Vísir - 27.11.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1924, Blaðsíða 3
VlSl* focfur umræSur um uppskipunargjöld í Reykjavík. Félagrmenn eru beðnir aS fjölmenna. V. B. K íil-end'mgur I(osinn á þing. í haust var landi vor W. H. Poulson kosinn þingmaður fylkis- Jbingsins í Saskatchewan, í auka- kosningu í Wjmyard-kjördæmi, þar sem margir Islendingar eiga heima. - Hann hefir áður átt sæti á ]?ví þrngi, cg jafnan fylgt frjálslynda flokknum að málum. Hann er einna slétttalaðastur Islendingur vestan hafs, og báðar tungur jafntamar, enska og íslenska. Fór þó fulltíð.i vestur um haf. Söguleg l(yU(mynd. „The Amerícan Scandinavian Review" hermir frá því, að í ráði sé að taka kvikmynd, er sýna eigi söguna af því, er Leifur heppni fann Vínland hið góða. Tancred Ibsen, sonarsonur Henrik Ibsen og dóttursOnur Björnstjerne Bjömson, hefir samið leikritið, í samráði við Ellen Marie Jensen leikkonu, en jchan Bull listmálari hefir málað tjöld og sagt fyrir um klæðaburð feikendanna. Kvikmyndin verður tekin og leikin í Noregi, á Islandi, á Grænlandi cg í Ameríku. Aheit á Strandarl(irkju, afhent Vísi: frá K. p. 2 kr., frá H. G. 10 kr„ frá N. N. 10 kr„ fiá A. b. Th. (utan af landi) 10 kr. Mrfreið fe.r frá Vaðnesi kl. 11 Yz, 5 og 8 síðdegis, og frá Ólafi Runólfssyni í Hafnarfirði kl. 10 og 1 og 6 síð- degis. 75 aura sætið. (Adv.) Jóla- og nýárskort mjög falleg og fjölbreytt úr- val fæ-st í Emaus, Bergstaða- strætl 27. Minningarspiöid. Landsspítala- sjóðsins fást hjá: Fni Oddrúnu porkelsdóllur, Alþingishúsinu, Frk. Helgu Sig- urjónsdóttur, Vonarstr. 8, Frk. hefir nú með síðustu skipum fengið talsvert af almen»mtt vefnaðarvörnm og fleira væntanlegt með næstu skipum. Verð á ýrasurn vörutegundum lækkað og verðux Terðið á fyrirliggjandi íbirgðuwi fært niður í samræmi \ið nýju vörurnar. eins og ávalt heiir verið venja. verslunarln®ar. SAUMá¥ÉLAR 09 CONKLIN’S liáðarpeimar væntanlegir i desember. V©ra*lULri.i30L Björn KLiri»tji^aaL««íOja, Felsknfnr fcomQ meO IsUnðíDQ. V0RUHÖSIÐ Handskorið nef óbtak er best í Landstjörnnnni. T 'baksdósir fyleja ó<evv>is. iiloiÉsslolð ísiands Emiskipaí'el.húisiuu 3. hæð. Secmir sérdakleta um alla niánaðarinuheimtu fyrir versl- anir. Tekur einnig e nríaka víxla og aðrar skuldakröfur tii innheiuitu kí. 10—t a dag- ino. MálaravinnnstQfan Hverlisgötn 53. Fyrsta Ilokks vinría á húsgögnum «g skiltum. Einar Gislason. Jén Ejörnsson. Útsala á nýjum Baidwinseptum, 60 aura pr. Zz kg. og 55 aura Y‘z kg„ ef tekin eru 5 kg. í einu. Notið þetta sérstaka tækifæri. Klapparstíg 27. Pantanir í síma 1527. Sent heim. Kristjönu Arnadóttur, Laugaveg I 37. Olíumálaðar myndir, eftír Iitlum Ijósmyndum 12X10 þuml., kosta fö shillings. Peningar endursendir, cf viðtakandi er ekki ánægður. ' Elston, artist I. Pickering View, Gípsyville, HuIL Góliteppin og divaoteppin margeftirspnirða ern konm JsnafaR Þorsteinssea. SSímar 404- og 864. EmaUeraðir Oranier ofnar eru kotímir. I. imm I M. Sími 982. Fandar f a iv í kvöld kl. 9 hjá Rosenberg.' Fundarefiii: Kosið í afrnælisnefntí og ein kona borin upp til inntöku. Stjérnm. Hjálpræðisherinn. Þrernur samkomum stjórnar kap- teinn G. Áiskóg trá Isafirfi, í kvöld. fostudags- og laugardags- kvftld, hvert kvöld kí. 8. Ókeypis aðgangui! ÓHEILLAGIMSTEINNINN. mælti Dextcr Rcece og hélt nú áfram frásög- unni. „pessir atburðir settust svo að mér, að eg var síðast farinn að vanrækja hversdags störf mín. Eg sá þess vegna engan útveg annan, en að reyna í svip, að minsta kosti, að verja tíma til þess að grafast fyrir um þetta dularfulla morð. Eg riíjaði hvert atriði upp fyrir mér og leitaði allra þeirra skýringa, sem kostur var á í Englandi og fór að lokum til Ítalíu. Og nú,“ mælti hann lágt, en lagði áherclu á hvert orð, „nú verð eg að tala varlega og segja minna en cg veit, þó að ilt þyki mér. En það eitt má eg segja, að í Ítalíu bárust mér ný gögn í hend- ur. Samkvæmt þeim hélt' eg rannsókn minni áfram og þykist nú vita, hvar gimsteinninn mikli eé niður kominn.“ Sir Reginald hrökk við; hann hallaðist áfram cg starði fast á hinn alvarlega og stilta sögu- mann. „pá hafi þér fundið gimsteininn,“ kallaði hann upp yfir sig. „Fyrirgefið,“ svaraði Dexter Reece. „En eg ætlaðist ckki til, að orð mín yrði skiíin svo. Eg vildi regja, að eg þættist vita, hvar gimsteinn- inn væri fólginn. En nú kem eg að því, sem er -erfiðast viðfangs. Sá, sem sagði mér, er e]{ki sjálfur glæpamaðurinn, ekki morðinginn eða þjófurinn -—“ „Hvar er hann og hver er haiin?“, spurði Sir Reginald. Dexter Reece hristi höfuðið og híeypti brún- um, eins og hann vildi gera lítið úr spuining- unni. „Eg veit ekki, hvar hann er, en mér er næst skapi að ætla, að hann sé dauður.“ „En bamið, — barnið?“, spurði Sir Regin- ald ákafur. „Eg veit það ekki svo yíst, að eg megi full- yrða um það, en mér þykir sennitegt, að barn- ið mælti finna,“ sagði Dexter Reece. „Eg verð að játa, þó að mér þyki miklu skifta um forlög bamsins, þá læt eg mig meira varða um giirí- steininn. Eg fekk vitrieskju um hann gegn hátíð- legu þagnarloforði, og varð auk þess að heita sögumanni mínum góðum skildingi, eins og eðli- legt var, ef tilvísun hans skyldi reynast rétt. í fám orðum sagt, eg hefi heitið að leyna nafni hans og lofað að greiða honum 25 þúsundir sterlin gspunda. “ „J?eíta er að semja um glæp,“ sagði Lexhara í hálfum hljóðum. „Eg hefi skýrt þetta fyrir hr. Reece, Sir Reginald, þó að hann þyrfti auð- vitað engrar fræðslu um það frá mér,“ v v 4 „Já, það er að semja um glaep,, eins og þér segið,“ svaraði Dexter Reece, „en eg hugsa, að' ef annarhvor ykkar hefði staðið í mínum spor- um, þá hefði ykkur fariS eins og mér. Fjárhaeð-. in er ekki einn tíundi hluti af verðmæti stemt.- ins, eftir því sem mér hefir skilist á hr. Lexhara. Hann er þess vegna fyllilega þess virði, sem fyrir haim er krafist.“ — hann bandaði frá sér hendinni og bar sig borginmannlega, — „«r það er í ykkar valdi að skera úr því, hvað þið viíjið gera. Eí þið viljið ekki sinna þessu tii’- boði, þá nær það ekki lengra. En ef þið viljrð á hinn fjóginn eignast gimsteininn aftur, þá er að taka þessum boðum. J?ér, Sir Reginald, eruð með hr. Lexham, fjárráðatnaður Sir Mortimers. Eí þið A'iljið unditrita skuldbindingu um aS greiða þessa fjárhæð, sem trúnaðannaður minjt hefir farið fram á, þá skal eg fara með ykkur þangað, sem gimsteinninn á að vera geymdnr, og ganga úr skugga um, hvort þessi frásögn er sönn eða Iogin.“ peir sátu báðir og störðu á Reece, þangað1 til Sir Reginald tók til máls: „pessi frásögn er öll ösennileg, langsóít eg ííkust reýfarasögu,“ sagði hami. „Satt cr það,“ svaraði Reece stillilega, „ea ölí aftrik að sjálfpm atburðinum voru næst*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.