Vísir - 19.11.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1924, Blaðsíða 3
VlSIR «m (Kaupmh.—MiSjarSarhafs— í írænlands), þar c‘ð stöíitigt veröi crfiöara fyrir sjómenn aÖ öölast í>á seglskipa-kunnáttu og æfingu, -sem lög- heimta af skipstjórum. Hiti um land alt. í Reykjavík 7 st., Vestrnannaeyjum' 7, fsafiröi <>, Akureyri 6, Seyöisfiröi 4, Stykk- ishólmi 7, Grindavík 7, (JrímsstöS- tim 2. Raufarhöín 3, Hólum i IlornaíirÖi 4, Þórshöfn i Færeyj- um 7, Kaupmanhahöfu 5. Utsire 7, Tynemouth 3, læirvík 8, Jan Mayen -t- 5 st. (Mestur hiti í gær 7 st., minstur 3 ; úrkoma m.m. 3.8). I.oftvog lægst fvrir vestan Iand. Veöurspá: Suölæg átt, allhvöss á Vesturlandi. Orkoma á Suöurlandi ■og X'esturkmdi. 1000 króna sekt heíir Björn Halldórsson sætt íyrir ólöglega vhísölu. Meðal farþega til útkuida á e.s. fslandi i kveld .veröa: Ólafur Proppé, (i. Copland, Obenhaupt, Svava Blöndal, Þórunn J'ensdóttir og írú Sigríöur Bogatlóttir. Mínerva. Fundur annaö kvöld kl. 8J4- Kqsningar til Umdæmisstúku- þings. Páll Þorleifssöti stud. theol. talar um ástandiö innan reglunnar. Kýja Bíó sýnir ]>essa dagana ágæta ntvnd. sem heitir „Síöasti dans- inn“. Aöalhlutverkin leika Karina Bell. Grethe Rygaard, Aage Fönss • og Peter Malberg. Gamla Bíó. Þar er nú sýndur skemtilegur -sjónleikur, „Gullna húrið“. Leik- ttrinn gerist bæöi í París og New York. Aöalhlutvcrkiö leikur ein af 'þektustu leikkonunt heimsins, •Uloria Swarisoit. E.s. Esja fór héöan i gærkveldi suöur urn lancl í hringferö. Meöal farþega: •Siguröur sýslumaöur Sigurðsson trá Vigur og fjölskylda hans, á. ’feið til Sauðárkróks. Frá Englandi korn Balduf .í nótt. 'Menja kont af veiöum i nótt meö 150 föt lifrar. Áheit til Ellihemiilisins, afhcnt Vísi: 5 kr. frá Skagfirö- íngi, 2 kr. frá P. og 3 kr. frá Ár- • wsingi. Aheit til Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá G. Þ., 2 kr. frá S., 2 kr. frá T., 5 kr. frá S„ 5 kr. frá X., 5 kr. frá í. S„ 10 kr. frá N. N., 25 kr. frá ónefndum. ■■'Gjafir fil ekknanna í Bolungarvik, af- Sykur getur átt litið sameiginlegt nema nafnið. Btakkur og grófur strau- sykur jer lílils virði, en Bljall- lmtar" og íina stransyknr kostar 55 aora % kg. — ódýrart í sefekjutn i hentar síra M. J., frá Þ. S. 5 kr. cg N. N. ro kr. Gjöf til ekknanna á ísafirði, afhent j Vísi, 5 kr. frá Þ. P. | Ástríðan í mörg ár hefir verið fundið að því við og við í blöðunum, að ógreiður aðgangur væri hér að tal- símum til aínota handa almenningi innan bæjar. Að vísu hefir einn slíkur sími verið í afgreiðslustofu landsímans, en hvorttveggja er, að hann hefir verið á slæmum stað, og að þar er lokað eftir kl. 8 á sunnu- dögum og kl. 9 á rúmhelgum dög- um. Loks hefir nú bæjarsímastjórnin viljað bæta úr þessu. Hefir hún kom- ið upp alls þremur almenningssím- um, sem nota má gegn 10 aura gjaldi í hvert skifti. petta gæti tal- ist til bóta, ef símunum væri ekki svo hraksmánarlega fyrirkomið sem raun ber vitni um. — Erlendis eru þessir símar hingað og þangað um borgirnar og svo fyrirkomið, að hægt er aS tala í þá í næði, án þess óviðkomandi hlusti á. Hér eru þessir símar allir settir á örlítið svæði í miðbænum og þannig fyrirkomið. að þeir mega heita á bersvæði. Einn er að vísu í kiefa í Lands- bankanum, en þar er lokað kl. 3 á daginn. Annar er í B. S. R. þar sem einnig er sífeld ös. priðji er í anddyri símahúss- ins, þar sem svo bergmálar, að ekk- ert heyrist, enda er þar sífelt ráp og hurðaskellir. pessir símar mega því heita gagnslausir og sama sem engin framför að fjölguninni, því áð rnilh þessara staða er Vi—Ví> mínútu gar.gur. — Annars staðar í bænurn eru þessir almenningssímar ekki. — Elnginn í vesturbæ, enginn í aust- urbæ, ekki einn einasti, og alls eng- inn nætursími. Ekki mundi einu einarta einka- fyrirtæki leyfast slíkt sleifarlag sem þetta, en þótt þjóðnýtingin sé óvíða upp á marga fiska, ætti Reykvík- ingar þó að mega eiga heimting á betra fyrirkcmulagi, en þessu. 7- K. Karlm. skéfatnaðnr fiýkomíð míkíft úryaL Skóbúð Beykjaviknr. S L O A N ’ S ' er langútbreiddasta „L I N I M E N T“ í heimi, og þús- undir manna reiða sig á Iiann. Hitar strax og linar verki. Er horinn á án núnings. Seldur í öllum Iyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. Hafræna. Sjávarljóð og siglinga. — Safn- að hefir Guðm. Finnboga- son próf. Kostar kr. 10,00. Um bókina segir Á. P, í Sicfrní: „pelta kvæðasafn nær sj,-o sem vera ber yfir allar aldir ís- ands bygðar. Elstu vísurnar eru frá Iandnámstíð, en siðasta vís- an ort um leið og bókin var full- prentqð. G. F. befir leyst verk rill vel af hendi, og má óhætt fuDyrða að þetta er eitt háð besta ljóðasafn sem birst ítefír á ís- lensku.“ Bókin fæst hjá öllum hóksölum. St. Einingin nr. 14. Funclur t kvöld kl. 8yí. Kosnir tulltniar tií amdæmisstúkunnar. — Aögöngumiöar á afmælishútiS suikunnar vcröa afhentir á furicHn- tim. Allir beðnir aö mæta. EPLI heimsins bestn ^jolm&lhan extra faney) 1,25x/efeg. sykur f iib, 1 v/tar og góður á -55 aura */« kg. Tsrsl. „T!sit“ Epli _ liest og ódýrnst i Landstjörnnnni. EpU. Cítronur, Laator, Farror, Catrætnr, RauBbeðor, Hvitftát, Eaiiðkál, :Kartcf!nr. Jes Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.