Vísir - 12.12.1924, Blaðsíða 2
WiSI*
Hðfam fyrirliggjandl iitlö eitt af
Heslihnetom. Parahnetnm.
Sfmskeytf
Khöfn, 11. des. ’24. FB.
Mca'x-raðuncytið jcr frá.
SímaS er frá Berlín, að á þriðju-
'dagin hafi Marx ráSuneytið ákveS-
iS aS beiðast lausnar. Forsetinn
ráðgaðist við Marx um, að hann
og ráðuneyti hans annist stjómar-
störfin þangað til Ríkisþingið kem-
ur saman í janúar.
CeiTfar-gcr8aból(in.
Símað er frá Rómaborg, að fram-
fcvæmdanefnd Alþjóðabandaiags-
ins hafi ákveðið að fresta opinber-
um umraeðum um Genfar-gerða-
bókina þangað til í marsmánuði.
Vínsmyglunm í Noregi.
Símað er frá Kristianiu, að stjóm-
»n hafi í hyggju að skerpa enn eft-
irlitið á Kristianiufirðinum, vegna
þess hve smyglunarskip vaða þar
uppi. Er í ráði, að nota strandvarna-
stórskctaliðið framvegis í striðinu við
smygiarana og ef til vill loka firð-
iinum nálægt Drobakssund.
Frá Hæstarétti
10. þ. m.
Bar var sótt og varið tnáíið:
Guðrún Gíaladóttir Björns
gegn
„ Birni Eyjólfasyni.
'I'ildrög þessa máls eru þati,
að Albert bifreiðarstjóri Jóhaún-
essíjn fór úr Reykjavik áleiðis
til Vifilsstaða 20r okt. 1923, fcl.
‘ 5,30 siðd.. í flutningabiíreið
h<álsuhælisins, Með honum voru
v; yílrlæfcnir Sigurður Magnússon,
, yfirhjúkrunarkona D. Warnche
..■og Guðrún Gísladóttir Bjöms,
, hjúkrpnarkona. Veður var all-
, hvasst’ af landsuðri og tekið að
skyggja. j. brekkunni ofan við
, brúngt; k Fpssvogi ók önnur bif-
ffítni á þessa, ætlaði fram
; •hjá henni, cn þeim sló saman
“vejtist \’ífilsstaðabifreiðin úí
af veginum, niður í skurð. Guð-
rún Q. Bjíirns varð undir henni
• og meiddist til muna. -— VaJd-
stjórnin Iét böfða mál gagn bif-
reiðarst,jóranum Bimi Eyjólfs-
tsyrii, sem stýrði siðari bifreið-
inni. Var það rekið i Hafnarfirði
og lauk svo, að Björn var sýkn-
aður af kærum vadstjórnarinn-
ar cn dæmdur til þess að greiða
Guðrúnu G. Björns kr. 620,00 í
skaðabætnr. — Valdstjórnin lét
ekki áíryja dómi þessum, en
Guðrún G. Bjöms undi ekki við
þær skaðabætur, sem henni voru
daundar, og skaut mábnu tif
Hæstaréttar.
Sækjandj var Jón Ásbjörns-
son og krafðist hann þess, að
Guðrúnu yrðu dæmdar kr.
1171,85 i skaðabætur fyrir
vinnutjón, legukostnað, skemdir
á fatnaði og f'yrir þjáningu og
likamsmeiðsli.
Hjúkrunarkonan hafði særst
allmikið á fæti og brotnað bein
í ristinni. I,á hún nimftkst hált
á annan mánuð, en var lengur
frá verkum.
Verjandi Björns Eyjólfssonar
var Lárus Fjeldsted. Hafði hann
gagnstefnt og krafðist sýknun-
ar, en til -vara staðfestingar á
undirdómi.
Sækjanda og verjanda greindr.
einkanlega á um skaðabæturn-
ar, sem sækjandi krafðist fyrír
hin skemdu föt. 1 þeim fatnaði
var selskinnsfcápaí sem rifnað
hafði til muna, og var hún sýnd
i réttinum. Taidi sækjandi liana
einkis nýta nú, en ‘hún liafði
verið virt (þó ekki af dóm-
kvöddum matsmömnim) á kr.
450,00, en verjandi taldi þá virð-
ingu ekki ná nokkurri átt.
Dóraur havstaréttar verður
upp kveðinn í dag.
„66 afJ100“
Þess var getiö í einu dagblaör |
bæjarins hér um daginn, i iangri
grein, a« nú værí yfirvöldin í j>ann
veginn aö komast fyrir allar rætur
Marian-málsins, og var auöheyrt,
aö blaðinu fanst mikiö um dugnaö-
inn og röggsemina. Sanníeikurivin jj
cr sá, a'ö minu viti og margra ann- 1
ara. aö rannsökn þess máls haii
veriö lokiö langt of snemma, og
aS hvergi sé kontiö nærri rótum
þess enn. — J>aö slcal játaö. aö
máliö horföi öröuglega viö íram-
un af, áöur en „Marian“ leitaöi
hingaö til liafnar, þvi aö manni'
J'eim, sem úr skipinu fór á Suöur-
nesjum, og kunnugt hlauí aö vera
utn íerðalag skipsins og farm, var
af einhverjum óskiljanlegum á-
stæðum slept úr landi, eins
og ekkert væri urn aö vern. —
En er skipiö var hingaö komiö og
rannsókn hafin, leið ekki á löngu
áöur en sökudólgar færi að linast
og byrja aö meöganga. Kom svo
' bráölega, að þeir geröu grein íyvrr
■ örlitlum hlula vinfanganua, svo
litlum, aö nema mun aö eins hér
Ium bil 6% af’öllum vínfarminum.
— Hinu kváöust Jieir hafa fleygt
I í sjóinn. — Er svo aö sjá, sem
rannsóknardómarinn hér hafi taliö
þenna framburö sennilegan, og aö
Chevrolet
C-HE VK0LET ttetRÍagahlfrelðin beir oýlega vertð en«krt>
baett mjög tnikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Aö feurðarmagn-
sð heíir verið aufcið upp í ll/a tonn.
Það heíir víst engan mann dreymt um a5 haegt væri á árinu 1924
að fá góðan vórufeíl, sem ber i‘/a tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettau
Reykjavfk.
Varaparíar koma l hverjum máuuði og eru ódýrari en i Sest&r
aðrar feifrecðar.
Aðalumboðstnenn á íslandi:
Jóh. Olaísson & Co.
fíeykjavfk.
Haíldðr Kiljan Laxaess:
Upplestur
í Nýja Bíé sanaaðfiglna 14, deseoi&er ki. 4 e. h.
Eíni:
Nokfcrir katlar úr skáMsögnmiii „Hetmaa efc fór“.
Aðgönguiniðar (i bólcaversjtuu Sigfúsítr EyœwiídssorEar, Ár-
sæls Armasönar, Isafoldar og við iimgnngktn; vearð c&n k®éna.
ekki mundi frekari jálninga aö
vænta, því aö skömmu síöar var
cndir bundinn á máliö xncö dómi.
PaS er ujq>Iýst í máliiiu, aö skip-
iö hafÖi meöícrðis, auk annara vin-
fanga, 1 ioo tíu iitra- brúsa af spiri- j.
tus eöa iicxxj Htra alls, en til skila
baía komiö einir 66 hrúsar a£
}>tirri töltt. — Réttvísinni og aí-
naenníngi þessa lands er ætlaö aö
trúa því, aö 1034 spíritusbrúsum
liafi verið varpað í sjóinn. — lig
cr hræddur um, aö almenningur
eigi nokkuö öröugt meö að leggja
trúnaö á þanri framburö skip-
stjórans d Marian eöa annara, aö
öllu þessu áfepgi hafi veriö fleygt.
Hitt getur vel satt veriö, aÖ ein-
hverju örlitlu hafi veriö fleygt af
. brúsununi, tórnuni eöa fúllum. Þaö
þyrfti ekki aö vera annaö er her-
bragö skipverja. —-
Alþýða þessa lands krefst þess,
aö tekiö sé hart á vinsmtglurum,
innlendum iaft sem útlendum, og
hcnni þykir ekki ósennflegt, að
rannsókn Marian-málsins háfi
veriö oí fljótt lokiö. Hver vcit
nema minni sakborninga kynni aö
hafa -lagast svo smám saman, ef
|>eim heföi veriö haldiö lengi í
gæslu, að einhver betri skil hefði
fengist um afdrif vírlsms en þau,
srm enn eru fram komin.
nrl
áiextir
I
Sveskjor
Aprícots
Básiaor.
StáRÐUR qyjBINéiHOý Jts CO.
(