Vísir - 03.11.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR to MamaM & aöfom fyrlrllggfandl: LAUK mjög gúðan. Símskeyti -o—* Khöín i. nóv. FB. Zinovievs-bréfið enn. Frá. London er síma'S, aS Mac Donald óski þess, aö skipuð verði nefnd lil þess aö rannsaka, hvort Zinovievs-bréfið sé ófalsaö, áöur en hann beiðist iausnar fyrr ráöu- neyti sitt. Ef nefndin veröttr ekki skipuö,: er búist við, aö ráöuneyt- iö beiöist iausnar í næstu viku. Jafnaöarmenn hafa viö kosninp- arnar aö visu tapaö mörgum þing- sætum, en fengiö um i milj. fleiri atkvæöi en viö síöustu kosningar. \ Baldwin myndar stjórn? Talið er víst, aö fyrverandi for- sætisráðherra Stanley Baldwin, inuni mynda stjórn. Fjárhagur Þýskalands. Tekjur ríkissjóös af sköttum hafa fariö stórkostiega fram úr því, sem búist var viS á fjárhags- áætluninni. Er gert ráö fyrir stór- kostlegri niöurfærslu á sköttunum. - Khöfn 2. nóv. FB. Árás á kommúnista. Simaö er frá Berlín, aö á laug- nrdaginn hafi iögreglan riröst' inn .1 fund hjá • kommúnistum, öllum s,S óvörum, og fundið þar mikiö ní vopnum og hættulegum sprengi- eínum. Fjöldi manns var handtek- Banatilræði við Rivera. Símskeyti frá Barcelona segja írá því, aö liösforingi einn hafi, eftir hörö orðaskifti viö Primo de Kivera försætisráðherra, skotiö á hann tveimur skoturrr. Rivera særöist litiö. Herrétturinn hefir dæmt liðsfotingjann til dauöa. Frá Hæstarétti 31. október. MáJiö: O. Ellingsen áöur cn hamrt....hóf sóknina. og | bciddist þess, aö mál þetta mætti vefa próf-mál sitt (hið íyrsta af fjórum). — Verjandi var Guöm. Ölafsson, og fluttu þeir báðir Iang- ar ræður. JÍt «éi Flytjið einlœgar þakkir mínum göjugu oin- um Jyrir lieillaskeytin á afmœlinu, sem glöddu mig í framandi fjarlœgð. pt. Berlín 2. nóvember 1923. Eiiíar Benediktsson. Alúðar þakkir til allra þeirra sem sýndu mér samúð og vináttu á fimtiu ára afniæti 'mínu. Jón J. Straumfjörð. 3 Bæjftrfréttir, i*. I □ EDDA. 59241147 8 gegn A. Obenhaupt. A. Obenhaupt stórkaupmaöur höföaöi mál þetta gegn O. Elling- sen kaupmanni í fyrrahaust, og eru málavextir þessir: Samkvæmt samningi, geröum 17. júlí 1923, festi Ellingsen kaup á netjagarni hjá Obenhaupl. Skyldi afgreiða.þaö f. o. h. Genoa og afhendast hér í júlí 'eða ágúst eí unt væri. Garnið kom hingað i ágúst, en Ellingsen vildi þá ekki veita því viðtöku, þótti það of dýrf. Lét þá Obenhaupt selja garnið nokkum siðar á uppboðí og fengust fyrir það kr. 3120,00, cn söluverð þess var kr. 4060,20 í danskri mýnt, og krafðist Oben- haupt þess, að Eilingsen yrði dæmdur til að greiða mismunmn. — Ellingsen krafðist sýknunar, meö því að seljandi hefði Iagt oí mikið á garniö og þar með brotið reglugjörð 19. okt. 1918 um verð- framfærslu á vörum i hcildsölu. — Bæjarfógcti Jóh. Jóhannesson veik úr dómarasæti í máli þessu ex officio, meö því að sonur hans haföi varið málið, en Steindór Gunnlaugsson cand. juris var settur dómari og dæmdi svo í héraöi, aö Ellingsen skyldi greiða Obenhaupt danskar krónur 4060.- 20 og ísl. krónur 25,26, að frá- dregnum ísl. kr. 3120,00 (scm var uppboösandvirði garnsins), með 6% ársvöxtum frá 25. okt. 1923, til greiðsludags, og 178 kr. i máls- kostnað. ' Ellingsen skaut málinu til hæstaréttar. Umboðsmaður hans cg sækjandi. þar var cand. juris Lárus Jóhannesson. Hefir hann ekki áður sótt eða varið mál í hæstarétti. Þess vegna ávarpaði hann dómendur nokkurum orðum. Leðurstígvél msf gámmibotuum er þægilegur, eértega sierttur eg: þar af leiðandi ódýr sfcófatn&§nr„ Tilvalin vetrar skófatxmður. Fyrirtiggjandi < etterðum 36-4f»* Einnig tiisvarandi sbór.', Hvannbergsbræðar. Br. K. T. Sen, sem allir lesendur Vísis kannast við, er nú rektor (námsstjóri) há- skölans í Amoy í Kína og prófess- c-r í sálarfræði og uppeldisfræði. Þrjár bækur eru komnar iit eftir hann síðan hann futtist til Kína og hefir liinn nafntogaði rithöf- undnr og fræðimaður próf. J. C. Jí. Orierson í Edinborg ritað.langan inngang að hinni síðustu þeirra (Ancient Chinese Parables). Skín úf úr jæirri ritgcrð mikil aðdáun á tlr. Sén, bæði sem manni, vísinda- manni og rithöfundi. Yfirleitt Jýk- nr pröf. Grierson hinu mesta loís- oröi á kínverska stúdenía við há- skólana á Skotlandi. Pröf. Sen er, eins og kunnugt er, giftur Oddnýju dóttur Eriends á Breiðabólstöðum. Jætur hún hið besta af sér 1 hinu nýja heimkýnni smu, og í nýkomnu bréfi kemst hún þannig að orði: „Það er ynd- isiegt að eiga hér heima, og svo er hér fallegt, að mér finst oft að míg Mjóti að vera að dreyma." íslands og íslendinga minnist próf. Sen ávalt með hinni innileg- «stu velvild, og víst mun það fast- ur ásetningur hans að sækja ís- land aftur heim þcgarx tækifæri gefst. Sextugur verður í dag merkisböndinn Er- lendur Björnsson á Breiðabólstöö- úm á Álftanesi. SJlfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Elín og Jón Sig- urðsson, skipstjóri, Hverfisgötu 75- Kvöldvökur. Þær herjast í kveld og lesa þar frú Theodóra Thoroddseu, Síg- urður Nordal prófessor og Asgeir Ásgeirsson, cand. theol. Byrjað verSiir stundvíslega kl. og húsinu þá lokað. I>eir, sem síðar koma, verða að biða, þar til hlé verður. Mercur er í Vestmannaeyjum í dag. Kemur hingað i fyrramálið. Fjárhagsáætlun Akureyrarkaupst. fyrir 1925, var samþykt af bæj- arstjóminni 14. þ. m., óbreytt, eins og bæjarstjóri og fjárhagsnefnd hafði lagt hana fyrir. Er áætlunin svipuð scm í fvrra, og fjárhag bæj* arfélagsins auðsjáanlega haldið í sama horfi sem að undanförnu. Viröist vera sparlega og hyggilega I írá Cbrlstuiua Portland Cementfabrik hðfum vi5 fyrirliggjandi og seljum ódýrt. ÞÚRBOB SVEÍNSSOS & C(L á Iialdið, sero ineSal aróiars sést i því, hversu stjórn bæjarins kostor undralítið; samtals tæp 20 þús. Itr., sem cr kostnaður við þæjarstjórji, laun bæjarstjóra og bæjargjald- J,era, allur skrifstofu og irm- heimtu kostnaður Jiæjarsýóðs, hafnarsjóðs, vaínsvertu og raf- magns. —- Til verklegra fraro- kvæmda er íöluvert -fé ætlað, t-. cL 15 þiis. kr. til holræsa og gang- stétta og 9000 kr. til ræktunar og umbóta jarðeigna bæjarins. — 'Öt- svör verða 98600 kr. Heiðurssamsseti. Sljórncndur Slaturfélags Sub- urlands cfndu lil hciðurssam- sætis fyrir Hannes Thorarcnsea og frú hans á laugardagskveldf. Fór það fram i veilingasalpum 1 Nýja Bíó og var hin besta skenitun, við ræðuhöld og söng, og stóð fram um óttu. Vorrn hjónunum' færðar g<>ðar gjafir. Búnaðarfélag MosfeHssvcitar hélt 50 óra afmæli sitt fyrra> Iaugardag á Brúarlandi, liimí nýja samkomuhúsi svcilarinn- ar. par var horðhald, ræðnhöldk söngur og dans. J?essir flutta tölur: Björn Bjarnarson, hrcpp- stj. i Grafarholti, Bjarni As- gcirsson frá Knarrarnesi, Ámi G. Eyhinds, ráðunautur og Sig- urður Sigurðsson ráðunautur. Aðalfundur Skíðafélags Reykjavikur er í kvöld kl. 9 i Iðnö, uppt. Aheit lil Strandarkirkju afhenl Visi* Frá N. N. 5 kr., frá S. B. 5 kr., frá „dreng“ 1 kr., frá H. 5 kr., frá ónefndum 5 kr., frá N. .N_ 2 kr. St. Framtiðin nr. 173 hefir kaffisamsæli á fundi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.