Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 5
yísiR
Goodrich Cord bifreiðadekk
Verðið lækkað.
Hefi fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir:
28 x 3 33 x 4 765 x 105
30 x 3 32 x 4y2 815 x 105
30 x 3 y2 33 x 5 815 x 120
30 x 3V2—4 34 x 4y2 820 x 120
31 x 4 35 x 5 880 x 120
36 x 6
Slöngur eru til í ölluni þessum stærðum.
Jónatau Þorsteinsson
Skoðið i g'lng'g'aim í versl.
G-oðafoss, Laugaveg 5,
því að þar eru margar góðar og ódýrar jólagjafir, svo sem:
Dömutöskur — Dömuveski — Peningabuddur — Seðlavesk-i
Manecure-etui — Rakspeglar — Rakvélar — Burstar —
Garniture — Ilmvötn — Fílabeinshálsfestar — Bein-hálsfestar
-— Speglar úr skelplötu — Armbönd — Silfurbrjóstnálar ■—
Koparskildir, handunnir, afar ódýrir — Eversharp-blýantar,
mildð niðursettir — Hárskraut — Krullujárn — Ilmbréf -—
Sprittlampar — Créme, ótal tegundir — Andlitspúður — Bril-
Iiantine — Sápukassar með vellvktandi — Hármeðalið „Petroie
Hahn“. — Kaupið leikföngin í tíma, þar sem birgðir eru mjög
takmarkaðar.
Símar 464 & 864.
Hljómleikar á Skjaldbr eid
í dag kl. 3—4L 2. — Efni:
1. Ouverture lir Oper: „Figaros Hochzeit“ ......... Mozart
2. Unvollendente Symphonie H-moll................ Schubert
I. Satz Allegro moderato.
II. — Andante sou moto.
3. Melodie.......................................Rubinstein
4. Réverie Violin-Solo ...................... Vienztemps
5. Wiener Blut, Walzer. .......................... Strauss
Góðar vörur.
Odýrar vörur.
I
' Gjörið jólainnkaup yðar í
Verslnn ÖlaSs Ámandasonar
Sími 149.
Laugaveg 24.
pví að þar fáið þér áreiðanlega
góðar vörur og jafnframt
------- ó d ý r a r. ----------
í
V. Ó. Á.
Sími 149.
Laugaveg 24.
kenna, aö tennurnar eru látnar
eyöileggjast. Ástandiö er slæmt í j
þessu efni og tannhirðing yfirleitt I
d mjög lágu stigi. Enginn hjálpar j
siúklingum til þess aö greiöa tann- !
lækningakostnaöinn. — Jafnvel
berklasjúklingarnir, sem styrkhæf-
ir eru aö ööru leyti, fá ekki gert
viC tennur sínar. Sumir þeirra
hafa berkla i eitlum viö kjálkana
cg þyrftu nauösynlega að losna viö
tannholur, sem geyma í sér matar-
leifar og gerlagróður. Sveitarsjóö-
ir munu sjaldan greiða slíka lækn-
ing; sjúkrasamlög ekki heldur. í
Rvík og ef til vill fleiri kaupstöð-
um, þyrfti að koma upp góöri
tannlækningastofu fyrir almenn-
ing, þar sem starfað væri aö tann-
fylling fyrir lítiö verö. Úti um land
ættu að vera umferöa-tannlæknab,
sem dveldp nokkurar vikur á
hverjum stað. Þaö er ruddaskapur
að draga tennur úr fólki, ef unt er
að gera við þær; í það horf eiga
tannlækningarnar að komast hér
á landi eins og í öðrum siðuöum
löndum. Hér er mikiö verkefni
fyrir höndum; sumstaðar erlendis
hefir Rauöi krossinn beitt sér fyr-
ir tannlæknishjálp, og ætti hann
líka aö vinna að þessu máli hér á
landi. Skylt er aö geta þess, aö við
Barnaskóla Rvíkur hefir verið
komið á fót tannlækning.
Sjúkraflutningur. íslenskir sjúk-
lingar eru fluttir á kviktrjám, sleð-
um og vögnum; mesta furða er og
hve veikir menn geta setið á hest-
baki. 'Ytra hefir á síðari árum ver-
ið unnið mjög mikið að því, að
bæta sjúkraflutning, jafnvel farið
að flytja sjúklinga í flugvélum.
Þægilegasta flutningstækið hér á
landi eru sjúkrabifreiöir, þar sem
þeim veröur við komiö; að eins
ein er til á íslandi, hér í höfuö-
staðnum. Á síöastl. ári voru flutt-
ir í henni rúmlega óoo sjúklingar.
,\gætlega getur farið um veika
menn á kviktrjám, en ferðin tek-
ur langan tíma, og helst má ekki
mikið vera aö veöri. í bifreiöunum
er skjól og rafljós, og sæti fyrir
þann, sem fylgja vill sjúklingnum.
Mjög hafa verið notaöir ytra
sjúkravagnar sem renna á gúmmi-
hjólum, en dregnir eru af hestum,
sérstaklega áður en bifreiöirnar
komu til sögunnar. Geta slíkir
vagnar verið ágæt flutningstæki,
þótt ekki séu eins fljót og bifreið-
ir. Einn eöa tveir sjúkravagnar
ættu að vera til á Suðurlandsund-
irlendinu til flutninga innan hér-
aös og til Rvíkur. í Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslu, í Eyjafirði og víð-
ar þar sem akbrautir eru, gæti orð-
iö nrikið lið að sjúkravagni. Hent-
ugir sjúkrasleöar munu líka vera
notaöir erlendis, þar sem snjóalög
eru mikil. Sennilegt er að sveita-
og sýslufélög vilji leggja fram
. nokkurt fé til umbóta á þessu
sviði, en eðlilegt væri, að Rauði
krossinn heföi þar forgöngu, og
annaðist rekstur flutningatækj-
anna. Sveitalæknar hafa reynt, aö
stundum er ekki unt að flytja
veika menn að heiman, þótt nauö-
syn beri til. Úr þessu má vafa-
laust oft bæta með hentugum
sjúkraflutningi.
Rauði krossinn er líknarfélag;
alt starfið miöar aö því, að bæta
heilbrigðishætti og veita lið þeim
sem verða fyrir sjúkdómum og
slysum. En starfið getur verið
næsta ólíkt í ýmsum löndum, eftir
því, hvaða verkefni kalla að. Hér
aö framan hefir verið drepið á
nokkur atriði, en efalítið birtast
ný verksvið þegar tekið verður til
starfa.
g. cr.
Eg' þ€»i?i ekki
að minnast á verðlækkun, veit ekki nema alt komist þá í upp-
nám. — J?að væri samt reynandi að líta inn.
Eannes Jómssou, Langave^ 28.
Pyrir
kaupmenn og
Getum selti
Hlautsápu „Imperial“
Harðsápu „Heather“
--- „Slick Washer“
tyrir ótrúlega lágt verd.
Húsmæðnr!
Spyrjið kaupmann yðar um þessi merki, og reynið
þau i jólaþvottinn, og þér munuð sannfærast um, a‘ð
þar fáið þér bestu vörurnar fyrir minsta peninga.
Fæst í flestumsv verslunum og í heildsölu hjá
Stefán A. Pálsson & Co.
Hafnarstræti 16. Sími 244.
Munið eftir að panta tímanlega gosdrykki og saft fyrir jólin.
Sími 190. SANITAS“ Simi 190.