Vísir - 21.01.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1925, Blaðsíða 3
Yeðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykjavik y st.. Vestmannaeyjum 7, Isaíirði .4, Akureyri U, Seyðisfirði 12, Grindavík 7, Stykkishólmi 5, VirimsstöSum 5, (engin skeyti frá Raufarhöfn og liólum í Horna- áirSi). Þórshöfn i Færeyjum 9, Angmagsalik -f- 9, Kaupmanna- Tjöfn 2. Utsirc 4, Tynemouth 3, læirvík 7 st., (engin skeyti frá jan Mayen). Mestur hiti i gær 9 st., minstur hiti 2 st., úrkoma mm. 20,0. — Loftvægislægð á noröur- íeíð fyrir vestan land. — VeSur- spá: SuSlæg átt, hvass, einkum á 'Vesttirlandi. HryöjuveSur á SuS- turlandi og Vesturlandi. ÓstöSugt. Fundið fé. í tnorgun fundu tveir drengir Jjrehna nýja skó og tíu króna seSiI, aít t einum böggli, fólgiS í kjall- arágryfjunni viS Ingólfsstræti og Hverfisgötu. TaliS er vist, aS þetta sé þýfi, sem' einhver hefir falið þarna til hráðabirgða. Lögreglunni var gert viS vart, og er hún nú aS rannsaka máliS. Háskólafræðsla. í kveld kl. 6—7: Prófessor .Ágúst H, Bjarnason: Um erfSir, ■uppeldi og siðferSilega ögun. Landsunnan stórviðri gerði hér i nótt og helst það enn þegar þetta c.r ritaö, laust fyrir há- -degi. — Gullfoss kom í morgun og lagðist á ytri höfn, því aö ekki -voru tiltök að komast inn á innri ööfn. Hann varð að fara frá Fyjuni í gærdag og hafði lítiö get- a5 athafnaö sig þar. Nokkurir "hátar komust þó út aö skipinu, en 'héldust þar ekki lengi. Eyjamenn, sem upp í skipiS fóru, til þess aS vinna þar í lestinni, komust ekki á land og ertl nú hingaS komnir á Gullfossi. ‘Klukkan heitir nýtt blaS, sem kom út síð- astliðinn sumiudag. Ritstjórar þess eru Guðbrandur Jónsson og Tryggvi Magnússou, listamaður. Leifur heppni kom frá Englandi í gær. 'Gír'ðingar brotnuðu víSa í bænum í morgun og jám- plötur sleit af húsum, rúSur hafa IbrotnaS og fleiri smáskaSar orSiS hér og þar. Haustrigningar verSa sýndar í kveld kl. 8. — Aðsókn ;tS leiknum hefir verið .góð og fólk skcmtir sér hið besta viS aS horfa á hann. Z. cöþrifnaður. í krikanum austan viS eystri IhafnargarS, en vestan við stein- olíu-skúrana, liggur haugur af ailskyns rusli, slori og óþverra **iíSur við flæSarmál, og leggur af VlSIR liBkeiDittla íslamSs Einiskipafól.húsinu 3. hæö. Semur sérstaklega um aila mánaðarinnheimtu fyrir versl- anir. Tekur einnig einstaka víxia og aörar skuidakröfur tit innheimtu kl. 10—t á dag- g inn. því megnasta ódaun. Rusli þessu þarf að koma í sjóinn hiS bráð- asta. Leikhúsið. „Veislan á SóIhaUgum" heíir nú veriS sýnd viS og við síSan annan jóladag og jafnan viö mjög góða aSsókn. — Hefir óvenju-mikið veriS um leikrit þetta skrifaS, bæSi áður en sýningar hóíust og siSan. Um meSferS leikfélagsins á því hefir líka margt veriS sagt á prenti og meira en tíSkast hefir um flest eSa öll leikrit önnur, sem hér hafa veriS sýnd. — Leikurinn hcfir þvi verið kyntur almenningi svo rækilega, aS ætla má, aS flest- ir bæjarbúar viti nokktir deiii á honurn, bæSi af frásögn blaðánna og af viStali viS kunningja og vini, sem búnir eru aS sjá hann. — Þarf og ekki aS efa, að marg- ir muni ætla sér aS sjá hann enn, þeir er eigi hafa haft tækifæri til þess aS undanfömu, og ýmsir munu ætla sér að sjá hann oftar en einu sinni, og þó einkum alt jtaS fólk, sem ann fögrum söng og hljóðfæraslætti, en þaS er vitan- lega mjög margt í þessum bæ. — ÞaS er því full ástæða til aS ætla, aS „Veislan á Sólhaugnm“ vcrSi leikin oft enn þá fyrir fullu húsí áhorfenda. — Næst vcrSur hún sýnd annað kveld. Falleg gjöf. HlutafélagiS Kol & Salt sýndt þaS veglyndi, að gefa too skpd. a£ kolum til útbýtingar meSal fá- tækra hér í bænum, og úthlutuSu prestar safnaSanna þcim nú um hátíSirnar. íí Látið Elliheimilið njóta góðs aí. Miðvikudaginn 21. þ. m. opna eg mat- og hreinlætisvöruverstua á Laugaveg 76, sfmi 176. Allt nýjar og góðar vörur. Verðið mjög saoogiarnt. Verslunararðinn þann ílag geS eg Elliheimilinu Grund. Þórarinn Kjartansson. Nýkomið: Haíramjö!, Hveiti, KartöRumjöt, Heilbaunir, Hn'sgrjón, Sago, Rug- mjöl f heit og */* pokum, Rúsín- ur, Kandts, Melía. Væntanlegt: Kartöfiur og HáM- sigtiinjöl. Imis HlMlSSÉ Sími 532. Túngötu 5: Yngri deildin Fundur ann&ð kvöld kt. 6 Frá Ghiðrán Lánisdóttir tilnr Ailar stúlkur 12-16 ára vetkoranar Samkepnisverslnnm. 3000 kilo Strausykur á 40 sura 7, bg. 4000 kilo Molasykur á 50 aura 7* kg. Lækkað jótaverS á mðrgura vörum. Álh. 01íug8svélar á 15,50 og Alumínium po.tar með gjafverðs. Háttttes Jéassott, Laugaveg 28. Dr. Kort Kortsen er nú kominn svo til heilsu, að hann ætlar að hefja fyrirlestra fyrir almenning í háskólanum kl. 6—7 á morgun. Viðfangsefni: Nú- tiSarbókmentir Dana (I. P. Jacob- sen). ASgangur ókeypts. H.f. „Vífill" (Propjié bræSur) hefir gefiS Eggerts sjóSi ólafssonar 250 kr. Þorri byrjar á föstudaginn þá þurfa altir að fá sér gott haogifejSt eða baunir frá VerslQD Ól. Einarssonar Laugav-gi 44. Sitrti 1315. Reykháfar hafa hruniS á nokkurum stöSum í bænum í morgun. Dansskóli Lys Thoroddsen og Ástu NorK- mann: Æfingar í kvöld k1. 5 og 9: Nýir nemendur gcta komist aS. Ábeit á Stúdentagarðmn, afbent Vísi, 2 kr. frá N. N. — K2EFA. Stykkjakæfa, hér be'mta tilbám, rullupylsur, ostar, síld, Vinar- pylsur, sykursaltaS kjöt og venja- lega saltaS. — Hangikjöt, nýtt kjöt, kjötfars og fiskfars. — GleymiS ekíti aS hringja í sima 1448 og 448, verSur þaS pantaSa þá sent heim samstundis. KlöttnWln i V*B. HringnrUm. Félagskonur jxær, sem ætla a&' taka þátt í afmælisfagnaði félags- íns, sem haldinn verSur hjá Rosen- berg, laugardaginn 24. þ. m., geri svo vel og vitji aSgöngumiSa eöa skrifi sig á lista, sem Hggur frammi í verslun Hjábnars GaS-*- mundssonar, Pósthússtræti ir. Þær, sem ekki hafa tiíkynt þátt- íöku sína fvrir kl. 4 á föstudago, geta ékki orSið með. Jftrðin BreiðhMt er laus tit ábúðar irá næsiu far- dögum. Titboð seadist borgarstjóra fyr- tr tok þessa tnánaðar. Soigarstjórinn í Reykjavfk 20. jan. 1925. @aðm. isblörnsson (settur). Ö-Ð fuadur i bvöld kt. 87». FfðlmenttiA! A-D. annaðkvöld. Eakvélarnar ódýru komnar afíur. Landstjarnan. On dit ca! 1 CEsWmoer) tegií við „Hausbigning&r* — Naar jeg ser paa d‘g. — Han har rmn Sympathi (Bæjarbragur) — Tóta, litla tiruiilfatt. — Du gamie Maaue. Vil du sænke dít Öje. — Sufrs. — Giv ruig et.Kys. — Vana. — Ved Totdboden. — EnjoIemenL — Ma- dame Pompadour. — Naar Bág- íygten tasndes. — Last night — En lilte Réde til to. — Doug og saa jeg. — Saadan skat jeg se aé paa næste Söndag. — Caprkiho. Vor Barndorasdröm. — Be, íie. — Oh Harold. — Gutdfisken. — Et Pust fra Pusteref’e o. fl. e. &. Hijóðfærahnsið. | Hýkemið S áLBUl g vnargar nýurgar. | SportTörchús Eeykjav. % « ð S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.