Vísir - 20.02.1925, Side 4
VISIR
ííi/.MWW
n.
LEIPZIG
álþjððakaupslelnan í Leipzig.
Hún er haldm tvisvar á ári. -— Vorkavpstefnan sið-
asi í febrúar e3a i byrjun mars. — Haustkaupstefnan siB-
ast ii ágúst eða i byrjun septeiabermánaðar.
YOKKAim’EFNAN 1925 veröur haldin dagana 1.
7. anars.
Áliar upplýsingar kavpstefnunni viðvikjandi gefa usnboðs-
mienn „Lefpziget* Mess®“ fyrir ísland.
Hjalti Bjömsson & Co.
liiiiiiiiiii mmmub
Yélamann
traglusaman og vanan vantar frá 3. mars n. k. á m.b. „Áfram" í
ViÖey. Upplýsingar i Bárvaini naestkcmandi lavgaidag 2kl. 1—6 e.h
Hi. Kári.
Ráðskonu
vantar á Slskverknaisrstöð Bf. Kára i Vlíey. ÐpplýslDgar
i BirDDDf oæstkomaDði laogarðag kL 1—6 e. b.
Til sölu:
Mk „GYLFr ca: 25 lon, eilaiMtor með
48—50 hesta FinnöyvéJ, og m,b. >)SYERRIR“
ea: 28 ton með 48-50 hesta Bolindetvél.
Báðir hátarnir ern í pijðilep standi og
ganga héðan á vertiðinni.
Bátana má afhenda á Isafirði nm næstn
páska eða I jtiní eitir ssmkomnlagi. Nánari
npplýsingar til 20. þ.m. á Botel Islsnd.
JÓH. ÞOBSTEINSSON.
Efnalang Reykjaviknr
Kemlsk fatatareiDSon og lltsn
Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnefnl: Gfnalang.
Hreinsar moö aýtfsku áhöldum og aöferöum allan éhreinan fatnað
og dhtika, úr hvaða efni sem er.
Litar uppfituö ffðt og hreytir um fit eftir óskum
Gfknr ta®flfndL Sparar fé.
Kartöilnr.
Danskar kartöfiur mjög géðar
komu nú með Botniu, verðið er
sama og áður, mjög lágt.
Von og Brekknstig 1.
Sérdeild i smávörn
Til saumaskapar:
par eð undanfarið hefú' verið
mjög örðugt að fá allar smávörur
til heimasaumaskapar. hefi eg
ákveðið að setja upp sérstaka deild
fyrir allar slíkar vörur. Nú fyrirliggj-
andi: Tvinni, svartur og hvítur,
silkitvinni, allir litir, hörtvinni, mask-
ínu-silki, klœðigam á spóium og
keflum. Fyrir skósiniði: sterkt mask-
ínu-silki nr. 12 og sérlega sterkur
maskínu-tvinní. Hnappar, ailar teg-
undir og litir, hringjur, spennur,
málbönd, klæðakrít, patenthnappar,
ágætis saumnálar, blandaðar, stórar
hörtvinnanálar. — petta er fátt eitt
upptaiið af mörgu.
Oll algeng smávara í þessari
grein fæst hjá mér eftirleiðis, ásamt
öllu fatatilleggi og ódýrum en vönd-
uðum fataefnum.
Gnðm. B. Vikar,
klæðskeri, Laugaveg 5.
Vátryggingarstofa
A. V. Tulinins
hæð.PJ
„ . ' m
gj Brunatryggingar:
m JÍ0RDISK og BALVICA.
i
H
Líftryggingar:
THDLE.
Áreiðanleg félög.
Hvergi betri kjör.
overgi Dein Kjur.
HÚiMÆÐl
1
Sá, sem getur borgað húsaleigu
fyrir 1 ár fyrirfram, getur fengið
leigt 3 stofur og eldhús, vatnssalerni
o. fl., alt út af fyrir sig (2 inngang-
ar), 14. maí n. k. Leigan er ákveð-
in kr. 150,00 á mánuði. Umsækj-
endur sendi nöfn sín á afgr. Vísís
merkt „1800“, fyrir 25. febr. (358
VXNNA
prifin og dugleg stúlka, helst vön
matartilbúningi óskast á fáment
heimili í miðbænum 1. mars eða 1.
aprfl. Gott kaup. A. v. á. (362
p""' ' " - é '' ''' 1" J" " "
Góð stúlka óskast strax, Vonar-
stræti 8 B. Sími 1167. (346
VitSgerðir og pressanir fást á
ViBgerCarverkstæði Rydelsborg
Laufásveg. 25. — Það borgar sig
(26
| KAUF8UUPUK |
Barnavagn tii sölu á Laugaveg 12 B, uppi. (360
Dúnkantur og fjaðrir í fjölbreytt- um litum, fæst í Nýju hárgreiðslu- stofunni, Austurstræti 5. (359
Borðstofuborð til sölu. A. v. á, (356.
Öskupokar, áteiknaðir og saum- aðir, fást á Bókhlöðustíg 9. (366
Sprengidagurinn nálgast, Heit- baunir mjög góðar á 40 aura kg., fást á Holtsgötu 1. Sími 932. (365>
Utsalan heldur áfram. Hördúkajr 4 kr., púðar 3 kr., nýkomið heklu- garn, perlugam, skúfasilki. hör- blúndur og fleira. Unnur Ólafsdótt- ir, Bankastræti 14. « (364
Ágætar kartöflur fást í búðimxr á Bjargarstíg 16, á 35 aura kg. Sími 1416. ' (367-
Neftóbakiö frá Kristínu J. Hag- barö, Laugaveg 26, mælir meö sér sjálft. (284
SPF*1 íslensk frimerki keypt hási verði, Skjaldbreið nr. 5, kl. 5—9 síðd. (310
Tækifærisverð á fötum. — t smokingklæðnaður, alveg nýr, l smokingföt, notuð, smokingjakkil 0g vesti á ungling, 1 jakkaklæðn- aður. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (3Jj-
Góð byssa óskast til kaups. UppL, í Stýrimannaskólanum. (349
| TILKTMMlNf |
Mjög gróðavænlegt fyrirtæki. - Ráðinn 0g reyndur maður, með sérþekkingu, óskar eftir góðum félaga, sem hefir fj'árráð, til affi leggja í fyrirtækið. Lysthafendur sendi nafn í lokuðu umslagi, fyr- ir 25. þ. m. á skrifstofu Vísis, merkt: Fyrirtæki. (354-
Nuddlækningastofan á Hverfis- götu 18, er opin fyrir karlmenn frá 10—12 og stúlkur 1—5. (222
Munið eftir fiskbúðinni Hafnar- stræti 18, þegar ykkur vantar nýj- an fisk. Sendur heim að kostnaðar- lausu. Verð 40 au. kg. (36f
| TAPAH - WViMÐlÐ |
Sá, sem var fenginn í misgri[>- um ullartrefill í Iðnó, siðastliðið miðvikudagskvöld, geri svo vel að skila honum í Iðnó og taka sinn C staðinn; ennfremur, að sá, sem tók í misgripum regnhlíf, með silfur-um- gerð, skili henni í Iðnó og taki sína, (357
Peningabudda hefir tajrast frá Fischerssundi, að Bjömsbakaríi. —- Skilist í Fischerssundi I. (361
Fjwlagsprf.ntsmibjan