Vísir - 11.02.1925, Síða 4

Vísir - 11.02.1925, Síða 4
VlSIR Til minBis. 'lárftQ* og stelabi£s?iilkpff «r komiíin aftur. 'Sfg. Þ. JðassoB. 'S&mi 858. Laugaweg 62» HM> fonduir í kvöld ltL 81/b’*T Ailir ungiiagar 14—17 ára vellc. ðleðUmir deilJarinnar Iheðnir að íjöímeísna, A-'Ú fundur aimaS kv&id Séra Tryggvi Þórhallasftn taiar m VAMÐ - rSHDIÐ Frakki mcrktur „H. S.“ tapað- ast úr G. T.-húsinu í HafnarfirSi. laugardagiim 7. febrnar. Skiiist á afgr. Vísis. (199 2 lyklar fundnir. Vtfjist á afgr. Vísis. _______________________(197 ICven-annbandsúr tapaSist s fyrrakvekL Skilist á ÓSinsgötu 17 B. gegn fundarlaunum. (192 SLAUPSKAFUæ auigw [aai—■Bcmiiuawtt * UPUK mjög amekkleg, koiitta aCeina 75 luura. Simit 1510. TJ sölu: Hálf húseign á besta SfcaS i bíenum. með tveimur fjöl- skylduíbúSum. alt út af fyrir sig. — Útborgunarupphœð tiltekin. TilboS sendist Vísi merkt: „Nýtt hús“, fyr- ir 15. þ. m. (2W Stakkpeysa til sölu, Hverfisgötu 101 A. uppl (196 Boröstofuborð óskast til kaups. má vera notaö. Tilboð sendist Vísi. ffiaerkt: ,JiorSstofuborS“. (195 Falleg ný eheviotsföt, einnig jack- nstfcit. á meSal mann, dl sölu. A. v. á. (194 Nýtt. vandað gólfteppi, stœrð 7 X 7 álnir dl sölu og sýnis á Öldu- gula 4. (193 Byssa, caL 12, einlileypt eða tví- Meypt, óskast til kaups. — Bjöm Rósenkramt. (210 Skíði, bæði barna og fullorSnra, til sölu. — Útsalan, Laugaveg 49. Súni 1403. (204 Fjelacspbknts mjujan Kaup og sölu fasteigna, annast Helgi Sveinsson, Aöalstræti .11. — Viðtalstúni 11—1 og 6—8 dag- lega. Sími 1180. Pósthólf 711. (202 Vetrarhúfur. bæði skinn og tau. til sölu. Tækifærisverð. — Útsalan. Laugaveg 49. Sími 1403. (203 Morgunkjólar, fallegir og ó- dýrir, fást i Fatabúðinni par ern einnig saumaðar kápur og kjólar eftir máli. (40 Tómar, notaðar kjöttunnnr. kaupir lieildverslun Garðan Gíslasonar. Móttaka i Skjald borg við Skúlagötu. (100 wysr- Noldcrir vetraryfirfrakk- ar seljast með sérstöku tækifær- isverði í Fatabúðinni. (47 fSLENSK FRÍMERKI keypt báu verði, Njálsgötu 32, eftir kl. 5 aíðcJ. (3 Fatabúðin selur það, sem eft- ir er af vetrarkápum og kjólum, með 10—-20 prósent afslætti.(51 Tækifærisverö á fötum. — i smokingklæönaöur, alveg nýr, i smokingföt, notuð, smokingjakki og vesti á ungling, i jakkaklæön- aöur. Reinh. Andersson. Lauga- veg 2. / (37 Vetrarkáputau, mjög ódýr, ný- komin.í Fatabúðiná. (158 Afbragðs fallegt, alldæði fæst í verslun Amunda Ámasonar. Hverf- isgötu 37. (143 Neftóbakiö frá Krístínn J. Hag- barö, Laugaveg 2Ó, mælir meö sér sjálft. (284 Bensín-mótorar 2—6 hcstafla óskast keyptír. LJppL Lindairgötu 15. Sími 1459. 181 í VINNA l Stúlka óskast í árdegisvist, níi þegar. A. v. á. (20Bi Ungur maður úr sveit, 21 ái» garnall, óskar eftir að læra trésnúðÍB helst hjá „pnvat“ trésmiði. UppL í síma 1114. (200 Stúlka (roskin kvenmaður), mætte hafa með sér bam óskast. UppL Grundarstíg 5 uppi. (19& Drengir óskast til að selja Dag- blaðið. Komi á skrifstofuna, Lækj- artorg 2. (25 fc Stúlka óf.kar eftir að sauma I húsum. Vatnsstíg 16, uppi. (209 Saumar teknir, fötum vent, pressaðl' og gert við. LJndargötu 8 E, uppL (20^ Næstu 2 mánuði tek eg preasum og viðgerðir á alls konar hreinleg- um fatnaSL Guðm. B. Vikar, kiæð- skeri, Laugaveg 5. (36 Viögeröir og pressanir fást & Viðgeröarverkstæöi RydelsborgB Laufásveg 25. — Það borgar sig.. (26 Stráka-ormari pið, sem stáluZ! femurn vetlingum úr frakkavösum S anddyrinu í pingholtsstræti 24 í gœr- kveldi, skiiið þeim þegar í stað, þi® sáust og þektust (206 UÚW&MÐl Ung. bamlaus hjón óska eftk stórri stofu og aðgangi að eldhúsi þegar. Tilboð auðL: „Ung hjón"a aendist afgr. Vísis. (153 GRÍMTTM AÐBRXN2I. - " " $ ^ Mark gekk í veg fyrir hann og stóð (yr- ftit burðúuu 03 héit mub snerilimt. «,petta boðar okkur öllum skcffilega tortíra- angu. Mark.“ mæilti hana öðry sinni \ hinjni mestu ekvKntingu. „eg verð að fara til þess að tala við móður þína.<‘<‘ „MóSir mm ear sjúfe og angurvær," svaralSi Mark rólega, .Jníu getur ekki að því gert, þó Laurence hafi gert þetta; — þú og eg. ^pabki, getum taíaS um þetta í oæði, án þess að 4ún sé kvödd Úl ráða.“ „pú getur ekkert lagt ti! þessara mála, Marfc. .... við getum ekkert gert ______ nema. ef til ur*H. tekið saman þessar litlu eignir okkai' og 4EariS úr fandi svo fljótt, sem auðið er .... það að segja, ef tóm. er þá íil þess.** „Nú sýnist mér ímyndunaraflið bregðast þcr.** aagði Mark stuttlega. „Ekki er þessi yfirsjón SLaureisce óbætandi/'0 ..Hvað áttu við?‘* „Er eg ckki hér úí þess aS gera gott úr öíl«.“ „Hvað —þú?** ^.Með þínu leyfs.'" 4«L Markl** § & Svo sfcjótt hafði þessi vonanieistí kviknað * myrkn sárustu örvæntingaT. að hinura aldraða manni varð það dfrajra. Hann riðaði við og Sí. ogerri. að hann íéfS endilaogur á góffitL Mark tókst með naumindum að vcrja hann falli. Hann strauk með skjálfaudi hendi um augu ■og enni; hann skalf í hnjáliðunum. „pú, Mark.“ mælti hann öðru sinni, lágum romi. Horaim tökst að hdtla Víni i kerið og drakk það í teig. Síðan settist hann niður. því að fœt- umir risu ekki undir líkaraanum. „pað yrði okkur óefað til frelsunar,“ mæiti hann og var nú skýrari í málL Mark ypti axlura og lét sér gersamlega á sama standa. öí.,- ;:gfg- .Jíæja, góði pabbi/* mæki hann, „en satt að segja hugsa eg að það boði okkur ekki mikla frelsun aS leiða Spánverja inn á heirailið. Manuna. — og Laurence, þegar hanri kemur heim, — verða að hafa mikla gát á orðum sín- um. En þú virðist ælla, að mikil hstta vofi nú yfir okkur........‘* „Vofí yfir. hamingjan góða!“ kalláðí hann upí> yfír sig, og fekk nú ekki dulið ótta sinn og skelfingu. „Eg segi þér satt, MarL að de Vargas myndi aldrei fyrirgefa þetta, sem hann myncli kalla opinbera móðgun, — og Alba myndi telja þetta óhlýðni, og aídrei fyrirgefa hana. pessir tveir menn. — sem öllu ráða, og báðir eru slægir og grimmir eins og fjandina sjálfur, — þeir mundu leggja okkur í einclti og ekki hætta fyrr en við vænim báðir leiddir á Höggsíökkmn, og raóðir þín brend.“ „Eg veit það, faðir.“ svaraði Mark aokk- uð óþdinmóður, „mér kæmt annars ekki tíl hug» ar að standa í sporum Laurence: Brúðurin w rajög fögur, cn mig langar ekki tíl að gangaa í hjónaband. Nú er um það eitt að gera, hvoirtí de Vargas komi auga á sannleikann; hanuo> hefir aúga á hverjum fingri,“ Nei, nei. honum flýgur aldrei neitt í hug« Hann hefir ekki séð Laurence nema tvívegis„ — fyrir hálfum mánuði, þegar eg fór með hanx» til Brússel og sagði honum og hertoganum deili á honum; svo sá hann har.n í gæricveldi, en ljósin vóm dauf í beeði skiftín. Nei, neil Eg óttast það ekkert! De Vargas dettur ekfc» ert í hug! pið bræðumir sýnist stundum mjöf líkir, og Lenóra hefir aldrei séð Laurence.** „Og þú nefndir ekki Laurence á nafn? E3 vildi síður breyta um nafn.“ „Nei, ekki hugsa eg það. Eg gerði son mio» fcunnugan hertoganum og de Vargas. pað var í íbúð Kans tignar; herbergið var dimt og lítið. og dc Vargas virtist ekki gefa bonum núklar gæíur.** „Við Niðurlendingar erum s\,o smáir í aug- um þessara sjxánversku höfðingja,“ mælti Marfc . og hló við, „að þeir gefa okkur ekki nánar gæC- ur, og hvað sem öðm líður, þá verðum við a«$ hætta á þetta, pabbi. pú setlar þá til mömimi,, til þess að hugga hana, á meðan eg fer að bú» snig. Aumingja mamma! Mér sýnist hún renr. komin hálf niður í gröfina af ótta og örvænt- ingu, vegna þessara tíltekta Laurencc.“ 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.