Vísir - 03.11.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1924, Blaðsíða 3
;.jí • ¦¦ v •¦';.......'jtj tHf^-.Sf, ".* •sinum i kvöld • og~ -margt fleira til skemtunar, Stúkufélagar f jöl-. menna vonandi á fundinn og koma með nýja félaga og gesti. Fundurinn byrjar kl. 8%. Æ. t, Suðurland fer til Borgarness á morgun meb lanclpósta norður og vesttir. Villemoes fer héSan í dag til SeySisfjarS- ar, en þaSan til London. StúdentaráðiS. í dag kl. zVí—aVi og kl. 8—9 íara fram í háskólanum kosning- -•ar til stúdentaráðsins. Jaroarför merkismannsin.s Sveins Jóns- sonar útvegsbörída fór fram 29. f. m. meS viðhöfn og aS viSstöddu íjölmenni. Síra Ólafur Ölafsson Iiélt húskveSju' og dómkirkju- presturinn líkræðu. V. Lesstofa íþróttamanna var opnuö á laugardagskveldiS , 'citis og til stóS. Fyrst tók til máls íormaSur Iþróttavallarins, og skýrSi frá tildrögunum til stofn- imar lesstofunnar, las hann síSan tipp reglugerSina iyrir lesstofuna, v'g gat, um hókakost hennar. Þá h$It forseti 1. S. I., Axel V. Tul- inius,, ræSu um þýSingu lesstof- unnar fyrir íþróttamennina pg jþróttafélögin yfir höfuS; einnig þakkaSi hann Vallarstjórninni íyrir framkvæmdir i þessu vel- ícrSarmáli allra iþróttamanna. — SiSan íóru menn aS lesa MöSin og ibróttaritin sem fram voru lögS. —¦ Lesstofan verSur framvegis •opin á hverju kvöldi frá kl. 8—11. ' X. leiðrétting. IIr. RíkarSur Jónsson ritar í j,'ær í Vísi um myndir þeirra fe'Sga Ölafs og Magnúsar ólafssonar og bælir þeím aS makleikum. — LeiSrétting mín, seríi fer hér á ?•ettir, er engan veginn tilraun til J>ess, aö varpa skugga á myndir þeirra fpSga, en vil aS eins benda á, aS það'var Sigfús sá'l. Eymunds- son,' serh var fyrsti brautryðjandi at> landslagsmyndagerð hér á Jandi, og var faTÍnn að selja þær trtan lands og innan áður en hr. M. ólafsson eignaðist myndavél. —- Eg býst vi'ð aS þessi leiðrétt- ing nægi og saki aS engu feðgana, 2. nóvember 1924. Dan. Daníelsson. Veörið i morgun. í Reykjavík ¦¦— 1 st, Vestmanna- ryjum -f- 1, ísafirSi ~ 1, Akureyri •c, SeySisfirSi —-, 1, Grindavík 2, Stykkishólmi 2, GrímsstöSum -r- 5, Raufarhöfn ~- 3, 'Hóliím í HornafirSi -7- 4, Þörshöfn í Fær- cyjum o, Kaúpmahnahöfn 8, Ut- sire 5 str VeSurlýsing: Loftvog íiæst' yfi.r Suðurlandi. Veðurspá: Suölæg á,tf. Úfkoma á SuSuríándi og Vesturlandi. ísik: ÍF-, ;¦: ¦ ¦¦*¦*. jr .,* 11 ," ¦ ¦ ¦'¦¦¦,' ^^T" Tími! — Víbm! — Peningar! „R I N S O" sendir ekki út skrumauglýsingar sem haHmæla öðruns þvottaefnum. „BINSO" auglýsir sig heldur ekkisem hið wna sjálf- vinnandi þvottaduft seni hér er selLbví þau ern mörg og goð, ssaem pée cflaust hafið reynt. Heldur. aðeins tíl þess að þér eigið kosí á að kynn- ast eigmleikum þeim, sem „R,I N SO" feJnr í sér,, þvottaefnisins, sem telja má f urðuverk nútímans á sápumarkaðinum. „RI N S O" holir all- an samanburð. pati hefir ekki lyft sér á vængjum auglýsinganna, heldur reynslunnar, því að hin sívaxandi sala er sönnun þess, að „R IKS O" hefir íiillnægt þeim kröfum, sem gerðar eru til hins besta og fúllkomn- asta. |?að, fer sigurför inn á hyerj, það hcimíli sesai reýnir. ^: Cfóð meðmæli eruþað, að „RI N S O" kémur frá Messrs Lever Brtfthers Ltd., sem framleiða hina heimsfrægu S U N L I G H T^SÍP U,, «g eru öllum fremri í sápUgerð. Að &t Eínarannsðknastofa rikisins hefir rannsakað „RINSO" og gefið yfirfýsingu vm það, að í því væru engin skaðleg efni. J?að imtiheMur meiri sápu en önmir slík þvottaefni. Allar húsmæðnr sem reynt hafa „R I N S O" dást að árangri þess, þvi að það hefir alia þá kosti til að bera, sem því eru eignaðir, og það'-svarar til þeirra eftirvæntinga, sem þær hafa gért sér nm ágæti Jness. Húsmæðnr látið „R I N S O" sjá imi. þvuttinn á meðan þið sofið. — „R I N S 0«« vinnur algerlega sjálft. -— I „R I N S O" eru engin þa» efni, sem skemt geta þvottinn. |?að gerir hvítt Hn hvitara og mislií, tot fallegri. — S P A R I Ð TÍMA, VINNU og PENINGA, mcS því að nota „R I N S O". á hverju beimili. „RINSO" fæst alstaðar. Muiið éítir að kanpa RINSO í dag. Aðalumboð: soelrs Siiiriiiiiir. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.