Vísir - 13.03.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1925, Blaðsíða 4
ícibir r VINNA 1 íiMii- og eldhússtúiku xacaías tcaíg 14. tnaí. Frú Elinkssoa. Hafnar- 22. Sími 175. (247 ' Stölka óskast í vist. má þegar. 1-aegaveg 5!. (Z4& pni'tn stúlka óskaist um óákveð- ítm tlma á Hverfisgötu 32. (244 Tvo duglcga memi„ ttúrara og trésmið, vantar út á Jandí. isJeiri mánaða vinna. — Annarhvoi' j»arf að vera vanur verkstjóri. — <fppA. gefur Cuðni Gúðmundsson. aiúrari, Grettisgötu 20 A. Rvík. Stmi 408. (255 JEmbœttismarm vantaf bústi>ru. éíári alt of gamla. A. v. á. (Í67 16—18 ára stúlka óskast á vist ná}regar. A. v. á. (178 Stúlka óskast í vist strax, sökum *farfalla annarar. Sérherbergi. Uppl. „Vesturgötu 52. (215 iStúlka. með ársgömlum dreng. öákar eftir vist hjá góðu fólki. Uppf. 4 lCirkjutorgi 4. niðri. (258 Hi þiC viljitS fá stækkaCar mynd- ír. þá komiö t Fatabúðina; þar fáifl þiG. þeer fljótt og vel af hendi leyst- ar. (ao2 [ KEMSLA 1 Hraðritun (danska) kennir EIs.i Einarsson. Laxtgaveg 15, öðru lofti. (245 r TAPAdS - PfTOHDHD 1 Göogustafur tnéð siifurhand- fangi, merktur p. P. var í gær tek- iíin í Landshankanum. — Skilist í Bankastreeti 7. (241 Grátt kvenveski með nokkurum peniogum í o. fl. fundið í Bárunni. (256 r uúmmÆmi 2 herhergi og aðgangur að e!d- liúsi eða I stofa með aðgangi að eidhúsi. óskast ti! leigu frá í. apríl. Uppl. í herkastafanum. herbergi nr. 9, eftir kl. 7 á kveidin. (243 Stofa ti! leigu frá 14. rnaí. Uppi. í Vonarrtræti 8, hjá Sigurjóni Sig- urðssyni. (242 Barnlaus hjón óska eftir íbúð 14. maí. Tilboð merkt „14“ sendist Vísi. Bamlaus hjón óska eftir kjallara- piássi strax, mót sól. Uppl. Fjólu- götu 7, uppi. (193 Sólrík íbúð, 4 herbergi og eldhús, til leigu 14. maí. Tilboð merkt: „íbúð" sendist afgr. Vísis. (255 | TILKYNHIHQ | ! Viljir þú gleðja komma þíaa, jjm gefðu henni hið nýja þvottaáhaM frá Fatabúðinni. — Sparar túna. krafta og peninga, og gerir þvotta- daginn að ánægju. (1C® Símanúmer FiskibúSarinnar f Hafnarstræti 18. er framvegk 655. i B. Benónýsson. (143 ST GUMMISTÍGVÉL, kvenna. pau sterkustu sem hægt ev að fá við fiskþvott. — Barnastig- vél með tvöföldum sólum, nýkom- in. pÓRÐUR PÉTURSSON & CO. Bankastræti 7, (98- KAUFHAPIW | Blaðplöntur Asparges grænt, Ajuiacaríur o. fl. Einnig blóma- og matjurtafræ. Begoniur — Gladi- oles — Anemoner og Rajiunklu- luiúðar, nýkomið ú Amtmannsstíg 5. (252 Tííbúin föt, vönduð vinna, ágætt iillegg, nýjasta snið hjá okkur, ný- saumað og ódýrt til sölu. — H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (251 Húseign með túni til sölu, iairs til íbúðar nú þegar. Uppl, í sírau; 208. (235. HáU húseign til söiu. A. v. á (22 r Nokkrir nýir dívanar og nýir upp- hlutsborðar fást með sérstöku tækb færisverði, ef samið er strax. Nönnn- götu 7. (15® * Skilvinda sama sem ónotuð tii sölu. Uppl. í versl. G. Gunnars- sonar. (250 Lcðuruörm, svo sem: Kventöskui, kvenveski og peningabuddur ódýr- astax í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (4óé FermingarkjóII til sölu Bergstaða- stræti 28. (249 ■*-—»” ■ ■»■■■ —■ ■ Svefnherbergishúsgögn eru til sölu mjög ódýrt. Jóh. Norðfjörð, Lauga- veg 12. (248 Munið eftir smávörunni til.sauma- skapar hjá Guðm. B. Vikar, klæ8- skera, Laugaveg 5. (39& SKYR á 55 aura pr. /z kg. á Laugaveg 62. Sími 858. Sig. p. Jónsson. (254 | 1 Ágætt fæði fæst í miðbænum fyt- ir karla og konur. A. v. á. (202 MATJURTAFRÆ Og BLÓM- FRÆ selur EINAR HELGA- SON. (257 PÉLAGSrRENTSMIIUAN í Uenkapnefni Earlmannafataefni 6. Bj mikið úrvai — nýkomið, jarnason & Fjeldsted nýkomin. — Nýjasta gerð. —- Fjölbreytt úrvaL G. Bjarnason & Fjeldsted DRlMUMAÐURINN, > kvalafullan dauða, — hann, sem margsiun- « hafði framið miskunnarlaus grimdarverk, stutt i5 ránum og morðum, og fyrir fám augnablik- -um gert tveim umkomulausum stúlkum smán • -og svívirðtngar, sem voru verri en dauði. Nú var særið að tafea fyrir andardrátt hans; útlinurn- «r stirðnuðu og urðu máttvana, og honum fanst íagurrauð þoka leggjast yfir alt, sem hann ^fkynjaði. Hann reyndi að kalla á hjálp, en -öpin hljóðnuðu í kverkum hans. En gegnum fmkuna, sem smátt og smátt skygði á alt, sem %rir augu bar, sá hann enn skugga af hettu- Aaálinum, og gegnum götin á leðurgrímunni fann “haon tindrandS augu stara á sig. ) ,3Ieptu mér þorpaii,1* sagði hann í andar- , áitrunum, þegar eitthvað virtist lina á takinu. „pað ve>t hamingjan, að þér skaí grimmilega ^iefsað vegna þessa ofbeídis." „Nú verðar þér refsað, svaraði grímumaður srolega, „eins og þú ætJaðir að refsa tveim vesa- thngs, sakiausum stúlkum.“ „pær skulu fá makleg málagjöid síðar.** feall- ^aSi don Ramon upp yfir sig, biótandi og snagnandi, „þær og allir þeirra frændur og vin- ; «*. — já, og þcssi helvíska borg, sem hefir skot- tð s&jólshúsj yfir þtg, manndrápari!** ~pú mátt sjáifum þér um kenna, miskunnar- liaua þrælk'* mælti grímumaður kuldalega, ,,að þú hefir unnið þér til óhelgi með þvf að níðast á tveim umkomulausum stúlkum, og vinum þeirra og vandamönnum og þessari borg, sem hefir skotið skjólshúsi yfir þær. En hér skal endir ú verða, þvf að eg ætla að ganga af þér dauð- um eins og eg mundi gera við hverja pestar- sikepnu, sem saurgaði guðs heilögu jörð. pess vegna er þér best að leita þér líknar hjá skap- ara þínum, því að innan skamms muntu standa frammi fyrir honum, augliti til auglitis, klyfj- aður öilum þínum mörgu og svívirðilegu synda- byrðum.*' Don Ramon fann nú að eins til einnar löng- unar, og hún var sú, að neyta allrar orku til þess að verja sig. pegar hann skcill, kom hann á knén niður á rýtingin, sem hann hafði misst. Honum tókst, eftir afskaplega áreynslu, að þreifa eftir hnífnum með Kægri hendi, og ná til hans. Á næsta augnabliki gerði hann enn ofboðs- legri atrennu til þess að losna, og eftir hamstola umbrot hafði hann reitt rýtinginn á loft. Hann vó að hinum styrka fjandmanni sínum af æðis- gcnginni heift, og særði hann svöðusári á vinstra handlegg, — rýtingurinn stóð í beini og risti hold og sinar frá úlnlið að oinboga. En iafnvel þegar hann lagði rýtinginum, var honum Ijóst, að það vaaú um seinan; harm skorti þrótt til þess að leggja honum öðru sinni. Á næsta augnabliki herptist jámgreipin eins og skrúfstykki fyrir kverkar honum, hljótt og misk- unnarlaust. Hann fekk hvorki kallað á hjáíp- né beiðst vægðar, og umbrot hans heyrðustt ekki utan þeirra fjögra veggja, sem geymdu þá. Hermennimir, sem hann hafði beðið að kæí ast og drekka, voru syngjandi og æpandi, alt hvað af tók, og heyrðu hvorki skarkalann né óp hans. Rýtingurinn var fyrir löngu fallinn úr hendi honum, og að lokum féll hann aftur á bak og rak höfuðið í borðfótinn þegar hanís féll, § 7. Hermönnunum hafði brátt tekið að leiðast eftir Katrínu í drykkjustofunni. I fyrstu skemlu sumir þeirra sér við að lyfta upp blemminuœ yfir kjallaranum og setjast í efstu stigarimina og kalla þaðan blótsyrði, ruddalegt skop ot» guðlast, til þess að skaprauna vesalings stúlL- uruii, scm niðri var. En ekki leið á löngu áður en þeim idddisl líka þessi skemtun, og var þá ráðgast um, hver ætti að fara ofan til þesa að sækja stúlkuna. Kjallarinn freistaði þeirra afskaplega, þar setta enginn var til umsjár nema tvær stúlkur, og undirforingjanum fanst það meinlaust, þó að stofnað væri til stórdrykkju í þetta eina skifti petta var tækifæri, sem ekki mátti ganga þcim úr gréipum; undarlegt, að sjö þyrstum mönn- um skyldi ekki hafa flogið þctta fyrr í iiug'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.