Vísir - 09.02.1925, Síða 2

Vísir - 09.02.1925, Síða 2
 HNOTKOL Höfam lyrlrliggjanði: HESTAHAFRA, HÆNSNABYGG, HEILMAIS. HÆNSNAFÓÐUR. BL. HÆNSNAMJÖL. úr híisi, Einnig SKIPAKOL Bátnr ferst með sex mönnum. Það sorglega slys hefir oröiö síöastliðið laugardagskveld, a8 vélarbáturinn Solveig hefir farist á skerjum úti fyrir Stafnesi, og skipverjar allir drukknað, en þeir voru þessir sex: Björn H. Guðmundsson, skipstjóri, frá ísafirði. x Kristján Albertsson, stýrimaður, frá Isafirði, Guðmundur Helgason, ■ frá Patreksfirði, Guðmundur jónsson, héðan iir bænum, I-árus Sveinsson, vélstjóri, héðan úr bænum, Friðjón Hjartarson, 'frá Hellusandi. Veður var ilt þetta kveld, sem báturinn fórst. Skipsbátinn hefir rekið og veiðarfæri og fleira úr bátnum. Fimm beitingamenn úr Bolung- arvík, sem tilheyrðu þessum bát, voru allir i landi, og koma hing- að til bæjarins á morgun. Frá Alþiagi. Alþingi var sett á laugardaginn 7. þ. m. Hófst athöfnin meS því, að al- þingismenn komu saman í þinghús- inu, en þaðan gengu þeir kl. I til dómkirkjunnar og hlýddu messu. Síra Magnús Jónsson. 4. þm. Reyk- víkinga, flutti prédikun og iagði út af 1. Pét. 3. Í6.-T-17.: „Hafið góða samvisku, til þess að þeir, sem Jasta góða hegðun yðar. sem krist- inna manna, verði sér til skammar í því, sem þeir roæla gegn yður. ]7vx að það er betra, ef guð vill svo vera láta, að þér líðið fyrir að breyta vd, heldur en fyrir að breyta illa.“ Að lokirtni guð^þjórrustu komu þingmenn saman í fundarsal neðri- deildar Alþingis. Forsætisráðherra íýsti yfir þvf, að Alþingi jslendinga vaeri sett ,en þingmenn hrópuðu húrra fyrir konungi vorum, svo sem venjulegt er. ]7ví næst fór fram kosning em- bættismanna þingsins. . Aldursforseti þingsins, Sigurður Jónsson, 2. landsk. þm., stýrði kosn- ingu forseta sameinaðs Alþingis. Kosningu hlaut Jóh. Jóhannesson, þm. Seyðfirðinga, með 20 atkv., Sig. Eggerz, 1. landsk. þm., hlaut 5 at- kv„ en 16 seðlar voru auðir. Varaforseti í samein. þingi var kosinn pórarrnn Jónsson, þm. V.- Húnv., með 18 atkv., Jón Sigurðs;- son, 2. þm. Skagf., hlaut 1 atkvæði, en 22 seðlar voru auðir. Skrifarar í sameinuðu þingi voro kosnir án atkvæðagreiðslu, Jón A. Jónsson, þm. N.-ísf., og Ingóífui Bjamarson, þm. S.-ping. I neSri dcild stýrði forsdtakosn- ingu aldursforseti deildarinnai', KI Jónsson, 2. þm. Rang. Kosnmgu hlaut Benedikl Sveínsr- son, þm. Norður-J?ing„ með 27 sam- hljóða atkv. 1. varaforseti var kosinn porláftar Jónsson, þm- A--Sk„ með 14 atfev.. Jón A. Jónsson fekk 12 atkv. og I seðill var auður. 2. varaforseti var kosinn Pétmr Ottescn, þm. Borg., með 12 atkv. Bjarni Jónsson frá Vogi, þm. Dala, hlaut 8 atkv. og 7 seðlar vora auðir. Skrifarar í Nd. vora kosmr, án atkvgr., Magnús Jónsson, 4. þm Reykv. og Tr. pórhallsson, þm. Strandam. Forseti í efri deild var kosinn Halldór Stemsson, þm. Snaef„ með 8 atkv. 6 seðlar voru auðir. 1. varaforseti var kosinn JEggert Pálsson, 1. þm. Rang., með 8 atkv. 6 seðlar voru auðir. 2. varaforseti var kosínn tngibjörg H. Bjamason, 6. landsk. þm. með 7 atkv. — Jóh. Jósefsson, þm. Vm„ fekk I atkv„ en 6 seðlar vcru auS- ir. Skrifarar í lad. vora fejórair Hjörtur Snorrason, 3. landlsL þm„ og Einar Árnason, I. þm. Eyf. Að kosningum Joknurn var þmg- fundum slitið. í dag verður feosiS í fastar nefndir þingsins. selur leilð?ersL notkun. Bandaríkjanænn vilda W* dæmis !áta tafemarlca íramleiBöS!-- tma strax til íyfja eingöngu, <*w; liinir álíta hægfara íakmörfetóst hagkvæmari. Fundurimi ætlar scmja álit án undirskriftar BaiwBa- iikjanna. .«. . Stjórnarskifti. Sxmaö er frá Berlín, aS Braa*!- ráSuneytiö prússneska sé atec biriö írí. 'f' j s/Léi OIviðrL n Sími 481 lögð fram á AlþingL v. Frtrmvarp til fjárlaga fyrirár- ið 1926. — 2. 'Frv. til laga rnn sam- þykt á landsreikningnum 1923. — 3. Frv. til fjáráukalaga fyrir árrft 1923. -— 4. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1924. — 5. Frv. til iaga um almcnna skiftimynt. — 6. Fnr. til laga um sjúkratryggingar. — 7. Frv. til laga um vatnsorknséx- ieyfi. — 8. Frv. til laga nm Ixcim- íld til a’ð veita lán úr Bjargráða- sjóði. — 9. Frv. til laga t:m breyt- ing á lögum nr. 38, 20. júni 1923, um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m. — 10. Frv. til laga um bnryt- mgar á og viðauka við lög nr. 74, .27. júm 1921, um tekjuskatt ©g eignaslcatt. -— 11. Frv. til 2aga itim framlengrög á gildi laga nr. 3, a. april 1924, nm foráðabirgðaverð- 80II á nokknruin vörutegundnm. —- 12. Frv. til iaga uro breyting á ílögum nr. 2, frá 27. niars 1924, um rieimíld fyrir rikisstjórrxína til þess að innheiinta ýmsa tolla og gjöld xbe8 25% gengisviðauka. — 13. Frv. tíl laga tim viðauka viS lög nr. 33, 19. júní 1922, um fiskiveiS- ar i landbelgi. — 14. Frv. til laga niro brcyting á iögum nr. 75, 28. nóvember 1919, um skijmit ttarna- termara og laun jæirra. -—15. Frv. til kiga um sfyrkveiting til Ivanda isícnskunx stúdentum við erlenda foáskóla. — 16. Frv. til laga um foreytmg á póstlögum, 7. maí 1921. — 17. Frv. til laga um verslunar- sitvinnu.. — s8. Frv. tií laga nm úrskurði í útsvarsraálum o. f5. — S9. Frv. til Saga um fisfeifulltrúa á Spájú og Ítalíu. — 20. Frv. tll Saga tirn brej’ting á lögxxni nr. 40, 19. júni 1922, um atvimra við sigl - ingar. — 21. Frv. til íaga nsn foreyt- úigar á alracnnura hegningarlög- ura 25. júní 1869 og viðaulca við |tau. — 22. Frv. til laga rnn að rílrið tald að sér kvennsiskóíann i Rcykjavík. — 23. Frv. til Jaga ura fjölda kcnsíustimda fastra kenn- stra. við ríkisskólana. — 24. Frv. ífl laga uin breyting á lögum nr. 40, 20. júní 1923, um skemtana- ííkatt og þjóðleikhús. — 25. Frv. tfl laga mu breyting á lögum nr. 40, 30. júlí 1909, um sóknargjöld. Von mun vcra á nokkurum fleiri sljómarfrunTvöiynnn, en þau cra ekki tilbúin að svo stöddti. Símskeyt Khöfn 7. febr. FB. Deilttr um ópíum . Fufltrúar þeir frá Bandaríkjun- um, er taka þátt i ópium-ráðstefn- imrii i Gcnf, hafa yfirgefið hana I rerði yílr þvi, að þau rikí, sem ciga nýlendur þar sem ópium er sæktað, vilja ckki gcra npga gangskör að þvi, að takmarka frnmleiðsluna og sporna við mis- Lausi fyrir foádegi í gaer óbsfé hér á aftaka usirðanveður béfot fram inn aúðaftan. Muara 3sie»œ'. varla meira veður af jieirri átt. Skemdir urðu faér oobkurar s faöla- bmÍL Kn. Jsland ©g e.s. Bjerkfeasg; lágu rið vcsturbakka hafnarinnar.v þvert við veðri og sjó, <»g iösJat®- ust ba»ði, og «íns skcmdist faafmce- fxakkinn þar. — F.n. Gattbsn Ivfc h. ið kolahryggjuna <og slitaaði frk< faenni og rak upp i fjöru. 5>a3c fauk af húsinu nr. 83 ác jLaugavcgi og féfl það niður á gðt- ttna> on varð ekíri að síýsi — Sám®- Íínur og Jjósalinur slitnuðu á mobk- nnmi stöðum og tók fyrir rxf- magnsstrauro .5 mörgum femne»: nokkurar Idnkkustundír. Símalínur faafa slitxiað rifc -am land, sem sjá má af því, að éfefeí- kormi vcðurkej'tl nema frá í jörnaM, innlendnm stöðvum í morgstn. Margir bátar nru úr Vesí’- inannaeyjum, og voni sumir laete komnir, cn bjöiguðust þó atHxr. Snðurland fór héðan í gasr- mcírgun álcíðis til Borgarness, «ts, sneri við fajá Akranesi og fctntt faragað ran kl a i ■gx.r. Signrðar Birkis. Söngsfeemttm hans í Nýja BSáí> síÓastliöinn miövifeudag vair aS ýamv. íeyti cftirtektarvxerS, meða! utmsm fyrir valiS á lögunum, sem vora IjóSraen (,,Iynsk“) — operdíög ojj aðrar „Herailesarþrautir** vora ú»i- lofeaSar — og allir textai á islenáfoj . SigurSur hefir teíaS upp þztnn 4%, fyrstar hésr, aS syngja á ísieaslte erlcndu login, og cr það i sjálfu sérr íofsvert, þótt því megi þaS tíí for- áltti finna, aS lögin muni ciga Sb vi3 frumtextana, scm þass eru saak— in við. en á hinn bóginn fær aJmense- ingur eklri notið hins nána *ara- bands tóns og texta á erlcndri tungu'* 1 2 3 * * * 7 og fyrir þvf era jafnan ágactar soog- Jaga-útgáfur cnskar og þýskzur b»$ þýðingum. Er vert að gcta í þ«sg*g; sambandi JBjarna Jmtssonar Vogi, sem hefir manna meast gnK þýðingar á sönglextum. Munu h~ lenstu þýðingamar hafa átt sn\* þátt í hve góðum tökum sSngmaðv- urinn virtist hafa náð á áheyronaí- uin (sbr. „Árongunlaust” BTahms, o. f].). Sigurður Btrfcis eir söngmaður„ sem hefir pcrsómilegan bías * foð Jaganna og lifandí sjkilnlng «

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.