Alþýðublaðið - 24.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1928, Blaðsíða 4
BfiBffiSUBHAÐIÐ APORA fNSWEETENED 5TER1LIZ£Ú ^VáÍ^&t^NP Kola^símð Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Alsýðuprentsmlðian, | Kverfisgotu tekur að sér alls konar tœkifærisprent- tu, svo setn erfiijóð, aðgföngumiða, bréf, j reikninga, kvittanir o. .s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. 200 kr. fermeterinn, og áleit jafn- framt, að bökfært verð lóðarinnar myndi vera miklu hærra, setrnl- lega hátt á fjórða hundrað krón- ur fermeter. Sagði Haraldur, að eftir söluverði þessarar ió'ðar, sem hér um ræddi, myndi fara verð á hinum lóðunum, og mættu bæjarfulltrúar því gæta að, hvað |>eir væru að gera. „Það er búið að samþykkja að selja lóðirnar,“ sagði Haraldur enn fremur, „en býsna er pað undarlegt framferði af bæjar- stjórn Reykjavíkur, að rýja bæ- inn að lóðum og löndum, og selja iþau í hendur einstaklingá á sama tíma og öll önnur kauptún og bæir reyna af fremsta megni að ná sem flestum lóðum og auka sig að löndum. Heíir þessi stefna ihaidsins sofglega reynslu að haki. Það er’ sem se vitanlegt, að bærinn hefir selt lóðir, en keypt þær aftur að nokkruni tima liðnum fyrir míklu meira verð' en hánn seldi þær. —‘En jáfnáðar- menn hafa gért skyldu sína gagn- vart bæ|arfélaginu. Þeir haía bar- ist með oddi óg egg gegn jestari óheilLastefnu íhaldsmeirihlutans.“ Borgarstjóri hafði haldfö því fram, að húsaleiga myndi lækka, ef bærinn seldi lóðir sinar. Sýndi Ólafur Fr. fram á, að slíkt væri auðvitað ekki rétt ályktun, þvi lóðaspekúlantar væru hvorki að kaupa lóðir eða byggja hús í góðgerðaskyni, heldur í gróða- skyni fyrir sig. St. J. St. benti á, að ‘lóðirnar myndu hækka. Sagði hann, að fyrir 20 árúrn hefði lóð við Austurstræti með húsi á verið seld fyrir 7—8 þúsund kr. En nú myncii hún og húsið ekki fást fyrir minna en nokkuð á annað hundrað þúsund króniur; sú myndi einnig verða rautiin á um hafnarlóðirnar. • Fundartími var úti þegar hér var komið. Kl. var orðin 8, en lengur hafði bæjarstjórn ekki leyfi fyrir húsinu. Varð nokkurt þjark út úr þvi, hvort fundi skyldi frestað eða slitið. Að síðustu var samþykt eftir tillögu frá borg- arstjóra að slita fundi, en kalla sarnan fund hiö bráðasta aftur, og lúka þa þeim málum, er fyrir liggja nú, en ekki hafði unnist tími til að aígreiða. Frekari umræðum um lóðasöiu- niálið var því frestað,1 en í fund- ar’.ok lagöi Haraldur fram eftir- íarandi tillogu í málinu, er bíður næsta fundar: „Bæjarstjórn samþykkir að selja eklvi meira af lóðum hafnarinn,- axi að svo stöddu, og felur borg- arstjóra að fara þess á leit við kaupendur löðarinnar vestan-við Eimskip, að þeir gefi eftir kaup- réttinn." Er hart að vita til þess, hví- líkum vettlingatökum ihaldsli'ðiö í hæjarstjórninni tekur á bæjarmál- æfnunum. Er lóðasölumálið og með:agið með óskilgetnum börn- um að eins tvö af ölium þeim dæmum, er sýna. það. siirasiiteyití. Khöfn, FB., 23. maíF Frakkar og þýzku kosriingarnar. Frá Paris er símað: Ýms frakk- nekk bloð'lita svo á, að : kosn- ingar. ar á rikisþingið í Þýzka- larid'jí' séu imkiíl s gur fytir sátta- stefnu Stresemanns, en önnur, einkum hægriblöðin, álita var- l.-maí-nefndir eru- beðnar að koma á fund í kvöld kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu. Farpegaskip. „Esja“ kom í nótt úr hringferð. Einnig kom „Súðurland" frá Breiðáfirði. „lsl:and“ íór í gær- kvejdt til útlanda. Amma sárlasin, „Þór“ fór út. í fyrrinótt og „Fy!la“ í gærmorgun. Moggi tetrið hefir moðsuðu, svo sem alkunn- ugt er. Við moðið sjóða ritstjór- arnir daglega róg og lygax. Nú haía þeir fengið þá flugu í höf- uðið,. að þeir sjái spámannTegar sýnir í moðreyknnm. Birta þeir alllanga grein uríi það í dag, hvernig Alþbl. ætli að taka gerð- um dómsmálaráðherra i Menta- skólamálinu. Ef menn bera grein þá saman við greinina um þettá mál hér í bláðinu, þá niúnu þeim þykja allar horfur á, að betur sé Moggapeðunum lagin lygasuðan en spámenskan. Kona kastar sér fyrir borð á „Es.ju“. • KSl. 7 í morgun varpaði sér fyr- ir borð kona, sem var farþegi á „Esju“. Þegar í stað var hleypt niður kaðalstiga, og náðist í kön- una úr honum. Var hún síðan flutt að steinbryggjunni. Þar kom lögreglan aðj og fðr með kon- una upp í tollbúð. Var þar upp- hitað herbergi. Þá er lögreglan kom að, virtist lítið líf með kon- unni, en læknir var sóttur, og s-tumraði hann yfir henni rúman klukkutima. Koms.t hún tii með- vitundar og var flutt til hjúkr- unar upp í Herkasfala. Kona þessi hafði ofþreytt sig á ferðalagi í ve-tur og verið miður sín siðan. Maður hennar var með henni, en hafði' brugðið sér frá/ Þau eru Húnvetningar. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun Ísíands h/f. Gerið svo vei og athngið vSrurnai' otj verðið. (íuðrn, B. Vikar, Laugavegi 21, súmi 65S. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætf 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Nýja.Fiskbúðin hefir sima 1127 Ný ýsa og þrysklingur af Sviðinu verður seldur í dag og næstu daga, Sigurður Gíslason Stúlka óskast í vist; upplýs- ingar i sima 658. pressað reyktóbak, er uppákald sjómanna. Fæst j; ðllum verzlunum. • y ■, ' ■ Ritstjójri og ábyrgðarmaöHi Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkendum ágætum veggfóðrum. MálÉaMig alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðið er lágt. Slprðnr Kjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Verður jafnaðarmaður ríkiskanzlari i Msfealaudi? íhaldið tapar við kosningar til landspinganna. Einkaskeyti til Alþýðublaðsiris frá „Arbeiderpresse" í Noregi hermir, að talið sé líklegt, að samsteypustjórn verði mynduð í Þýzkalandi Qg jafnaðarmaðurinn Otto Braun verði rikiskanzlari. hermir, að kosn- ingar til landsþinganina sýni það sama og ríkisþingskosningamar: verkamannaflokkarnir vinni á, en íhaldsflokkarnir tapi stórlega. kárni af Frakka hálfu nauðsyn- lega. Halda þau þvi fram, að einnig vinstriflokkarmr í Þýzka- (land'i vilji fá landamærunum breytt. Stórbostlegt slys. Frá New-York-borg er símað: Áttatíu og tveir námamenn hafa farlst í námasprengingu í Penm- sylvania-ríki. Eiit hundrað og f'imtán námamenm eru luktir inmi í námunni, og er lítil von taiin vera um það, að takast muni að bjarga þeim. Um dagltm og veginn. Næturlæknir er í nótt Magnús Pétursson bæjarlæknir, sími 644. Sjómannafélagið. heldur fund í Bárunni uppi ann- að kvöld kl. 8. Þar verða kosnir fuUtrúar til sambandsþings. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.