Vísir - 17.03.1925, Side 4

Vísir - 17.03.1925, Side 4
▼ iBin U. HL S. R. ASaifuudur fimtudaginn 19. J>. «. á venjulegum stað og tíma. — STjÓRNIN. Hringnrinn Smndur 1 fcvöld, uppi, í Nýja Bé& kl.9. Fundarefni: rœtt verður um ■iaiki. Áriðandi aS allir mæti. Stjórnin. Þorskalýsi. Conur gefið börnum yðar þorska- ílýsi svo þau verði þrosfcaðri og kraustari fyrir lífið. Fæst eins og annaS goit í VON Sími 448 og 1448 K. F. U. K. MuniS saumafundinn i kvöld. Tilboð óskast át uppslatt á steypumótum. 13teingrímur Ouðmundsson Amtmanns8tíg 4, Sjálfstæð eldavél til sölu, á sama stað er óskað eftir litlum ofni. Uppl. Grettisgötu 57. (424 Grammófónn til sölu með plötum, íágt verð. Freyjugötu 3 B. (440 Notuð karlmannsföt eru keypt og iieJd. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. (286 Ferðakoffort óskast til fcaups. Uppl. á Vitasdg 14. (416 Bamakerra og peysufatakápa til sölu. Baldursgötu 23. (415 Til sölu: Konunóða og ofn, með tækifaerisverði, á Laugaveg 32. (414 Hvítu léreftin, góðu og ódýru, kotnin aftur í Fatabúðina. (427 Reykjarpípur á 50 aura, sigar- ettumunnstykki á 15 aura, vindla- munnstykki, sigarettuveski, neftó- baksdósir, munntóbaksdósir og pípuhreinsarar, mest úrval og lang- ódýrast í Tóbaksbúðinni, Austurstr. 12. Súni 1510. (412 Nærföt á karlmenn, settið kr. 8.50. Golftreyjur á kr. 11.50. Di- vanteppi kr. 25.00. Verslunin Klöpp, Laugaveg 18. (436 Nýkomið: Waterproof-regnkáp- ur, karla og kvenna, mjög góSar og ódýrar. Versl. Klöpp, Laugaveg 18. (435 Túlípur og hýasintur selur Ein- ar Helgason. (439 Ný peysuföt til sölu, tækifæris- verð. Laufásveg 4, búðinni. (433 Viljir þú gleðja konuna þína, J>á gefðu henni hið nýja þvottaáhald frá Fatabúðinni. — Sparar tíma. krafta og peninga, og gerir þvotta- daginn að ánægju. (108 Svörtu kvenregnkápumar, marg- éftirspurðu, komnar í Fatabúðina. (428 Bamavagn til sölu, á Bræðra- borgarstíg 4. (419 Bamavagn til sölu í pingholts- stræti 3, niðri. (301 Gott orgel til sölu á Bragagötu 3L____________________________(410 Munið eftir smávörunni til sauma skapar hjá Guðm. B. Vikar, klœð skera, Laugaveg 5. (398 Góð stúlka óskast til að vera hjá veikri konu, á bcLmlausu heimili, ásamt léttum verkum. A. v. á. (423 Tek léreftasaum og föt til við- gerðar. A. v. á. (422 Vantar vélzimann á mótorbátinn „Trausta" frá 1. júní n. k. Ólafur Bjamason, Brautarhoiti. (411 Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (404 Stúlku til inniverka vantcLr nú þegar. Uppl. í Lækjargötu 12 C., (uakhúsið). (299 ■ ..................- ■■■■/ Vanan sjómann vantar suður í Garð. Uppl. hjá Hannesi Jónssyni, Laugaveg 28. (431 Kona eða stúlka, sem getur hjálp- að til að sauma, cdlan eða hálfan daginn óskast. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (430 Hraust unglingsstúlka óskast í vist strax eða I. apríl. Soffía Kvar- an, Thorvaldsensstræti 4. (437 Vandað hús á sólríkum stað ósk- ast til kaups. Tilboð auðkent: „Hreinskilinn“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir 20. þ. m. (306 Smokingföt, kjólföt, jacquetföt og diplomatföt eru bæöi til sölu og lánuö. O. Rydelsborg, Laufás- veg 25. (273 Stúlka óskast í vist Uppl. á Grettisgötu 57. (425 Húnn af regnhlíf hefir tapast, frá Fríkirkjunni að Bókhlöðustíg 6. Skilist á Lindargötu 30. (421 FÉLAGSPRENTSMIDJAN óskað er eftir skiftum á íbúS,. hér í austurbænum og íbúð í Hafft- arfirði. A. v. á. (432 1 eða 2 herbergi og eldhús ósfc * ast til Ieigu frá 14. maí n. k. eð« fyr. Upplýsingai- pórsgötu 4, sin»* 504. (429 Barnlaus fjölskylda óskar eftir íbúð, 3—4 herbergi, belst nú þegar A. v. á. (426 Fámenn fjölskylda óskar eJftmr lítilli íbúð frá 14. maí. Tilboð aað- kent: „SjómaÖur" sendist afgr- Vísis fyrir 25. mars. (418- 2 herbergi og eldhús í miðbænum, óska barnlaus hjón að fá leigð, m* og til 14. maí. Fyrirfram borguö ef óskað er. Tilboð merkt: „Reglu- söm“ sendist afgi'. Vísis. (417 2 herbergi og eldhús óskast, heíst: í vcstur eða miðbænuro. Uppl. í síma 9. (413 Félag fcLsteignaeigenda í Rvík. óskcir eftir skrifstofuherbergi með miðstöðvarhitun í miðbænum. Tilb. sendist í pósthólf 151, auðkent: ,,Fasteignaeigendafélag.“ (281 Herbergi meö aðgaugi aö eld- húsi, óskast sem fyrst. Uppl. s síma 997. (265 TILKYNNINO | Símanúmer Fiskibúðarinnar í: Hafnarstræti 18. er framvegis 655 B. Benónýsson. (143 Tek börn til suxnarvisíar í Stafholtsey, ef nægileg þátt- taka fæst. Umsóknir komi íjtít 1. april. Lokastíg 10. Vigdís G. Blöndal. Heima kl. 4—5. (438 Blómið blóðrau'ða er besta ástar- sagán. Fœd hjá öllum bóksölum. GRlMUMAÐURINN. „Eg. hefi heyrt talað um þenna Grímumann,” mælti Lenóra stillilega. „J?að er hann, heldur þú, sem hefir myrt Ramon?“ | „Hafa ekki hermennirnir staðfest það?“, svaraði de Vargas, „tveir hermenn og einn undirforingi sáu hann greinilega. Og mér kem- ur það ekki á óvart. Njósarmenn okkar hafa oftar en einu sinni fullyrt, að hann sé vafalaust I frá Ghent, og einu sinni eltu þeir hann alla leið hingað að borgarhliðunum. En hér er hann umkringdur vinum, — hver borgari í Ghent býður eflaust velkominn hvem morðingja, sem myrt hefir spánverskan herforingja.“ „Finnst þér líklegt, að borgarstjórinn í Ghent, eða .... eða .... eiginmaður minn tilvon- andi, mundi skjóta skjólshúsi yfir slíkan morð- Íngja?“. spurði Lenóra. „Jæja,“ svaraði hann og fór undan í flæm- ingi, „Niðurlandabúar eru allir svikráðir. Borg- arstjórinn sjálfur og Mark sonur hans eru sagð- ir konunghollir .... en hinn bróðirinn .... og móðir hans .... það er ekki gott að segja. pað mætti undarlegt heita, ef morðingi Ram- ons ætti einhverntíma á ókomnum árum griða- stað á heimili þínu.“ „Eg ætla að biðja til guðs,“ sagði hún af mikilli ákefð, „að við meguijn einhvem tíma hitt- asL De Vargas þurfti í raun og vem ekki að kvíða því úr þessu, að dóttir hans yrði and- varalaus. Morð unnusta hennar hafði snortið dýpstu strengi tilfinninga hennar. Áhugaleysi og alvöruleysi hennar var skyndilega horfið fyr- ir áköfum ástríðum, sera Ieynst höfðu í hugar- fari hennar. í einni svipan hafði hefndarlöng- unin, — sem hún kallaði réttlæti, — og hatur á morðingjanurn og félögutn hans, útrýmt öll- um öðrum hugsunum og tilfinningum úr hug henni: Öll veröld hennar, — eins og hún kom henni fyrir sjónir gegnum mislitt gler klaustur- glugganna, — hafði titrað og rifnað við fætur henni, og niðri í djúpinu sá hún spilling, grimd og glæpi stíga vikivaka, sigri hrósandi, yfir líki don Ramons. „pað er ráð,“ mælti de Vargas eftir stutta þögn, sem hann hafði notað til þess að gefa nánar gætur að tilfinningum dóttur sinnar, „það er ráð, barnið mitt, sem þú eða hver annar trúr þegn konungsins getur haft, til þess að þekkja á augabragði morðingja Ramons frænda þíns.“ „Ráð?“ „Já, hann ber á handleggnum merki ódáða- verks síns.“ „Viltu segja mér greinilegar, við hvað þu. átt?“, spurði hún. „Ramon var með lífsmarki, þegar undirfor- inginn fann hann og flutti hingað til bústaðar míns. Hann mátti að eins mæla og sagði lítjð eitt frá því, sem henti hann, hvernig á hann var ráðist í myrkri og hann lagður rýtingi, áður en honum tókst að kalla á hjálp. En á síðustu stundu neytti hann allrar orku, náði rýtingi af belti sér og Iagði honum á banamann sinn. Hann mun hafa veitt illræðismanninum svöðu- sár. Rýtingurinn kom á franxhandlegginn, næm olnboga, og risti hold og sinar alt að beini og fram undir úlnlið. pað er ólíklegt að fleiri en einn maður í Ghent beri nú slíkt svöðusár á vinstra framhcindlegg. Sárið var djúpt og verð- ur nokkuð lengi að gróa, og þó að það grói, þá verður stórt ör eftir, sem lengi mun segja til sín, og ekki hverfa á næstu árum.‘‘ „Eg hugsa,“ svaraði Lenóra, „að eg mundi þekkja morðíngja Ramons ef eg sæi hann, jafn- vel þó að hann bæri ekkert Kains-merki.“ Feðginin litu hvcrt á annað, og hugir beggja fyltust sömu þrá, nokkur augnablik, — svo ólík sem þau voni um tilfiinningai', hugpjónir og vonir. Honum lá við að kalla upp yfir sig aí ánægju. Hann rissi, að hann hefði náð föstum,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.