Vísir - 21.03.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 21.03.1925, Blaðsíða 6
11 inara 1925) » SII ft ÍTrclle&Rothe hf Bvík. ^ Glsta Tátryiðieiiiargkriistola iaMáfes,, J StofnaO 1910, ▼[ Aunast yátryggiugar gegu SJé og brat}at|óni meb ^ bestu íáanlegu kjörtunhjá áby^ltagUiB tyH'StS fiokkS ð vAtrysslngarfélðgom. ® Margar milf ónir kréaa greiáðar mnlendum vátryggj- » endum 1 skaöabffitnr, © Létlð því aðeias okknr anoast alíAr yðar vátrygg* ^ Ingar, þi er yðar éreið&nlega borgið. Á % ¥ m i m © á ¥ m á K a u p i ð ekki það ódýrasta, heldur það vandaðasta. og úr af ölluro gerðum, gull-, silfur- og nikkei úrfestar allskonar, silfurborð- búnaður, trúlofunarhringar margar gerðir, saumavélar frá Bergmann & Huttemeier. Hamlet og Remington reiðhjól og allir varahlutir til reið- hjóla. —- Vörurnar sendar hvert á -!.and sem er, gegn eftirkröfu. Sigurþör Jónssoa Aðaistræti 9. líotlð eingðugu PBTTB| súklrnlaði og kakao. Þetta vörumerki heiir 4 skönjmum tima rutt sór til rúms hér 4 landi, og þeir, <sp som eittsinnroynaþaðbiðja ^ aldrei um annað. Fæst i heildsöiu hjá £> I.Wffissoi!Sliinl Síruar: 890 & 94'J. ^ kvæmar notk unarreglur fylgja hverrl flösku. SLOAN’S er langútbreiddasta „LINIMENr f hcimi, og þús undir manna reiða sig á hann. Hit- ar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í búðum. — Ná- öllum Iyfja Aðalíundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn í Goodtmplarahúsinu sunnu- daginn 22. mars og hefst kl. 5/i sfðd. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Áriðandi að allir félagsmenn mæti. Reykjavxk, 16. mars 1925. STJÓRNIN. Beint f ét vei*]2.»miOjunni Saltkjöt Mjðg gott saltkjöt, bæði sykursalt* að og venjule^a saltað i tunnum og lausririgt. Einnig hangikjöt og kæfa,ódýrt { Von 03 Brekkustig 1. Kanpi tómar, hreinar, áraxtaðósir. .Málarinn" LÆKJARGÖTU 2. SÍMI 1498. Verðskrá á islensku yfir reiðhjólj reiðhjólaparta, saumavélar, mú&ikvörur, barnavagna pg m. m fl. Bréfaviðskilti á ísieoska. Cyklelabriken „Herknles" Kalnndborg Daomark, jKtMUMAÐUIUNN, til að tala, og þegar Clémence kysti hana afl lokum á enniS og hvíslaSi af móöurlegri ást- úö: „Guö blessi þig, barniö mitt“, þá fekk hún me® naumindum stuniö upp oröunum: „Góöa nótt“. Því næst gekk frú van Rycke út, og þá virtist skynclilega verða einkennilega hljótt í húsinu. Lenóra var enn i brúöarkjól sínum, en hann var úr hvítum, stinnum glitvefnaöi, meö mjög háum, stinnum kraga og svo hörö- um bol, aö mjög háöi hreyfingum hennar og hún sárkendi til um mittiö. Ilár hennar haföi veriö kembt aftur, svo aö ekki féllu nema fáeinir lokkar niöur á enniö, og þeir voru rakir af svita. Smyrsl þau voru henní ógeðfeld, sem roðið hafði verið á kinnar henni og varir, en svörtu strikin, sem dregin höfðu verið um augnalokin, juku ekki á fegurð augnanna, sem tindruðu fagurskær, þó að hún væri yfirkomin af þreýtu. Hún sat með spentar greipar og starði inn í eldinn, og Iogamir urpu gullnum bjarma á andlit hennar og brúðarskart, og bládjúpum skuggum umhverfis hana. Mark van Rycke stóð annars vegar við hinn mikla arin, — svo að hún sá hann ekki, — og hvíldi annan hand- legginn á arinbrúnínni, ðg studdi hönd undir kinn og skygði gersamlega fyrir andlitið, svo að hún hefði ekki gelað séð að hann gæfi henni gætur. „pú rnunt vera þreytt, frú?“, spurði hann eftir stundarkom og hún svaraði aumkunarlega, eins og bam, sem komið er að því að gráta: j,AkafIega þreytt, herra." „pctta hefir verið þér langur dagur og þreyt- andi,“ sagði hann, Iéttur í máli. ,,Eg má játa, að eg er líka sárþreyttur, og þegar Jeanne kem- ur, til þess að hjálpa þér, þá langar mig til að biðja leyfis að mega fara.“ En þegar hún svaraði engu og hélt áfram að stara ihn í eldinn, stúrin á svip, þá sagði har.n hálfvegis óþolinmóður: „Jeanne lælur ekki bíða sín lengi. Hún þjón- ar móður tninni til sængur á hverju kveldi, en kemur bráðlega til þess að þjóna þér. Getur þú sætt þig við, að eg sé hjá þér þangað til hún kemur?“ „Eg hlýðnasl þínum vilja í öllu, henra," svar- aði hún þykkjulega, „ef þér þólcnast að segja eitthvað við mig.“ „En hvað þú ert kuldaleg, elskan mín,“ sagði hann góðlátlega. „pað er engu líkara en hún væri hér enn í nánd við okkur þessi ægilega gæslukona þín, — hvað hét hún nú? — eg kem því ekki fyrir mig, — en satt að segja, mér fanst, góða mín, hrollur fara um mig allan í nánd við hana, og þú verða ótrúlega alvar- leg, þegar hún var hjá þér, — 6, það fer hroll- ur um mig að hugsa til þeirra stunda, sem eg eyddi undanfarna viku í því helkalda andrúms- lofti! “ Hann hló við, bæði glaður og feiminn, og eftir augnabliks umhugsun dró hann lágan stól að arninum og settist fyrir framan eldinn, fast hjá henni. En jafnvel þá leit hún ekki við hon- um. „Eg hefði getað lagt eið út á, að þú værir úr marmara, frú, ef augun hefði ekki sagt til sín,“ mælti hann lágt. Hann hallaðist nú lítið eitt áfram, studdi oln- bogunum á hnén, og skygði fynr eldbjarmann með annari her.di, svo að skuggi féll á andlitið. Hann virti andlit hennar nákvæmlega fyrir sér og fanst þá, að hann hefði aldrei séð nokkura konu jafnfagra. „Laurence var flón,“ sagði hann við sjálfan sig á meðan hann dáðist að hverjum einstökum andlitsdrætti, fegurð kinn- anna, hvíti hörundsins, mjúkleik hökunnar og hálsins og þó öllu fremur að hinum dökku, tindrandi, hyldjúpu augum, sem ekki fengu leynt þeim eldi og ástríðum, er reynt var að breiða jrfir með kuldalegri lítilsvirðingu. „Laur- ence var flón! Hann hefði orðið óstjórnlega ástfanginn af þessari fögru biúði og hefði gert hana glaða og hamingjusama yfir hlutskifti sínu, en hjónabandið verið honum auðveldara r 44 cn mer. Hann stundi við og kendi óyndis sjálfs sín vegna, en þó rétti hann út höndina og tók um hönd hennar, en hún var ákaflega handsmá og handfögur, mjúk viðkomu og viðkvæm, líkust fugli { búri. Mark var ungur maður, en hafði þegar notið flestra þeirra gæða, sem manni mæta, en þó fann hann til undarlegrar, ókendr- ar sælu, þegar hann tók um þenna dýrgrip: — hönd Lenóru. Hann var sjálfur handstyrkur. hendumar þó grannar, fagrar eg hlýjar við-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.