Vísir - 27.11.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1924, Blaðsíða 2
Vf SIR l))f#aTMM& Skögarnið er komið aitor. Hjarlcms þal?l(ir fyrir auðsýnda oináitu á silfurbrúðkaupsdegí ■oþkar. Anna Kolbeinsdótlir. Firmur Finsson. •>Iimilec}a þökkftjrir auösfjndan uin- arlmg á fimtngs ajmœli mínu. I/elgi Árnason. 1924. i tilefni af fimtiu ára minn- ingu stjórnarskrárinnar. Fyrir- lestri hans var ágæta vel teki'ö, og a5 honum lokntim lék Sveinbjörn Sveinhjörnsson nokkur af lögum sínum. , Adam Poulsen til íslands. Leikarinn Adarn Poulsen getur þess i viStali viS fréttaritara frá . Extrabladet", að. hann hafi veitt jákvætt svar viö fyrirspum frá ,,Dansk-Islaildsk Samfund", um ’paS, hvort hann mundi vilja tak- ast á hendur för til íslands, ferð- ast þar una og lesa up]>, og yríii för hans hagaö likt og var um för prófessors Andersens fyrir nokk- ttrum árum síöan. — Adam Poul- sen hefir í hyggju a<S korna því til leiðar. afS lcikin verði nokkur klassisk og nýrri tinia leikrit, á meSan hann dvelur liér, og gen'r hann ráö fyrir, aö a'örir leikendur leiki á islensku, en hann á dönsku. — Gert er ráS fyrir, aS för þessi befjist í rnars e.ða apríl. Dr. Arne Möller heldur fyrir- lestur um ísland. Þriðja fyrirlestramót danskra lýöháskóla hófst í Flensborg, hélt dr. Arne MÖller, prestur, fyrirlest- r.r um Island og íslendinga, og sýndi uni Ifcift skuggamyndir hcf>- an. Þótti fyrirlestur hans ágætlega skemtilegur og fróðlegur, enda var fvrirlesaranum þakkaö fyrir meí> dynjandi lófataki. Innilegt þakklaeti fyrir auðsýnda sasnúö við fráfall og jatSar- för föSur og eiginmanns. Kristín Elín Kristjánsdóttir. Dagbjört Jónsdátör. ggrm JarSarför fósturmóSur okkar og systur ASa&jargar K. Einars - dóttur, frá Borgarfirði, eystra, fer fram Iaugardaginn 29. J>. m. og hefst kJ. 11 meS húskveðju á heimili hinnar iátnu, Óðinsgötu 17 B, hér í bænum. Aðaíbjörg K. Halldórsdóttir. Amia Sigurðardóttir. Egill P. Eiaarssoo. Khöfn 26. nóv. 1924. FB. Egifska þingid mótmœlir. Frá Kairo er símað, að mótmæla- yfirlýsing hafi verið samþykt í þing- mu út af kröfum Brela. í yfirlýs- ing þessari er skcrað á Alþjóða- bandalagið að*gera tilraun til þess oð miðla málum. Blöð vinstrimanna í Frakklandi krefjast þess og, að Alþjóðabandalagið taki þetta mál iil meðferðar. Stjórnin kveður sig hlutlausa. * Noró urlr cimsþautsflu g. 9 Fiá Kristínaníu er símað, að þýskt félag hafi í hyggju að efla til ncrðurheimskautsflugs í Zeppelín- loftfári árið 1927 og er það ætlun Friðþjófs Nansen að vera þáttak- andi í för þessari. Frá Danmörkn —x— (Tilk. frá sendiherra Ðana). Rvík, 26. nóv. FB. Grein um Guðmund heitinn Magn- ússon, prófessor. í ,,Nationaltidende“ er gxein eft- ir V. G. (Valtýr Guðmundsson, prófessor, aö líkinduni) um pró- íessor Guömund Magnússon, og cr honum lýst sern besta skurö- Jækni landsins, 0g þeim háskóla- kennara, sém eigi mestan þáttinn 3 þvi. hve ísland hafi eignast vel- mentaöa og samvlskusama lækna. Kveöur hann mikið skarð fyrir .skildi, þar sem GuÖmundur pró- íessor Magntisson var, og muni hans veröa sárt saknaö af stall- bræörum hans viö háskólann, og ekki síöur af læknastéttinni .yfir- leitt. Einar H. Kvaran heldur fyrirlestur Einar 11 . Kvaran hcíir haldi'8 '-'"yrirlestur um timabiliö 1874— Utan af landi Akureyri 26. nóv. 1924. FB. Skemma brann á Svalbarði í gær- kvöldi og brunnu þar inni hænsi., talsvert af matvælum, reiðtýgi, bús- áhöjd o. fl. Ókunnugt er um elds- upptök. LeikfélagiS hér sýnir nýtt leik- rit, sem heitir „Tárið“, eftir P. J. Ardal og er það bindindishugvekja. Undanfama daga hefir verið hríð- arveður. Eirkjahljómleikar. Sunnudaginn 23. þ. m. Aðsóknin var góð, enda var skemtunin fjölbreytt. Hr. Finsel iék D-moll Toccata og Grosses Praeludium h-moll eftir Bach á orgelið. Leilcur hans er liöugur, en ekki stórfeldur. Meðferð hans á fótapedöiunum var ábólavant, enda mun eitthvert óJag hafa verið á þeim. Gott hefði verið að heyra einhverja viðleitni bjá horium til þess að byggja upj> þessar stórsmíðar Bachs, likt og við eiguni 'hér að verijast, jafn- vel þótt orgelið sje eklci goll. Hr. Hubner'cr <Juglcgur fiðJu- íeikari, eftir því sem Itér er um að gera. Hann er tónhæfinn og nákvæmur, en leikur lians er kaldur. Hann lét okkur lieyra „Romance“ eftir Svendsen, „Andante can.faMIe“ úr quartett oþ. 11 eftir Tchaykowsky og Priere (bæn) cftir Boéllmann. Hr. Simon þórðarson, cand. juris, söng þrjú lög (,Litanie“ og „Du bisl die Ruhe“ eftir Schubert og „O, Herre“ eftir Melartin). Rödd hans er voldug og sterk. Tónsviðið með af- brigðum mikið. Símon er elnn af þeim fáu söngmönnum, sem gætu raddsviðsins vegna sung- ið livaðá rödd sem væri i kór- söng. En einsöngur þans hefir sinar veiku liliðar. Framburð- urinn er óskýr og tilþrifln eru ekki nógu mikil. En samt sem áður nær bann jafnan tökum á áheyrendum, þá er hann syng- ur, og á hann fyrir að þakka hinni hljómfögru og miklu rödd sinni og látlausu meðferð á efn- inu. Hr. Finzcl lék undir fiðl- una og sönginn, en það fórst honum aftur á móti vel úr hendi. Óviðkunnanlegt var að sjá að- göngumiða selda við kirkju- dyrnar, og eigum við ekki sliku að venjasl her. B. A. j höfum við fyrirliggjandi og seljurn ódýit. ÞÓRBDK SVEINSSOX As m. Veárið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjntn 4, Isafirði -v- 1, Ak- ureyri 2, SeySisfirSi 3, Grindavik !', Stykkishólmi 2, GrímsstöSum ~f- 3,. Raufarhöfn 0, Hólum í Hornafrrífi 3, pórshöfn í Færeyjum 8, Kaap- mannahöfn 5, Utsire 8, Tynemotith 9, Leirvík 9. (Mest frost c gser 5 st.). -— Loftvog læjgst íyi'ir stmnam íand. Veðurspá: Norðaustlæg átt á norðvesturlandi. Austlæg annars- staðar. Urkoma á SuðurJandL Le'd(húsief. „pjófurinn“ verður leikinn i kveló ki. 8. Sextugur verður á morgun Eyjólfnr Ofeigs- son, verslunarmaður frá FjaHþ. Grettisgötu 20 B. April hefir selt afla sinn t Engíancli nýlega, fyrir tæp 1900 slpd. Es. Bagit frá Elsbjerg, kom í gærmorgtar með rúmar 2000 smálestir af saks: tií útgerðarféíaga hér í bænum. Verslunarmannafélag Rvikw heldur fund kl. 8V2 í l'homsens- saJ. Ungir listainenn skemta. Fé- lagar! Fjölmennið. Kauprnannafélag Repf(javil(tir heldur fund í Jrveld kk 8%, í Kaupþingssalnum. Mörg mál á dagskiá. Kaupm. B. H. Bjamason. Hvar fást sterk eg gðð karlmannastígvél. fyrlr 10,50? 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.