Vísir - 02.01.1925, Side 3
VfSIR
ami síðustu helgi. Mannbjörg var5
<sg‘ munu skipbrotsmenn koma
íúngað innan fárra daga.
Mýárskve&ja.
Óskum öllum okkar vinum og
vajKÍamönnum gleðiflegs nýárs,
:nr*eS þökk fýrir þaö liSna. Liggj-
astn á Dýrafirði. VellíSan. Kœrar
ifcveSjur.
Gamlársdag 1924.
Skipshöfnin á Kirði.
Sfeipakomur.
Koiaskip kom í gær til <11. Benc-
aðiktssonar & Co. — Diana kom á
gamíárskveld.
Veislan á Sólhaugum
var leikin í gærkveíldi fyrir hús-
fylli og gerður góður rómur aS.
‘ívæst verSur leikiS á sunnudags-
Irveld.
Guðspekifélagar!
Vegna samkomu Barnavinafé-
‘Sagsins í Bárunni i kveld (-J. jan.),
vr Septímu-fundi þeim, er auglýst-
•nr var í Mörgunblaðinu i gær,
•frcstaS til næsta föstudags, 9. jan.
V eiðibjöllu-vínið.
Dónmr var upp kveðinn í undir-
rétti í fyrradag í vínmáli „VeiSi-
vbjöOIunnar,‘ og voru þessir dæmd-
sr: Páil Stefánsson var farþegi á
,VeiSibjöllunni“, og játaSi aS eiga
■» inið. íékk lotxt kr. sekt og 40
daga fangeisi viS venjulegt fanga-
viðurværi; Jón Guðinundsson, út-
gerðarstjóri, íékk 1000 kr. sekt og
20 dag-a fangelsi viö venjulegt
iangaviSurværi; Sigurjón Jónsson
skipstjóri á ,,VeiSibjöllunni“ fckk
1000 kr. sekt. I’eir Ingimundur
Ögmnndsson og Ingjaldur jóns-
tson fluttu áfengiS úr HafnarfirSi
fíg í kolabarkinn, og fengu 600 kr.
sekt hvor. — Hinir dæmdu lýstu
þvi allir yfir, aS þeir áfrýjuSu
dótnnum til llæstaréttar.
/ilíadansirm.
Eins og auglýst er hér á öSrum
stað í blaSinu, verður álfadansinn
haldinn á íþróttavefllinum á sunnu-
■dagskvöldið kl. 8)4, ef veður lcýf-
jr. — Er þess vænst, aS áhorfend-
'j:r kotni i tæka tíð, syo aö hægt
vcrði áð byrja stundvíslega.
LúSrasvcit Reykjavíkur spilar á
Vdllinum, meSan brennan og álfa-
dansinn fer fram. Óvenjuíallcgum
fluge.ldum verður skotið í brennu-
3ok. — Allir löggæslumenn viS
álfadansinn eiga aS vcra komnir
suður á Iþróttavöll kl. 7)4 siðdeg-
ss, og. álfamir klukkan átta, stund-
víslega. — Grímudansleikurinn
■fyrir þátttakéndur í álfadansinum,
heíst um kveldið klukkan to)4
fiödegis i BárubúS.
Minningarrit
á 25 ára afmæíi fríkirkjusafnaS-
nrins í Keykjavík er nýkomiS út,
vandaS aS öllum frágangi og meS
mörgum ágætum myndum. - Síra
Ölafur Ólafsson, fríkirkjuprestur,
liefir sarnið ritið aS tilblutan ■safn-
aðarstjórnarinnar. — Efni ritsins
cr þetta: í. Upphaf fríkirkju á ís-
tandi; 2. Stofnun fríkirkjusafnaS-
arins í Reykjavík; 3. Kirkja* —
byggfing og vöxtur frikirkjusafn-
aSarjns; 4. Fríkirkjan og þjóö-
kirkjan; 5. Fríkirkjan og löggjöf-
in; 6. Prestar, safnaöarstjórn og
aðrir starfsmenn fríkirkjusafnaö-
arins; 7. Kvenféllög frtkirkjusafn-
aðarins; 8. N iðurlagsorS á víS og
cireif. •— RitiS er alt hið myndar-
legasta, skörulega isamið og hisp-
urslaust, svo sem vænta m.átti aí
höfundinum. Allur ágóði af sölu
ritsins gengttr til fríkirkjunnar.
Heiðursgjöf.
Um jólin sæmdi BúnaSarfélag
Islands Einar Hdlgason garS-
yrkjustjóra, heiðursgjöf, sem var
gullúr meS festi. Gjöf þossi var
honum geíin fyrir langa og góöa
staffsemi í þjónustu félagsins.
Hann hefir verið ráðunautur þess
fuU 20 ar og jafnframt og síöar
féhirSir ]>ess. Gjöf félagsins af-
henti stjóra félagsins heima hjá
honum.
Islenska kvikmyndin.
pað var nóg að gera fyrir að-
göngumiðasalann í Nýja Bió í
gær. pað var í fyrsta skifti, aS
.ísland i lifandi myndum“ var
sýnt. Aðgöngumiðarnir flugu út
fyrr cn nokkurn varði og fjöldi
varð frá að hverfa. Engan mtm
furða á þcssu. pað er ekkert
eðlilegra, en að nienn vilji s.já
sitt eigið land og atvinnuvegi
þess, sérstaklega þar sem haígt
er „að sita kyr á sama slað, en
samt að vera ferðast14, því að
þægilcgt er ferðalagið á sjó og
landi i Nýja Bíó þessi kveldin.
Yísir hefir áður sagt frá
efni myndarinnar, og þvi óþarfi
að enduríaka það hér. — Sýn-
ingagestir skemtu sér ágætlega,
enda er myndin þannig, í fám
orðum sagt, að ekkert er í lienni,
sem þreytir. Hin sifclda tilhreyt-
ing og hið mikla líf í öllu, hcld-
ur athyglinni óskcrtri frá upp
hafi myndarinnar til enda. —
pessa mynd ættu allir að sjá,
þó þeií fari annars aldrei í kvik
myndahús, því að hún er öðr-
um myndmn fremur þciss vcrð.
Bíógcstur.
Lesstofa íþróttamaima
veröur opnuö aftur n. k.'rmlnu-
dagskvöld kl. 8, og verður fram-
vegis oj>in á hverju kvölcli frá kl.
8 til 10, en á sunnndögum frá kl.
4—6 síöd. Umsjónarmaður les-
stofunnar á mánudagskvöld verö-
ur frá Glímufélaginu Ármann. —•
Ný blöð og hækur haía verið lagð-
ar fram á lesstofuna. — Ef vallar-
félögin óska að halda fundi á les-
stofunni, þá skulu þau snúa sér til
íormanns l]>róttaval1arins ]>ví við-
víkjandi.
Gjafir
dómkirkjunnar til ekknanna á
Isafiröi hafa aukist og er uj>phæð-
in nú kr. 1803,50.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 25 kr. frá N. N.,
15 kr. frá 7, 10 kr. frá I. G., 5 kr.
frá P. I*., 5 kr. frá K.
B D S.
S.s. Diana.
AUor flatat&gar afbeiidist i síðasta lagi ffrir kl S
síðá. laagarðagiDQ 3 |as.
Nic. Bjarnason.
fengora við með „Díaaa";
EPLI»t*.
Eggert Kristjáasson & Co.
■BBi
SLOAN’S er langútbreidáasta
WLINIMENT“ í heimi, og þúfl-
undir manna reiða sig á hanm, Hltar
strax og linar verki. Er borina á án
núnings. Seldur í ötlum lyfjabúðuxn.
— Nákvæmar notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
Dr.lohr nm íslanl
í nokkrum þýskum biöðnra
hefir dr. Adrian Mohr komið
fram með skoðanir á fslending-
um og islcnskum rnálefnum,
sem vakið hafa allmikía gi-emjca
liér, og réttilega hefir vcrið móí-
mælt. Hafa af íslendinga háifti
komið fram allhörð ummæli i
garð dr. Molir. Sannleikans
vegna bcr þó þess að geta, aS
dr. Mohr hefir einnig skrifaS
margt um ísland, sem er lil
sóma fyrir islenska menninga
og íslensk þjóðareinkenni. Slik-
ar lofgreinar um Islendinga hef-
ir hann birt í meira en 30 þýsfe-
um blöðum og fylgja snmtira
greinunum góðar og fróðlegar
myndir, enda licfir mönnuni 5
pýskalandi getist svo vel að íýs-
ingum hans af tslaodi, að snmt
af því er mi prentað i skólabók-
um; það er þvi mikið dr. Mohr
að þakka, að þýsk skólaböm
la‘ra nu, að vér tslendingar er-
um mcnningarþjóð cins og aðr-.
ir Germanir, þótt vér búum i
landi, sem af náttúrunnar hálfn
er erfitt og fátækt. t næsta irtári-
uði kemur og út stór bók um
ísland efíir dr. Mohr; er mjjög
skrautlega frá benni gengiS og
er hún með fjölmörgnm myndr-
F.U.K.
Fundur i kvftld kl. 8*/, [caod,
beot. S. Á. Gíslason tnlar.
Alt kvenfólk velkomið.
?)rcngir óskast til þess að seiþi
nýtt blað. — Komi á morgUTS á
Laofásveg 15, frá kl. 10 árd.
nna, þar á ineðal lika Iitmyaé-
nm eftir málverkum Á.sgriœ>s
JónssOTiar. það er \ast fyrsta
bók nm fsland mcð Ktmyntá-
um. pannig er það dr. Mohr aP>.
þakka, að tsland verður einc
knrmugt þýsku þjóðinni og önc -
ur lönd Norðurálfunnar.
jofrivcl þótt oss falli ekki alt k
geð, sem dr. Mohr skrifar «m,
oss, þá er þó þess að gaeta,
þeim, sein hrósar mikið, fyrír-
gefst einsíaka aðfinslur, jafn-
vel þólt þær byggist á missksk.
ingL
G-.