Vísir - 13.12.1924, Side 4

Vísir - 13.12.1924, Side 4
ylsiR Kaopið eksi jftiatré alveg strax. Landstjarnan með Gullfossi móti pöntunum i í búðinni. Duohills pípnr er besta jdkgjcfio Landsijaroan. Peningabudda tapaSist, frá Kirkjustræti 8 aS Duus-verslun. Skilist á Framnesveg 27. (279 Fátækur drengur, sem var l’aS selja blöS á götunni í gær, tapaSi peningabuddu. Finnandi vinsamlega beSinn aS skila á afgr. Vísis. (271 Skinntaska týndist frá Kolasundi aS Fischersundi 3. Skilist þangaS gegn fundarlaunum. Hansína Sen- sius. (270 Kvenveski meS buddu og úri, hefir tapast, frá SkóIavörSustíg 43, áleiS- is inn aS ElliSaám. Skilist á Skóla- vörSustíg 43, uppi. (258 TIL LEIGU frá áramótum 2 herbergi, eldhús og geymsla. Nán- ari upplýsingar á Bragagötu 35, kl. 5—7 síðd. (286 Stúlka getur fengiS gott herbergi meS annari. A. v. á. (278 Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — 2: Vinadeildin. — 4: Y-D. ] — 6: U-D. | — 8'/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Síra Árni SigurSsson talar. i j Óska eftir stúlku til> aS sauma ; unglingskápu fyrir jólin. Laufás- j veg 52, uppi. (287 l 20 röskir strákar komi til aS selja I gamanvísur niSur aS Báruhúsi kl. \ 2 á morgun (sunnudag). (285 Flygel og Píanó stilli eg hér í Reykjavík og HafnarfirSi, sérstak- lega næstu viku. Lysthafendur geri aSvart í síma 214. ísólfur Pálsson. (283 Kápur, kjólar og fleira er saum- aS ódýrast í ]7inghoItsstræti 28, uppi (miShæS). VönduS vinna. (272 GóS og vönduS stúlka óskast í l vist. A. v. á. (263 i 1 ráSskona óskast til SandgerS- is. Uppl. Lokastíg 17, kl. 8—9. (246 Stúlka óskast, sem kann matar- tilbúning. A. v. á. (588 Grár ketlingur fæst gefins í Tjarn- argötu 24. (281 Til sölu, meS tækifærisverSi, nýr j karlmanns-alklæðnaður. Versl. As. j Sími 772. (280 1 Gasbakaraofn, sem nýr, frá Ank- j er Heegaard, til sölu nú þegar. > Laufásveg 52. Tækifærisverð. —- Á j sama stað er plusskápa til sölu. (284 j Píanó. Fyrsta flokks píanó er til j sölu nú þegar. ísólfur Pálsson. (282 j Nokkrir kynbótahanar (Rhode j Island, reds o. fl.), af ágætu kyni, j eru til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (277 Til sölu: Karlmannsföt, kven- kápur, rúmstæði með fjaðrabotni. TækifærisverS. Kárastöðum, bak- húsiS. (276 Mcnarch ritvél, lítið notuð, til sölu. A. v. á. (275 Kóróna-ritvél til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (274 Lítill ofn til sölu. Uppl. Grund- arstíg 9. (273 Dökkblá cheviotsföt, lítiS notuð, j með tækifærisverði. A. v. á. (269 Peysuföt úr alklæði á háan kven- mann til sölu á Lokastíg 13. — Á sama stað ljósakróna til sölu. (268 Verslun til sölu, við aðalgötu bæj- arins. A. v. á. 267 Telpuhattur 5 kr. og kvenhattur 15 kr. til sölu á J?órsgötu 21. (266 Góður borðlampi til sölu. J?ing- holtsstræti 35. (265 Jacqetföt á meðalmann og falleg- ur kvenkjóll til sölu á Lokastíg 4. 264 Grammófónn og plötur til sölu mjög ódýrt, Uppl. pingholtsstræti 23. (262 GRAMMÓFÓNPLÖT- UR (með 10% afslætti til þriðju- dagskvölds). Einsöngvar, duet, kórsöngur, orkester, fiðla, Celló, píanó, harmoníka. J?ar gefur aS heyra marga frægustu listamenn. 20% afsláttur gefinn á munnhörp- um til jóla. Einungis ágætis tegund- ir, Odeon o. fl. — Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar, Lækjargötu 4. Sími 311. (251 Stakkpeysa, upphlutur og belti til sölu. Uppl. á Kaffihúsinu, Laugaveg 19. (211 j besta jólagjöfin. S LjóSaþýð. Steingríms í bandi. Hjá j öllum bóksölum. (98 ; EGT A HÁR, við íslenskan og \ erlendan búning, fæst ódýrast hjá j mér. KRISTÍN MEINHOLT. j Versl. GOÐAFOSS, Laugaveg 5. j Sími 436. (64 \ Bækur kaupir Kristján Kristjáns- j son bóksali, Lækjargötu 10. (574 Notaða hnakka kaupir Samúel Ólafsson. (66 FYRIR JÓLIN kaupa allir TARZANSÖGURNAR. (85 Bestu karlmannsskóhlífar hjá j Jóni J^ox-steinssyni, Aðalstræti I 14. Sími 1089. (235 Yfirfrakkar, jakkaföt, Jaquetföt, Smokingföt, Kjólföt, Diplómatföt notuð og ný, seljast nú og til jóla fyrir óheyrilega lágt verð. Föt til kcmiskrar hreinsunar sendist 16. þ. m. Pressun á fötum er tekin, alt til jóla. ViðgerSaverkstæði O. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. (250 FélajErspreatsmit5jar>.. ÓHEILLAGIMSTEINNINN. Lemuel Raven aftur á bak og stundi, en þea- ar minst varSi reis hann upp öðru sinni og sagSi, með öndina í hálsinum: „Gimsteinninn! Gimsteinninn! Hann er hjá mannhundinum! pjófinum, — þjófinum!" Vane leit á Sir Reginald og tók eitthvaS upp úr vasa sínum og hélt því upp fyrir aug- um Ravens. Hann starði á það og hrifsaSi eftir því, laust upp ægilegu fagnaðarópi og hneig í sama vetfangi aftur á bak. Læknirinn laut yfir hann og dró hvítan dúk yfir andlitið á honum. Alla setti hljóða og gengu menn út undir bert loft, hver á fætur öðrum. J?ar námu þeir staSar, litu hver á annan, en mæltu ekki orð frá vörum. Evelyn tók að gráta, og Vane studdi hana upp í vagninn. Enginn mælti orð af vör- um, fyrr en komið var heim í skrifstofu Sir Reg- inalds. J?á sagSi hann: „Er það satt? BarniS, — getur veriS, að J?að sé satt?“ Enginn svaraði. Ronald starði niður fyrir fætur sér og fekk engu orði upp komið. „J?etta er sannleikur. Maðurinn hefir ekki logi3,“ sagði Lexham. „Dóttir Sir Mortimers er fundin —“ „En hvar — hvar er hún?“ spurSi Sir Regin- ald. Evelyn gekk til hans og lagSi hendurnar á brjóst honum. „Pabbi,“ sagði hún klökkum rómi, „við skul- um bíSa átekta um það. Eg — eg þarf að segja þér nokkuð. Ronald ætlar aS fara aS ganga í hjónaband. Nei, eg veit ekki, hverja hann ætlar að eiga. Hann vill segja þér það fyrstum manna. Segðu honum það, Ronnie!“ Sir Reginald brá og varð reiðulegur. „Ganga í hjónaband!" sagði hann afundinn, en rann reiðin í sömu svifum og rétti Ronald höndina. „Mér þykir vænt um það,“ sagði hann. „Hver er hún, Ronald?“ Ronald leit upp, vandræðalegur og utan viS sig. ,,J?að er Cara, svaraði hann í hásum rómi. „Cara Raven —. Nei, nei! J?að er Cara dóttir Sir Mortimers.“ XXX. KAFLI. Dóttir Sir Mortimers. íionald fór til Londonar í fyrstu járnbraut- arlest, sem fór þangaS. Hvernig átti hann aS segja Cöru frá þessu? — Hvemig mundi hún taka þessum óvæntu tíSindum, sem bæði höfðu snortiS hann- mjög og virtust aS sumu leyti ósennileg. Heimafólki í Thorden Hallhafðijafn- vel orðið svo mikiS um þessi tíðindi, að það hafði ekki tekið á heilu sér fyrst í stað. j?egar Cara kom inn ti! hans í gestastofu prinsessunnar, sá hún, að eitthvað alvarlegt hafði að höndum boriS, eitthvað, sem fekk mjög á hann. ,,pú hefir þá komiS svona fljótt,“ mælti hún stillilega, þegar hann tók hana í faðm sér. „Já, svaraði hann. „Eg þarf að segja þér nokkuð, ástin mín! Lemuel Raven er — dáinn.“ Hún fölnaði og klökknaði. Hún tók þá þeg- ar eftir því, aS hann sagði „Lemuel Raven,“ en ekki „faðir þinn“. „Faðir minn — dáinn?“, spurði hún kvíð- andi. „Nei, hann var ekki faðir þinn, Cara,“ svar- aði hann alvarlega. „Ekki það! —“ Hún hrökk viS og djúpur roði færðist hægfc í kinnarnar. Hún andvarpaði þungt og bærði varirnar 1 hljóðri þakkargjörð, — hann skildi það, þó að hún þegði. „Eg er þá ekki dóttir hans! En hverrar ættar er eg þá?“ Rcnald hafði verið að brjóta heilann um þetta vandamál, alla leið til Londonar, jen honum var margt betur gefið en skjótleikur til ráðagerða, en þó hafði hann loks tekið ráð, sem var hyggilegast, eins og sakir stóðu. „Mig langar til að biðja þig að spyrja mig

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.