Vísir - 24.12.1924, Page 1

Vísir - 24.12.1924, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. VISIR 14. ár. Miðvikudaginti 24. desember 1924. 302 tbl. eg flyt yður mikinn fögnuð. Jólahugleiðing ejtir séra Arna Sigurðsson. „Sjá, eg flyt yður mtii'mn fögnuS, sem veitast mun öll- um lýSnum.“ (Lúk. 2, 10.) Jólin, blessuð jólin, eru að koma. Ung hjörtu hafa undanfarna daga slegið hra'ðar en endrarnær af til- hlökkun. Og dagarnir hafa veriS taldir meS óþola barnshugans. Og mamma og pabbi og eldri vinir hafa veriS spurS um jólagjafir og jólaljós, og um barniS, sem á hverju ári heldur afmæli sitt um jólin. En hjörtu vor, ihinna eldri, alá einnig meS öSrunr hætti undir jól- in en endrarnær. ESa ■ mun eigi svo? Heyrir eigi vor innri maSur hreim ósýnilegra klukkna, er slá meS vissu hljóSfalli: „Heims um ból helg eru jól. SignuS mær son gu'ðs ól.“ Eg hygg þaS víst og satt, a'ð jólin veki vissan geSblæ í hugum flestra, eldri sem yngri, að minsta kosti allra þeirra, sem gefa sjálf- um sér tóm til aS varpa örlítiS mæðinni á skeiSvelli hins ytra lífs. Áttu nokkurt þaS blórn í hjart- ans reit, er þú vilt hlúa aS og verja írostum og kali? Og sé svo, eru þá eigi hjartfólgnar minningar þar á meSal? Og ef svo er, sérSu þá eigi jólarósina meSal minninga- blómanna ? Ertu eins minnugur og góðskáldiS sem kvaS: „Fullvel man eg fimtíu ára sól, fullvel meir en hálfrar aldar jól“? Spurningin verSur aS lokum: Hefir þú veriS barn meSal barna í kristnu landi? Sé svo, þá elskar þú jólin og fagnar þeim, svo fram- arlega, sem hæfileikinn til aS elska og fagna er þá eigi glataSur sálu þinni, dáinn, frosinn i hel. Og guð forSi þér frá því. Manstu, aS þú varst barn? Og getur þú enn orðiS eins og bam? Getur þú þiSnaS og hlýnaS viS yl- inn frá arineldi helgra minninga? Getur þú gagntekist af viSkvæm- ustu tilfinningum trúar og elsku? Sé svo, þá hlustar þú hljóSur á hreimblíS klukknaköll, sem endur- óma boSskap engilsins á Betle- hemsvöllum: „Sjá, eg boSa ySur mikinn fögnu8.“ Erindi jólanna er aS flytja fögn- uð. í þeim tilgangi eru mannssál- inni opnuS himins hlið um ihávetur. Þess vegna ljómar birta drottins í myrkrinu rétt eftir vetrarsól- hvörf. FögnuSur vor mannanna er ein- att mjög háður og bundinn hin- um ytri skilyrSum og ástandi. En eigi þarf svo aS vera um jólafögn- uSinn. Hann þarf t. d. eigi aS vera undir veðrinu kominn. Vér tölum stundum um hiS réttá jólaveSur. Vér viljum helst kjósa hvít jól, heiSskir jól, stjörnubjartar nætur og kalda hreinviSrisdaga. Vér vilj- um hér á íslandi kjósa oss náttúr- una klædda sínu norræna vetrar- skrúSi, svo aS glitrandi snjókorn- in og ísgljárnar á jörSinni endur- spegli titrandi stjörnublik ihimins- ins. Oss finst liún hæfa best hátiS jólanna, sú kirkja náttúrunnar, se'm í súlnaröSum fjallanna á mjallar- lit marmarans, og bláa hvolfiS stjörnum stráS uppi yfir. En eigi fáum vér kosiS oss slíka hluti eftir vild vorri. Og reynslan sýnir, aS jólafögnuSur vor bíSur engan hnekki, þótt þetta bregSist. „RauS jól“ verSa oss engu síSur fagnaS- arhátíS, þótt vér kjósum heldur hin hvítu jólin, ef vér ættum völ- ina. Heldur eigi þarf hiS ytra ástand urriheimsins aS hindra jólafögnuS- inn. Mörgum þótti á styrjaldarár- unum liSnu örSugt aS halda fagn- aSarhátíSir eins og jólin. Þegar margur átti um sárt aS binda, grét og þjáSist, var þeim tregt um gleSi, sem áttu viSkvæmt hjarta, er fann til meS böli mannkynsins. Og þó — þó komu jólin einnig á styrjaldarárunum, meS friS sinn og fögnuSinn í mannleg hjörtu. JólafögnuSurinn er máttugur. Hann sækir á. Hann leitar sér sta'S- ar og linnir ekki fyrr, en manns- sálin, harmi þrungin, finnur grjót gremju og dapurleika breytast í gull viS hin ljúfu átök hans. JólafögnuSurinn er í rauninni alls ekki háSur umskiftum og róti tím- ans, og mannlegra kjara. AnnaS mál er hitt, aS auSveldara er oss öllum á hagstæSari tímum, aS gefa oss tregSulaust hinum máttuga fögnuSi jólanna á vald. Hún ligg- ur þá léttara á oss, umhugsunin um böl mannheimsins, er vér vit- um aS þyngstu byrSum þess hefir veriS létt af mörgum meS bjartari og betri tímum. Þá vitum vér og, aS margir telja jólafögnuSinn kominn mjög undir ytri vi'ðhöfn: ríkulegum gjöfum, góSum mat og annari ytri gleSi. í samræmi vi'ð þaS stendur allur hinn ytri undirbúningur: jólasýn- ingár og jólaauglýsingar annars vegar, og hins vegar jólaösin og jólainnkaupin. Margur er sá kaup - maSurinn og búSarþjónninn, sem gengur fram af sér í jólaösinni, og margur sá vi'Sskiftamaðurinn og kaupandinn, sem tæmir pyngju sína undir jólin. Og í öllu þessu er eitt gott. En þaS er örlætið, sem gagntekur mennina um jólaleytiS. ÞaS er eins og ekkert sé of gott til aS gleðja góðan vin, konu, börn og heimafólk um jólin, aldrei sé of mikiS að því gert, aS fórna íé sínu til aS gleSja aðra þessa hátíSardaga. Og vér þekkjum, prestarnir í Reykjavik, þaS örlæti, sem á sér ví'Sara verksviS en heim- ili og ættfólk, þaS örlæti, sem ein- att er til taks, en þó aldrei eins og einmitt á þessari hátíS ársins. Þá er eins og menniniir verSi gagnteknari en ella af þessari guS- dómlegu hugsun: Eg vil vera glaður, og hjálpa til þess, aS aSrir megi vera glaðir. Eg vil bera ljós og yl inn til þeirra, sem sitja í myrkri og kulda, svo aS einnig þeir geti átt gleSileg jól! ÞaS er stórmikið. fagurt í þess- ari ytri viSleitni til aS gera jólin sem fegurst, björtust og hlýjust sér og öSrum. Og þaS er ekki nema eSlilegt, aÖ mennirnir vilji tjalda öllu hinu besta á fæSingar- hátíS frelsarans, og sýna einnig í hinu ytra, aö þeir séu systkini hans, sem kom' til þess aS kenna þeim þá torlærSu og vanræktu list, að elskast sem bræður. Vér erum mennirnir, hér i heimi, bundnir viS hin ytri tákn. Og í rauninni eru hinar ytri athafnir vorar, um jólin eins og endranær, aö eins tákn hins andlega, er að baki býr. Vér verSum aS komast inn úr skelinni, til þess aS ná til kjarnans. Svo er einnig um jólin og alla hina ytri viShöfn. þeirra. Vér megum eigi nema staSar viS táknin tóm. Jóla- fögnuðurinn er eigi sjátf hin ytri viShöfn. Jólaljós og jólatré eru yndislegir hlutir. Jólagjafir og jólaveitingar sömuleiSis. En eigi er þetta jólafögnuðurinn sjálfur. Og alveg getur hann veriS: óháður öllu þessu. Hann getur ltomiö sem Ijúfasti hjartans gestur til barns- ins fátæka, eins og hann kom forS- um til Matthíasar Jochumssonar, þar sem „kertin brunnu bjart í lág- um snúö“. Og hann getur komið, mildur og blíSur, til gamalmenn- isins, er hvílir heima, bundiS við rúmiS sitt, fjarri hinni háværu, ytri gleSi mannanna. Hinn aldraSi á líka sín kæru minningablóm, frá björtum æskujólum. Og hann á ef til vill einnig þaS, sem æskan hefir enn eigi náS, hina staSföstu trú, sem staðist hefir óteljandi eldraun- ir langrar, reynsluríkrar ævi. Það getur veriS, aS margur aldurhnig- inn og hrumur geti tekiö undir meS Matthíasi, er hann á fullorS- ins árum mintist „hálfrar aldar jóla“: „Lát mig horfa’ á litlu kertin þín: Ljósin gömlu sé eg þama mín! Ég er aftur jólaborðin viS; ég á enn minn gamla s á 1 a r- f r i ö.“ JólafögnuSurin stendur i sam- bandi viS s á 1 a r f r i S. Þess vegna er hann í insta eSli sínu óháSur hinu ytra. ÞaS á eigi hver sá friS í sál sinni, sem hefir nægtir alls og meira en meS þarf til þess aS njóta hins ytra fagnaðar. Jóla- fögnuðurinn stendur í sambandi viS hann, sem f r i S i n n gefur, frelsarann, Jesúm Krist. Vér eig- um meira aS minnast á jólunum en þess eins, aS þá fæddist maður, sem öllum mönnum var meiri og betri en hér hafa lifaö á jörS vorri, maSur, sem er dáSur af þúsundum og miljónum, þó aS ryk gleymsk- unnar falli á minning annara mik- ilmenna. Vér eigum meira fagnaS-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.