Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 9
VÍSIR
(14. des. 1024.
Stórkostleg verðlækkun til jóla & öiium matvórnm. nýtenða-
vörom, þnrkoðnm ávöxtnm, hrelnlætisvörnm og sykrl
Ná er óþ fi að hjóla 1J suswst því
„Berko“ dyinamQlugtir 3 teg.
Carbidlugfir og Carbid í dósum
ér nýkomið, og selst ódýrt,
Ný epli með Lagarfossi
mjög góð tegund, verðið afarlágt.
Sringið í síma 228.
og b ð|ið um það sem þér þarfnist
til jóUbokunar og i jólamatinn
og Vtrurnar veróa send >i yð r tafarl u t
si"228 Versl. Vadnes si“228
Goodrich skóhlífarnar
t ru viðurk miai sl rtsa.ti r iillrn skóhl ta
Fast nú í öllum -tærðum hjá.
Oía Tliorsteinseii,
Her asialu um.
Jón Signrðsson.
Austurstræti 7.
SLOAK’S er langútbreiddasta
„L I N I M E N T“ í heimi, og þús-
undir manna reiða sig á hann. Hitar
strax og linar verki. Er borinn á án
núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum.
— Nákvæmar notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
TILKYIVIVIItf
Sökum þess, að allur okkar jólavarningur er um borð í Lagarfossi og Islandinu og kemur ekki í land fyr en á morg-
un, verður ekki jólasýning í búðinni fyr en næsta sunnudag. Lesið Liverpool-blaðið, sem borið er um bæinn í dag, og send-
ið okkur jólapöntunina á morgun.
E.IVERPOOL.
ÆEILLAGIMSTEINNINN.
ekki aS því, fyrr en viS komum til Thorden,*
mælti hann blíSlega. „Mig langar til þess aS
Evelyn segi þér þaS. Hún gerir þaS betur en
eg get gert þaS. Er eg ósanngjarn aS fara fram
á þelta vil þig, Cara, að þú bí3ir?“
„Nei,“ svaraSi hún stillilega og blíSlega, eins
og henni var lagiS. „Eg er fús til aS bí3a.“
„Gott er þaS,“ sagSi hann. „ViS förum héS-
an á morgun. Prinsessan verSur aS koma meS
okkur. — Eg hefi beSiS þig aS bíSa eftir svari,
en þú mátt trúa því, aS þú verSur ekki fyrir
neinum vonbrigSum og þarft engu aS kvíSa.
— Ó! Eg get ekki þagaS yfir því, ef eg segi
þér fleira.“ - fc
Hún lagSi höndina a varir honum og brosti
alvarlega.
„pá skaltu ekki segja mér neitt fleira. Hugs-
ar þú, aS mér finnist þetta óbærilega löng biS?
GleymirSu, hvað eg hefi beðiS lengi eftir því,
sem mér lá þyngra á hjarta en þetta? Skiftir
þaS nokkuru, hvers dóttir eg er?“
„Ekki minna vegna,“ svaraði hann hyklaust.
„Og þú ert eini maSur, sem ,mig varSar
um, “ sagSi hún blíSlega.
Cara fekk prinsessuna til þess að fara með
þeim til Thorden Hall næsta dag. Sir Regin-
ald, Vane og Evelyn biSu í gestasalnum til
þess aS fagna Cöru. Og þegar hún kom inn,
hljóp Evelyn í móti henni og heilsuðust þær
með kossi, en síðan virti Evelyn hana fyrir sér
af undrun og aðdáun. .
„Ó! livað eg er glöS, Cara! — Eg get ekki
hugsað mér neitt skemtilegra en þetta, — þú
og Ronald! —“
En í sömu svifum gekk Sir Reginald fram
til þess að fagna tengdadóttur sinni, tilvonandi,
og leyndi það sér ekki, að mjög létti yfir hon-
um, þegar hann sá hana, því aS hann mun
hafa gert sér nokkuS rangar hugmyndir um
hana, eins og von var, og búist við aS hún
bæri einhver merki hins dapuriega uppeldis, sem
hún hefði notið. Eða var ekki svo, aS Lemuel
Raven hefði annast uppeldi hennar? En þeg-
ar hún rétti honum hönd sína og horfSist fast
og alvarlega í augu viS hann, eins og barn, þá
skildist honum, að ættgöfgi hennar leyndi sér
ekki og hann laut yfir hönd hennar og heilsaði
henni eins og jafningja sínum, eins og hann
hafði heilsað prinsessunni.
„Velkomin, kæra, unga hefðarmær, til fram-
tíðarheimilis þins!“, sagSi hann. ,
„Vertu okkur hjartanlega velkomin,“ hvíslaSi
Evelyn.
pau flyktust öll í kringum hana og sýndu
henni alla þá alúð og einlægni, sem góðu fólki
er títt að sýna kærkomnum gesti. Evelyn skenkti
þeirn te, en svo var að sjá, sem allir væri á nál-
um og biði í eftirvæntingu eftir einhverjum-frétt-
um. En Evelyn tók Cöru undir hönd sér og
leiddi hana upp á loft til herbergis. par tók
hún hana í faðm sér og talaði við hana í
stuttum og slitróttum setningum, um þá gleði og
hamingju, sem sér væri í því að sjá hana komna
þangað, og tók Cara því bæði stillilega og
blíðlega. En eftir litla stund mælti hún:
„Ronald sagði mér, að þú ætlaSir að segja
fflér —“
Evelyn dró hana aS legubekknum, bettislt
þar hjá henni og hélt um báðar hendur hennar.
„Já, eg veit það, góða! En eg veit ekki
hvernig á að byrja —“
„Ségðu mér, hver var faðir minn,“ sagði Cara
lágt. „Segðu mér hver — hver hann var mað-
inn — ó! mér gengur illa að gleyma því, að eg
hugsaði að hann væri faðir minn! Talaðu ekki
ógætilega um hann, — hann er dáinn! En
hvernig gætir þú öðruvísi um hann talað? —
Hvernig, — hvernig komst eg í hendur honum?“
„Hann stal þér, Cara! En reyndu að vera
róleg, góða mín! pað er voðaleg saga. Hann
sagði hana áður en hann dó.“
Hún sagði henni nú í sem fæstum orðum
frá morðinu, stuldi gimsteinsins og því, hvernig
barnið var numið á brott.
Cara var mjög alvarleg', starði á þilið gegn-
vart sér og fekk engu orði upp komið fyrst í
stað, en loksins sagði hún stamandi:
„Eg er þá dóttir Sir Mortimers! Eg er þá
af ætt Desboroughs?"
„Já, Cara, og frænka mín — að vísu mjög
íjarskyld, — og frænka Ronalds. pú ert dóttir
Sir Mortimers og erfingi hans.“
„Erfingi? Attu við að eg sé mjög efnuð?“
spurði hún.
Evelyn kinkaði kolli ..Já, góða mín, eg
hugsa að þú sért stórauðug.“