Vísir - 16.12.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1924, Blaðsíða 5
VfSIB ijffipr- Reiðtýgi — Aktýgi — Beísii — Tösknr — Svipnr — Keyri — Beislisstangir, margar teg. -— fstöð, sem opnast —» Seðlaveski — Peningabuddur. — Aliskonar ólar, tilheyrandi söðla og aktýgjasmíði — Reiðbeislí meS skjöldum og annarr piýöi. — Einnig hefi eg 1‘engið hii» marg eftirspurðu reiðbefeslismél, 6 teg. — Ágætt pluss, 4 teg., selst afarödýrt til jóla. — Dívana og’ Díyanteppi, einnig Borðteppi (úr plussi). •— AHar þessar vörur verða seldar með miklum afslætti til jóla, og vií eg leyfa mér að beina þeirri spurningu til fólksins, hvort að hér geti ekki veríð að ræða om ýmsar ágæíar jólagjafir. Laugaveg 74 Sími 646. leipnir, tawimíBgBRBeaBawMBgrinr’siwi imi n iw 1 Jóla- Jnóturnarl og margar skemlilegar dans- |§ nólur voru teknar upp í gœr. i Lítlð í glnggana. Hljóðíærahúsið. I K.F.U.M. U-D-fundur • annað kvöld. — Karlakór K. F. U. M. syngur. — Upplestur: Svoldarorusta. - Emil Thoroddsen skemtir með hljóðfæraslætti. A L L I R PÍLTAR, 14—17 ára velkomnir. — Félagar fjöl- menni. Hrynjandi íslenskrar tungu. Svo heitir rit, sem SigitrSur Kristófer Pétursson hefir samið og er mi komið út. Það er um 28 arkir «g köstar kr. 14.00 í fallegri kápu íTíeð mynd af Einbúanum í Atlants- hafi, eftir Einar Jónsson. Kitið er gefið út með styrk úr Sáttmála- sjóði, og er ))ví svona ódýrt. Kostn- : .ðarrpaður er hr. Steindór prcnt- smiðjustjóri Gunnarsson. Eókin á að kenna mönnum að rit'a eins snjalla og háttbundna nú- tíðar-íslensku og fornmenn rituðu jirettándu aldar ísluisku. llöfund- ur heldur því fram, að sá sé aöal- munur á fornu ritmáli og því máli, sem nú er ritað og ritað hefir verið eftir 1400, að foma málið er hátt- bundnara, og því nviklu fcgra og kröftugra. Er sem fornmenn hafi faríð eftir reglunv þeim, er hnnn scgist setja fram í riti þessu, og allir geti numið, sem nema vilja. Segist höf. hafa tröljatrú á nyt- scmi ritsins. Iláskólinn virðist cinnig háfa trú á því, þar sem hann veitti styrkinn. Sagt er, að senda eigi ritið til margra eriendra oorrænuffæðinga. Rits þessa verð- nv siðar nánara getíð hér í blaðinu. Vísir er se>; síður í dag. Gjöf til konu Gísla Jónssonar : Frá G. í', 10 kr. afh. síra ÓI. Ólafssyni, riá 'Stebba kr. 5.00 afh. Yísi. SlMI 8 7 2. SlMI 1 0 72. Hermes. Versl. Iiats.a’av. 64. Viljið þér lofa mér aS heyra jóíaverSS? - - Já, með ánægju, þvi að nú bjóðum við betur en allir aðrir. Strausykur .... .. 0,45 % Icg. purkæðlr ávextír: Kaffi, br. og malað 3,00 kfe'. Molasykur .. 0,55 Rúsinur . 1,10 % kg. Kaffi, óbr., ágætt . 2,10 — —— Toppasykur .... ... 0,65 — — Rúsínur, síeínl. .. . 1,25 ; Export 1,30 Kandís ... 0,65 Kúrcnnur . 1J)0 — — Súkkulaði, margar Hveiíí ... 0,35 Sveskjur . . 0,80 teg., frá 2,00 ■+■ Gerhveiti ... 0,40 Epli . 2,00 Spil frá 2,00 slk. Kartöflur ,.. 0,40 Apricosur . 2,50 — — Spil. bama 0,50 — Smjörlíki .. 1,20 Blandaðir ávexlir . 1,75 Kerli, stór 1,75 pk. Palmin .. 1,20 Kerti, smá 0,85 — TÖIg ... 1,35 — 4r: Nýir ávextir: Lybby’s mjólk 0,80 pr. dók. Kæfa . . . 1,40 — Eplí, Baldwins nr. 1,0,55 % kg. Steinolia, Sunna, 0,40 pr. Itr. Hangikjöt ..... ... 1,40 — —: Epli í ks. vcral. góS 1,00 Roel, B. B., 10,50 bitinn. )>að er þvi tvöfaldur hagnaður a5 versla viS okkur. — )>að eru bestar vörur; það «r-< best verð. — Gerið svo vel og sencía okkar pwottun yðar i tima, þvi aS snargur cr maður- inn, sem þetta lága verð þarf að nota. SÍMI «72. S 1 M I 1 0 7 2. ITersl. Hermes- Versl. Laixg*aveg‘ ©4. Njálsgötu 26. (áður Vöggur). Gonklin s lindarpennar nýkomnir. Verðið mun lægra en áðnr. —- Conklin's linðarpennar ern besta júlagjðfin == lyrir ftoga og gamla, Verslunin Bjöm Kristjánsson. Af veiðum kom Leifur heppni í gær, ai Glaður i morgun. Hæstaxéttardómur var upp kveðinn í gær, i máli Sigurðar Briem, aöalpöstmeistara (f, h. Póststjómar fslands) gegn Ólafi Jónssyni, og var undirdómur staðfestur og áfrýjanda gc.rt aS greiða 200 krónur j málskostnað í\rrir Hæstarétti. Til Elliheimilisins frá G. kr. 5.00 afh. gjaldkera. Hclgalrver fæst í Emaus, Bergstaðastrætl 2J- Áheit á StrandarMrkjo, ^afhent Visi, frá ónefndnm, fer. =,00, A. N. kr. 20.00, S. K. fer. 10,00. Vísir feemur úí á sunnudagrnn. Ahr ly sendur vínsamlega bcðnír I:oma sem %rst með auglýsinga:.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.