Vísir - 12.12.1924, Blaðsíða 5
VÍSIR
12. des. 1924.
Bókaríregn.
' • Illgresi. eftir Örn Arnanon.
pegar vél er sparkað úti áíþrótta-
velli, ljóstá áhorfendurnir upp ópi
svö að kvéðúr viS um alt umhverf-
ið. Við lestur ,,Illgresis“ komst eg
í líkt ástand. Mig langaSi til að
láta hrifningu mína í ljós með ópi,
eins og strákarnir á íþróttavellin-
um.
Orn sparkar frá sér, eins og þeir
gera á íþróttavellinum, þótt með
nokkuð öðmm hætti sé. Hann hríf-
ur mann þó ekki einuilgis eða aðal-
lega með' sparki sínu eða kesknis-
vísum, heldúr af því að maður finn
ur að hér er „spámaður upp ris-
inn á meðal vor.“ Lipurleikinn í
ljóðum haps er svo mikill, að þar
hafa fáir komist framar. ]7ar sem .
höf. kemur sjálfur fram, leggur milli
línanna kaldan súg af ömurleik lífs-
ins — „fyrir yórsins fögru blóm mér
frostrós gefin er,“ þó að því sé oft
tekið karlmannlegá eins og t. d. í
Skipbfotinu — „(eg) bít á jaxlinn,
blæs í kaun og bölva sjó og landi!“
Örn er ekki eins háfleygur eins og
nafni hans, örninn; en hann er þó
langt ófáh' við trúmálamoldviðrið,
,, sem alt ætlar að kæfa hér hjá oss.
Hann er „uppi á öræfum efnishyggj-
unnar“, eins og Sig. Kristófer hefir
komist að orði. Hann flytur með sér
hressandi öræfablæ, lífsloft inn í
N moldviðrið. Og >hann getur skopast
að hjákátleikanum svo umsvifalaust
að - - ‘að —, já, að mann langar til
að fara að æpa eins og strákarnir!
pó að bókin sé ekki stór, er hún
greinilegur. vottur þess, að höfund-
urinn er af sama bergi brotinn og
Fröding og Heine. Lipurleikinn,
þunglyndið, glensið, sparkið — alt
er sem vaxið af sömu rót. Eg veit
ekki hvort hann þekkir þessa höf-í
unda — eitt kvæðið virðist vera hálf-
gerð þýðing á hinu angurblíða
„Ingalil“ Frödings — en \>ó svo^
væri, eru ljóð þessi. augsýnilega ekki
til orðin af ]>ví.
Vertu velkominn fram á sjónar-
-v'ðið, Örn! Eg get ekki þolað að
- >ú sért ]?agður í hel, mig langar.f
• ■'éÍ.ðúí til að æpa eins og strákamir, ‘i
æpa svo að einhver taki eftir. J?að
■ ér ]>ví’ miður ekkert pláss hér til ]?ess
ð komá með sýnishorn af „Illgresi"
]?íini. Dálítið birtist í Eimreiðinni
fýrir nókkrum árum, t. d. mætti
néfna „Hænsni“ éða „í bíl“.
Ekker t strit
Aððiaá lítil isuða
Og aihupið lilina i mislitum
dúkunum, hve dásamlega skær
ir og hreinir J>t-‘ir eru, eí'tir litla
suðu með þessu nýja óviðjafn-
-- anlega þvottaefni. -
FLIK-FLAK
■■ ■ -
Gaman er að veita því athygli, meðan. á suðunni stendur, hve greiðlega
FLIK-FLAK leysir upp óhreinindin, og á eftir munu menn sjá, að
þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neinum áhrifum.
FLIK-FLAK er sem sé gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim óskaðlegt,
hvort sem þeir eru smágerðir eöa stórgerðir. þ>ar á móti hlifir það
dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvotta-
bretti né að nota sterka blautasápu eða sóda.
Aðeios lítil suða, 03 áhremmdm leysast alveg upp!
Jnfnvel viðkvæmustu litir þola
FLJK FLAK-þvottinn. Sérhver mis-
litur sumarkjóli eða iituð mansétt-
sfeyrta komur óskemd úr þvott’num
. FLIK FLAIC ' algerlega óskaðlegt.
Fæst í heildsölu hjá
1 Brilæiiiv
/
oímar 890 & 949. Reykjavík
i
M%,
’Neðamnálssöguti
blaðanna.
n rennur um ruddan veg,
rambar og skelfur stundum,
hoppar sem andríkt anda-borð
á andatilraunafundum.
Væri gaman að pr.enta hér allar
„bflvísurnar", én því verður að
sleppa, sakir rúmleysis í blaðinu.
pú hressir áreiðanlega fleiri en
mig, Örn litli. Ef menn á annað borð
komast í Illgresið þitt, þá mun marg-
ur vilja fára að æpa eins og strák-
arhir: Ha-há-a-a-a!
•■■>.’» <■'» Kx.
! ■
Hvernig stendur á því, aö dag-
i.’öltSin okkar flytja „reyfara" netS-
máls? Þaö kernur varla fyrir,
aö þau flytji sögur, sem hafa nokk-
, „rt verulegt bókmentalegt gildi,
fsamánber sögurnar í Morgunblaö-
inu og Vísi nú. Þetta er svo aurnt,
ö nærri liggur aö maSur skamrn-
ist sín fyrir aö lesa þaö. Enginn
neisti af skáldskap, engir rithöf-
undarhæfileikar, ekkert, sem
'„ljómar upp andann, sálina hitar“.
ií staö þess ryöja blööin í okkur
1 sagnasamsuöu af lélegasta tagi,
andlegu ómeti.
Þaö viröist svo, sem blööin geri
sér ekki Ijóst, aö nein ábyrgö hvíli
á þeim/ Snildarverk heimsbók-
mentanna bíða eftir því, aö veröa
þýdd á íslenska tungu. Er þá nokk-
urt vit að eyða vinnunni, rúminu
í blöðunum, pappírnum, prent-
I svertunni, tíma og mentunartæki-
færi lesendanna i andlaust og ó-
nýtt bull? Höfum við efni á því,
og er íslendingum ]?aö samboðið ?
Auk þess eru þær skáldsögur,
seni verúíegt listagildi hafa, óend-
aiilega skemtilegri að lesa, heldur
en „reyfararnir“. Eg býst ekki við,
aö blööin treysti sér til að halda
beinlínis fram þeirri móðgun við
lesendur sína, aö segja aö ,,revf-
ararnir" séu sú eina andlega fæöa
sem þeir vilji og hafi gott af. En
þessi móðgun kcmur óbeinlínis
fram í því, sem blöðin flytja.
Það getur verið, að blöðin vilji
verja sögur sínar og segi, að þær
verðskuldi að minsta kosti ekki
svona harða dóma. Það getur ver-
iö. En það er ómögulegt að við-
hafa vægari orð, en að þær séu
yfirleitt lélegar, þótt undantekn-
ingar séu til. En blöðin ættu að
finna skyldu sína í því, að flytja
aldrei neitt lélegt; snildarverkin,
sem ekki er deilt um, eru svo mörg
aö þeim er engin vorkuu. í raun-
inni ætti blöðunum ekki að líðast,
að flytja útlent illgresi inn í hinn
fáskrúðúga bókmentaakur íslend-
inga.
Yngvi Jóhannesson.
Aths. — Vísir litur svo á, að
leggja verði nokkúð árinan rnæli-
kvarða á neðanmálssögur dagblaða
en annan skáldskap. Þeirn er rneir
ætlað að vera mönnúm til skyndi-
Eídhússtúlka
getnr fen ið atvin
nú þ gi L
lantí. Upiil sk
stoiumii niilii kl 3-4
*
gamans en djúpsettra lærdóma.
Snildarverk heimsbókmentanna
þola það oft illa, að þau se kubb-
uð niður og slitin sundur í miðjum
setningum, eins og gert er viö neð-
anmálssögurnar. Hitt er annað
mál, að „reyfararnir" eru mis-
' jafnlega valdir. Vísir hefir látið
þýða sögur eftir marga höfunda,
en einna oftast eftir Charles Gar-
vice, sem var einhver vinsælasti
rithöfundur Breta um sína daga.
Hafa mörgutn þótt sögur hans
hinar skemtilegustu, þó að öðrum
þyki minna. um þær vert, eins og
gengur. En meinið er, að snildar-
verkin eiga oft sáralitlum vinsæld-
úm að fag-na, þegar þau eru birt
„neðanmáls". Þá reynslu hafa
flestir blaðamenn öðlast.