Vísir - 05.11.1924, Síða 1
£3 B
Ritatjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sírni 1600.
Afgreiðsla !
AÐALSTRÆTI 9 B,
Sími 400.
14.
ar.
Miðvikudogmn 5. nóvember 1924.
260. tbl.
i
► C3» auxI A 3B16 <
pnnorlo
Ahrjfamikil roynd i 6 þáttum úr ,nú-
timalífi Parisarborgar eítir skáldsö^u
¥ictor Margneritte
Myndin er leikin af frðnskum úrvals-
leikurum og aðolhlutveikiS af hinni
frægu leikkonu •
France Dhelia
Börn fá ekki aðgang.
Hér með íilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjatt-
kæra fósturmóðir, Signý A. Gunnlaugsdóttir, andaðist að hdimili
•sínu, Signýjarstöðum á Grímsstaðaholti, þriðjudaginn 4. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Soífía Björusdóttir. Hermann Bjarnarson.
2-300
TONN
af STEAMKOLUM seljum við meðan birgð-
ir endasl mjög ódýrt heimflutt. Minst selt E I T T
TONN í einu. Greiðsla við móttöku.
Koiin eru af bestu tegund steamkola (Best
South Yorkshire Assosiation Hards). pau brenna
vel, eru hitamikil og því afar drjúg — kosta ekki
meira en venjuleg húsakol.
Pautiá í dag
Slml 701
Þórðnr Sveinsson & Co
NYJA BÍÖ
(Karrnselen)
Stórfenglegur sjónleikur í 10 þátt-
um, saminn og gerSur af
Eric von Stroheim.
A'ðalhlutverk leika:
NORMAN KERRY og
MARY PHILBIN o. íi.
Þetta er ein af þeim stórmynd-
um, sem Nýja Bíó lofaði aö sýnd
yrði í haust; mynd þessi þykir
með þeim bestu sem búnar voru
til árið 1923, enda kostaði hún of
fjár — svo mikið, að kvikmynda-
stjóranum var vikiö frá eftir að
hafa eytt svo miklu fé til hennar.
lín Stroheim vissi livað hanngerði,
'iera sýndi sig í ])vi, að myndin
fór sigurför um öll lönd og marg-
borgaði sig, og varð ]>að hans sig
ur, því að félögin keptu um að
ná í hann.
A0göngami6a má panta í sima 344 Srá ki. 1.
Sýning kl. 9.
Le'kfélap Revkjavíkur.
Stormar
verða leiknir annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. IO—1 og
eftir kl. 2. — Sími 12.
Happdrætti
Hvítabandsins
Vinningar:
1. nr. 7251 50 kr. í þeningum,
2. nr. 4600 Plett kaffistell, '
3. nr. 5715 Kaffidúkur,
4. nr. 4990 Dívanpúði,
5. nr. 327 íýítað sauðskinn.
Munanna sé vitjað til Bryndísar
Einarsdóttur, Skálholtsstíg 2.
Rjúpur
Kaupum rjúpur hæsta verði.
V 0 N .
Simi 448 Sími 448.
KOKOS-
géiimottnr, góiiieppl og
gálíðreglar
í miklu úrvali hjó
Tiiur 89 Kiiai. Wl
Pdppfrspokar
allar stærðir
ódýrastir hjá
eí ei II. m\