Vísir - 23.02.1925, Side 4
fflSIR
Lifur.
Þeir, aem kynnu að vilja gsra tiiboð i alío þá iifur, er færeyskn
öieararoir „Roynden" og „Grímur Kamban1* koma tíl að leggja á lund
W á komandi saltfifik vertið, era beðnir aS senda mér tiiboð sín fyr-
.’Sr jaánudagskvöld þ. 23. þ. ra.
Þeir, sem senda tilboð, mega vera viS þvi búnir að krafíst verði
ij^fggingar fyrir skilvisri greiðslu á iifrarkaupunum.
0. EUingsen.
t 0 6. T.
¥1MWA | KAUPSKATUX |
Stúlka óskast á heimili í grend við borgina; verður að kunna að mjólka. Uppl. í síma 572. (373 Útsalan heldur áfram. Alt áteikn að fyrir hálfvirði. Unnur Ólafsdótt ir. (37 í.
ViCgertSir og pressamr fást á ViögerBarverkstaeöi Rydelsborg, Laufásveg 25. — Þaö borgar sig. (afl Nýtt smjör fæst í Kaupfélagirm r" • ! (37D
Ræktað a*fðafestuland á góðun«. stað til sölu með sanngjörnu verði Uppl. í síma 960. (369
Stúlka óskast í vist nú þegar á Vesturgötu 48. (374
Nýr dívan til sölu með taekifæní verði, Nönnugötu 7. (368
SL Veríandi nr. 9
Að loknum fundi á morgun fþriðjudag' verður kökuböglaupp-
boð td ágóða fyrir sjúkrasjóðinn. Systurnar beðnar að koma með
•bögla. — Skeratun og Dans. — Auia Templarar velkomnir.
Uliar-karlmannsvesti
á 8 krúisr 75 anra.
SÞrátt fyrir Mð háa ullarverð seljum
við af sérstökum ásæðum þykk, hlý
og sterk karlmannavesti fyrir þetta
óheyrilega lága verð
DLLARPEYSDH
úr sama efni kosta aðeius
7 krónnr 75 anra.
Sendist um alt landið, plus portó,
gegn eftirkröfu.
V0RUHÚSIÐ.
Síra Friðrik Haligrímsson vantar
4—5 herbergja íbúS fiá 14. maí.
f TiíboS sendist Tulinius, Laufásveg
22 (393
Ibúð, 2—4 herbergi og eldhús
óskast frá 14. maí. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð auðkent: „33“
sendist afgr. Vísii fyrir 25. þ. m.
(376
Rauðbrúnt silkipluss-Iangsjal tap-
aðist í gaerkveldi, frá Laugaveg 108
niður í Iðnó. Skilist á Laugaveg 108
gegn góðum fundarlaunum. Sími
289._________________________ (372
Kvenveski tapaðist frá Safnahús-
inu austur á Lmdargötu. Skilist á
Lindargötu 38, uppi. (367
Óskila dúfur á Laufásvegi 34
verða drepnar, ef ekki verða sóttar
fyrir morgundaginn. (366
Síðastliðinn fimtudag tapaðist
lyklakippa, frá pakkhúsi Sameinaða
á áusturbakkanum. Skilist Freyju-
götu 17 B. ■ (395
Sprengidagurmn nálgast. Hed •
baumr mjög gcðar á 40 aura V2 kg.
fást á Holtsgötu 1. Sími 932. (365
Hálft hús ti! sölu. Útborgun unt,
kr. 4000.00. A. v. á. (394.
TækifærisverS á íöíum. ■■ »
smikingklæönað'r.r', alvcg nýr, r
smokingföt, notuö, smokingjakki
og vesti á ungling, 1 jakkaklæön-
aður. Reinh. Andersson, Lauga-
veSf 2. (3?
íslensk frimerki keypt hám
verði, Skjaldbreið nr. 5, kl. 5—9>
síðd. (310i
NcftóbakitS frá Kristínu J. Hag-
barö, Laugavcg 26, mælir mcð aér
sjálft. (284
Kaup og söiu fasteigna annast
Helgi Sveinsson, Aðalstræti II. —
Viðtalstimi 11—] og 6—8 daglega.
Sími 1180. Pósthólf 711. (292
Nuddlækningastofan á Hverfis-
götu 18, er opin fyrir karlmexm
frá 10—12 og stúlkur 1—5. (222):
F2KLAQSPBBNTSMIÐJA.N
i PE1MUMABU3UHH.
■W
’P' „Hvað er það, Ramon>TO
*|p ,yklba hertogi —• konungurinn sjálfur —
eðtlast til þess að þú verðir verkfæri í þeirra
i ihcndi. Jæjaí — Látum svo vera? |7ú hefir
j ,<elki þrótt til að standa í móti, — og eg hefi ekki
laátt til þess að rísa gegn þeim! Elf til þess
• kzemi, þá yrði það okkar hlutskifti að kremj-
! ast eins og vesalir oraiar undir því valdi, sem
| veit, hvernig á að neyða til hlýðni. Oft hefir
í mér flogið það í hug, tvo síðustu eymdar-dag-
f «na, að eg ætti að deyða þig, Lenóra, og sjálf-
5 •an mig á eftir. en ....“
Orðin dóu á vörum hans og hann blánaði í
framan. Hann dró skyndilega ofurlitla mynd
] upp úr vestisvasa anum, gerði krossmark fjnir
r sér og kyssti hana hátíðlega.
f „J7ú myndir deyja án þess að fá syndafyrir-
\gefning,“ hvíslaði hann, en Lenóra varð mjög
] M við þessi orð hans, „og eg freindi þá glæp,
| twn aldrei yrði fyrirgefinn..en eg gæti það
í «kki,“ mælti hann staðfastlega. „J7á vildi eg
; Jieldur brenna í eldi rannsóknardómsúis, en að
1 Aenda í helvítiseIdL“
Hjátrúarótti Iagðist á þau eins og martröð,
i' «n trúarofstæki blindaði þau svo, að þeim fanst
j hinn svívirðilegi rannsóknardómur og allar hans
j öfgar, kvalatæki, Hfiát og brennur, efeki annað
{ -ao sjálfsögð ráð. til þess að sálga einskisverðum
Hkömum og leysa qdauðlegar sálir undan eilíf-
uim kvölum og eldi.
Lenóra skalf eins og rtrá. og tár komu fram
í augu henni, áf ótta og skelfingu. Don Ramon
neytti allrar orku til þess að sefa tilfinningar
sínar og að htigga Lenóru.
„J7ú mátt ekki vera óttasiegin, Lenóra.** mælti
hann rólega. „J7essir blindu, æðisgengnu djöfl-
ar, sem eggja til manndrápa og sjálfsmorða, þeir
eru nú komnir á kné. Eg hefi átt í höggi við
þá og sigrað. Hinar grimmilegu freistihgar
þeirra hrina ekki framar á mér. Heilagir dýrling-
ar hafa sjálfir kent mér, hvernig eg eigi að vera
þcJinmóður, — að eg eigi að bfða þögull, þang-
að til þú hafir Iokið ætlunarverki þínu, þang-
að til þú hafir unnið það verk, sem konungur-
inn og kirkjan krefjast af þér, pegsur því er lok-
ið, þá veit eg, að sá maður, sem nú á að eign-
ast það, sera eg vildi Ieggja líf mitt í sölumar
til þess að eignast, — þig, Lenóra! — hann
verður látinn hverfa af götu þinni. Eg veit ekki,
hverig það verður gert, ... en hann mun Iáta
Iífið, Lenóra, það er eg sannfærður um. Hann
mun díeyja áður en ár er liðið, og þá kem eg
aftur og krefst þess, að þú verðir konan mín.
J7á verður þú sjálfráð orðin, og þarft ekki fram-
ar að hlýða vilja föður þíns. Eg mun iieimta
þig, Lenóra, og jafnvel nú, hér á þessum stað
og þessari stundu, heiti eg þér ást minni, hvað
sem líður þessum manni, sem þú átt að eiga.“
' -Og ef satt skal segja," heyrðist sagt í 'þýð-
um og góðlátlegum rómi, „þá vill vel til, að
eg er hér viðstaddur af hendingu, til þess að
skra á þessum stað og þessari stundu þetta af-
ar-vingjamlega heit.“
§5.
Don Ramon de Linea hafði stokkið á fæt-
ur; hann greip um meðalkaflann á sverði síou
Ósjálfrátt hafði hann gengið fram fyrir Len-
óru og snerist gegn aðkomumanni, sem stóð
við flauelstjöldin og ýtti þeim til hliðar með
annari hendi.
„Herra van Ryeke?,, kallaði hann upp yfw
sig og reyndi að sýna á sér sem mesta dramb-
semi og mikillæti, en hvorttveggja hafði mjÖg
farið af honum frammi fyrir Lenóru.
„Hvað þóknast yður, herra?“ svaraði Mark.
„pér hafið njósnað um ungfrú Lenóru og
mig. þykist eg sjá!“
„AJIa ekki, herra! J7að vill svo til að eg
kom hingað, — alveg af hendingu, megi þér
trúa, — á því augnabliki, sem þér voruð aS
segja fyrir örlög mín og ráðgera að vera viSI
útför mína.“
„Eru þér að reyna að sýna rustaskap, herra
minn?“ sagði Ramon afundinn. 1
„Fjarri mér, herra," svaraði Mark góðlát-
lega, „það sæti illa á mér. En það var ætlua
mín, þegar eg sá herra de Vargas horfa rciðu-