Vísir - 28.02.1925, Page 2

Vísir - 28.02.1925, Page 2
YfSIR Matbaunirnar komnar aitar. Símskeyti >—X—* Khöfn. 27. febr. FB. Ebert forseti sjúkar. Símað er frá Berlín, að Ebert rík- isfor&eti hafi verið skorinn upp. )7jáð- ist hann af botnlangabólgu. Líf hans kvað vera í stórhaíttu eftir uppskurð- snn. Fluglið Breta. Símað er frá Londan, að Henre loftmálaiáðherra hafi lagt fram í Jpinginu frumvarp um aukin fjár- framlög til Ioftflotans. ViII hann auka framlögin um 2 milj. sterlings- punda. ViII hann þrefalda flotsum og gera hann svo sterkan, að engum detti í hug að ráðast á England. .Amerískur sjóliðsforingi, Philips að nafni, hefir sagt opinberlega, að Bandaríkin neyðist til að halda við steikum flota. vegna Englendinga. pykir Englendingum J?etta gálaus- lega mælt, og mælist Jietta illa fyrir í Elnglandi. Frá Alþingi. pingfundir hófust í gær í samein- irðu þingi og var J>ar til umræðu tillaga til J>ingsályktunar um strand- ferðir. Hefir hennar áður verið getið í Vísi. Aðalflutningsmaður tiIJög- unnar, Jónas frá Hriflu, mælti mcð till. og kvað hana boma fram með J>að fyrir augum, að koma betra heildarskipulagi á strandferðímar, íáta ríkisútgerðina nota betur )>ann skipakost, sem ríkið hefði til um- ráða og útvega fleiri og hentugri skip til strandferða, J>ar sem J>örfin væri brýnust og eftir J>ví. sem fjár- hagur ríkisins leyfði. Hingað til hefði iítiS skipulag verið á tilhögun strand- ferða. pingið hefði eigi haft neitt heildarskipulag í huga við ákvörð- unum J>eirra. Hver einstakur J>ingxn. hefði dregið fram hlut síns kjördæm- ts, eftir mætti, sem hefði orðið út- undan. Taldi hann sérstaklega Breiðafjörð afskiptan strandferðum, sömuleiðis Homafjörð og ýmsa staSi á Austfjörðum. Vildi láta aðgreina meira en gert hefir verið póst og far- Jægaflutninga frá vöruflutningum, en leigja heldur smærri og hentugri skip til vöruflutninga mestu anna- tímana. Vildi láta Elsju fara marg- ar hraðferðir kringum Iand. aðal- íega með póst og far)>ega. haust og vor, J>egar mest væri J>örf skjótra 15 anra koatar 7s kg- kartöflum bjá mér, en pokinn 12,50. Pantið í síni t 8 75, Gaanlauðnr JéassðU, t Gretlisgötu 38, fóiksflutninga. Taldi hann að hrað- ferðir borguðu sig betur fyrir útgerð ríkisins, en hægfara ferðir með sam- Ieinaða fólks- og vömflutningau — Atvinnumálaráðherra (M. G.) andr- aefði tillögunni, aðallega á .J>eim grundvelli. að hún værs ój>örf. Stjórnin hefði í huga að framkvæma margt eða flest af J>ví, sem till færi fram á og kleift væri. Till. benti eigi á neinar nýjar leiðir. sem stjóm- ínni hefði verið ókunnar áður eða eigi hugkvæmst. pá mótmælti ráðh>. og að hraðferðimar borguðu sig bet- j ur en hinar ferðimar; sagði, að J>ó tekjuhalli væri hærri í krónum fyrir hverja Ianga ferð, mundu J>ær J>ó | hlutfállslega eigi bera sig mikið ver. 1 aldi vafasamt að hraðferðir gæfu j nokkum tíma verulegan arð af séx, j J>ó einstaka ferð má ske kynni að svara kostnaði, þegar svo bæri und- ir. — Fundurinn stóð alllengi og varð tillagan eigi útrædd að sinni og j varð að frésta umræðunni. Á eftir vcru settir fundir t báðum i deildum. í Ed. var iagt fram nýtt stjórn- arfrumvarp (um stofnun docents- embættis í íslenskum fræðum, viS heimskpekisdeild Háskólans). — Frv. um eignarnámsheimild handa Arnameshr. í Eyjafirði á lóð undir skóla og J>inghús, samj>. og afgreitt frá deildinni. — Frv. um að veita lán úr bjargráðasjóði, samþ. til 2- umræðu. Nd. hafði 8 mál alls á dagskrá, en flest J>eirra voru tekin út aftur, J>ví að fundurinn stóð eigi lengur en til kl. 4. — Frv. um viðauka við bcej- arstjómarlög Akureyrar var samjr. og afgr. til Ed. — Frv. um viðauka við lög um bæjarstjóm í Hafnarfirðii (útsvarsálagning sjómanna lög skráða á skip í Hf., J>ótt eigi séu J>ar heimilisfastir) var til 2. umr., en varð eigi útrætt og var umr. frestað. pá var og leyfð fyrirspum til rífc- ísstjórnarinnar um undirbúning lagabreytingar um selaskot á Breiða- firði og tjáði atvinnumálaráðh. ág reiðubúinn að svara henni hvenarar sem væri. — Frv. um varalögrcglu var síðasta (8.) málið á dagsfcránni og var J>að tefcið út af dagskrá, era verður aftur sett á dagskrá í dag, ef tími vinst til að ræða J>a3 J>á- líkislöoreglan og Sjómannafélagið. Niðuri Elg tál að lokum leyfa mér aS fcenda á eitt eftiitektarveit atriði í grein Sjómannafélagsstjómarinnar, J>ar sem hún er að lýsa afleiðingura af Jrví, að ríkislögregla vilí halda uppi reglu og friði á kaupdeilutím- um. Hún segir: „Bein afleiðing af þessu yrði sú, að á móti slíkri lög- reglu, sem auðvitað kæmi fram sem æfður her, myndu J>essar stéttir (sjómenn og verkamenn) æfa álit- legan hóp manna, ef ekki opinber- lega, J>á í laumr, til að verjast yfir- gangj slíks hers, sem ríkislögregla yrði í höndum stéttarvalds atvinnu- rekenda.** petta er orðrétt ldausa úr grein Sjómannafélagsstjómarinn- ar. — Með öðrum orðum, J>ó J>ing og J>jóð telji J>að öldungis nauðsyn- legt, að hafa æfða sveit manna tiJ að gæta reglu í Iandinu, sveit, sem yrði auðvitað aðeins notuð, ]>egar bæjariögreglan fengi við ekkert ráð- ið, hefir verið hrakin og hrjáð, bar- in eða fantak-ga misj>yrmt. pegar sjálfum lögreglustjóranum hefir ver- i3 sýnt ofbeldi og megnasta fyrir- litning við skyldustarf sitt, hefir ver- ið hrakinn og svívirtur og rekinn á flótta með hinn afarfámenna lög- regluflokk sinn, J>á má þjóðin alls ekki hafa leyfi til að sporna við slíku. Sjómannaféiagssjómin bann- ar J>að. Hún ætlax, ef ekki vill bet- ur með ógnunum, að hræða alþjóð frá að skapa sér nauðsynlegt íög- regluvald, svo hún megi halda uppi lagavirðingu og lagahelgi í Iandinu á komandi tímum. Sjómannafélags- stjórain hótar að æfa álitlegan hóp manna, ef ekki „opinbcrlega“, J>á „í Iaumi“ tií J>ess að kúga ríkisvald- ið Svo lar.gt getur hið hugsjúka ímynduncuafl um eigin magt og veldi afvegaleitt J>essa fimm fáráð- íinga, sem nú skipa stjóra Sjó- mannafélagsirts. Hér sér þjóðin svart á hvítu, hvaða hugsanir skort- ur á ríkisvaldi skapar hjá mönnum, sem Mindaðir eru af valdafíkn og taumlausri eigingimi. peir víla ekki fyrír sér að egna til opinberra og leynilegra assinga og mótþróa gegn sinni eigin þjóð, gegn vilja hennar og lagaboðum, gegn þin.gi hennar og stjóm. Æsiriga, sem hefðu ekfei aðeins hinar óhamingjusömustu af- íeiðingar fyrir J>eirra eigin J>jóð, heldur einkum og sér í lagi fyrir anglinga þá, sem létu espa sig til slíkra fúlmensku og fólskuverka. Og þegar J>essir menn mæla svo opin- berlega, J>egar alt er kyrt og rólegt, þegar ekkert hefir verið gert, nema fcenda með hógværð og rökum á mál, sem J?jóðin þarf og verður fyrr eða síðar að taka til rækilegrar og alvarlegrar íhugunar, hvemig halda rnenn J>á að J>essir menn mæli, | þegar miklir æsinga og deilutímar em7 Hvemig halda menn J?eir tali á Icynílegum æsingafundum og klíkumótum? Hvers halda menn að svopa piltar myndu svífast, ef }?eir sæju sér cinhvem tima veralega gott faeri? Hvað væri svona mönnum beilagt, ef J>eir mættu fara eftir meðfædda og sjálfskapaða mnneti^ Hvaða fúlmenskuverk er það, xm ekki má mæla bót með Jrví að sta2*- hæfa að J>að sé gert af umhygg3ö<» semi fyrir velferð verkamanna sjómanna? Vissuíega mun vaffi nokkur stjónmálaglæpur hafa veriS^ framinn svo í hekninum, að ha8»! hafi ekki verið afsakaður með pti* að hann hafí verið framinn af csl- skærri umhyggju fyrir öðrum. Nek. J>essar hótanir híjóta að opna asigu- alþjóðar fyrii- þcim voða, sem hér' er á ferðum, ef efekert ear að ET nokkur hefir verið áður í hinŒm minsta vafa ura að hér þyrhi beás- íínis ríkislögreglu, og það sem allræs fjvst, þá hlýtur sá vafi nú algerlega. að hverfa. Sjómannafélagsstjórnku hefír með þessum hótunum sínuœu sannað það fcætur en nokkur annar-, að hér vcrður að fara að sýna þaatí i fullri alvöre, a3 þjóðin læE'ur bjóða sér alt. Hún vill hvorki íáta Sjómannafélagsstjómina eða aSssi. fcirasða sig frá aS gera það, sem telur rétt og vituríegt og framtíð £&-■ íenska ríkisins fyrir bestu. Eg er f«SK fullvíss, að clí þjóðin imm rísa aíf alefli á móti því að Iáta svínbeygjfii slg undir þrældómsok ábyrgðarlausr- ar og menturiarsnauðrar stéttakl&f> saœváskulausra ofbeldismanna. Öm aneygðt . Messur ú inorgtm. í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjaroii Jónsson og kL 5, síðdegi^nessa. Bjarrú Jónsson (aítarisganga). í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Srge* urðsson. í Landakoískirkju hámessa kl ^ árdegis og kl. 6 síðdl guðsþjónœtæ með predikun. I fríkirkjunni > Hafnarfirði, M, 2, síra Ólafur Ólafsson. Öll fena- ingarbörn komi í kirkjuna kL 12L l Hafnaarfjarðarkirkju feí. 1. Veðrið í morgun. 1 ReykjavOc ~ 3 st., Vestinaims- eyjum 2, Isafírði-í- 1, Seyðisfirði B, Grindavík -v- 2, Stykkidiólmi -f- Grímsstöðum -f~ 3. Hókrm í Hama— firði 2, pórsliöfn í Færeyjum 4L Angmagsalik -r- 3. Kaupaa.höfn % Utsire 3, Tynemouth 3, Leirvík 5- Jan Mayen 6 st. —- Loftvo®> Iægst (737) yfir Norðmsj&síim. —* Veðurspá: Kyrt og bjart veður ix Suðuriandi og Vesturlandi. Hægur norðaustan og skýjað á norðvestia?- landL Vegna veilfiruía eins leifeanda, verður Canáíátet ekki Icikin á morguo. Leiiarskipin, Fylla og botnvörpuskípm. kaæs® öll til Patreksfjarðar i gær, vcguan veðurs. Leit þeirr* hafðt «atga« árangur borið. Vélbátar hafa aflað vc! undanfarna dag*v

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.