Vísir - 28.01.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1925, Blaðsíða 4
ylsiR Stórkostleg verðlækkan: Strausykur seldur á 3Í> aura 5/t kg. hvitur os fírm, sekkuránn á 77 kr. 101 kilo. Karidts, meHs édýr.® Allar matvörur hrðkilœtis- vðrur, tóbaksvörur og kjötvörur selur KjötbúSin með bæjarins alira kegsta verði. Vörumar mæla ineð sér sjálfar. NotsS tækifæiiðt Ftjótt nú I ¥0K símar 418 og 1448, og á Brekkustig 1. 30 procent undir því, sem alment gerist kaupi jsg bursta, kústa og skrábbur* J»ess vegna sel ég þessar vörur ódýrara en fiestir aðrir. Hannes Jónssos Laugaveg 28. nilargarn í öllum litum nýkomlO t ! . IIIIIlDB r FÆÐI I Stúlka getur fengið ódýrt fæði. A. v. á. .(472 r HÚSNÆÐl 1 Lítið herbergi óskast. Uppi. Bjaraaborg 17. (476 LMð kjaöaraherbergi til leigu. Hverfisgotu 80. (469 Stór stofa með miðstöðvarhita til ieigu, frá 1. febr. A. v. á. (468 Hjón með eitt bam, óska eftir lítiiii flbúð 14. maí. A. v. á. (467 Gott tierbergi með húsgögnum, oskast tii Ieigu um mánaðartíma. A. v. á. (466 Herbergi með sérinngangi óskast. TilboS sendist Vísi merkt: „Her- bergi“- (478 Herbergi fyrir þingmann til leigu yl'ir þingtimann. Staður- inn góður. Húsgögn góð. Hæfi- kegt verð A. v. á. (489 LBSGA 1 Orgei óskast til leigu. Uppl. Grettisgötu 8, niðri. Sími 885 B. (474 Ritvél óskast leigð eða keypt. Uppl. í síma 799. (471 KENSLA 1 Stúlka, sem vill læra dönsku, get- ur fengið kenslu með annari. Uppl. á Grettisgötu 4. (473 r KAUPSKAPUK 1 Góð lóð til sölu. Uppl. á Hverf- isgötu 73. (477 iPSgT" Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. Lille Lise let paa Taa og öll vin- sælustu danslög, sem líka eru notuð í Haustrigníngum, fást nú í Hljóð- færabúsinu. (484 — + ........— —" % Dömutös!;ur og -veski, buddur, seðlaveski, ferðaetui, toiletetui, saumakassar, ferðatöskur og koffort seljast með \0% afslætti í dag og næstu daga. Komið á meðan nokk- ru er úr að velja. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. (483 Grammofónar og plötur seljast með mikium afslætti í dag og næstu daga. Grammofónnálar á 1,00 ks., 200 stk. Komið á meðan nokkuð er til. Hljóðfærahúsið. (482 4 og 8 tonna mótorbátar til sölu; jafnvel eignaskifti. I i!!x)ð merkt: „Mótorbátur“ sendist Vísi. (481 Tvíhleypa, caL 10 til sölu. Skot- færi fylgja. Tækifærisverð. A. v. á. (480 Matvöruverslun til sölu, eða sölu- búð til Ieigu. A. v. á. (485 Neftóbakiö frá Kristínu J. Hag- baríS, Laugavcg’ 26, mælir með sér sjálft. (284 pegar skórnir yðar þarfnast viðgerðar, þá komið til mín. — Finnur Jóns,son, Gúmmi og skó- vinnustofan, Vesturgötu 18.(399 Tómar, notaðar kjöttunnur, kaupir lieildverslun Garðars Gislasonar. Móttaka i Skjald- borg við Skúlagötu. (109 fveggj’a manna far óskast tii kaups. Uppl. í síma 965. (487 Gott hús til sölu á Akranesi, get- ur fylgt stór lóð með. Uppl hjá Gísla Árnasyni, Spítalastíg 2. (486 Notuð föt eru seld á NorSurstíg 5. Steinunn Finnsdóttir. (475 f VINNA 1 Ódýr saumur á kjólum og káp— um, Laugaveg 69. uppi. (476' Föt evu hreinsuð og pvessuö á Baldursgötu 3. B. (463 Ný aktýgi og aktýgja-aögerðir fljótt og vel af hendi leystar. Reið- týgi og reiðtýgja-aögeröir. Leöur- olía, leSursverta, vélaolía og gélí- vax. Vélareimar, allar breiddir, sjómannadýnur o. fl. Verðiö lækk- aö. Sleipnir. Sími 646, (328 Viðgerðir og pressanir fáið þið á viðgerðaverkstæði Rydelsborg. pað borgar sig. (459 Næstu 2 mánuði tek eg press- un og viðgerðir á allskonar hreinlegum fatnaði. Guðm. B. Vikar, klatðskeri, Laugaveg 5. . : (62 Stúlku vantar mig strax, végna forfalla annarar. Ingihjörg Thors. Grundarstíg 21. (48.V, pajT* Iíegnhlifar yfirklædd- ar með svörtu og mislitu efnL Alliir aðrar regnhlífaviðgerðit ifgreiddar í Tjarnargötu 18.(490 r TAPA® - WVWÐIÐ 0 § Gylt silfumæla fanst á veginuni hjá Geithálsi, síðastlioið vor. Uppl. á Bergþórugöíu 8. (464 Ungur köttur blágrár er í óskil- um á Laufásveg 4 (brauðabúðin). (479 Félagsprentsmiðjan. GRÍMUMAÐURINN. í salnum, þá er allir aðrir voru gegnir af fundi. Hann virti Niðurlendinga fyrir sér, þegar þeir gengu út úr húsinu, — og dirfðust varla að varpa vinsamlegum orðum hver á annan vib útidyr þessa húss, þar sem hver veggur hafði eyru og njósnari sat í hverjum krók og kyma. Hann virti þá fyrir sér af drembilegri lítilsvirð- ; ingu og virtist gleyma því, að honum sjálfum , hefði skotið skelk í bringu fyrir augnaráði hins í volduga, iniskunaríausa Harðstjóra. Skelkur sá hafði verið- óþægilegur, en vai ná horfinn. Hamingjan, sem oft er hverful, virt- ist nú brosa við honum. Hann, þessi íélausi en stórættaði maður, virtist nú loksins eiga greiða í götu til auðs og metorða. YRrstjóm heriiðsins í Ghent var óvænt guðs-gjöf, en ránin í Mechí n höfðu þegar auðgað hann svo, að um munaði. E21 honum fanst illa komið fyrir Lenóru! Don Rainon nam ósjálfrátt staðar i fordyr- inu, virti fyrir sér þiljurnar og kom í því auga á spegil, í útskorinni umgjörð, sem hékk á veggn- 1 um. — En heilaga inóðir! Hann hafði nálega misst stjórnar á sér fyrir augnaráði de Vargas. Honuin flaug í hug brúðkaup Lenóru og ósjálf- rátt brá hann upp hendinni, strauk silkimjúkt skeggið og slétti úr hrukkum á fötum sínum. i I sömu svifum heyrði liann eitthvert hljóð. rétt fyrir aftan sig, svo að hann hrökk við og tó um öxí. Oldruð kona stóð rétt hjá honum. ■BIHMBBB t sveípuð svörtu sjali og hafði svarta slæðu fyr- ir andliti. „Inez?“ kallaði haiui upp yfiv sig. „Hvað er um?“ „pei, í hamingju bænum, herra,“ hvíslaði gamla konan. „Eg er næi dauða en. lífi af hræðslu; mér flaug í hug, að einhver kynni að koma auga á mig. Ungfrúin vissi, að yður væri hér að hitta í dag. Hún sá yður ofan af svölunum héma, og bað mig að fara hingað, til .þess að biðja ySur að koma tafarlaust.“ „Ungfrúin?“ spurði don'Ramon óþolinmóð- ur og utan við sig af undrun, „er hún hér?“ „De Vargas má ekki af henni sjá núna. pegar hann fær áheym lijá landstjóranum, eða þarf að sitja á fundum ráðsins, þá lætur haim bana koma með sér. Hertoginn af Alba hefir fengið henni herbergi í húsi sínu, og þar má hún sítja, á meðan faðir hennar cr á fundun- tt um. „En hamingjan góða! Eg skil ekkert í þess- um leyndardómum! “ „Hún mun leiða yður í allan sannleika,“ mælti gamla konan. „Eg ætla að biðja yður að koma tafarlaust. Eg dey af hræðslu, ef eg verð hér niðri !engur.“ Að svo mæltu trítlaði gamla Inez. yfir þva t forstolugólfið, eins og hrædd hæna, og leit ekki um öxl til þess að gæta að, hvort don Ramon kæmi á eftir sér. Hinn ungi fóringí hykaði við í svip, en skilaboðin ’^ru ströng og komu frá □ U*>. . mmu. • IHS fagurri hefðarmey, sem hann unni. En haun fann það á hinn bóginn með sjálfum sér, a? alt, sem hann hefði heyrt á ráðstefnunni ætri að vera honum áminning um að verða ekki a. vegi de Vargas. En ef Inez hefði sagt satt, þá hlaut de Vargas að gæta dóttur sinnar ná- lega sem fanga, og það var aldrei ráðlegt, a& ganga í berhögg við hann. Niðurlendingar vóru allir famir, og var mjög hljótt í húsinu. Tveir þjónar virtust sofa í and- dyrinu; að öðru ieyti sást enginn lífs-vottur í húsinu. Eikarhurðin mikla, sem var fyrir hei- bergi því, sem lá að ráðssalnum, var svo þykk, að ekkert hljóð barst þaðan að innau. Don Ramon brosti með sjálfum sér og yptt, öxlum. Hann var flón, að hræðast svona lítii- ræði. Fögur kona hafði gert honum orð; eng- inn hafði bannað honum að koma á fund henn- ar, og eftir þetta stutta hyk, sem á hann kotn, sneri hann á eftir Inez cg gekk upp á loft. Konan gekk á undan og upp annan stiga, og um þröng göng, þangað til hún kom að iág- um dyrum, og nam hún þar staðar. „Gerið svo vel að ganga inn, herra,“ mælti■ hún, „ungfrúin bíður eftir yður.“ Hinn ungi foringi geklt inn í lítið herbergi, án þess að konan nefndi nafn hans. Lágt gleðióp heyrðist innan úr herberginu og augnabliki síðar hafði don Ramon grípið Lenóru í faðm sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.