Vísir - 05.11.1924, Page 3
VÍSIR
Utsalan á Laugaveg 49
minnir á sig; Iokadagar hennar cru óendanlegir. Hjálpið viðleitnl hennar! — Dýrtíðin mínki!
. • J ,,V, >, *
Úrval af léreffum, flúnelum, ullartaumn, kjölaefnum, cheviotum, lasting, fataefnum, fraltkaefnum, flauel-
um kr. 4,50 til 8,50 pr. mtr., skóhlífar 3kr. parið; hver býður betur? Léreft 1,25 mtr. — Flesk 2 kr. pr. kg., kjöt-
kraftur 5 kr. dósin seld á 1,20. — 30 kr. stígvél seld á 11 kr. og allar vörur seldar undir sannvirðl og ábyrgð tck-
in á gæðum.
Lítið á varninginn og berið saman verð' og vörugæði.
Misvirðið ekki plássleysi vort; ösin er mikil og það eru bestu meðmæli útsölunnar.
fjgjp Sérstök sala á gráum, svörtum, bláum, brúnum og grænum FRAKKA og KJÓLAEFNUM fyrir herxa,
dömur, drengi og unglinga. Tau þessi eru seld frá 6 kr. pr. mtr. upp í 12 kr. pr. mtr. Sannvirði 10,50 «pp S 22
kr. pr. mtr.
móiorbátnr til söln. Upplýdagar gefar
SLOAH’S er Iangútbreiddasta
„L I N I M E N T“ í heimi, og þús-
undir manna reiða sig á hann. Hitar
strax og linar verki. Er borínn á án
núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum.
— Nákvæmar notlninarreglur íylgja
hverri flösku.
|k
'Dansleikur
Listakabarettsins meö miönæt-
«r kabarett, er i kveld. Hann verö-
r.r áreiöanlega mjög skemtilegur
■'Og- írábrUgðinn því, sem venja er
íil. Sjá augl.
Þetta cr cinhver hin frægasta
kvikmynd síðústu áray og er talin
•'besía kvikmynd Erics von Stro-
heim. Stroheim er austurrískur, en
íluttist til Bandaríkjanna, fékk
hegar gott leikaraorö, og ná'Si
hráÖlega mikilli frægö sem kvik-
jnyndastjóri. Stendur hann nú í
fremstu röö, er álitinn sérkenni-
legri en áörir, og djarfari. Hvergi
kemur þetta betur fram cn í
...Karrusellen". Lét Stroheim
byggja skemtistaö í Hollywood i
Ivaliforníu, þar sem kvikmyndin er
;gerö, eftirlikingu á „Prateren",
binum fræga skemtistað Vínar-
vhorgár, sem oft er kallaöur „hjarta
\ ínarborgar", nokkurs konar risa-
Tivoli. — Myndin þótti hafa tek-
Ist afbragösvel og hlaut feikna
mikla aösókn. Blaö eitt i NewiYork
lét lesendur sina kjósa um hver
• væri besta myndin áriö 1923, og
va.rð þessi inynd Stroheims önnur
ú rööinni.
Sem dæmi irai viötökur kvik-
rnyndarinnar. í Svíþjó'iS, má geta
þesís, að hún var.sýnd i Stokkhólmi
á þremur kvikmyndahúsum i senn.
Telur Filmjournalen kvikmyndina
einhverja albestu útlenda kvik-.
mynd, sem sést hafi i Stokkhólmi.
Efniö er ástarsaga fátækrar stúlku
1 og yfirforingja i lífveröi keisar-
ans, manni, sem sjálfur Franz
. Jósef haf'Si mestar mætur á allra
yíirforingja sinna. Inn í myndina
-er og fléttaö hruni austurríska
óskast t uð grafa fyrir kjallara.
j£k.. xr. jöt.
■Pii
ðpgili
fuudur í kvöld kl. 8l/a
Lpptaka nýcra meðlitna.
Piltar 14—17 ára velkontnir.
A-D.
.fundur annað kvöld.
Kamitvöld.
Utgefinn i Vestmannaeyjum.
Ritstjóri V. Herair.
Afgretðsla Lauíásveg 15.
Sími 1*259.
lccisaradænnsms. Aöalhlutverkin
eru bæöi snildarlega letkin. Mörg
önnur hlutverk eru og snildarleg.i
leikin.
Film-jomalcn segir, aö í raun og
veru sé þcssi kvikroynd ein þeirra
fáu kvikmynda, sera cklrert veröí
úl á sett.
Kvikmyndm er í 10 þáttum og
hcfir vcriö sýnd i öllum stórhorg-
um heims, og hvervetna við hinn'
hesta oröstsr.. Y.
Listakabareitsins
í iönó, mðvikudaginn 5. nóv.
•lclukkan 9.
óseklir aögöngrrrniöar fást í
Hljóðfærahúsinu, ísafold og hjá
llymundsen.
VerS: 3 kr. fyrir herra og 2 fer.
fyrir dömur.
Strákar
sem ætla að selja „Storm6* komi
í Gutenberg í fyrramálið fef. 11.
Há solttlatin.
Þakjárn, nr. 24 & 26, 5—10 £,
Slétt jám, nr. 24, 8. f.
Þaksaumur, 2j4” 1
Pappasaúmur
Saumur, 1”—6”,
Þakpappi, „Víkmgur14,
do. „Elephant",
4o. „Ruheroid“s
do. Sandpappi,
Panelpappi,
GóIfpappL,
Ofna.r,
Eldavélar,
Þvottapottar,
Eldf. leir,
— steiön,
Ofnrör, ,9”—-24”
Zinkhvíta,
Blýhvíta,
E'emis,
iSerotin, (þurkefni),
Penslar, allar stærðir,
Imrrir litir, allsli.,
Xöguð máhring.
Hafuarstxæti 119—01.
*