Vísir - 01.12.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1924, Blaðsíða 2
* vfss® Eoginn Stransyknr er mi best að kaupa í irsli I fludðsðnðr Sí iii 149. Lautfaveg 24. KJiöfn, 29. nóv. FB. Sudanliermenn heyja bardaga við breskl herlið. Eg>*pskir aesingamenn hafa a*st upp hermcnn i Sudan, cr iögðu til orustu inóti bresku her- liði. er ÍKrlcLi niður upprcist þeirra miskunnarlaust. Mikið mannfall varð af Iicggja hálfu. Englendingar hafa handtekið mergð manna, þar eð þeir komu ust að sainsæri um nð myrða breska lávarðinn Allenby yfir- hershöfðingja í Egsptalandi, og c.gipska forsætisráðh. vegna Englendingavináttu hans, Khöfn, 20. nóv. FB. Pucchini Iátinn. Pucchini, hið lieimsfræga ítalska tónskáld, cr nýlátinn. Síðustu tfðindi frá Egyptalandi. I?rá London var simað á laug- nrdaginn, að liorfur í Egypta- landi verði æ alvarlcgri og cr búist við þvi, að landið vcrði lýst í umsátursástandi þá og þcg- ar. Breskir yfirforingjar og em- bættismenn i Kairo fara ekki um, ncma þcir hafi fylgd vopn- aðra manna ineð sér. Vopnaðir varðmenn gæta bústaðar AUcn- by lávarðar dag og nótt. Lántaka pjóðverja í Ameríku. Símað er frá Nevv Yorkborg, að þýskir iðjuhöldar hafi fcngið að láni 200 miljónir dollara í Bandaríkjunum síðan 1. okt. þ. á. Er svo mælt, að lan þessi Iiafi fengist án nokkuiTa erfiðleika. desember. Vér íslcndingar liöfum ætið unnað mjög frelsinu. I'orfcður vorir þoldu eigi ófrelsi það, cr þcir átlu við að búa urnlir stjórrn Haralds komings Iiins hárfagra. pess vegna flýðu þeir land og leituðu til íslands, þar sem þcir gátu lifað og notið frelsisins í rikum imcli, óáreittir af kon- ungi — pá var blómaöld á Is- Jaudi. En er þjóðin t ýn ir frelsi sinu aftur, syrtir að i lifi liennar, og það verðnr eigi eins merkilegt sem það áður var. Hún hcfir um langan tima enga fagra hugsjón að lifa fyrir. En um siðir fæðist þó frelsishugsjónin hjá þjóðinui, scm hún berst síðan fyrir ötul- lega, um langan tima, undir for- ustu sinna ágætustu sona, ims hún Ieiðir hana til sigurs með fengnu fullveldi fyrir réttum 6 árum. í dag er 1. desember, afmælis- dagur hins unga fullvulda rikis. En afmælisdaguriim er merkis- | dagur i lífi einstaklingsins og þá • eigi siður i lífi heillar þjóðar. pess vegna helgnm vér þennan dag minningunni um fuUveldið. I dag bergmáli raddir slikra it- urmenna sem Einars pveræings milli islensku fjallanna, sem kenni þjóðinni að meta að ver'ð- lcikum fengið fullveldi og liveiji hana til þess, að vinna að cfl- ingu þess, en þó um fram alt aíí slcpfw i engu af því, sem fengi'ð er. Engum hcfir verið eins ljóst og Einari pværæing, hversu það er nau'ðsynlegt fjæir litið þjöð- félag, eins og vort, að vaka ve.I yfir sjálfsta-ði sínn og þegar tií- raun er gerð til þess a'ð sviftaþað sjálfstæði, að standa saman og gefa éngan bilbug á sér. pvi að ef svo er ekki farið að, þá færir sá sig upp á skaftið, er i hlut á og einn góðan veðurdag hefir hann sölsað öll völd undir sig, en það er alveg samskonar að- ferð og sagt var forðum að j Kölski hefði, er einhver vildí jsem þarf að fá sér á fætnroa, ætti að láta vera aSf feyona -sée verð 4 sbófstiiaði hjá okkur. Höfum úrval af allskonar skófafnaði fyrir foik á ðltum aldri. ferðið, samanborið vi𠧜ðí, hvrergi Iægra. Hfanbergsbræte. grein tim framkvæmd á 7. gr- sambandslaganna. Segir h«f- undurinn, að samningar þeir, sem ger'ðir hafa vcrið fyrir Is- lands hönd við önnur ríki siðaii 1. des. 1918 séu aUir ógildir fyrrc- þá sök, að samþykki réttra xs- íenskra . stjórnarvalda vantar. Es. Mereor kcmur hingað á morgim- Hátíðaheldum frestað. Hátiðáhöldnm þcim, sem stútícntar höfðu ráðgert i dag',. verður frestað til næsta stmxm- dags, 7. þ. m. Kvöldvöknmar. kl. 7y2 stundvislega i kvö&L. I .i'sa þar frú Theodóra Thorodtl— sen og Sigurður NordaL Gjíifir til HalIgTúnskirkjif (afheníar sira Bjarna Jóns- syni); N. N. 5,00; Júlíana S. Í0,00; áheit frá H. M. 5,tKt; N. N. 5,00; pórðnr Jóh. 5,00; N. N- 1000,00. Áhcif. á Strandarkirkja, afhent Visi: 5 kr. frá óncfad- nm; 10 kr. frá óncfndum; 12 ki*„ f:rá Sella. vera svo gö'ður að rétta homim litlafingiirinn. Sjálfstæði þjóðarinnar er und- ir því komið að vér séum betur á verði en vér erum nú. Áður en fuUveldið var fengið, var al- mennur áhugi fyrir ulanríkis- málunum og fylgdusí því bæði ungir og gamlir mcð öllu þvi, cr rætí var og ritað uni þau máí. En siðan það var fengið, virðist svo sem flestir hafi varpað frá sér áhyggjimum. Sumir stjóm- málamennimir vifa nú naumast lengur hvað utanríkismáf eru, en sjónbaugur annara virðist aflur á móti eigi viðari e\i svo, að hann nál úi yfir innlenda mat- arpólitik. — Vér þurfum að vakna og halda réttilega á sátt- málanum, sem gerður var 1918 og rejma eftir fremsta megni að bæta úr göllum hans. Vér verð- um að auka þekking og skiln- íng ungu kynslóðarinnar á hon- um, þvi að þegar samningstim- inn er úli, er það hcnnar a'ð iiliveða það, hvorl skilja skuli eða semja á ný. — En ef menn þegja þangað tíl um utanrikis- málin, e.r ekki óliklegt að þau verði þá komin i óvænt horf og nð einhvern skorli þá áhuga eða þekkingu á þeim málum, svo að Örðugt vcrði að lxika þeim sæmi- lega. Friðjón Kristjánsson. til ekknanna í Bolungarvik, afh. Vísi: 5 fcr. frá N. N. Af veiðum kom í gær Leifur bt'ppni o«; Glaðtu*, mcð 110 föt hvor. April kom frá Englandi i morgun^ Kolaskip kom ý, g;cr tíl Sleipnis Oturs. Islands Falk fór i nótt áleiðis til Danmerk- ur og skaut fallbyssuskotum í kveðjuskyni. Vöknuðu margir %dð það og vissu ekki, hverju; þetta sætti. — Islands Falk hef- ir stundað slrandvarnir af öiik- | ííli árvekni. ,1 o EDDA. 5^242126' | Ðagrenning, j timarit Bjarna Jónssonar frá Vogi, kemur út i dag (fullveld- ; isblað) og er þar m. a. itarleg i i Esja var á Síglufirði i morgim. ,,K. K.“ mennl Æfing i kvöltl á venjulegxmi stað og tíma. Islensk þjóðfræði heitir ný bók eflh* mcistara Vilhjólm p. Gislason, sem koirt- in er i bókaverslanir fyrir skömmu. Er þarna safnað í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.