Vísir - 05.11.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1924, Blaðsíða 2
VtSIR Höfcm fyrirllggjandi: LAUK mjög góðan. ' t Dr. Petrns Beyer 3'firmaður Oddfellowreg’lunnar i Danmörku og íslandi, andaöist í gær eftir. langa og þunga legu. Ekki eru enn nema liöug 40 ár síöan Oddfellowreglan var stofn- uo í Danmörku, og aö hún hefi'- náö svo miklum þroska ]rar, eins og raun er á oröin, er engum ein- um manni meira aö þakka en Dr. Beyer. Hin síöustu árin var hann ■á stööugu feröalagi i útlöndum og í Danmörku, til Jtess aö útbreiða regluna, fræöa, leiöbeina og undir- iuia ýmsar mannúöarfranik væmdir í nafni ttennar. H’ann átti aðatlega upptökin aö því, að rcglan stofn- aöi holdsveikraspítalann hér og jafnframt stofnaöi liann fyrstu stúkuna liér á landi. Síðan hefir liann nokkrum sinnum veriö liér ásamt frú sinni og bar á-valt mjög Tilýjan hug ti) tands vors. Þaö er ekki tækifæri nú til þess aö rekja ítarlega sögu hans og lífsstarf, en ]>aö er óhætt aö fullyröa, aö afar- erfitt veröur aö fylla skarðið nú, og vanséö, aö Jtaö veröi nokkurn líma gert til fulls. Kl. J. Ivhöfn 4. nóv. FB.- Forsetakosningar í Banda- ríkjunum. í dag fara fram kjðrmannakosn- ingar til forsetakosninganna í Bandaríkjunum og ennfremur kosningar til öldungadeildar j'ingsins. í kjöri við forsetakosn- ingarnar eru: Af hálfu „republik- ana“ Coolidge núverandi forseti, •fyrir „demokrata“ Dawes og fyr- ir ,,progressivista“ Follette. Járnbrautarslys. SíniaÖ er frá London: Hraðlest- ín milli Liverpool og Blackpool rann út af brautarteinunum á inánudaginn. Hafa 12 manns beö- ið bana viö slys þetta og ýmsir limlestust. Vita menn ekki fylli- lega um.þaö enn þá, hve víðtæk- ar afleiðingar járnbrautarslyssins Leikhúsið Störmar. Leikrit í 4 þátt- um, eftir Stcin Sigurðs- son. Leikrit þetta var orðið tals- vert kunnugt hér, áður en leik- félagið tók það til sýningar. J>að hafði vcrið leikið i Hafnarfirði og var þá nokkuð sagt frá efni þess hér í blaðinu. Síðar var leik- ritið prentað, og er mælt, að sala þess hafi gengið fremur vei. Nú hefir leikurinn verið sýndur íiér nokkurum sinnum, og má þvi ætln, að hann sé orðinn mörgum kunnur, ef eigin sjón eða Iestri eða sögusögn annara. h’yrir því þykir ekki brýu ástæða til, að farið sé um hann mörgum orðum nú. Efnið er i stuttu máli Iýsjng á viðureign verkalýðsins í ein- hvcrju kauptúni norðan lands, við einn þcirra manna, sem Al- þýðublaðið er vant að nefna burgeisa, en raunar á maðurinn ekki bót fyrir skóinn sinn, auk heldur meira, á þeim tima, sem leikurinn gerist, því að alt er farið í síidartöp og önnur skakkaföll. —’lnn i þetta aðal- efni, deilu verkamanna og vinnuveitandá, er svo ofið ásta- málum og ýmiskonar gaman- semi. Um meðferð leiksins i hönd- um leikfélagsins er það að se«ja fyrst og fremst, að leiksviðs-út- búnaðurinn er i besta Iági, óg hlýtur að hafa kostað æðimikið, en því miður munu Iitlar horf- ur á, að félagið fái þann kostn- að endurgoldinn við sýnlngu leiksins. — í annan stað ber að geta þess, félaginu til hróss, að það liefir víða stytt samtölin í leiknum, og er það til mikilla bóta. J>au heLðu að visú mátt styttast mcira, því að á sumum stöðum eru þau enn þá þreyt- andi löng. Eins og Icikurinn kcmur fyrir sjónir nú, mega þrír fyrstu þættir hans teljast alígóðir yfirleitt, þó að víða sé masað og karpað um of, en sið- asti þáttur er mjög veikbygður og hefir ekkert af þeirri „stemn- ingu“ yfir sér, sem honum er alveg nauðsynlegt að hafa og hlýtur að vera ætlað að hafa. en þar.hefir höf. brugðist boga- listin. Rjupnr kaupir hæsta verði Tómas Jónsson Laugaveg 2. Simi 212. verkið og setningameðferð hans er vönduð og góð. Um leik hans að öðru Ieyli mætti gela þess, að framan af leiknum, og þó einkum i öðrum þætti, minnir framkoma hans og málblær ollu ffemur á roskinn prest eða prófast, en á djarfan kaupsýslu- mann, sem hefir það til að liætta ölltt fyrir valta von uin heppni og skjótan hagnað. — I þriðja þælii, í rimmunni við Hörð, hverfur þetta, og kemur þá i Ijós maðurinn, sem ált hefír yfir öðrum að scgja, og orðið að Ireysta sjálfum sér í hvívetna. Frú Soffia Kvaran leik- ur frii Ásdaí, og er hin myndar- legasta lnisfreyja á leiksviðinu. Hún fer sómasamlega með hlut- verkjð, en rödd hennar er óþýð og ekki vel til þess fallin, að túlka hlýleik og mildi Inigar- farsins. En frú Ásdal er mild kona. Nokkuð þótti og skorta á sársauka i leik liennar i lok þriðja þáttar, er maður hennar dcyr með sviplegum hætti. . U ng£rú Svanhildurþor- steinsdóttir leikur dóttur þeirra hjónanna, lélt og kátt framan af, svo sem vera ber. 1 þriðja þætli talar hún vjð móð- ur sína, eins og hún væri henni alveg einlæg, en þar er lnin ráunar að fara undan í flæin- ingi, og fanst það á, að leik- andinn gat ckki gert hlutverk-' inu full skil. Ungfrú S. J>. hefir fallega söngrödd og beitir henni vcl. Mundi söngur liennar í 4. þætti hafa sómt sér vel í söng- leik, en þarna á hann ekki heima, og er það höfundarins sök. Hry n j ö 1 f u r J ó h a n n- e s s o n leikur ungan mann, er Baldur heitir, son verkamanna- foringjans. Hlutverkið er slæmt frá höf. hendi. Leikandinn er nýr af nálinni hér, og verður ekki af meðferð þessa hlutverks einni saman ráðið, hvort þarna er Ieikari á ferðinni. A g ú s t K v a r a n Ieikur Hörð, verkamannáforingjann. Hörður er harðskeytlur karl og illvigur og Á. K. fer ljórpandi vcl með hlutverkið. Varð ekki betur séð, en að hann næði úr hlutverkinu öllu sem í það hefir vcrið lagt frá höfundarins hálfu. Gamansemina i Ieiknum sýna þau ungfrú G u n n þ ó r u n n H a 11 d ó r s d ó 11 i r, F r i ð- finnur G u ð j ó n s s o n og SlefánRunólfsson. pótti þeim öllum lakast vel, og var hlegið dátt að flestu, sem þau sögðu. — J>að er eflaúst mikils- virði fyrir lcikfélagið, að hafa fengið ungfrú Gnnnþórunni aft- ur i sinn hóp. ■BBSB ■I mc írá Christiaaia i íiöfum við fyrirliggjandi og seijum ódýrt. Þóstsua syEtNSSOS & Veðrið í morgitn. Hiti um land alt. 1 Keykjávík 6 st., ísafirði 5, Akureyri 7, Sey8- isfiríSi S, Grindavík 7, Stykkis- bólzni 6, GrimsstöSum 2, Kaufar- Iiöfn 4, Hólum í HornafirSi 4, I’órshöfn í Fsereyjum 6, Kattp- mannahöfn 5, Utsire 8, Tynemoutb 9. Jan Mayen -í- 7 st. — Loftvog- iægst fyrir noröaustan land. Veti- urspá: Vestlæg áít. Úrkoma víSa á SuSurlandi og Vesturlandi. Gullfoss kom til Vcstmannaeyja í nótt og mun koma hingatS í fyrramálið. .Meúal. farþega eru: Dr. Páll Fgg- ert Úlason prófessor og döttir bans, Jón Björnsson, kaupm., jóu (luémundsson, Einar Ásmundsscrn,, Svava Þorsteinsdóttir, Axd Vil- lijálmsson, Ölga Benediktsdóttir, SigriBur' Ólafsðóttir, ÞórSur Flyg- enring, Páll Olgeírsson, GuSmund- ína Guömundsdóttir og- ÞórhiTduc' Ölafsdóttir. Ása kom af veiöum í morgun meS 155 föt lifrar; -— vciddi í sah. Áheit til StríindarMrkju: Frá gamalli konu í HafnarfirSi 5 kr., frá ónefndum 2 kr., frii NL. N. 25 kr., frá önefndum 7 krónur Pétur Jónsson, Stökkum á Rauöasar.rlí/ Baröa- slrandarsýslu, er staddur hér 5: bænum og á 60 ára. afmæli i <Iag- \ ' Otur kom frá Englandi í gar. L. F. K. R. Fimtudagskveld k!. 8j4- Upp~ lestur og handavinna. Áheit til frikirkjuiuiLar í Reykjavik, afhent féhírfts byggingamefndarinnar: H. 5 kr., í bréfi 30 kr., N. N. 25 kr., N. N- 5 kr., Ó. N. 5 kr., stúlka 5 kr-, 4. J. 50 kr. Mercur kom hingaö í gærdag og f®r héfian annaÖ kveld kl. 8. eru. i ÓskarBorg leikur Ásdal útgerðarmann. Hann hefir sýni- lega lagt mikla alúð við hlul-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.