Vísir - 18.02.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 18.02.1925, Blaðsíða 4
ffl&II Rjúpur tiangikiot og isi smjor fteat á Hverfisgötn 50. K.F.U.K. Tngrl dellðls funduí' annað kvfild kl. &. Allar stúlkur 12—16 ára velkomnar. * VINNA Stúlku vantar nú þegar. UppL ILaekjargötu J2 C, bakkúsiS, eftir 3aL 4._______________________(315 ’ ÖskaS er eftir landmanni yfir ’yartíðma suður með sjó. A, v. á. (312 >r—v---------— ................ — Telpa um fermingu eSa unglings- 'Köjlka, óskast til frú Eiríksson, 'Hafnarstræti 22. (328 Hraust stúlka, sem er vön öllum mnanhússtörfum, óskast nú þegar í ’3*St, á barnlaust heúniíi. A. v. á. (326 .. .........—-------- ■■— --- Stúika óskar eftir a5 komast I brauSsöIubúð. Uppl. á Framnes- \viag 15 uppi. (333 Ef þiS viljiö fá stækkaöar mynd- •'«, þá komiö í Fatabúðina; þar fáiö -|m$ þær fljótt og vel af hendi leyst- aa; (202 Stúlka óskast í heega vist. UppL I á Lindargötu 18 B. (329 ViCgertSir og pressanir fást á ViögerCarverkstæSi Rydelsborg, Laufásveg 25. — ÞaS borgar aig. Stúlka óskast í vist Uppl. á Laugaveg 45, uppi. austurendan- m (299 íbúðaAús, fremur lítið, laust til íbúðar 14. maí eða fyrr, óskast til kaups. Lýsing með verðtilboði send- ist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt „7118“.________________________(319 Orgel tii sölu. UppL á Skóla- vörðustíg 20 A, frá kl. 3—6 síðd. _______________________________(338 Nýr fiskur daglega í Fiskisölu- búðinni í Hafnarstræti 18 (inngang- ur úr Kolasundi). Hringið í síma 1511 og þá fáið þið Bskinn send- an heim að kostnaðarlausu. Hvergi ódýrari fiskur í borginni Mikill af- sláttur af stærri kaupum. ! dag kostar fiskur 40 aura kg. (332 Verðlækkun. Besta Ríó kaffi, brent og malað 2.90 pr. Xl kg. og kaffi, brent og malað nr. 2 2.10 pr. Vz kg. Export L. Davið 0.65 stykkið. Versíunin Holtsgötu 1. Sími 932. (334 Valdar, danskar kartöflur, 20 aura pr. Vz kg. Sveskjur besta teg- und. 0.80 pr. Vz kg. Og allar vör- ur eftir þessu. Verslunin, Holtsgötu 1. Sími 932. ' (335 Notað orgel óskast til kaups. UppL í síma 932. (336 FxSLaOSPBBNTSMIDJAN Nýkomið í FatabúSina mjög fal- leg og ódýr káputau, þar fást saum- aðar kápur og kjólar eftir málL (324 Mjög fallegar vetrarkápur seljast nú fyrir 58 og 60 krónur og telpu- kápur frá 20—30 krónur, eftir stærð. — Hvergi er betra að kaupan en í Fatabúðinni. (323 Bamakerra til sölu. Breigagötu 38, niðri. (320 Ágæt buxjiatau í Fatabúðinni, þar fást líka tilbúnar buxur, margar tegundir. (322 Ný hænuegg fást daglega á 35 aura stykkið á Bókhlöðustíg 6.(316 Peysufatakápa, á fremur lítin kvenmann til sölu, verð kr. 30.00. —• Til sýnis á Laugaveg 5. (327 Nýr barnavagn til sölu á Bcrg- staðastræti 57. 330 Neftóbakiö frá Kristínu J. Hag barö, Laugaveg 26, mælir meö séi sjálft. (284 Tækifærisverð á fötum. — 1 smokingklæönaöur, alveg nýr, l smokingföt, notuö, smokingjakki og vesti á ungling, 1 jakkaklæön aður. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (37 Muniö eftir baöáhaldinu, sem er ómissandi fyrir hvert heimili. Fæst í Fatabúöinni. (201 Nokkrir vetraryfirfrakk- ar seljast með sérstöku tækifær- isverði í Fatabúðinni. (47 §§9^*'' íslensk frímerki keypt háu verði, Skjaldbreið nr. 5, kl. 5—9 síðd. (310 Orðabók J. Jónassonar vil eg kaupa. Kr. Kristjánsson, bóksali, Lækjargötu 10. (280 I góðu og kyrláiu húsi hér í borg- inni óskast til leigu 2—3 sólríka-f stofur, frá 14. maí eða 1. október, fyrir einhleypan mann. Ábyggileg greiðsla. Nánari uppl. í versluœ Haralds Ámasonar. (325 Lítið berhergi til leigu, Njálsgötai 4. (314 TAPA® - PVMÐIÐ 2 peningaseðlar fundnir. A. v. á, (321 Svört silkisvunta týndist á Meí- unum á laugardaginn. Skiiist á af- gr. Vísis. (3IS Tóbaksbaukur fundinn. Vitjisfc « versl. Ó. Jóhannssonar, Bræðra- borgarstíg 1. (313 -ft........................... Reiðhjól í óskilum á Grettisgöta 10, niðri. (337 Öskupokar, áteiknaðir, fundnir. Vitjist í Málarann, Lækjargötu 2. (339 Gott orgel óskast leigt 1 —2 mán- uði. A. v. á. (317 Candreiðin kemur út á morgan, mjög krassandi. par verða m. a, myndir af nýjum görpum á gand- reið. Ástargloria (saga), gamamds- ur (með mynd) þingglefsur, verðí. gátur og m. fl. Drengir komi á afgi Laugaveg 67. Há sölulaun. (331 l PRlMITMAÐURIIfBí, ? „Eins og hans tign askir,“ • svaraði Mark, var ekki trútt um, að heyra mætti óþolin- »æði í rómnum. Hann hafði nokkurum sinnum reynt til þess áð horfa í augu unnustu sinnar öðru sinni, en liún hafði sffelt litið undan. Svo kuldaleg og drambsöm briiður mundi Itafa gert hverjum brúðguma gramt í geði. Ef JLaurence van Rycke hefði staðið þama í spor- um bróður síns, þá er ekki ósennilegt, að dregið liefði til einhverrar sundurþykkju milli Sijóna* ,4 jefnanna, svo að de Vargas hefði orðið það til úþosgincía. Fn Mark tók þessu eins og ekktírt hefði i | akorist. Hann lét sér bersýnilega á sama standa en var dauðleiður á öltum þessum Ijúfmannlegu aræðum tengdaföður sínstilvonanda. Auðsættvar. að honum hafði í fyrstu fundist afarmikið til tim hina miklu fegurð Lenóm, en áhrif þeirrar , gleði vora nú horfín, og hann leit tómlátlega á -hana, en öðru hverju brá fyrir hæðnisbrosi í «vip hans. En borgarstjórinn virtist hininlifandi af gleði, arndlit hans var eitt ánægjubros, og hann hall- > aðist kumpánlega á handlegg sonar síns, og fanst ölium, að þá hefði Mynheer Charles van Rycke Iagst niður við fœtur de Vargas, — ef t S*ann hefði skipað honum það, — og sleikt ryk- { ®ð af fótum hans. § 3. Loks var hin langdregna athöfn á enda, og Lenóm gafst stutt hvíld frá þeim ströngu sið- venjum, sem jafnan var farið eftir, þegar faðir hennar kom opinberiega fram í nafni Alba her- toga, en dóttur hans vóru þessar venjur hið mesta kvalræði. Hún leit í kringum sig. heldur döpur í bragði; faðir hennar var sem óðast að tala við borgar- stjórann. auðvitað um eitthvað, sem laut að brúðkaupinu. Hinn stóri salur var fullskipaður prúðbúnu, glaðværu og háværu fólki, sem þrengdist og tróðst hvað innan um annað, en uppi undir þekjunni blikuðu skjaldarmerki borg- arinnar og fánar borgargildanna. Hefðarfrúr borgarinnar vom þarna, — nokk- uð Iuralegar í vexti og gersneyddar þeirri fág- uðu glæsimensku, sem einkendi spánverskar kon- ur, — og höfðu búist sínum bestu klæðum. sem fremur vöktu athygli vegna íburðar en sam- ræmis í litavali. Með því að Iiðið var á haust, þá þótti vél failið að búast þykkum flauelsfatnaði og glit- vefnaði, sem fluttur var frá Ítalíu, og mjög gull- skreyttur og lagður perlum. Fyrir gluggunum vóra þykk og fögur tjöld, og hvert, sem litið var, bar fyrir augu margbreytt litaskraut, einkenn- isbúninga herforíngja, embættismanna, starfs- manna og þjóna, svo að fljótt á litið var þetta eins og sæi yfir marglitan fuglahóp. Flæmskir borgarar og höfðingjar héldu mjóg hópinn, og kvenfólkiS gaf hinum skuggalegtit Spánverjum heldur óhýrt auga, þar sem þeur- flyktust um de Vargas, drembilátir og dökk klæddir. Eins var ekki laust við ótta í mönn um, hvar sem spánverskir herforingjar komu! saman. )7eir vom landsmönnum ímynd spán- verskréu' harðstjómar, og þrældómsok það, semi aldrei mundi af þeirra landi ganga. Niðuriend- ingar óttuðust Spánverja, og margir skriðu fyriir þeim og viðraðu sig upp við þá, en lögðu aldrei lag sitt við þá; Spánverjar gáfu þeim aldre* kost á því. Spánverskar hefðarkonur voru engar í veislui þessari. Hertogafrú Alba var ekki í Flandem. en höfðingjar og herforingjar í liði Alba, höfðu látið konur sínar og dætur verða eftir suður á Spáni. pessum suðurlandabúum fanst það jafnan þung refsing, að þurfa að búa við óblíðw veðráttunnar í Niðurlöndum, og vissu ekkerf leiðara en grá þokuský, norðaustan vinda 0% rigningar. Eins og nærri má geta, fanst Lenóra hún ver* mjög einmana þarna. Flæmskar konur stóðu r. hópum, sákröfuðu saman, hvísluðu og gerðu aS gamni sínu, en Lenóra, sem staðið hafði viíf hlið föður sínum og verið sýndur hinn mesti sómh var ekki ern í þeiira tölu, og þó að einhver kon an kunni að hafa aumkað Iiana í hjarta sfnt*a þá kom engri þeirra til hugar að ganga til henn ar og taka hana tali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.