Vísir - 11.02.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1925, Blaðsíða 4
VlSIB. Til minnis. ¦'&Ma-<og stelBbitsriklilfiiiir ¦»r k-ami&n aftwr. Sig. Þ. Jðnsson. Sfaai 858. Laugaveg 62» ¦©-D famduff t kvöld kt 8-V? ,*llir iu)gliagar 14—17 ára velfc, ðKeðiimir desíJarinnar beSiisr afi fjötmennn,. A-D fiuidur anu&aS kvöld •Séra Xryggiri .Þórh&UðSMi talar rnjðg amekkleg, ko»lía aðeins 75 aisra., Íéééé isiMrJ,. Simi 1510. Frakki merktUr JH. S." tapað- ut úr G. T.-húsinu í Hafnarfirði. laugardaginn 7. febrúar. Skilist á afgr. Vísis. (199 2 Syklar fundnir. V&jist á afgr. Vías. _________ (197 Kven-armbandsúr tapaðist í ffyrrakvekL Skilist á OSinsgötu 17 B. gegn fundarlaunum. (192 Til sölu: Hálf húseign á besta stað í bænum, með tveimur fjöt- skylduíbúSum, alt út af fyrir sig. — Útborgunarupphæð tiltekin. Tilboð sendist Vísi merkt: ,»Nýtt hús", fyr- ar 15. þ. m. (207 Stakkpeysa tU sölu, Hverfisgötu 101 A. uppL (1% Borðstofuborð óskast til kaups, xná vera notað. Tilboð sendist Vísa, Haerkt: ..Borðstofuborð" (195 Falleg ný cheviotsföt, einnig jack- œftfcfc. á meðal mann, til sölu. A. v. á- ___________________(194 Nýrt. vandað gólfteppi, stærS 7 X 7 álnir til sölu og sýnis á Öldu- gðm4. (193 Byssa, caL 12, einhleypt eða tví- hlcypt, óskast til kaups. —- Björn RosenkranzL. (210 SkíSu bæði barna og fullorðnra. 93 sölu. — Útsaiaa, Laugaveg 49. Sírai 1403. (204 FjKlAGSPnENTSMJWAM Kaup og sölu f asteigna, annast Helgi Sveinsson, Aðalstræti .11.—- Viðtalstimi 1 l-r-t og 6—8 dag- fcga. Sími 1180 Pósthólf 711. (202 Vetrarhúfur, bæði skinn og tau, til solu. Tæfcifærisverð. — Utsalan, Laugaveg 49. Sími 1403. (203 «¦""¦¦.............—¦'......-............... ""¦"' ' i ' " Morgunkjólar, fallegir og ó- dýrir, fást i Fatabúðiniti ,J»ar cru einnig saumaðar kápur og kjólar eftir málL (40 Tómar, notaðar kjöttunnur. kaupir 'íieildversluo Garðan Gislasonar. Móttaka í Skjald- borg við Skúlagötu. (108 > 1 ... .... ¦ 11....... <gg^*» Nokkrir vetrarjrfirfrakk- ar seljast með sérstöku tækii'ær- isverði í Fatabúðinni. (47 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt háu verði, Njálsgötu 32, eftir kl. 5 a'ðoL (3 .'¦¦...... ¦ - •.......... Fatabúðin selur það, sem eft- ir er af vetrarkápum og kjólum, með 10—20 prósent afslætti.(51 . (¦"-"¦ ¦-.¦'-........................-¦¦¦!.....—¦¦¦¦¦!. ¦¦¦¦¦¦¦.......... TækifœrisverS á fötum. — 1 smokingklæðnaöur, alveg nýr, 1 smokingföt, notuS, smokingjakki og vesti á ungling, 1 jakkaklæSn- aSur. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2, / (37 »—.....¦"¦" "¦¦';.' ' '*......." ...........¦¦-.....................-.......>.....,.m—, Vetrarkáputau, mjög ódýr, ný- komin.í FaiabúSina, (158 —)' —.....¦ ¦¦¦¦¦¦—*¦¦!¦......... —.....II.. ¦.....III.IMIWII, || || 111, Afbragðs fallegt, alklœði fœst í verslun Ámunda Ámasonar. Hverf- isgötu 37. (143 Neftóbakið frá Kristínu J. Hag- barð, Laugaveg aö, mælir, ine« sér sjálft (284 Bensin-mótorar 2—-6 hestafla óskast keyptir. Uppl. Lmdargoíu 15. Sími 1459. 181 f VINNA KZI T T":i Stúlka óskast í árdegisvist, níív þegar. A v. é. v (20B; Ungur maður úr sveit, 2! ár» gamaíl, óskar eftir að læra trésnuði^ helst hjá „prívat" trésmiðú UppL ísímallH. (200 1 1 ' ' ' ' Stúlka (roskin kvenmaður), mætti hafa með sér barn óskast. Uppt Grundarstíg 5 uppi. (19S Drengir oskast til að selja Dag« blaðið. Komi á skrifstofuna, Lækj* artorg 2. (211; n_i ¦ 1 : t 'i »¦¦"»¦"«' '¦ ¦¦ --------— < Stúlka óskar eftir að sáuma I húsum. Vatnsstíg 16, uppi. (209 Saumar teknir, fötum vent, pressaíS' og gert við. Undargötu 8 E, uppi Næstu 2 mánuSi tekeg preasua og viðgerðir á alls konar hremleg- um "fatnaðL Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. (36 Þ...........*.-'¦•' ;.......................... ' ' -"" Viögeröír og pressanir fást &. ViSgerBarverkstæöi Rydelsborg0 Laufásveg 25. —> Það borgar sig-. (2& Stráka-ormar! J?ið, sem stáímf fernum vetlingum úr frakkavösum S anddyrinu í pingholtsstræti 24 í gær- kveldi, skilið heim begar i stað, þið sáust og þektust (206 HÚSMÆÐI I Ung, barnlaus hjón 6ska eftie stórri stofu og aSgangi að eldhúsi nú þegar. Tiiboð auðL: „Ung hjónMrt sendist afgr. Vísis. (153 osnrnxABURnm. »^i^j ^SWðg. Marfc gekk í veg fyrir hann og stóð fyr- m ínvðauu og hélt um meriima. «.petta boðar okkur öllum sfccffilega tortim- ángu, MarLM nudti hana öðr^ sinni í hinni mestu 'SrVRntingu, „eg verð að fara tiS bess að tak* <m& tnóður bína.** wMoðir mín er sjúfc. og angurvRr.** svara<K liðarfc rólega. Jmn getur ekki að bví gerí. bó :*ð Laurence hafi gert þetta; — foú og eg. jftabbí, getum talað um þetta í oassSi, án þess aS 4>wn sé kvödd til ráða.** „pú getur ekkert lagt til þessara mála, M-arfc. ------við getum ekfcert gcrt ------ nema, ef til w38. tefcið saman bessar Hdu eignir okfcar og ^ariS úr tandi svo fljótt, sem auðið er . „,. |»að íOf að segja, ef tám. es þá til bess.** .,Nú sýnist mér ímyndunaraflið tKregðast bér.** *sgði Marfc stutdega. „Ekki er bessi yfirsjón JLaurence óbætandL*^ ^Hvað áttu við?" ^Er eg ekki hér tií þess aS gera gott úc Öuu.** ^.Hvað —r> hú?'* ^Með þínu leyfi.*" «J?u. Mark!** § & . _ . Siro sfcjótt hafði bessi vonarneistí kviknaS » mjrrkrí sárustu. örvæntingar. að hiitura aldraða. «aan«i varð það óf<rawi. Hann riðaði við 0% Wk uierri að hana féH endilanguir í góífi^. Marfc tófcst með naumindum að vcrja hann falli. Hann strauk með sjkjálfandi hendi um augu og enni; hann skaif í hnjáliðunum. Jpú, Mark," mælti hann oðru sinnL lágum romu Honum tókst að heila vini í fcerið og drakk |»að í teig. Síðan settist hann niður. bví að fæt- umir risu efcki undir lifcamanum. „J^að yrði okfcur óefað til frelsunar,** mæíti hann og var nú sfcýrari í málL Mark ypri öxlum og lét sér gersamiega á sama standa. . ö!.-vtó# •Jœja, góði pabbi," mæki iiann, „en satt að segja hugsa eg að J>að boði okkur ekki mikta frelsun að íeiða Spánverja mn á heimilið. Mamma. —• og Láurence, þegar hann fcentur heim. — verða að hafa mikla gát á orðum sín- um. En þú virðist œúa, að mikil hætta vofi nú yfir okkur.____**¦ „Vofi yfhr, hamingjan góða!" kalláði hann upp yfir ág, og fefck nú \ ekki dulið ótta sinn ®g skelfhígu. „Eg segi þér satt, Mark, að de Vargas myndi aidrei fyrirgefa þetta, sem hann myndi kalla opinbcra móðgun, — og Alba myndi telja hetta óhlýðni, og aldrci fyrirgefa hana. J?essir tveir menn, — sem öllu ráða, og báðir eru slægir og grinunir eins og fjandíno sjálfur. — þcir mundu leggja okkur í eineiti og ekki hætta fyrr en víð værum báðir leiddír á höggstokkinn, og móðir þín brend.** „Eg veit það, faðir,** svaraði Mark nokk- uð óþolinmóður, „mér kæmi annars ekki til hua» ar að standa í sporum Laurence: Brúðurin m\ mjög fögur, en mig langar ekki til að gang& í hjónaband. Nú er um þaS ertt a5 gera, hvorS de Vargas komi auga á sannleikann; hanjD> hefir auga á hverjum fingri." NeL nei, honum flýgur aldrei neitt í hug„ Hann hefir ekki séð Laurence nema tvívegis„ — fyrir hálfum mánuSi, þegar eg fór meS hanxn til Briissel og sagði honum og hertoganuns- dcili á honum; svo sá hann hann i gærkveldi ea ijósin vóru dauf í bœði skiftin. Nei„ neíi Eg óttast þaS ekkertl De Vargas dettur ekfc« ert í hug! pið bræðurnir sýnist stundum mjo$c líkir, og Lenóra hefir aldrei séð Laurence.** „Og þú nefndir ekki Laurence á nafn? E$ vildi síður breyta um nafn.** „NeL ekki hugsa eg það. Eg gerði son minft - fcunnugan hertoganum og de Vargas. pað var í íbúð hans tignar; herbergið var dimt og lítið, og de Vargas virtist ekki gefa honum miklae gæíur." * „Við Niðurlendingar erum s\"o smáir í aug* um þessara spánversku höfðingja," mælti Mark . og hló við, „að þeir gefa okkur ekki nánar gæt- ur, og hvað sem öðru líður, þá verðum við aS hætta á þetta, pabbi. J?ú ætlar þá til mömmu,, til þess að hugga hana, á meðan eg fer að bua mig. Aumingja mamma! Mér sýnist hún vera komin hálf niður í gröfina af ótta og örvæní^ ttigu, vegna þessara tiltekta Laurencc."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.