Vísir - 27.01.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 27.01.1925, Blaðsíða 4
VlSIR Groodrich GnmmistÍBvel með hvílum sólum hnéhá, skóhUfav með hviium tsólum, allar stærðir, einntg raeð rauðum sóiura og alsvarlar, fást i skóverslnn B. Stelánssenar, Lasgsveg 22 A, siml 628, Gooðricli hefir margra ára reynslu og er iöngu viðurkent 1yrir geeði. Utgerðarmeim, skipstjórar og vélameistarar, kaupið messingsskipsklukkurnar hjá nrér. Margra ára reynsla. Loftþéttar. (Kuldi og hiti hafa engin áhrif á þær). Siflnrþftr Jénsson, úrsmiðar. Stórkostleg verðlækkon: Strausykur seidur á 39 aura */, kg. hvítur og finn, sekkurinn -A 77 kr. 10l kilo. Kanáis, raelis ódýr. Allar matvörnr hreiniætis- vörur, tóbaksvörur og kjðtvöiur selur Kjötbúðin með hæjarins aHra iægsta verði. Vörurnar raæia með sér sjáifar. Notið tækifæjið? Fijótt nú! V 0 N sfmar 448 og 1448, og á Brekkustig 1. Ungiingsstúlka óskast í vist a fá- tnent heimili nú þegar. A. v. á. (454 Mig vantar stúlku nú, þegar. A. (449 v. a. Stúlka óskast. Uppl. á Lindar- götu 18 B. (446 Messa-dreng, 14 16 ára, vantar á skipið Nordpol frá Bergen. Up{)l. um borð. (463 v. a. Stúlka óskast mánaðar tíma. A. (462 Epll fást i Landdiörnnnni', Tökum á móti á^krittum að Hefnd jarlsfrúatinnar frn kl. 4—8 i dag Söguútgáfan Laufásveg 15. Sími 1269. Viðgerðir og pressanir fáið ];ið á viðgerðaverkstæði Rydelsborg. pað borgar sig. (459 Stúlka saumar t húsum. Braga- götu 30. Sími 1367. (458 Ráðskona óskast nú þegar, til Sandgerðis. Uppf. á Gestaheimiii Reykjavtkur, frá 1—5 síðd. (456 Góð stúlka óskast í vist, vegna veikinda annarar, Grettis- götu 44 B, uppi. (444 v. a. Kopu vantar tii að ræsta búð. A. (457 Ef {>iö vtljiö fá stækkaöar mynd- ir, |>á komiö í Fatabúðina; þar fáiö þið þær fljótt og vel af hendi leyst- ar. (202 Næstu 2 mánuði tek eg press- un og viðgerðir á allskonar hreinlegum fatnaði. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. (62 r HÚSNÆDI 1 Herbergi til leigu á Grundarstíg I 1, sími 1244. (452 Herbergi til leigu fyrir þingmann. A. v. á. (451 Góð stofa með sénnngangi t { leigu. Uppl. í síma 1588. (447 3ja tnanna herbergi óskast til leigu. Uppl. Bragagötu 38. (461 Háskólukcnnari, ógiftur, ósk- ar eftir 2 góðum herbergjutn með liúsgögnuni, nú þcgar eða 1. febrúar (til á að giska 1. júní). Tilboð auðkent „Háskóla- kennari“ sendist Vísi, og í því sé lillekin lntsaleigan. (422 í TILKINNIN9 1 Ljósmyndastofa öl. Oddssonar í þingholtsstræti 3. Sími 903. Er opin virka daga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 11—3. par eru teknar allar venjulegar tegund- ir Ijósmynda. Myndir stækkað- ar og smækkaðar eftir óskum. Gamlar myndir endurteknar. Vönduð vinna, ábyggileg af- greiðsla. Allar plötur geymdar til eftirpöntunar, einnig alt plötusafn Árna Thorsteinsson. (360 I KAUPSKAPUR I Lítið hús til sölu, mjög sólríkt, í austurbænum. A. v. á. (448. Hey til sölu á Laugaveg 105: (445 ísl. frímerki keypt liæsta verði, Njálsgötu 32, kl. 4 8 síðd. (460 y Gummistígvél, kvenna. pau sterkustu sem hægt er að fá við fiskþvott. — Bamastíg- vél með tvöföldum sólum, ný- komin. þÓRÐUR PÉTURSSON & CO. Bankastræti 7. (3945. Munið eftir baöáhaldinu, seni er ómissandi fyrir hvert heimili. Fæst: í Fatabúöinni. (201 Notuö karlmannsföt eru keypt og seld. O. Rydelsborg, Lauíás- veg 25. (22 Tómar, notaðar kjöttunnur, kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar. Móttaka í Skjald- borg við Skúlagötu. (10S r TAPAS-ru Tapast hefir köttur mcð hvíta bringu cg rautt band um hálsinn. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í brauðbúðina á Upp- sölum. (450 Regnfrakki í óskilum. A. v. á. (455 F KENSLA 1 Get bætt við nokkrum stúlkum. Tek áteikningar. Elísabet Helga- dóttir, Klapparstíg 16, sími 624. (453 Félagsprentsmiðjan. ; GRÍMUMAÐURINBf, C i skaut. Ef henni taekist, með ráðum og dáð, að koma Vitfijálmi af Oraoíu á höggstokkinn, og Ghent í kaldakot. þá gæti faðir hennar ekki beðið oss þeirrar bónar, sem honum yrði synj- i I því er fíann mælti þetta,. sneri hann sér að j de Vargas og rétti bonum höndina. En de Vargas reís úr sæti sfnu, tók hönd Iians og h»ut yfir bana af mikilli undirgefni. „Jæja þá, herrar mínir,“ mælti Alba cg, var nú glaðari í bragði og sneri máli sínu til aitra. sem viðstaddir vóru, „nú viti þér aít eins og er, og hvað tií þess kemur, að eg hefi f hyggju ! að fara tii Ghent. Eg læt það heita svo, að cg íari til þess, áð afhjúpa líkncski vors einvalda kcnungs, sem reist befir verið á torginu, sam- kVæint skipun vorri, en einnig til þess, að fá vitneskju um, hvað vorum trúa þjóni hafi orð- ið ágengt að undanförnu í starfi sínu. pá hef- I ir Lenora de Vargas verið gift í viku, og ef mér skjállast ekki, þá niun hún kunna frá mörgu i að segja. En á meðan inun senor de Vargas búa í borginpi og hafa á hendi rannsókn saka- mála. Hann tekur til starfa á morgun og; Iæt- ur þá tilkynna trúlofun dóttur sinnar og sonar borgarttjóraiis. AHa vikuna verða almenn há- líðahöldog gleðibragur og margar veislur haldn- ar og vegleg brúðkaupsveisía, cg til þeirrar. veislu e'r yður hér með boðið, herrar mínir. Eg bið yður að koma og umgangast hispurslaust þessa ruddalegu, siðlausu borgara, sem virðast fcera sviksemina utan á sér. Eg bið yður líka, að gefa nánar gætur að öllu, sem þér sjáið og heyrið .... og eg veit, að sá grunur minn mun rætast, að margt gerist nú í Ghent, sem hinn heilagi rannsóknardómar þyrfti að fá vitneskju um. Vér erum að hefja nýja baráttu gegn slæg- um svikurum, og Ghent verður fyrsta starfssvið vort. pegar vér iátum hermennina hefja árás á borgina, þá verður yður, herrar mínir, út- hlutað fyrsta herfangið.......... I Ghent eru mikil auðæfi, bæði fé og dýrgripir......Fyrsta herfangið mun verða stórrnikils virði. En þang- að til sá haraingjudágur rennur, bið eg ykkur að vera sæla, herrar mínir, en minnist þessara orða yfir skálura í bverri veislu: .Eyðist Ghent og far- ist Vilhjálmur af Oraníu!’“ pegar landstjóri hafði lokið ræðu þessari, veifaði hann hringskreyttri hendimii til merkis um, að lokið Væri fundi hins mikla ráðs. Hin- ir ágætu ráðunaular stóðu skjótt á fætur og vóru nú í góðu skapi. Niðurlag ræðunnar hafði kitlað ágirndarhug þeirra. Fyrsta herfang borg- arinnar hlaut að nema svo miklu, að hver þeirva yrði s,tórauðugur. Yfirforinginn de Noircarmes hafði eignast ógrynni fjár, þegar hann rændi Mons, og yngri foringjar höfðu jafnvel auðg- ast drjúgum. eins og til dæmis Don Ramon de Lineá, þegar hann lét eyða Mechlin. Hinir tignu, alvarlegu gestir fóru.nú af fundi. s-mátt og smátt, þegar þeir höfðu kvatt Alba landsljóra sem virðulegast. Kveðju Niðurlend- inga, Vigliusar, Héssels, -Berlaymonts og hinna annara, — svaraði landstjóri með því, að hncigja sig lítið eitt, en þegar þeir de Vargas og del Ríó, — cg jafnvel dcn Ramon, kvöddu hann, þá kinkaði hann kumpánlega kolli til þeirra. — Hvernig sem Niðurlending- ar keptust við að sýna undirgefni sína, og hvern- ig sem árvekni þeirra lýsti sér, þá gættu hinir sjánversku höfðingjar þess jafnan, að iáta þeira skiljast, að mikið djúp og staðfest væri í millt spánverskra aðalsmanna og luralegra borgara. eða jafnvel höfðingja þessa hálf-siðaða lands. § 7. pegar don Ramon de Linea hafði sýnt her- toganum hin siðustu virðingarmerki og kvatt: hina alvarlegu öldunga ráðsins, þá hneigði haniv sig samkvæmt öllum stiöngustu hirðsiðum Spán- ar og gekk út úr salnum. En í þeim svifum sá. hann að Alba teiknaði til þeirra de Vargas og Alfcerics del Ríó og bauð þeim að verða éftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.