Vísir - 07.04.1925, Síða 2

Vísir - 07.04.1925, Síða 2
VfSIR D IfenHM IÖLSEINI (( Höfum fyrlrllggfandl: Þakjárn, Þakpappa, Girðingavir. t Helgi Jónsson Dr. phil. In memoriam. Vísir skýrSi nýlega frá láti Dr. Helga Jónssonar. peir sem þektu hann, vissu að hann var ekki heilsu- sterkur maður, hann hafði á stú- dentsárum sínum fengið töluverðan snert af lungnatæringu, sem hann þó virtist hafa unnið fullan sigur á hin síðari árin. Var ]?ví orðin öll ástæða til J?ess að vona, að hans mætti úr því njóta all lengi við, og að honum mundi endast heilsa og kraftar til J?ess að gegna bæði em- bætti sínu og vinna að ýmsum á- hugamálum sínum í þágu og þarf- ir íslenskrar náttúrufræði Iengi enn. En það fór öðruvísi, og það varð bráðara um hann, en maður hafði búist við. Hann gekk heill heilsu að sínum daglegu störfum á föstudag, en hafði næsta morgun tekið svo hastarléga botnlangabólgu, að hol- skurður, sem gerður var á honum á sunnudagsmorguninn var um sein- an; hann lifði aðeins 4 sólarhringa eftir }?að, og lést fimtudagsmorgun- inn 2. J?. m., og vantaði að eins fáa daga upp á 58. aldursárið; hann var fæddur 11. apríl 1867. J7að var ekki tilgangurinn með línum J?essum, að rekja æfiferil Dr, Helga sáluga, eða greina frá kenslu- störfum hans og vísindaiðkunum; það hefir J?egar verið gert svo vel í öðru blaði eða verður ef til vill gert á öðrum stað. Hugsunin var að minnast hér lítillega á mannsparla hans og skapgerð. Menn sem áttu að jafnaði leið um Suðurgötu um dagamála leytið á sunnudögum, eða J?egar skólafrídag- ar voru, munu hafa tekið eftir dökk- klæddum mánni, fyllilega meðal- manni á hæð og vel samsvarandi sér að vexti, sem var vanur að ganga um }?að Ieyti út í áttina til kirkjugarðsins, hægt og rólega, með föstum afmældum skrefum og án J?ess, að J?ví er virtist, gefa mikinn gaum að umhverfinu, eða umferð- inni á götunni. pessi maður var Dr. Helgi og förinni var heitið til kirkju- garðsins. par átti hann óðul sín, en auðkýfingur var hann ekki, á ver- aldar vísu, síður en svo, ~— óðulin voru tveir reitir í garðinum, og ,J?eir smáir, J?ar sem geymt var J?að, sem honum var dýrmætast, jarðneskar leifar ástvina hans, eiginkonu, for- eldra og tengdamóður. pessa helgu staði friðaði hann og prýddi með J?eim grösum, sem hann hafði mest- ar mætur á, og gætti J?ess strang- lega, að ekkert væri við }?eim hagg- að, og kirkjugarðurinn naut í heild sinni mikils góðs af J?essu eftirliti, J?ví að Helgi aðstoðaði J?á, sem á síðari árum hafa reynt að gera garð- inn að sæmilegum legstað framlið- inna, í stað beitilands fyrir kýr og kindur, eða slægjulands, eins og sið- ur hefir verið lengstum hér á landi. pessar göngur í kirkjugarðinn.sýndu Dr. Helga sáluga eins og hann var í raun og veru: — Hann var hæg- látur maður, stiltur og gætinn, fór sér að engu ótt, en afkastaði miklu, J?rátt fyrir margs konar örðugleika, sem erfiðar kringumstæður, van- heilsa hans sjálfs og skylduliðs hans, skilningsleysi manna á hugsjónum Jjans, og sennilega ýmis vonbrigði sköpuðu hcnum. Hann iðkaði sín vísindi, hélt sína leið, og skifti sér lítið af opinberum málum, sem ekki voru beint hans áhugamál; var ekkí heldur kvaddur af bændum né búa- liði til J?ess að láta atvinnuveg J?eirra njóta góðs af hinni djúpsettu J?ekk- mgu, sem hann hafði á gróðri lands- ins og þrifaskilyrðum háns. Hann hélt sér rækilega frá öllu félagslífi borgarinnar og glaðværðum, var enda nokkuð einrænn, en gat verið kátur og spaugsamur, J?egar }?ví var að skifta. Hann var enginn laus- ungarmaður í lund, seinn til að gleyma, ef honum J?ótti sér misboð- ið, en hins vegar vinfastur og trygg- ur J?ar, sem hann tók J?ví. Nærgæt- inn og nákvæmur við alla, bæði menn og málleysingja, ekki síst }?á. sem hann átti fyrir að sjá. J7að kom allra skýrast í ljós á heimilinu. Hann var kvæntur danskri konu, Johanne f. Bay, sem hann misti fyr- ir nckkurum árum. pau voru barn- laus, en tengdamóðir hans var hjá J?eim. A heimilinu ríkti friður og eindrægni, og J?egar vanheilsan sótti á J?ær mæðgur, kom nákvæmni og nærgætni Helga sáluga best í ljós. Eftir lát dóttur sinnar, fór gamla frú Bay til barna sinna í Kaup- mannahöfn, en hvarf von bráðara heim aftur, }?rátt fyrir mikla van- heilsu, og kaus að enda æfina hjá Helga tengdasyni sínum, og reynd- ist hann henni eins umhyggjusam- ur og nokkur sonur. Já, nú hvílir Dr. Helgi sálugi brátt hjá ástvinum sínum. Honum hefir sennilega ekki verið hvíldin c- kærkomin. Heimurinn hafði ekki verið eins mjúkhentur og nærgætinn við hann eins og hann var við aðra. R.equiescai in pace. Fornvinur. Verdlækkun. MeS siðustu skipum fengum við nýjar birgðir af hinu ágæta DUNLOP bifreiðagúmmíi, sem við seljum með hinU afar Iága eftirtalda verði: Dekk; Slöngur: 30X3% kr. 68.00 9.25 31X4 — 82.00 11.50 33X4 — 108.00 13.00 32x4y2 15.00 34X4% — 130.00 16.25 33x5 — 162.00 17.40 35X5 — 170.00 18.50 815x120 15.00 880X120 130.00 16.25 AÐALUMBOÐSMENN Á lSLANDL JÚH. ÓLAFSSON & CO. REYKJAYlK. Símskeyti Khöfn, 6. apríl. FB. Ný skatlalagafrumvörp í franska þinginu. Símað er frá París, að nýi fjár- málaráðherrann. de Monzie, leggi á J?riðjudaginn fram skattafrumvörp í J?inginu. Stuðningsmenn stjórnar- | innar, socialdemokratar, krefjast | geysihækkunar á eignaskatti. Frum- ' vörpin varða stjórnarskiftum, ef }?au ná ekki fram að ganga. Slys í Ruhrhéraði. í námu í Ruhrhéraðinu hrapaði Iyftivél með 70 mönnum frá yfirborði niður á námubotn. Tólf biðu bana hinir hræðilega limlestir. Hindenburg forsetaefni? Kvisast hefir, að hægrimenn skori á Hinrenburg að vera sameiginleg- an frambjóðanda við forseta-endur- kosninguna. Ný bóþ eftir þýska krónprinsinn. Krónprinsinn gefur bráðlega út bók, sem fjallar um orsök styrjaldar- innar, og skrifar hann aðallega um tímabilið 1870—1914. Frá Alþingi Efri deild samj?ykti og afgreiddi sem Iög frá AIJ?ingi, frv. um einkenn- ing fiskiskipa. pví næst hófst 3. umr. um frv. um að ríkið taki að sér Kvenna- skólann í Reykjavík (stj.frv.) og varð hún bæði hörð og löng. Verða umr. ekki raktar, bæði af }?ví, að fátt eða ekkert nýtt kom fram í J?essu máli, sem eigi hafði verið tekið fram við undanfarar.di umræður og svo yrði J?að alt of langt mál til J?ess að Vísir gæti flutt J?að. Fundurinn stóð til kl. nærri 6 síðdegis og var }?ó ekki nema J?etta eina mál rætt, en málalok urðu J?au, að frv. var felt að viðhöfðu nafna- kalli, með 7 gegn 7 atkv. ■ ■■ uanoi: Rusínnr, Sveskjur, Aprikósur. Sími 701. ÞÖRBUE 8VEINS80N & CO. pá var frv. um viðauka við lög um bæjarstjórn á Akureyri, samj?. til 3. umr. Frv. um slysatryggingar og frv. um hvalaveiðar voru hvorutveggju samj?. til 2. umr. og send til nefnda. Voru öll J?essi síðasttöldu mál af- greidd umræðulaust. í Neðri deild var frv. um breyting á sóttvarnalögunum samj?. til 2. umr. að lokinni framsögu forsætisráðherra og hófst }?á 3. umr. fjárlaganna fyr- ir árið 1926. Stóð fundur til kl. 7 síðdegis, er umræðunni var frestað og heldur hún áfram í dag. Lög samþ\)kt á Alþingi frá 21. mars til 4. aprtl. 1. Lög um löggilding verslunar- staðar á Hellnum í Breiðavíkur- hreppi. 2. Lög um breyting á Iögum nr. 62, 28. nóv. 1919. um brúargerðir. 3. Lög um að Landhelgissjóður ís- lands skuli taka til starfa (stj.- frv.). 4. Lög um sektir (stj.frv.). 5. Lög um breyting á lögum nr. 38, 20. júní 1923, um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðar- vörur, tilbúning J?eirra m. m. (stj.frv.). 6. Lög um skráning skipa (stj.frv.). 7. Lög um breyting á tilskipun um veiði á íslandi, 20. júní 1844. 8. Lög um aflaskýrslur. 9. Lög um að veita síra Friðrik Hallgrímssyni ríkisborgararétt. 10. Lög um selaskot á Breiðafirði og uppidráp Vís'tr er sex síður í dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.