Vísir - 21.03.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1925, Blaðsíða 4
Vl««* * KLOSSAR á böra ®g unglinga. 2 og 3 krónu pariB. ferslun Jóns Þórðarsonar. TilkynniDg. Branðgerðm Langaveg 49 B selnr: Kúgbrauð ... . . ... hálf 0.75 Mormalbrauð . . . ..' bálf 0.75 ^jcanskbrauð .. . .. ... héil 0.65 dt> . . .. hálf 0.33 Swrbrauð ., .. . .. .. heil 0.45 do. .. .. .. . . .. hálf 0.23 Tvibökur, nr. 1 .... .. kg. 4.00 do. nr. 2. .. .. .. — 3.00 do. : nr. 3. .. .. .. — 2.90 Kringhir ,. .. — 1.40 Skourok . . .. .. .. — 1.40 Vinarbrauð . .. ,. ,. .. 0.14 Bollur.............. .. -0.14. Snúðar .. .. ............ 0.10 Rjómakökur............... 0.15 Smákökur ................ 0.05 Mánar............ .. .. 0.12 Kruður.............. .. 0.05 Jólakökur.........kg. 3.00 Sódakökur.........— 3.20 Smjörkökur........■ ... 0.60 STAÐA ÓSKAST. Maður, sem talar og skrifar, ensku, þýsku, frönjku og spönsku og er vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir góðri stöðu. Tilboð með launakjömm sendist afgr. Vísis, auðkent: „54“. (550 Telpa um fermingu óskast, til að gæta barna, helst strax, herbergi til leigu á sama stað, hentugt fyrir einn. Uppl- Baldursgötu 31. (549 Hfeinleg og dugleg stúlka, óskast tveggja mánaða tíma. Uppl. gefur Jóna Sigurjónsdóttir, Bergstaða- stræti 14, milli kl. 6—7 síðd. (544 Stúlka vön saumum, óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. Hellu- sundi 6. Simi 230. (543 Ábyggileg og góð stúlka óskast ] í vist 14. maí. A. v. á. (539 Stúdka óskast til hjálpar við morg- unverk, í fámennu búsi. A v.. á. (538 Stúlka óskast í vist 1. apríl. Uppl. Njálsgötu 6, niðri. (494 SÓLNINGAR unnar og ódýr- ar, bræði unclir skóhlífar (ekki rautt). Jón porsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089. , (505 Góð stúlka, má vera roskin, ósk- ast á barnlaust heimili, austur í Laugardal, helst árlangt. Uppl. Fálkagötu 9. Sími 1209. (519 í b ú ð óskast 14. maí. Guðbjörn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri í Acta. Sími 948 og 1391 (heima). (451 Sólrík íbúð óskast 14. maí eða fyr. Fyrirfram greiðsla gæti komið til mála. Tilboð sendist afgr. Vísir merkt 7. (553 Sólrík 3 til 4 herbergja íbúð, á gcðum stað í bænum, óskast lil leigu 14. maí. Áreiðanleg Ixrrgun. A v. á. (540 Herbergi með húsgögnum og rúmi óskast, hér um bil hálfan rnánuð. Uppl. í síma 1539, kl. 3—9 síðd, (537 1 eða 2 herbergi og eldhús óskast 14. mai eða fyr. Uppl. pórsgötu 4. Sími 504. (534 18F* Góð tveggja herbergja íbúð óskast 14. maí. Gunnar Einars- *on, ísafoldarprentsmiðju. (487 íbúð 2—3 herbergi með sérinn- gangi og eldhúsi eða lítið hús í vest- urbænum óskast til leigu, frá 1. júní n. k. Mánaðarleg borgun. fyrirfram ef óskað er. A. v. á. (527 Svört svunta tapaðist í miðbæn- um í gærkveldi. A v. á. (548 Ný 100 eggja útungunarvé! tðU sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (547 Hefi enn nokkrar lóðir í Skiid- inganesi, er eg vil sejla. Tækifuens.- verð. — Viðtalstími kl. 10—-12 og 5—7. Ingi Ólafs, Suðurgötu 14 (546-. Barnavagn sem nýr til sölu &, Bergtaðastræti 27. (545 ,»VOR“ er rit, sem varðar allau Verðið lágt, svo flestir kaupa. Efni, þess mun öllum falla, sem ekki vilja. réttu máli halla. — pað fæst hjá útgefanda og flestum bóksölum I Reykjavík. (542 Ódýr bamavagn til sölu. A v. £ (548- Gott píanó til söiu. UppJ. Öldu- götu 10, frá kl 5—7 síðd. (536 Rósótt sumarsjal til sölu. UppL á Laugaveg 50 B. (535 Leðuwörur, svo sem: Kventöskui. kvenveski og peningabuddur ódýr- astar í versL Goðafoss, Laugavef 5. Sími 436. (466 W GUMMISTÍGVÉL kvenna? pau sterkustu sem hægt es að fá við fiskþvott. — Barnastíg- vél með tvöföldum sólum, nýkom- in. pÓRÐUR PÉTURSSON &. CO. Bankastræti 7. (98 Reykjarpípur á 50 aura, sigar- ettumunnstykki á 15 aura, vindla.- munnstykki, sigarettuyeski, neftó- baksdósir, munntóbaksdósir pípuhreinsarar, mest úrvabcg lang- ódýrast í Tóbaksbúðinni, Austurstr. 12. Sími 1510. (412 Vélbátur, 9 smálestir, með ágætri Alphavél, er til sölu. Uppl. 8ijá pormóði Sveinssyni, fisksala. Vita- stíg 10. (503 Ljósgrá sumarkápa og brúnm kjóll til sölu, á ungling, með tækL færisverðL A v. á. (506 Kaup og sölu fasteigna annast Helgi Sveinsson, Aðalstræti 1 f. — Viðtalstími 11—I og 6—8 dagiega. Sími 1180. Pósthólf 711. (292 Munið eftir smávönmni til sauai®» ikapar hjá Guðm. B. Vikar, kiæð- skerau Laugaveg 5. (398 ÓDÝRT HVEITI, besta teg 40 aura, Elxport, kvömin, 65 aura stk. Sveskjur 80 aura. Mjólkurost- ur kr. 1.25 % kg. — Holtsgötu I. sími 932. (552 TiLimnfiWGrni BlómiÖ blóðrauða er besta ástar- sagan. Fœst hjá öllum bóksölum. jggp* Tek börn til sumarristar I Stafholtsey, ef nægileg þátt- taka fæst. Umsóknir komi fyrir 1. apríl. Lokastíg 10. Vigdís G- Blöndal. Heima kl. 4—5. VÉLAnm’tiBNTXMWJJLM Branðin mæla með sér sjálí. ÍJt*ölur Laugaveg 49 B. Freyjugötu 6. pórsgötu 3. Bræðraborgarstíg 18 A. Grettisbúð. óðinsgölu 30. Brauðgerðin Lsupveg 49 B. B. MAGNÚSSON. LOKSIHS opna eg á morgun, Brauða- köku-, og Mjólkursölu á Holtsgötu 1. Sími 932. (hús Ingimundar Jónssonar). Eg mun gera mér far um í fylsta mæli, að fullnægja kröfum lilvonandi viðskifta vina minna. Aðeins bestu efni notuð. Virðingarfyist. Quðm R. lagnússon. Bergstaðastræti 14. — Sími 67. NB. í útsölunni verður tekið á móti pöntunum á tertum, fromage og afmæliskringlum og einnig á öllum smæiri og stærri kökum, B P S. Ss. Diana héðan veatur og no ður urn land til IS'o eps næstkomandi þriBjnd. Flutnineur aftiendi t fynr kt. 5 i nurimdatr. Næsta fetS Diönu veiður ftá Odó 14. apríl. Ss. Mercur héðan fil Bergen, um Vestnianiibeyjar og Thorshavn, neestkom- aadi fimtudHg. 1 Framhalðsfarbré! fil Kaupmannaliafiiar kosta norskar tjf- 200.00. Farþegar vg flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Lakksköfatnaður allskonaríæst rú i SSÓBÖD REYKJAVÍ&UR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.