Vísir - 25.10.1924, Side 2

Vísir - 25.10.1924, Side 2
 VlllV Rjitpur. Höfom fyrlrllggjandi: Rúsínur, Sveskjur, Epii þurkuð, Ferskjur do., Apricots do. Kartöflumjöl, Hrismjöl, Sagogrjóu, Hrísgrjóu. Símskeyti IChöfn 24. .okt. FB. Úrslit stórþingskosninganna. Síma'ð er frá.Kristjaníu : Úrslit ístórþingskosninganna eru þessi: Hægrimenn hafa fengið 54 þing- ,sæti, en höföu áöur 57, vinstri- rrnenn 34, en höföu áður 37, ger- ’bótamenn fengu 2 þingsæti, Ibændaflokkurinn 22, jafnaðar- tnannaflokkurinn 9, norski verk- Tmannaflókkurinn 23, kommúnist- ar 6. — Bændaflokkurinn hefir itnnið .5 þingsæti, en verkmanna- flokkarnir þrír unnið eitt. Breyt- ing hefir því í raun og veru orðið xnjög lítil á f Iokkaskipuninni, nema sít, að vinstri-jafnaðarmenn ;— iylgismenn sovjetstjórnarinnar — liafa beðið mikinn ósigur. Um áhrif kosinganna á stjórn- ærskifti er alt mjög í óvissu. V’instrimannastjórn Movinckels -ætlar aö fara með yöldin þangað til í janúar, en þá er jafnvel talið líklegt, að hægrimenn og hinn liægfara bændaflokkur gangi í 'bandalag og steypi henni. „StimpilliDn". —x—• Kæri maður og kcna! Gangirðu um götur íslenskra sjó- þorpa, þá æfðu augað í að sjá — alt, sem fyrir ber — og þegar þú ert búinn að fylla hugskot þitt, ferðu að finna til---. í Reykjavík byrjar þú, í höfuðstað landsins, því að þar er margt vel gjört og í framför. par þora menn að rífa niður og byggja upp, eru sjálfum sér ráðandi eins og óðalsbóndi í sveit. Ef ril vill gengur þú um götumar óspiltur og einn, því að þú ert „íslendingur“, af „voðalega" háum ættum innan úr fomöld, — enda þótt þú hafir gleymt sjálfum þér í millitíðinni. pú verður „grallaralaus“ þegar þú vaknar, því er ekki langur svefn framan úr miðöldum og hei- iagri kirkju? — pú berð þér á Rj úpur kaoplr versl. 6. Zoéga. brjóst, af því að það stendur í biblí- unni og trúir að þú sért „forretnings- maður“, af því að þér datt það í hug. íslenskur móri og leppalúði kem- ur fram úr fylgsni sínu — úr trú- girni fólksins, sem tekur feginshendi við varning, sem er á boðstólum — húfum á alla barnskolla í landinu með erlendum „stimplum", við hæfi menningarstigsins og hugsufiarleys- isíns, - þar ber einn unglingur„Hav- manden" á höfðinu með gyltum stöfum á svartri húfukringlunni — iítill drengur með líkt pottlok en „Hellig Olav" á umgjörðinni. Ætli „Fylla“ og „Geyser" sé ekki í næstu götu. — par þaut hnokki með „Esju“ á húfuborða, en rauða og hvíta stjömu öðru megin. Einhver framtakssamur maður íslenskaði misskilninginn. — Og enn mætir þú öllum fossum landsins og ýmsum nöfnum yfir glöðum andlitum göt- una á enda. pví að hversu fljótlegt var ekki að kaupa þetta tilbúið og smella því ofan á höfuð bamsins, stimpli úthugsuðum við erlenda her- aga. Viti það íslensk alþýða, sem þyk- ist af sögulestri og ættfræði aftur að gleymsku, að það er einungis hinn ættgleymdi stórborga-urmull sem notar því líka stimpla á barnshöfð- unum. — petta, með öðmm smá- munum, miðar í áttina til þess að skapa smekklausan smáborgarskríl, sem stig af stigi legst flatur fyrir útlendum misskilningi við strönd landsins. Fjörudraugur Réykjavíkur er á hnotskóg eftir sorpi í haug sinn. Hann fær í lið með sér hvern labba- kút, sem dettur einhver vitleysa í hug og reynir að gera hverja heimsku að þjóðarmerki. íslenskar mæður, takið heldur af- Skrifðtofa mín í H11II (6 Humberplace) annast sölu á rjúpum á hagkvæmastan hátt. Garðar Gíslason. kiippur, sem þið eigið, og setjið eitt- hvað saman eftir upphugsuðu ráði úr hiýju brjósti ykkar. pá setjið þið sjálfar svip á hóp ykkar, í stað þess að skemma þjóðina með þessari stimpil-meinloku. pað skal tekið fram strax, að þeir menn eða sá, sem fært hefir þetta inn í landið, verður þetta að fyrir- gefast — þótt það sé gjört í gróða- skyni — og ef til víll í virðingu við falieg nöfn — þá er þetta gjört í vanþekkingu og hugsunarleysi. Jóhannes Sveinsson KjarvaL Sýningin í Ungmennafélagshúsinu. » I_óngum má' heyra fólk segja, aö það taki ekkert mark á blaða- skrumi um hitt og annaS. „Públikumiö“ scgist vera orðið svo marg-Iivekt á öllu því lofi, sem þar stundi, og öllu sé hælt, hvort sem það er nokkurs virði eðtir eigi. Því mun ekki vera van- þörf að taka það fram þegar, að eg hefi ekki tamið mér óforþént- an gullhamraslátt, heldur skrifa eg jafnan að eins mina föstu sann- færingu. Fvrir nokkrum árum korn ungur sveinn norðan úr Steingrímsfirði. Hanú var hvorki digur né dólgs- ligur, en hann virtist J)á þegar á- kveðinn og óragur vi'S aö leggja út á þá Jtyrnum stráSu listamanns- fcraut, og var hvergi hræddur. MeðferSis hafSi hann nokkrar þióSsagna-myndir, furðu vel gerð- ar, og manntafl útskorið og málað, og var þaS gert af óvenjulegum Imgleik og góöum smckk. Hann byrjaði undirbúningsnám hér, en hefir síðan framast í list sinní erlendis, bæði í Kaupmanna,- hö.fn og Ameríku, en mest í Þýska- landi, og er mér nokkuð kunnugt um, að listámannsbraut Tryggva hefir ekki ætíS veriS blómstrum stráíi mcS geislum á báðar hliðar. Árangttrinn af útivist sinni sýnir Tryggvi nú í Ungmennafélagshús- inu, og hefir Jtegar fengið lofsam- leg ummæli margra blaðanna hér, og verS eg að telja það mjög að maklegleikum, því að hann á í list sinni bæSi fjölhæfni, skcmtun, Jirótt og kunnáttu; hánn hefir auð- sýnilega nent að læra. Hclstu myndirnar, sem hann sýnir aS Jtessu sinni, háfa J>egar veriS nefndar í blöðunum, og því ójjarfi aS telja Jtær upp. Ágæt er teikningin, sem hann kallár „Bann- lagahrot" og er síst hægt að segja aS hún sé gerð úl í bláinn. Myndin „Una álfkona", gæti Nýkomið: Sanmalde-rúslnnr, Högginn sykar. harðir molar Stransyknr, fínn amerísknr, Rúgmjöl í Vj sk, Hveitt, LTriumf og Merkur, Maismjöl, Mals, belll og kurlaður, Hænsnabygg, Kartötlnmjtií, Lanknr, nýr, ífcalskur, Sveskjnr með steinum og; steinlausar, Dósamjóik „Aná‘ ágset teg. Flórsykar, Bakarafeltl, Bakaramarmeleðe, Bakararásinor. íiínii 1*4. heitið „Dísarhöll", ©g cfast eg um, að nokkur ísl. lisíamaSur hafi slegið álfheimum betur upp á gátt en Tryggvi gerir meö þess- ari mynd, enda er hún aSaíverkiK á sýningunni. „Dderium“ og „Á. gatnamótum" eru cinnig svo vel gerðar myndir, að mikiS ber frá. venjunni. „Mode3“ er mjög kunn- áttulega gerð, og sýnir hún aS Tryggvi kann að fullgera myn«l án þess aS skemma í mc.óíimim, eins og svo mörgum hættir við. ÖrlítiS málvcrk, scm heitir „KvöIÆ á Hólmavík" þykir mcr snjallast af landslagsmyndunum, enda er það óvenjulcga falleg myml. Fjöldi teikninga er á sýninguöni, og á ýmsu reki. Er sýningin því einnig fróðleg að J>ví lcyti, að húit sýnir framför Tryggva uni margra. ára skeið. Sýning þessi er oþin í siðasta sinn á morgun. Ekki aetla eg aS. neyða neinn eða .kvelja til að sji hana, en þeim sem annars hafst nokkura ánaigju af list, vil eg ráð- íegííja aö sJa J»essa sýningu því »8* hún er óvenjulega skemtileg og hressandi, yfir henni er bragur æsku óg framfara, en laus við alla. lognmollukend. Ríkarður Jónsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.