Vísir - 13.03.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1925, Blaðsíða 2
vliia Vel þektar og göftar ÚtDngnnarvélar og Fóstnrmæðnr Tilbúinn ábnrður: Útvegum eins og að undanförnu a 11 a r tegundir af t i i fa ú n u n* á b u r ð i, svo sem: NOREGSSALTPÉTUR (ca. 13% köfnmiarefni). CHILESALTPÉTUR (ca. 15,5% köfnunarefni). BRENNISTEINSSÚRT AIVIMONÍAK (ca. 20úz% köfnunai- efni). LEUNASALTPÉTUR (ca. 26% köfnunarefni). SUPERFOSFAT 18%. KALÍ 37%. Verðið er mun lœgra en í fyna. peir, sem panta strax (fyrir 25. mars), og laka áburðinn á bryggju hér, og greiða við móttöku, fá sér- staklega ódýrt verð. Bæklingur Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra, um notkun til- búins áburðar, fæst ókeypis á skrifstofu vorri. getutn við útvegað með eins mánaðar fyrirvara. Verðiiöta m&ð myndutn höfum við handa þeim, eem þess óeka. Jóh. Ólafsson & Co. löfotn frrírHggjaoðl: Fiskilinnr 3'J-. Ibs. mjög ódýrar. Metjagarn “j* Þórðar Sveinsson & Go. Sírni 701. Frá Alþingi Ne8ri deild samþykti umræðu- íaust í gær þessi tvö frv. og af- greiddi þau til stjómarinnar sem lög frá Alþingi: 1. Um breyting á póstlögum 7. maí 1921. 2. Um innlenda* skiftimynt. pá var frv. um aflarkýrslur og frv. um viðauka við lög frá 19. júní 1922, um fiskiveiðar í landhelgi (bann gegn því, að taka erlend fiskiskip á ieigu), hvorttveggja sam- J?ykt til 3. umr., eftir talsverðar umr. Frv. um fiskifulltrúa á Spáni og Ítalíu var samþ. til 2. umr. og sent til sjávarútvegsnefndar. Frv. um ungmennafélagsfræðslu (flm. Ásgeir Ásgeirsson) var og samþ. til 2. umr. og fór fyrir menta- málanefnd. _______ Frv. þetla tekur aðeins til ung- mennafræðslu í sveitum. Samkvæmt frv., á að stofna 5 ungmennaskóla i sveitum, jafn skjótt og fé verður veitt til þess í fjárlögum; einn á Austurlandi, fyrir Múlasýslur og A.-Skaftafellssýslu; einn á Norð- urlandi, fyrir pingeyjar-, Eyjafjarð- ar- og Skagafjarðarsýslu; einn á Vestfjörðum, fyrir Stranda-, ísa- fjarðar- og Barðastrandarsýslu; cinn á Suð-Vesturlandi, fyrir Húna- vatns-, Dala-, Snæfellsnes- og Hnappadals-, Mýra-, Borgarfjarð- ar-. Kjósar- cg Gullbringusýslu; einn á Suðurlandi, fyrir Arness-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslu. Stofnkostnað greiði ríkissjóð- ur að hálfu, þegar hinn helmingur- ínn er fenginn með frjálsum fram- lögum skólahéraðanna. Árlegur rík- ísstyrkur til þessara skóla sé. 1. Fast íramlag til hvers skóla 3000 kr. 2. 75% af launum skójastjóra og og tveggja kennara, samkvæmt lög- um um laun embættismanna frá 1919. 3. 50% af andvirði keyptra kensluáhalda og bóka handa skóí- anum og 5. 5% af virðingarverði fasteigna skólans, enda sé ríkið undanþegið sérstökum fjárveiting- um til viðgerða á skóla-húsum og endurbygginga. Markmið þessara skóla á að vera að vcita þeim, sem lokið hafa fulhiaðarprófi barna- fræðslunnar, kost frekari mentunar* en skólar þessir eiga að vera eins- konar millistig milii gagnfræðaskóla og lýðskóla. Árlegur kenslutími sé minst 6 mánuðir. Segir í greinar- gerð frv., að það sé að mestu bygt á frv. milliþinganefndar og vísar til „Mentamálanefndarálits IV: Ung- mennafræðslan og sérfræðslan, Rvík 1922.“ Urðu þegar nokkrar umr. um frv. þetta. Bjarni frá Vogi tók i því eigi ólíklega, en boðaði ýmsar j breytingartiliögur við frv., er hairn mundi bera fram við 2. umr. Standa ! þessar till. Bjarna í sambandi við frv. hans um breyting á Mentaskóía Rvíkur í 6 ára lærðan skóla og , niðurlagning gagnfræðadeildarinnar. ! Vill Bjami sem kunnugt er, eigi láta ríkið hafa gagnfræðaskólana á sín- um höndum. en veita þeim aðeins hlutfallslegan styrk móts við aðra unglingaskóla af því tagi. AS síð- ustu kom til umr. frv. Péturs Otte- sens og Ásgeirs Ásgeirssonar, breyt- ing á lögum um bann gegn botn- vörpuveiðum (réttindamissir inn- lendra skipstjóra, sem brotlegir verða), & frv. kunnugt frá síðasta þingi og var þá felt eftir langar umr. og harðar. Bera þeir það ná fram aftur, með þeirri breytingu einni, að réttindamissirinn nái að- eins til fiskiskipa. Jón A. Jónsson (þm. N.-ísaf.), ber fram brtt. við frv., að rétlindamissir sé 1 ár við annað brot, en 5 ár við 3. brot. Frv. hafði verið í sjávarútvegs- nefnd, en hún hafði klofnað um mál- ið og vildi meirihl. (Ágúst Flygen- ring, Sigurj. Jónsson og Jakob Möller) fe!!a frv., en minnihl. (Ásgeir og Jón Bald.) eindregiö samþykkja það óbreytt. Urar. virt- ust ætla að fara að harðna, og leit út fyrir að sækja mundi í svipað horf og á síðasta þingi um þetta mál, er umr. urðu óvenju beitar, en nú var orðið svo áliðið fundartírna, að forseti tók málið út af dagskrá og frestaði umræðunum. pá vom tekin út af dagskrá og frestað 2. umr. um 7 frv., öll um breytingar á vegalögunum, sem samþ. voru af þinginu í fyrra. Virðist kenna tals- verðar .JireppapóSitíkur" í sumum þeim frv. Aðalfundur 9 Kaupfélagí Reykvikinga veiður hatdinn í Goodtemptar&húsmu suanu* daginn ÍS. mars og hefst kl. 4 siðd. Dagskrú samkvæmt lögum Reykjavik Efri áetld samþ. umræðulítið til 3. umr. 2 frv. Um einkenning fiski- slcipa og um faeimild til að veita lán úr Bjargráðasjóði. Frá Danmörkn I „Nationaltidende" er grein um fnimvaTp það um íslenska skifti- mynt, sem nú liggur fyrir Alþingi. — í sama blaði er greiu eftir frú Tove Kjarval um starf það, sem unnið hefir verið, til þess að koma á fót þjóðleikhúsi í Reykjavík. Dr. phil I. L. W. Jensen, fyiv. yfirverkfræðingur hjá Talsímafélagi Kaupmamiah., er dáinn, 66 ára gamall. Hann var mikill stærðfræð- ingur og frægur um alla Evrópu. Dönsku bíöðin hafa birt ílarleg- ar símfregrúr um leitina að togur- unum, sorgarathöfnina, sem fram fór, þ. 10. þ. m., fimra mínútna stöðvun aílrar vinnu og umferðar. ril þess að láta í Ijósi samúð og hlut- tekningu, og fjársöfnunina til bág- staddra ættingja hinna látnu sjó- manna. í viðauka-sunnudagsbiaði „Na- tionaltidende** eru nú birtar þýðing- ar á gömlum íslenskum þjóðsögum, eftir frú Tove Kjarvah f viðtali, sem birt er í blaðinú, skýrir frú Kjarval nánara frá íslenskum þjóð- sögum, uppruna þeirra og hvemig þær hafa varðveitst frá kynslóð til kynslóðar. I „Nationaltidende** er birt þýð- ing á greím eftir dr. Jón biskup Hdgason um Holger Wiehe. félagsms. . mars 1925, StjðrnlE. ö EDÐA 5925328 tisti é U Samúðarskeyti. Forsætis- og utanríkísráöfeerraö Noregs, Mowinckel, hefir í sim- skeyti io. ]). m. sérstaklega íaV&'; aðalræfSismanni NorSmanna hér aSs votta íslensku rtkisstjórn.ínni sam- hrygð sína út a£ mannsfraSar.imo mikla. Bjarm MatfMasson, hringjari, varður áttræður á mspgs- un. Sigurðw Ótafssan, > í Kaldaðamesi, fyrrum sýsíomaS'- ur, verður sjötugur á rn,organ- j Af veiðum ; komu t gærkveldl: Royndúío Apríl, Gíaður, Gyiíi og Hiín*®„ Höfðu fengið 68—95 föt Sifrar faver. > > .U A Stra Jókann Br'tem, prestur á Mdstað, er staddur kée- í bæxtum. SamA(oún. I gær söfuuðust 1527.00 í Lan«í»- bankanum og Inr. 750.00 í íslands*' banka. I 1 j Hreindýr á Mdsfelhh&SL I Fyrra sunnudag vair L. H. Mallk er í skíðaför á Mosfellsheiði, þar- sem hún er hæst, og sá þar þá þrjúi hreindýr og komst allnænrí þeim. —. Fyrir mörgum órum var nokkuS afc fareindýmm á ReykjanesfjallgarSi, en margir munu hafa hugsað, að þau VÐEsri nú horfín þaðan raeð ölh*, —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.