Vísir - 27.01.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1925, Blaðsíða 2
VfSIB Höfnm fyrirllggjandl: Colman’s Línsterkjn Colman’s Sinnep. Hjertelig tak for al deltagelse vcd vor kjœre bedstemors sygdom, död og begravelse. Marie Ellingsen. O. Elliqgsen. Símskeyti Khöfn, 26. jan. FB. Frá Spárti. Símað er frá Berlín, aS frétta- íitari Berlínar Tageblatt í Madrid sími þaðan, að allar fregnir um að Rivera standi höllum fæti séu ösann- ar. Mótstöðumenn hans eru ósam- mála. Fylgi hans er öflugra en nokkru sinni áður. Segist hann sjálf- ur hafa ákveðið að halda áfram sömu stefnu í 15 mánuði enn. Enn- fremur kveðst hann munu halda áfram bardögum við Marokkóbúa. Aðrar fregnir segja, að ha.rðstjórn- in vaxi hröðum skrefum. Eftirlit með því, hvað birt er í blöðunum, er orð- ið miklu strangara. Andstæðingum Rivera er á allar lundir gert sem erfiðast fyrir. orsakir voru fyrir J?ví, að óvenjulega mikið var um mál þetta rætt á meðal vestur-íslendinga. Sá orðrómur hefir legið á, siðan dómurinn féll, að full- gildar sannanir hafi ekki verið færð- ar fyrir sekt mannsins. J7etta máf hefir nú verið gert að blaðamáli á meðal vestur-Islendinga, á þann hátt, er þeim er til mikillar sæmdar. J7jóðræknisfélagið hefir hafist handa. til þess að gera sitt ítrasta til þess að gera gangskör að því, að leiða fram ný gögn í málinu, sem sagt er, að fram hafi komið. Hafa þeir hafið samskot til þess að vinna að því, að sakleysi mannsins verði sannað, sé hann saklaus, eða dómurinn mildað- ur, ef hin nýju gögn réttlæla slíkt. Auk þess, að safna fé til þessa, hefir Hjálmar Bergmann, lögmaður, sem j hefir orð á sér um alt Canada, fyrir lögmannshæfileika sína, tekið málíð að sér. Er málið því í góðs manns höndum og er óskandi, að betur fari um mál þetta, en á horfðist. Utan af landi. Akureyri, 26. jan. FB. Dómar Andrésar G. pormars hafa tvívegis verið leiknir fyrir fullu húsi. Menn eru alment mjög hrifn- ir af ieiknum, þó karlmannahlutverk- in séu ekki ákjósanlega leikin. Kven- leikendur leika mun betur. Sérstak- lega leikur frú póra Havsteen Reg- ínu snildar vel. Veðurblíða. Aflalaust. Goðafoss kemur í kvöld. pingmenn Eyjafjarð- arsýslu og Akureyrarkaupstaðar fara með honum suður á þing. Veslan nm haf. 25. jan. FB. íslendingur dœmdur til lífláis. Fyrir nckkuru var íslenskur mað- ur í vestur-Canada dæmdur fyrir að verða manni að bana. Var hann dæmdur til hengingar 4. febrúar þ. á. Mál þetta vakti mikla eftirtekt ýmissa crsaka vegna, e'nkanlega vestur-íslendinga, er féll það sárt, að slík ógæfa skyldi henda mann af þeirra þjóðflckki. Er maður þessi fyrsti Islendingurinn, sem dæmdur hefir verið fyrir slíkar sakir. Aðrar Togarakaupin. Svo gleðilegt sem það er að sjá atvinnuvegina glæðast eðlilega, svo ískyggilegt er að sjá þá blása út ’ svo sem á sér nú stað með togara- útgerðina, er skipunum fjölgar í i einni svipan úr 30 upp í 40 cða . meira. t Satt er það, að útlit er óvenju gctt um rekstur fiskveiða nú í bili og má vera að vonir manna rætist. j En alt um það væri alveg óafsak- anlegt, ef ekki heyrðist ein einasta varnaðarrödd gegn slíku uppþoti sem hér á sér stað, því að sú hætta sem á ferðum er, er alls ekki lítil. I fyrsta lagi ber þetta uppþot að eins fá merki um eðlilegan at- vinnurekstur, en flest einkenni fjár- hættuspils. En eðli fjárhættuspilsins er það, að það ber í sér sitt eigtð dauðamein, það æðir því óðar sem betur blæs og stöðvast ekki fyrr en í strandi. Ef slíkur andi væri nú alls ráð- andi um aukningu flotans, þá væri best að strandið kæmi sem fyrst, og þegar á þessu ári. En þótt víð ger- um ekki ráð fyrir því versta, þá eru fleiri varhugaverðar hliðar á mál- inu. J7að kann að vera, að þorsknám- an íáti ekki á sjá, þótt eitthvað fjölgi tpgurunum, en sín takmörk mun sú náraa þó «íga eins og alt annað. Hitt er víst, að markaSur fyrir is- lenr.kan fisk er á venjulegum tímum mjög takmarkaður, og jafnvel á þessum óvenjulega eftirspurnartíma, sem nú er, hefir flogið fyrir, að það mundi hafa áhrif til verðlækkunar, að meira sé nú til af fiski, en menn aetluðu. Víst er og það, að vinnukraftur er ekki til ótakmarkaður í landinu. Sá kraftur sem þarf til að reka þenn- an nýja útveg, er beinttekinn fráöðr- um atvinnuvegum landsins, sem em uppgnpaminni að vísu, en stöðugii. Nýr vöxtur hleypur í bæina, nýr húsfyllir í alla kjallara og hana- bjálkaloft — nýtt hróp hefst um að bærinn byggi yfir fólkið -—, nýtt at- vinnuleysi, ef illa gengur og þá nýtt ákall útlends auðvalds til þess að fólkið þurfi ekki aftur að yfirgefa mölina. Blási nú byrlega fyrir togaraflot- anum á næstu vertíð, þá má ganga að því vísu, að ráðist verði í enn fleiri togarakaup. Mun það þá fljótt koma í ljós að setja þurfi því cin- hver takmörk, að einstakir menn róti svo upp í atvinnuvegum landsins, og það ef tii vill af mjög iítilli forsjá til að sjá borgið hinurn nýju fyrir- Sækjurn. Hvaða trygging er fyrir því, að þau nýju félög, sem þá myndast, verði nægilega efnum búin, til að standast reksturinn, að þau kaupi ekki hálfónýt skip o. s. frv. — að þau með öðrum orðum verði annað en bólur, sem þjóta upp og springa. J7egar þess er gætt, að samvisku- semi um meðferð fjármuna fer ekki batnandi, þá er Hka full ástasða lií áð vara fólk við því aS Ieggja spari- fé sitt í ný togaraféíög. J7ótt ái'íerðr sé að öllu leyti hið besta um afla- föng og markað, þá er altaf í lófa lagið fyrir stjórn eins félags að láta verða halla á útgerðinni. peir, sem græða, eru þá ýmsir, sem viðskiftt hafa við félagið og tök á stjórn þess. en hluthafar tapa og verða brátt fegnir að selja af hendi hluti sína fyrir íítið eða ekki neítt. Greindum fjáraflamanni fóruít nýlega svo orð: — ,jSá sem nú á dögum leggur fé silt í fyrirtaeki hugs- unarlaust og án þess að hafa vilja kraft og vit til að tryggja sér tök á stjórn þess, hann er að cins einfeldn- ingur og vcrðskuldar þá sekt sem hann fær.“ Menn verða að lœra aS skiljas það, að túnarnir eru brcyttir. Nútím- ■ inn skellir ekki altaf þjmgstu skuld- inni á þá krafta, sem vilja hreyfa sig og hafast eitthvað að, heldur Sult e’ms oft á hina, sem aettu að hafa. hönd með á taumunum. H. jé ii« d* iluiukjkii I. O. O. F. I—H 1061289 — SMTF Veðrið t morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vestm.~r eyjum 8, ísafirði 5. Akureyri 5. Seyðisfirði 6, Stykkishólmi 3, Gríms- stöðum 5, Raufarhöfn 5, Hólum í) Hornafirði 6, J7órshöfn í Færeyjum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.