Vísir - 24.02.1925, Síða 3
vism
tfaklega beint aS sjómönnum og
verkamönnum, þegar í odda skæri
milli þeiixa og atvinnurekenda í
kaupdeilumálu.m." Hér er Sjó-
naannafélagsstjómin á hröðu undcui-
tiáldi frá mótmælaskýringu AlJ>ý3u-
:.ambandíþingsins. ’pví aS þaS héli
' j>ví fram, að nota ætti hana einnig
af „auðvaldinu” til að kúga stjórn-
málafrelsi aljsýðunnar. Eg hrakti
báðar þessar staðha-fingar í síðustu
grein minni. Eg sýndi þar franp á,
a5 slík misbeiting væri svo miklum
erfiðleikum buridin, að hún yrði aS
teljast nær J?ví ógerningur. Eg svndi
fram á, að til ]?ess að atvinnurek-
endur gætu misbeitt ríkislögregiunni •
í kaupdciiumálum eða til frelsiskúg-
unar aljsýðu, yrðu J>eir fyrst að múta
viðkomandi lögreglustjóra og ekki
diygði J?að, J>eir yrðu einnig að múta
ríkisstjóminni, öllum ráðherrunum,
og enn dygði J>að ekki heldur. peir
yrSu að ganga svo langt, aS múta
'íói-um meiri hluta allra J>ingmanna.
]7ví að annars yrðu J>eir, sem fram-
kvæma hefðu látið misbeitinguna
\ miskunnarlaust lcærðir.og dæmclir í
hinar J>yngstu refsingar. Lögreglu-
stjórinn af Heestarétti, ríkisstjórnin
af landsdómi. petta getur Sjó-
•mannafélagsstjónin ckki hrakiS og
Jrorir ekki einu sinni aS reyna ]?aö.
Hún cndurtekur bara, aS ríkislög-
reglunni „myndi sérstaklega" beint
gegn sjómönnum og verkamönnum.
petta er ekki réít. Ríkislögreglunni
er að eins beint að J?eim, sem brjóta
tögin, freinja glaepi eða ofbeldisverk,
sýna bæjarlögreglunni mjög miklá
. -óhlýðni og cfbeldi, berja hana og
misj?yrma henni og vilja með glæp-
samlegu framferði hindra hana frá
að gera skyldu sína, hver sem í hlut
á. Gegn slíkum lögbrjótum og
glæþamönnum, gegn ofurvaldi þeirra
og ofstopa er ríkislögregkmni „sér-
stakJega“ beint og J?ar er hennar
aðal veíksvic
Löghlýðriir mérin, hvaða stéttar
sem þeir eru, J?ui'fa. aldrei að hafa
neinn ótta af ríkislögi'eglunni, því að
hún getur þeim ekkert ilt gert, þvert
á móti, mun hún strax ávinna sér
ást ]?eirra og virðingu, því að hún
mun skapa þeim ]?að öryggi, sem
engin illmenni eða fantar þpra að
rjúfa.
Frh.
Orn eineygði.
FöstuguSsþjónmta
í dómkirkjunni á morgun kl. 6 sfð-
degis. Síra Friðrik Friðriksson.
Ycor'j í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík 3
tf,t Vestmannaeyjum 4 (engin skeyti
frá ísafirði), Ákureyri 3, Seyðisfirði
5, Griridavík 5, Stýkkishólmi 4,
Grímsfltöðum I, ]7órshöfn í Færeyj-
um 3, Angmagsalik frpst 2 rt„ K-
höfn 0, Utsire 0, Tyriemouth 2,
Leirvík 4, Jan Mayen 1 st. Loft-
' yægislægð (716) suðu^ af írlandi.
Veðurspá: Suðlæg átt, allhvöss fyr-
ir simnan Iand. Úrkoma á Suður-
landi og Austurlandi.
Leit'm aö skipunum.
í morgun lagði Fylla af stað til
þess að leita botnvörpuskipanna.
Með henni fóru Skúli fógeti og Ar-
inbjöm hersir og tveir botnvörpung-
ar frá Hellyer í Hafnarfirði.
Ólafur Lárusson,
prófessor, verður fertugur á morg-
un.
Hávarbur ísfirbingur
heitir botnvörpuskip, sem ísfirð-
ingar hafa keypt, og kéim hingað í
morgun frá Englandi. Skipstjóri er
Tryggvi Jóakimsson.
Cötuljóán og sólin.
Oviðkunnanlegt er það að götu-
ljós borgarinnar skulu loga daglega
löngu eftir að sól er kornin upp, og
þeirra þrí ekki Iengur nein þörf;
það gerir hvorki rafmagnið ódýrara,
né betri birtuna, sem ]>að á að gefa
oss úti og inni, þegar hennar er mest
þörf. Væri eigi nóg, að Iáta Ijósin
loga þangað til hálfri klst. f y r i r
sólaiupprás, í lengsta lagi; þá mun
að jafnaði orðið vel ratljóst um
borgina og sæmilega vinnubjart úti.
Vilja ekki þeir sem fyrir þessu ráða,
taka }>etta til íhugunar og setja fast-
ar og skynsamlegar reglur ura
slökkvitíma götuljósanna?
Borgari.
Pessi sþip
komu hingað í gær til’þess að leita
sér aðgerðar: Ása, Njörður og
Otur.
Mercur
kom frá Noregi í‘ gærkveldi.
Áheil á strandarl(irl(ju,
afh. Vísi: 5 kr. frá stúlku, 2 kr.
frá G. B. E„ 10 kr. frá N. N„
10 kr. frá H. p. R„ 5 kr. frá Karii,
2 kr. frá N N„ 2 kr. frá y. z.
Aheit á Hallgrímskirkju,
afh. Vísi: 3 kr. frá H. p. R.
Cjöf
til Hállgrímskirkju í Reykjavik:
! N. N. 10 kr. afh. síra Bjarna Jóns-
£yni- ’ Lkii
Elizabclh Knomlton.
amerisk blaðakona, sem hér var
á ferð í sumar, hefir ritað langa
grein um ísland í New York Trmes.
Greinin er vinsamleg og réttorðari
en títt er um slíkar greinir.
A bœjarsijórnarfundi
síðasta spurðist Gunnlaugur Cla-
essen fyrir um það, hvort bygging-
amefnd befði látið athuga hús þau, |
sem urðu fyrir mestum skemdum f
veðmnum um daginn. — Skoðun
•þessi hafði ekki farið fram, en senni-
Iega verður þetta athugað írman
skarnms.
Samhand úl. samoirmufcl.
hefir fengið leigða lóð hjá bænurn
í Rauðarárholti, og sellar að koma
þar upp húsi og áhöldum til þéss
að hrclnsa garnir.
Nýkomnar 3 tegwndir, nerskir, enskrr og skotskir
Olinsftakkar best® tegnad p, Olfnpxls, Ermar,
Treyfur'og Bexup,
Spyrjíð Qm verðið £íf á
Ásg. G. GaBDlugssOB & Co„ Aastnrstr. L
LeirformiB og
BollapSria
marg eftirspurðu eru aftur kornin.
Yerslu Jéas Þórðarsonar.
hvergf annarsstaðar úr, klukkur, úrfestar, trúlofunarhringa, siIfúrborS
búnað, ísienskt viravirki, B. H. saumavélar, Hamlet og jRemington reiE=
hjól og alt tilheyrandi •reiðhjólum en hjá
SiguiþÁrl JóessjoI, órsatið. Aðalstrsti S.
StOANis
^FAMILIEO-
LINÍMENT
BORTDRIVER
SMERTERNÉ
SLGAN'S er íang útbreiddasfat'
„LINIMENT“ í heimi, og þús-
undir manna reiða sig á. itanu. Hitar
strax og linar verki. Eg
borinn á án núnings. Seld-
ur i ölíuin lyfjabúðum.
Nákvæntar notkunarregi-
ur fylgja hverri fl.
Breiohclt
hafa margir viljað fá til ábúðar,
og vildi. fasteignanefnd byggja til
næstu þriggja ára, en sumum þótti
málið ekki nógu rækilega rannsa’k-
að og var því vísað til nefndarinn-
ar til frekari athugunar.
FinsJ(t {(Venfélag,
„Föreningen av lárarinnor i hus-
iig ökcnomi i Fialand," gcngst fyr-
ir fundi matreiðslukennara í sumar,
sem haldinn verður í Helsingfors,
dagana 4.—6. ágúst. jTangað ve:-ð-
ur boðið kenslukonum af Norður-
löndum, sem kent hafa’ matreiðslu
í skólum. íslenskum konum. hefir
verið boðið að taka' þátt í þéssu
mcti og eiga umsóknir að vera fccmn-
ar fyrir I apríl til frú lide Yrjö-
Kcskinen. Helsingfcrs, Finlanti.
Parkers pipsr
uýkon'nar.
• Lasdstiarnaa.
m
mammmmmm
fuodurannað kvftld kí. S1/*
Mætið vfv!