Vísir - 08.11.1924, Side 5

Vísir - 08.11.1924, Side 5
8. nóvémber 1924 V í S I R Linoleum-Grólídúkar ber ölhm saman cm að séa fallegastlr, endfngaibestir og langéðýrastir hjá Helga lagnússyni & Co. fiaddavír bðsta teganð, sel }eg með tækifœrisverðl, Jónatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3. Veggfóður fjölbreytt úrval — lágt verð. Myn dabúðin Laugav. L Sizni m. Goodrich Cord dekk Bast ending. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar bi-gðir fyrirliggjandi. Lœgst verð. Sem dœmi 'má nefna 30 3V, Gord dekk Kr. 70,00 32 4V, - ' - - 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 & 864. Allir sem reynt hafa DTOLAND-MJÓLKINA eru sammála um að betri tegund hafi þeir ekki fengið. Dykdand-mjólkin er hrein ómenguð hollensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagnið úr nýmjólkinni en aðeins vatnið skilið frá. í heiidsöla hjá l. Biftiissoi Si [m Ný rit nm Byron. Hjá hverri eitiustu mentaiSri þjótS, hvar sem hún er á hnettin- um, hafa á þessu ári hirst bækur eða ritgeröir um Byron, í tilefni af hundraö ára dánarafmæli hans. Á íslensku hefir aö vísu ekkert sem teljandi sé komið fyrir al- menningssjónir enn þá, en sagt er, aö eitthvaS mtini væntanlcgt innan skamms. Nú þegar komin cru vetr- arkvöldin löngu, og allir eru að viöa aö sér bókum til lesturs, virö- ist þaö ekki úr vegi aö bent sé á nokkur hin helstu þeirra afmælis- rita um Byron, sem út hafa komiö á hans eigin máli. íslendingar hafa haft mætur á houm eigi síöur en aörar þjóðir, og það er óyggjandi aö ekkert erlent skáld hefir haft slík áhrif sem hann á bókmentir okkar og þannig óbeint á hugsun- arhátt þjóðarinnar. Af seinni tíöar skáldum íslenskum hefir ekkert mótaö núlifandi kynslóö jafn djúpt og Þorsteinn Erlingsson, en áhrif Byrons á hann eru ótvíræö, enda hefir Þorsteinn sjálfur játaö ást sína á honutn svo eindregiö sem veröa mátti. En það mun mt líka sanni nær, að á ekkert íslenskt skáld hafi Byron haft jafn v j ö- t æ k áhrif sem á Þorstein, og ekki er það næsta líklegt, að merk- asta háökvæöið sem til er í okkar bókmentum (Eden) hefði orðið til cf Byron hefði aldrei kveöiö Don Jttan. i ' Fyrir útlendinga er Byron meö- al hinna erfiöari enskra skálda til lcsturs, og veldur því orögnótt hans. Eigi aö síður er hann þó vafalaust mest lesinn hér allra enskra skálda, að Longfellow ein- ttm undanteknum. En rétt er í þessu sambandi að niinna menn á. að það er ekki sama hvaða útgáfur menn lesa af Byron, Útgáfur Mur- rays em fremstar, en aö þeim sleptum skyldu menn lesa útg. Clarendon Press. Nýlega veitti eg því athygli, aö bókaverslun ísa- foldar auglýsti eina hina bestu (líklega næstbesta) útgáfu sem til er af öllum ljóðttm hans, og af öörum enskum skáldttm hefir ef til vill Swinburne einn veriö hafö- uf hér á boöstólum í jafn vandaöri útgáfu. Af þeint ritunt, sem hér veröa lteínd, skal fyrst geta ttm tvö, er komu út hjá Routledg-e siöastliöiö sttmar. Nefnist annaö Byron the Poet (12/6) og er mjög stór bók meö mörgum myndum. Er hún. safn af ritgeröum um Byron eftir fjölda merkustu nútíöar rithöfunda á Bretlandi. Mjög eru þær mis- jafnar að verömæti, -og ber langt ftf þeim öllum ritgerö eftir próf. Ií. J. C. Grierson. Kallast hún Byron and English Society og er svo írábær að skýrleik og dóm- greind, að hún veröur sennilega að teljast meðal hins besta er unt By- ron heíir verið ritað. Af öörum ágtetum greinum í bókinni má tiefila The Genius of Byron eftir hina nýlátnu skáldkonu Marie Cor- «111. Hin bókin nefnist Byroa the - V ’ r* Man (5/-) eftir R. L. Bellamy, og segir titillinn skýrt til um efni hennar. Mikiö rit og á sinn.líátt afar inerkilegt er Byron, the Last Journey (Constable & Co., 12/6) eftir Harold Nicolson. Höfundur- inn er frægur rithöfundur og sagn- fræöingur. ilefir jafnvel veriö kveöiö svo sterkt að orði, aö eng- inn maður mundi þekkja sögu 19. aldarinnar svo vel sem hann. Nicolsoi^ er höfundur langbestu bókarinnar sem til er um Tenny- son (Tennyson, Aspects of his Life, Character and Poetry), og merkilegt rit er einnig talin bók hans um franska skáldið Paul Verlaine. Þessi bók er að eins um síðasta æfiár Byrons, Grikklands- leiðangur hans, og er því einkum merkilcg sem sögurit. Byfon 1824—1924 (Clarendon Press, 1/6) nefnist lítið rit eftir H. W. Garrod, prófessor í Ijóða- bókmentum við Oxfordháskóla (eftirmann W. P. Kers). Er það skarplég og mjög „objektiv" gagnrýni á skáldskap Byrons. Eftir próf. Garrod mun vera graf- letur það yfir Byron, sem prentað er í Vísi 19. apríl þ. á. Þá hefir Cambridge University Press gefið út litla bók, Byron, eítir H. Hensley Henson, dr. theol, biskup í Durham; Höfund- urinn er nafnfrægur bæði fyrir lærdóm og ritsnilcl. Gegnum alla þessa bók hans skín lotning hans fyrir hinu mikla skáldi og hinum óhvikula forvígísmanni frelsis og nmnnréttinda. Er fróölegt aÖ bera saman þaö, sem cinn af æöstu og' bestu mönnum ensku kirkjunnar segir nú, og þaö, sem „kennimann* leg lítilmenska“ sagði'um Byron fyrir rúmum hundraö árum. Sann- ast hiö fornkveöna, aö „voldugur er sannleikurinn og sigra mun hann.“ En þá væri ensku kirkj- unni gert rangt til, ef yfir því væri þagað, að nokkurir af ágætis- mönnum hennar stóöu ávalt meö Byron þegar ofsóknaraldan gegn honum reis sem hæst. Aö lokum skal þess getið, aö ný- komin ensk blöö segja frá nýrri og endurbættri útgáfu af æfisögu Byrons eftir Ethel Colburn Mayne (Methuen, 15/-), en' á hina fyrri útgáfu þeirrar ágætisbókar hefir áöur veriö litillega minst í Vísi. Hún cr a. m. k. annað hiö nierk- asta rit sem til ef ttm Byroii —- hiö allra besta .að því er dóttur- sonur hans, Loveiace lávarður, taldi. . Sn. J. Vestor-islenskar fréttir. (Aö nokkru samkvæmt vestan- blööunum.). - fr*— 7. nóv. FB. Kirkjan í Selkirk. Islenski söfn- uðurinn i Selkirk i Maitítðha, hef- ir nýlega látið reisa veglega kirkju. Var hún vígð fyrir skömmu meö mikilli viöhöfn; m. a. góðra gjafa er kirkjunni bárust, váf vandaö kirkjuorgel frá Þor- .steini Oddssyní i Winnipeg og konu hans. Er Þorsteinn alkunmtr ur, var í kjöri til fylkisþingsins í Saskatchewan. Kosning átti að fara fram 20. f. m. Paulson hefir verið þingmaður níu ár samfleytt í fylki sinu. Er hann talinn at- orkumaður. Kom hann 26 ára gamall til Kanada og kunni þá ekki orð í enskri tungu. Jóhannes Jósefsson, glimukapp- inn frægi, vimlur fyrir Keith-leik- húsin í vetur. Sýnir hann nú nýjan sjálfsvarnarleik, sem á að veita hugmynd um það, hvernig islensk- ir víkingar vörðust RauÖskinnum „er þeir höfðu fundiö Vínland hiö góða.“ Segir. Jóhannes t bréfi til „Lögbergs“, að þessi leikur hans hafi hvarvetna vakið ntikla eftir- tekt. (Félag þetta, Keith-leikhúsa- um öll Banda- ríkin, og mun Jóhannes feröast um allar stórborgir Bandaríkjanna í vetur. Hefir Jóhannes áöur unnið fyrir þetta íélag). Ólafur S. Thorgeirsson, bóka- útgefandi og prentsmiðjueigandi, sern undanfarin ár hefir veriö kon- súll Dana og íslendinga, hefir nú lútið af því starfi, vegna anna viö önnur störf. Viö embætti þessu hefir tekiö Albert G. Johnson fast- eignasali í Winnipeg og honum til aöstoöar hefir verið settur Knud, Schioler. veStra aö rattsn og hofðmglyndi. telagiö, a I W. H. Paulson, íslenskur mað- j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.