Vísir - 28.01.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1925, Blaðsíða 2
VÍSIR Colgate's „Mirage Cream” ffiMmnwtia Höínm tyrírllggjandí: Colman’s Linsterkjn Colman's Sinnep. Hið konnnglega ncrræna íornfræðaiélag. 1825 — 28. januar — 1925. —x— Faðir þessa merkilega félags, hins afreksmesta í útgágu íslenskra forn- rita og cðrum nátengdum fræðum, var stofnandi Landsbókasafnsins, Carl Christian Rafn. Hann var að- stoðarmaður \nð handntasafn Arua Magnússonar um tveggja ára bil og fyltist brennandi áhuga á forn- sögum vorum. Hann gaf þá út út- leggingar af þeim mörgum, 3 bindi, og fékk stofnað félag meðal landa í Khöfn til þess að hefja útgáfu sagna á frummálinu. Byrjað var á Jómsvíkingasögu og safnað áskrift- um. Urðu áskrifendur 1000 hér á landi, mest bændur og búalið, og var þetta sómi báðum aðiljum, en jafnframt hin mesta hugarhvöt og gaf byr undu báða vængi. Á afmælisdegi kommgsins (Friðr. VI.) var sett á stofn „Hið norræna fomfreeðafélag." pað heiti, al-ís- lenskt, hefir félagið jafnan haft síð- an, en konunglegt var það nefnt frá því er aðstoðarherra konungsins og síðar konungarnir sjálfir tóku að sér forsetaembætti í félaginu. Með- stofnendur féiagsins voru Rask, stcfnandi Bókmentafélagsins, séra pcrgeir G.uðmundsson cg dr. Svein- björn Egilsson. Hinn síðastnefndi starfaði mjcg mikið að sagna-út- gáfu og annari bókagerð félagsins, ásamt Rafn og próf. Fínni Magn- ússyni, og síðar var Jón Sigurðsson helsti starfsmaður félagsins að út- gáfu íslenskra fornrita, ásamt Ben. Gröndal og Eiríki Jónssyni. Nú er próf. Finnur Jónsson aðalmaður þess við útgáfu fornra rita, cg er for- maður fomritadeildar félagsins, en próf. Valtýr Guðmundsson og meist- ari Bogi Melsted o. fl. eru með hon- um í stjórninni; jafnframt er próf. Finnur ritari í aðalstjóminni. Mönn- um munu kunnar hér sagnaútgáfur félagsins, orðabækur og ársrit, og gerist þess varla þörf, að telja hér fram afreksverk þess. }?að starfar enn með miklum blóma og fuliu fjöri; hefir fundi á hverjum mán- uði að veirinum; félagsmenn yfir 600. pað er ríkt mjög, á rúm 200000 kr. í sjóði og fær í árstekj- ur um 15000 kr. af þeím höfuðstói sínum, bckasölu og tiilögum félags- manna, en að auki hefir það þó 2000 kr. ársstyrk úr ríkissjóði, því að fjárveitingarvald D a n a hefir skilning á verðmæti starfa slíks fé- lags. — Félagið gefur að sjálfsögðu út minningarrit nú á aldarafmæli sínu og gefur jafnframt út í minn- ingu þess Landnámabók að nýju, vandaða útgáfu, en tvisvar hefir það gefið hana út áður. pakkir og heillaóskir mega ís~ . lendingar senda Fornfræðafélaginu við aldaskiftin. peir munu margir á einn eða annan hátt bafa haft gagn af störfum þess og þjóð vor í heild sinni mikinn sóma. M. p. Khöfn, 27. jan. FB. Ncis.ka stjórnin og Hcmdehbanken. Símað er frá Ósló, að á mánu- daginn hafi stjórnin lagt fram í Stórþinginu greinargerð um afstöðu ríkisins gagnvart Handelsbanken, sem var lokað í fyrra haust vegna fjárhagsörðugleika. Berge forsætis- ráðherra vildi sporna við því, að bankinn hætti og fékk lcyfi Stór þingsins í fyrra vor handa stjórninni til þess að lána bankanum 3 milj. króna. Enn fremur ábyrgðist hún í 5 miljónir. Samkvæmt því, sem nú er upplýst, hefir stjórnin lánað bank- anum 25 miljónir af ríkisfé, áður en þingið samþykti að styðja bankann og án Ieyfis þess. Bergc neitar að lala við blaðamenn. hvarf héðan 19. nóvember í hau&t. Gengi ísl. krónu er altaf að smáhækka. Sterl- ingspund var skráð kr. 27,30 í gær, en 100 kr. danskar kr. 101,56 íslenskar. Er það minsti munur, sem orðið hefir á isl. og danskri krúnu, siðan gengis- skráning hófst. Es. Island fór frá Lcith í gærmorgun, áleiðis til Reykjavikur. Es. Jomsborg kom i gærkveldi með kola- farm. 1 gærmorgun andaðist frú ólöf porsleinsdóttir, kona Beno- nýs Benonýssonar, Yesturgöfu 23. Hún var systir sira Bjarna porsteinssonar á Siglufirði og þeirra systkina. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 1 st., (engin skéyti frá Vesfm.- eyjum), Isai'irði 4, Akureyri 2, Seyðisfirði 7, Grindavík 3, Stykkishólmi 1, Grímsstöðum 2, Raufarhöfn 3, Hólum í Horna- firði 4, pórshöfn í Færeyjum 5, Kaupmannahöfn — 1, Kinn 2, Leirvik 4, Jan Mayen 0 st. — Loftvoglægst (740) fyrir vestan land. Veðurspá: Suðaustlæg ál!. Úrkoma á Súðurlandi. Lík fanst í gær skamt frá Loftsbryggju, og þektist á fötum, að það var af Gisla heitnum Jónssyni, sem { Af veiðum » kom Gulltoppur í gær, með 54 tunnur lifrar. Tryggvi gamli kom frá Englandi í gær. Leikhúsið. Veislan á Sólhaugum verður sýnd annað kveld kl. SYi. AI- þýðusýning, með lækkuðu verði. Kvenréttindafélagið heldur fund hjá Rosenberg í húsi Nathan & Olsen á fimtud.- kveld kl. 8. Verða þar til um- ræðu ýms merk félagsmál, Iaga- breytingar o. fl. Á eflir verður kaffidrykkja og skemtanir. — Fundarsalurinn er mjög hentug- ur og vonandi að konur fjöl- menni. Talsímanotendur geta fengið stafi'óf (registur) á símaskrá 1925 í Félagsbók- handinu, sámi 36. (Adv.) Alðen heitir skip Antons Jacobsen, en ekki Aldinn. pað er eimskip 111 smálestir að stærð. Mun eiga stunda veiðíir frá Vestmanna- eyjum. Gjöf lil fátæku konunnar, 5 kr. frá Nonna, afh. Visi. St. íþaka. • Skemtifundur i kveld. Áheit á Stra.ndarkirkju, afhent Visi, 1 kr. frá dreng og 6 kr. frá N. N. er langbesta fitulaust andlíts-crewst sem flytst til landsins. Eugirm hfr« undsáburSur er jafn fegrandi og Colgate’s „Mirage Cream“ e* ■— „Cold Cream“. — Fæst í Laugavegs Apóteki Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6—7: Prófessor Ágúst H. Bjamason: Ura eríðiiu, uppeldi og siðferðí. pessir farþegar komu á es. Iris í gær: Frede— rieksen timhurkaupni., Harald Faaberg verslm., H. HendrikseiE útgerðarm. og Friðþór Steinholt fulllrúi fyrir Norsk-islamlsk handelskompagrii í Ósló. ifatn& hýr á Hótel ísland. Búnaðarþing hefst hér í hænuui 2 fdbrúar? og er búist við, að það standi í hálfan mánuð. Mörg mál íiggja fjrrir þinginu. Ðndir Helgalmák. NiSurL Fví hefir veriö haldiö fram í einhverjuin ritdóminum, að ekfci veröi séö, a'S. neitt vaki fyrir höL með bókinni. Sá er illa læs, sem svo skrifar. Hitt er sönnu nacr, a8 höí. sé vax- inn yfir þaö byrjunarstig rithöf- unda, aö vera sí og æ aiS Oagga meö skoöanir sínar og skýra frá, hvaö hann meini meö þessu eða hinú. En djúp undiralda gengur gegnum alla bókina, svo aö hvrer sem hlustar vel og skynjar, verö- ur þess vís, aö höf. er atíaf atf segja sína eigin sögu. Hami er aö viröa fyrir sér mennrna og naann- Jegt líf og rás viöburöanna. Haun er trúaöur og hjátrúarfulhir, hrokafullur eöa aúðmjúkur, fnllur órvæntingar eöa glaöur. Hann ký* elcki aö taka sér gcrvi heinas- mannsins, heldur velur hanu sér hugsanasvríö lítils drengs í fööur- garíii og laetur örlagaþrungna at- buröi manníífsins speglast fyrir {-■essari bams-sál í viöburtium dag- iegs lífs. — Þaö er mannlífiö út£ í veröldinni, maðurinn mefi öll síu heilabrot, veröldin meö allar sínar hillingar, sem hann er aö tala uirr, en lætur þó altaf sem hann sé aS» segja sögu litils drengs. Dg ernla- k'kin eru svipuð því, af> um væri veriö aö ræöa afdrif heilla kyn— stóða: Mátturinn er dáöur og sett- ur öllu ofar. Nafn Jesú Krists er skafiö af steini máttarins. En þcg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.