Vísir - 14.11.1924, Blaðsíða 4
'VlSIR
Birkisfólar
nýkomnir
Jónatan Þorsteinsson.
Simi 864
Hinar margþráðn sanmaTélar,
Jrá Reigmann & Ðuttemeiei' hefi eg nú aftur femgiS.
Jíargi a tuga áia reynsU. Ef vélin reynist ekki vel,
— fæst henni skilað. —
Signrþör Jónssoa, úrsmiÖQr.
Aðalsiræii 9.
að ankafnndi 11. Eimskipafélags islanðs ern
afhentir á skrifstofn félagsins I dag
kl.
Hýttl Nýtt!
Besta fóöurtegundin er malað
haframjöl, sem er nýkomið, og
kostar einar 32 krónur sekkurinn
!75 kg. Þetta er ódýrt. Fæst eins
©g att annaö gott i
¥0 H.
Sfmi 448, Sfmi 448
Kanpið
Vesimannaeyjablaðið I* ó R. Han»
fæst á Laufásveg 15. Sími 12ti9.
Nokkrir kvöldtímar lausir. Wil-
helm Jakobsson, Hverfisgötu 42.
(218
Tek enn 3—4 börn í kenslu.
Unglingar geta fengiS kvöld tíma.
Lokastíg 10. Vigdís G. Blöndal.
(303
’;T
P LEIGA
1
I
I
¥IHi k
Stúlka óskast í vist, Laugaveg
(326
24 C.
Stúlka óskast í vist. Uppl. á Bar-
ónsstíg 20, kl. 6—8. (322
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Laufásveg 4. GuSrún BreiSfjörð.
(332
GóSan trésmiS vantar til Vest-
mannaeyja, Jarf aS fara me3 E!sju.
Uppl. hjá Sverri Sverrissyni, sími
1055. (331
Stúlka óskast strax, Hverfisgötu
76 B., uppj. (334
Stúlka óskar eftir léttri vist, helst
náltegt miSbænum. Uppl. pingholts-
stræti 28. (313
Hefi eftirleiöis sérstaka deild
fyrir pressanir á hreinlegum karl-
mannsfatnaíSi og kvenkápum. —
Guöm. B. Vikar, klæöskeri,
Laugaveg 5. Sími 658. (992
Stúlka óskast í létta vist til Hafn-
arfjarSar. Uppl. í Mjóstræti 4. (336
Unglings stúlka óskast. J?arf aS
geta sofiS heima. Uppl. Klappar-
stíg 19. (337
Legubekkur óskast til leigu. Uppl.
í síma 1528. v (333
Manchettuhnappur úr slegnu
silfri, hefir tapast. Skilist gegn góS-
um fundarlaunum á afgr. Vísis.
(328
Göngustafur hefir veriS skilin
eftir á afgr. Vísis. (325
HÚSNÆÐI
LítiS herbergi meS ofni, óskast
handa aldraSri konu. Uppl. gefur
María Maack, pingholtsstræti 25.
(327
NotuS eldavél til sölu. Uppi.
gefur Ólafur pórðarson, Vega-
mótastíg 5. (324
Notaðar eldavélar til sölu. pórS-
ur Jónsson, úrsmiður, heima kl.
121/2. (323
Ödýr barnaspil nýkomin í versl-
un Kristínai J. HagbarS. (321
SILKI, nokkrar tegundir í kjóla
o. fl., einnig áteiknaðir dúkar,
dreglar, serviettur, ísaumsgarn o.
m. m. fl., til sö!u á Grettisgötu 6
A, frá kl. 2—5. (320
Ljósakróna til sölu, á Laugaveg
19 B. (319
Rokkur til sölu ódýrt, á sama stað
uppsett skotthúfa meS gullhólk. A.
v. á. (330
Kaupum tómar, hreinar, ávaxta-
dósir. Hf. Hiti & Ljós. (329
Eikarskrifborð, rafmagsofn og
lítill vagn, hentugur til lauga-flutn-
inga, er tii sölu Laugaveg 42, uppi.
Sigurður Sigurðsscn. (335
Kaupiö hvergi annarsstaöar
saumavélaolíu en hjá mér. Signr-
þór Jónsson, Aöalstræti 9.
Peningaskápur cg 2 skrifborð til
sölu. A. v. á. (276
Hálf- og heil- sultutau-
krukkur eru keyptar h æ s t a
verði á Grettisgötu 40 B. (248
Viðgerðaverkstæði Rydelsborg
liefir á boöstólúm alt, sem lýtur
að iöninni. Fatapressun 4 krónur.
(1285
Félagsprentsmiöjan.
IMIIJíAGIMSTMN'NMíS. 100
in! Fylgið mér um alt húsiS! SegiS þessu fólki
aS fara héðan!“ pjónustufólkið hafði þyrpst
saman lafhraitt í göngunum. „Segið því o5
fara ofan og bíða í fordyrinu. Enginn má fara
úr húsinu!"
Raven leit á folkið og bandaði til þess í
skopi.
„Heyri J>ið?“ sagði hann. „pessi höfðingi
virðist vera húsbóndi á heimili rnínu. pið hlýð-
15 honum vonandi. Jaeja þá, lávarður minn
eða hertogi, ef þér viljið koma á eftir mér.“
Hann sneri sér að Ronald og benti á dyr í
öðruna cnda herbergisins.
„Fari þér á undan!“ sagði Ronald hörkulega.
Furstinn hneigði sig og gekk á undan áleið-
is til herbeigja Cöru. pau stóðu auð. Var
auðsætt, að ekki hefði verið sofið í rúminu um
nóttina. Glugginn var opinn og samanbundnar
reklcjuvoðir hengu niður úr gluggasyliunni. Ra-
ven bandaði hendinni og brosti kuldalega.
^,pi5 sjáiS,“ mælti hann, „fuglinn er flog-
rán! Stúlkan, sem átti að gæta hennar, hefir
svikið mig. pið hafið vafalaust mútað henní.
En það sfciftir litlu. pað sem mestu skiftir, —
fiennar vegna að minsta kosti, — er það, að
. eg kann að sjá hana enn. Eg vissi að þær
stniku, — eg fer snemma á fætur! pær svæfðu
dyravörðinn og hafa gengið mér úr greipum
— í bili. En mér er það nokkur huggun, að
J?ær hafa líka gengið ykkur úr greipum. Ráða-
brugg ykkar hefir einhvern veginn farið í handa-
skolum. En má eg nú biðja ykkur að fara,
þegar þið hafið sjálfir séð, að hún er farin
stúlkan, sem Jrið Iögðtið svo mikinn hug á að
ná, að Júð brutust inn í hús mitt eins og ótínd-
ir J?jófar og J>orparar?“
Ronald kinkaði kolli.
„Eg ætla mér að finna hana,“ sagði hann.
„pér og eg erum skildir að skiftum — í svip.
ILn svo er annað efni, fursti, — eins og ];ér
kallið yður, — það er um fjársjóðinn í Tric-
aníu; en vio hugsum um hana seinna.“
Raven starði á hann þvermóðskufullur.
„pér talið í ráðgátum,“ svaraði hann. „Eg
skil yður ekki. Eg verð að ætla yður bæði vit-
skertan og ósvífinn."
Ronald skeytti engu orðum hans og var að
hraða sér út úr herberginu þegar Raven sagði:
„Bíðið við augnablik! Mér þætti gaman að
spyrja yður að einu. Yður mun ekki þykja J>a5
ósanngjarnt, eftir atvikum.“ Hann hló kald-
ranalega. „Leyfist húsbóndanum að spyrja gest
sinn að nafni?“
„Eg heili Ronald Desborough,“ svaraði
Ronald og talaði um öxl.
Brosið hvarf af Raven og hann setti dreyr-
rauðan. Augu hans urðu starandi, varimar
lukust upp, eins og hcnum lægi við reiði-kasti.
„Desborough!“ hvæsti hann. „DesboroughF*
Smithers, sem stóð í göngunum, heyrði hvásið
eða urrið inni fyrir og hljóp til húsbónda síns.
En Raven hafði J>otið á Ronald og reitt upp
handlegginn. Eitthvað blikaði í hendi hans og
hann Iagði því niður, þegar Smithers fleygði
sér í milli þeirra. Rýtingurinn sölck í öxl Smith-
ers. Furstinn ragnaði, stjakaði honum frá séi’
og reiddi rýtinginn öðru sinni. Eji Ronald greip
um úlnlið honum, vatt upp á handlegginn, að
skólasveina sið, og rýtingurinn fell úr hendi
honum.
Ronald rann undir hann og tókst nú hin
harðasta atganga. Ronald var yngri og sterk-
ari, en Raven átti Iíf sitt að verja og hann
braust um af ótrúlegu, yfirnáttúrúlegu afli, eins
og vitstola mönnum er títt.
Smithers hallaðist upp að veggnum; blóðið
lagaði úr sárinu og honum sortnaði fyrir aug-
um; hann hefði ekki dirfst að skjóta, J>ö að
hann hefði haft mátt lil þess, því að Ronald
og Raven heldu hryggspennutökum, og var eins
víst, að Smithers hitti Ronald eins og Raven.
Smithers fanst að sér lægi við öngviti og J>ó
að hann tæki á öllu sínu til J?ess að æpa ekki
af sársauka, J>á varð honum að veina, — frem-
ur vegna Ronalds en sjálfs sín, — og í sama
bili leit Ronald til hans, illu heilli. Raven var
þá ekki seinn að sæta lagi, sleit sig af Ronald
cg hljóp út að glugganum.