Vísir - 18.02.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1925, Blaðsíða 2
visin v\ Leitið npplýsinga nm verð i Stórt vörngeymslnhús, FISKILÍNUM áðnr en þér iestið kanp annars staðar. Frð Helga Eiriksdðttir ekkja jóns Olafssonar, ritstjóra, varS bráSkvödd í gær, þegar hún var aS.koma frá jarðarför systur- dóttur sinnar, Sigríðar Stephensen. Frú Helga sáluga var kvenna fríð- ust á yngri árum og orðlögð gaeða- kona. Holgsr Wiehe Magister Holger Wiehe dó fimtu- daginn 12. þ. m., 51 árs gamall í Silkebcrg, en þar hefir hann kent síðan árið 1919 við Gymnasium, frk. Lange. Símskeytl Khöfn, 17. febr. FB. Frá Finnlandi. Símað er frá Helsingfors, að Vegna þess að Staahlberg ríkisfor- aeti, sem nú fer frá, neiti að taka við endurkosningu, ]?á hafi á mánu- daginn farið fram kosning til for- seta og varð fyrir .kosningu Re- lander Iandshöfðingi. Hann tilheyr- tr bændaflokkinum. Að loknu há- skólanámi lagði hann stund á bú- vísindi í ýmsum Iöndum. Hann hef- ír verið þingmaður frá 27. aldurs- ári. Frá Bretlandi. Símað er frá London, að kon- ungurinn sé veikur. Mac Donald mótmælti í þinginu fyrirhugaðri toll- vemd Baldwins, lagði hann fram frumvarp, sem, ef samþykt hefði verið, hefði drepið frumvarp Bald- wins. Frumvarp Mac Donalds var felt með miklum meiri hluta. Frá Hæstarétti 16. lebr. —«r> Sott og varið málið: Pétur A. Ólafsson gegn skiftcn áðandanum t Barða- strandarsfjúu og Sigurði BrÍem. Málavextir eru þessir : Guðmund- ur porstein.'son, fyrrum póstaf- greiðslumaður á Geirseyri, skuldaðí verslim P. A. Ólaíssonar, sama staðar, kr. 5225.05, í árslok 192L og veðsetti versluninni hús sítt með 1. veðrétti til tryggingar skuldinni. Veðskuldarbréfið var dagsett 31. desember 1921. I aprflmánuði 1922 kom í Ijós sjóðþurð hjá póstafgreiðslumannin- um og bú hans var tekið til gjald- þrotaskifta. í skiftaréttinum var lagfc fram veðskuldarbréf það, sem áður er nefnt, en þá var það komið í Ijós, j að dagsetning þess (31. des. 1921) j var röng, og það hafði í raun og veru ekki verið undirritað fyn en 13. eða 14. mars 1922. J?ess vegna mótmælti umboðsmaður póststjómar íslands þinglestri á skuldabréfi þessu : og krafðist þess, að það yrði dæmt ómerkt „með úrskurði, ef ekki á annan hátt.“ Guðm. porsteinsson gaf vottorð um það, að hann hefði munnlega veðsett húsið verslun P. A. Ólafs- I sonar, milli jóla og nýárs 1921, og það hefði verið samkomulag milli umboðsmanns verslunarinnar og sín, að dagsetja bréfið 31. desember 1921. Sýslumaðurinn í Barðastrandar- sýslu kvað upp úrskurð í málinu, og var hann á þá leið, að veðskuld- arbréfið skyldi „ógilt að því er þrctabúið snertir." og ekki tekið tíl greina, sem forgangsskuld. UrskurSi þessum skaut Pétur Á. Ólafsscn til Hæstaréttar og höfðu nokkur ný gögn komið fram síðan úrskurðurinn var feldur. Sækjandi málsins var hrm. jón Ásbjörnsson, en verjandi var hrm.. Bjcin P. Kalman. — Dómur' Hæstaréttar verður birtur í dag. Frá Alþingi Efri deild. par vora tvö mál á dagskrá í gær: j Frv. til I. um Landsbanka ísIancL ’ og frv. um skráning skipa, hvor- j tveggja stjómarfrumvörp. Vortí þau bæði sþ. til 2. umr. og afgreicM til nefnda. Umræður urðu litlzu'. Frv. um skráning skipa kveður á um að engir erlendir menn eða féíög megi hér eftir skrá skip sín hér á iandi og girðir fyrir að innlendir menn gerist „leppar'* crlendra manna eða útgerðarfélaga í því efní. Öl! lögin um skipaskráningar írá 1919 hafa verið endurskoðuð, ens sérstaklega hefir verið lögð áhersía á í þcssu frv., að girða fyrir, að aðrir en íslenskir ríkisborgarar eða helst sem næst böfninni, vantar. A. v. ai-ínnlend félög gctk skráð skip sín hér eða „leppað" þau. Brot á lög- unum t .d. ef skip er ólöglega sicráð, eiga að varða 100—200 kr. á hverja brútto smálest hlutaðeigandi skipa, en tilraun til þess að sniðganga lög þessi, þó hún místakist, 50—100 icr. sektar á lest. Skip er að veði fyrir sektarfé og má gera úpptækt. 1 framsöguræðu sinní sagði fjár- málaráðh. (J. p.), „að frv. væri framborið tií að trýggja innlendum mönnum afnot fiskimiðanna við strendur landsins og halda }>mn handa landsmönnum sjálfuxn, eftir því sem lög stæðu íil.“ Neðri deild. pað vora þrjú mál á dagskrá, öl! stjómarfrv., til I. urm. pað voru: I. Frv. tií 1. urn sektir, sem sagt var frá hér í blað- inu í gær. 2. Frv. til 1. um bnejt- ingu á lögum um laun embættis- rnanna (frarnlenging laganna um dýrtíðaruppbótina) og 3. Frv. til I. um breyting á lögum nr. 21, 14. nóv. 1917 um aðflutningsbann á áfengi. Voru þau öll samþ. eftir smávægilegar umræður til 2. umi. og afgreidd tií nefnda. Bjorg Jónsdóttir. F. 6. nóvember 1842. D. 10. febrúar 1925. Um síðir visnar sérhver grem, sumar fyrri vonum, nú er fallin enn þá ein af íslands góðu konum. pó að yfir breiðist. Björg blæjan moldar svarta, hennar Iifir minning mörg, mærð í vinar hjarta. -vmmr } 5 Trygg var lund og trúin hrem tróðu dýrrar bauga, gjöful mund, en gleðín skein gestum við frá auga. Hvern, er maeddan meinom aá mætra skartið fljóða, vermdi glæddur elchir á arni hjartans góða. i Vcrði mörg af meyjum slflt, móðir bæði og kona, inni fjölga unaðsrík ungra landsins sona. pínar dygðir þökkum vcr, þakkir margra streyma, elskaða vif. á eftir þér upp til vonarheima. Gúði lífsins hæstirm hjá helgir englar núna himingeishim hlýjam Á hafa þér hvílu búna. Vertu sæí og far í frið, fjörs era togar spúnnír; Ináld mun þægust hans vííí heitast sem þú uimir- CuoL Cuthmmá&ami „ Utan af landi ísafirði 17. febr. FR Póstbáturinn Bragí sirandaS, v.íS? Eyrarhlíð. Var hann hlaðinn aafiw fiski. Enginn mannskaði eSa «%.¥» varð. Báturinn hefir ekki náðsS út; cnn- Á fjolmenmírrt funcíi Fiskifela^sw dcildarinnar hér á sunnudagjnR, var* samþykt þessi ályklua með öDgpn atkvæðum gegn 9: Fundurinn skorar eindregjS á AI*- þingi að leggja niður olíuverslsM (einokun) ríkisins frá I. jac. 19356., Veór't'ð t morgvm. Frost um land alt. í Rcykj*vik-. 0 st., Vestmannacyjum i0, Alcuresrit 5, Seyðisfirði 4, Grindavík 0, Stykk - ishólmi 0, Grímsstöðum 12, fáóhíei. í Homafirði 4, pórshöfn í Faö«sf$}» um 0, en hiti í Kaupmannahöfn #„ Jarmouth 3, Leirvík 4 si. Loftwg; lægst fyrir norðvestan land. VeSœ-- spá: Suðvcstlæg átt. JcIjavcðuK áÍ Vestuilandi. ínnbrotsþjáfnaður. Nokkura fyrir hátíðar í vetur, tSi' að bera mjög á þjófnaði hér í um, innbrotsþjófnaði og aJls kooar óknyttum. pá hafði lögrcglan tspfr* á nokkuram unglingum, sem valdfer vóru að sumum þessum óknyttna^, og hefir þess verið getið í blöðunum-,. prír þeirra hurfu skömmu siðar, vissi enginn, hvað af þeim varS, cpn nú hefir lögregían komisfc aS jpwti, að þeir eru komnir til Vestmanna... eyja. En nú fyrir hokkura fór aftnr,- að brydda á innbrotsþjófnaði fetr- og þar; t. d. var farið kvdd eití nw< á Vegamótastíg 9, cr enginn var- hcima, íbúðin stungin upp og stoSði úr læstri kommóðuskúffu spavisjóðs-- bók með 100 kr. innstæðu og I0&> króna seðli. pá var farið iran á% Njarðargötu 5, þegar cnginn var viðstaddur, og 90 krpnum stolið úr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.