Vísir - 05.11.1924, Síða 4

Vísir - 05.11.1924, Síða 4
V í SIR B. D. S Es. Mereur fer héöan á flmfadagion 6. növ kl. 8 siðð. Farseðlar sæáist fyrir kt. 2 & morgun, Flntningnr athendist nú þegar. Framvegis kemnr sktpiö annanhvern þriðjcdug Siíngað eg ier héðan annanhvern timtndag. Nic. BjarnasoH. Attir sem reynt hafá DTKELAND-MJÓLKlNá ero sammála um að betri tegund haii þeirekki fengið, Dykeland-mjólkln er hrein ómenguð hollensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagnið úr nýmjólkinni en aöeins vatnið skilið frá. í heildsoin h]á I. BiyiiDlissGi t [nm r HUSNÆÐI Stúlka óskar eftir annari í her- Ijergi. Uppl. Vesturgötu 23 B. (107 Herbergi til leigu á Baránsstíg 38, uppi. Leigan 25 kr. á mánu'Si. (icx> Herbergi til leigu, fyrir ein- hleypan karlmann, Laugaveg 70. _________________________ (115 Herbergi með húsgögnum til leigu nú þegar á ágætum stað í bænum. Einnig fæði og þjón- usta. A. v. á. (63 LEIGA Trésmíðaverkstæöi (bekkpláss) til leigu. Skálholtsstíg 2. (104 Lítil húseign fæst i skiftum fyr- ir aðra stærri. TilboS merkt: „9“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (109 Grammófónn meS plötum, til sölu; einnig nýr upphlutur. Aust- urstræti 7, efsta loft. (106 Eikarbuffet, vandað, eikarmat- borð, 5 stólar og góö byggingar- lóS til sölu, í Miöstræti 10, verk- siæöinu niðri, eða Þórsgötu 3. uppi. (105 Philips ’ljósaperur, lampaglös, 8 og 10 lína, selur versl. Sig. Þ. Jónssonar, I.augaveg 62. Sími 858. (98 Ullar- og bómullar-litur, svo sem Castor-svart o. m. ft. liti, sel- ur versl. Sig. Þ’. Jónssonar, Lauga- veg 62. Sími 858. (97 Vil kaupa klæðaskáp, nátt- borð, 2 smáborð, 1 þvottaborð og 2—4 stóla. Tilboð merkt: „1867“ sendist afgr. Visis. (96 Notað reiðhjól til sölu Lauga- veg 119. 94 Silkikjóll til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. Njálsgötu 9. (93 Nýtt eikarskrifborð og skrif- borðsstóll til sölu með tækifær- isverði. Uppl. á Bókhlöðustíg 6, ki. 7—8. (92 Kaupið hvergi annarsstaSar saumavélaolíu en hjá mér. Sigur- j)ór Jónsson, úrsmiSur. (5 Höfum fengið nýtt baðáhald, sem ekkert heimili má án vera. Mjög ódýrt. Til sýnis í Fatabúð- iuni. (I275 Glæsimenska er í Isafold. (1091 Verulega gott, danskt cheviot, í drengjaföt (tvinnaðir báðir þræS- ir), sömulei'ðis hlý og góð mislit eíni, sterk efni í vinnuföt, allskon- ar hnappar, misl.. silkitvinni o. ft. o. fl. Guðnt. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. (81 Bind kransa. Guðrún Helgadótt- ir. Bergstaðastræti 14. Sími 1151- (iio- Viðgerðaverkstæði Rydelsborg hcfir á boðstólum alt, sent lýtur að iSninni. Fataj ressun 4 krónur. (1283 Hænsnakofi til sölu. A. v. á. (112 Nýr dívan til sötu. Lokastíg 29, uppi. (i>3 Reiöhjól til sölu. A. v. á. (114 F élagsprentsmiö j an. Hraust og barngóö stúlka ósk- ast i vist. Uppl. á Laugaveg 91 A. (102' Stúlka óskast í vist. Skólavöröu- stíg xi A, kjallaranum. Hefi eftirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatna'ði og kvenkápum. —- Guðm. (B. Vikar, klæðskeri,- Laugaveg 5. Sími 658. (992' r SBBBBBnBBnBiaBBBE! KENSLA HannyrðakenBla. Yeilum iil- sögn í knipli og alls konar liandavinnii. Upphlutsknippling- ár. —• Baldýringarefni og á- teikning i'æst á sama stað. Elin- borg Benediktsdóttir, Gíslina. ÖlafsdóUir, Vesturgötu 15. (9f> Kenni stúlkum hannyrðir. — Jörgína Anderscn, Laugaveg 49, 3ju hæð. (64- Bíjóstnál (rnerkt mamma) tap- aðist í gærkveldi á lcið frá versl- uninni „Vísir“ að Laugaveg 1T • — Skilist á afgreiðslú þessa bla'ðs gegn fundarlaunum. (108 Veski meö peningum tapaðist i gær, frá Iíafnarstræti að Grund- arstíg. Skilist á Bræðraborgarstíg 41.. (103 Sjálfblekungur „Conklin'* hefir tapast frá Lækjargötu upp á Oð- insgötu. Skilist Óðinsgötu 17. (101 IHEILLAGIMSTEINNINN. 93 ari böndum. Vilji þér sýna mér ]>á sæmd, aö gera mig aö tengdæsyni yðar, gefa mér dótt- ur yðar?“ Raven brá mjög og starði á hann. Ifonum blöskraöi í svip ofdirfska Dexters, en sá á hinn bóginn, af visku sinni, aö þetta gjaforð .gæti oröiö sér happadrjúgt. Hann haföi stoliö barninu í augnabliks fáti. Stúlkan haföi ævin- lega veriö honum til trafa'la og mint hanti á glæpinn. Þaö haföi aldrei verrö ástúðlegt meö þeim. En siöan hann eignaðist fjársjóö- inn, varö auöugur og voldugur, þá var húti orðin honum til byrði og skapraunar. Hann grunaði hana og tortrygði og þoröi ekki ann- aö en hafa hana í haldi. Ef hann léti hana af hendi viö þenna mann, sem vissf um glæp hans, þá ferigi hann tangarhald á honum. En ]>ó aö hún yröi þess einhvern tíma vísari. hverrar ættar hún væri, þá mundi hún hyfca viö að framselja mann sinn til Iífláts. Þó aö Raven virtist ráðabrugg }>etta ó- -skammfeiliö í fyrstu og fjarri öllum sanni, sýndist honum þaö þeim mun fýsilegra og ráölegra sem hann hugleiddi þaö Iengur. Hann gekk aftur aö boröinu, stttddi hörtdunum á J>að og virti Dexter I’eece fyrir sér. „Gott og vel!“ mælti hann og glotti kulda- lega. „líg tek þessari tillögu yöar, hr. Reece. Eg ætla að gefa yður dóttur nnna.“ Reece kinkaöi kolli af ákefð; síöan liló hann vandræðalega og bcit á vörina. „En hún — hún kynni a'ð hafna þessu. Ætli ]>ér aö tála viö hana?“ sagði Reece stamandi og leit uttdan, ]>egar hann sá í augu Raven, sem glotti háðulega. Raven hló, ypti öxlunt, bandaöi frá sér hendinni og lét í ljós þögula lítilsvirðing yfir efasemdum mannsins. \ „Þér gleymið því,“ sagöi hann í lítilsvirö- andi málrómi, „a'ö dóttir mín er ítölsk, en ekki ensk, og þess vegna þarf ekki að rá'ðgast við hana ttm gjaforð hennar. Við ítalir entm skynugri en þiö. Feöur ráða gjaforði dætra sinna, en þær samþykkjast því með þökkum.“ Reece hristi höfuðiö og beit á vörina, eins og hann léti sér.ekki skiljast þetta. „Þetta kann alt aö vera satt og rétt,“ svar- aði hann lágt, „en hún er ekki ítölsk. Hún er ensk og lætur ekki leika sig eins og barn. Þér gleyiniö því, aö eg hefi séð liana. Viti þér þaS ckki, maöur, að hún lætur aldrei kúga sig til cins eöa neins, hversu smátt sem það væri. Eg segi yður satt, eg man eftir henni.“ „Þér munið, hvernig hún v a r,“ svaraöt Raven svo kuldalega, aö ekki leyndi sér óbeit sú og hatur, sem magnast hafði í brjósti hans- gegn henni að undanförnu. „Hún er ekki eins Og hún var; hún heíir tekið stakkaskiftum- Eg hefi ]>urft,“ — hann.ypti öxlum, — „þurft aö hafa gát á henui. Ilún hefir stundum sýnt sig í ]>ví, aö vilja blekkja mig, — sýna mér mótþróa. Því miður hefi eg ncyöst til þess aö leggja höriilur á sjálfræði hennar. Ó! Eg: licfi enga hörku sýnt henni. Húsið er vel stórt, eins og ]>ér sjáið; grundirnar í kring ertt vtð- áttumiklar og fagrar; hún hefir meira en nóg svigrúm til þess að hreyfa sig. En fuglinn unir sér illa, jafnvel í gyltu búri. Og ef cg' þekki rétt skaþlyndi kverina, þá mun húri fú‘s til þess að hverfa frá þessum aðbúnaði og' giftast, ef hún á kost á ]>vi. Þér eruð ungir J— og ekki ófríðir — og'nógu hygnir lil þess að meta að verðleikum þann fjársjóö, sent- eg: fel yður. Við ráðuin þessu tafarlaust til lykta.“ Hann gekk um þvera stofuna að bjöllu, sen- var á veggnttm. Dexter Reece stóö á fætur og' gekk á eftit honum, til ]>ess að aftra honunt að hringja. „Það er franiorðið!“ sagöi hann og leyndi nú lítt geðshræring sinni. „Hún er liáttuð. viö skulunt geyma þaö til morguns —“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.