Vísir - 07.04.1925, Page 3

Vísir - 07.04.1925, Page 3
VÍSIR Rykkápur, Regukápur vandaðar og ódýrar í versl. Gullfoss, Sími 599. Laugav. 3. Altaf eru kökurnar bestar, þeg- ar í þær er keypt hjá Zimsen. U IllLtllLi UlIIlcly ■ Áfir, = Rjómi, : Skyr. jj Alt sent heim yður z £ að kostnaðarlausu. = z Pantið í síma 930. E ; Mjólkurfélag = Reykjavíkur. = 35 aura kostar 1/2 kg. af ágætu bökunarhveiti hjá mér, gerduft, eggjaduft, kardimommur, vanille- sykur, vanillestengur, möndlur, súkk- •at, húsblads, dropar allskonar, Sun- Maid rúsínur, kúrennur, sveskjur, ávaxtamauk, egg. smjör. palmin. Alt góðar vörur með góðu verði. Reynið og ]?ið munuð verða ánægð aneð páskakökurnar. llir R. Ounnarsson. -Aðalstræti 6. Sími 1318. Afar ódýrar KARL- MANNSREGNKÁP- U R, úrval af karlmannsnær- fatnaði, mjög ódýr *og margt fleira. Verslunin Klöpp Sími 1527. . Páskaegg MIKIÐ ÚRVAL FYRIRLIGGJANDI. Verð 0.20—25.00. Vissara að tryggja sér eggin sem fyrst, því að undanfarna páska hefir ekki verið hægt að fullnægja eftirspurninni. Á eftirtöldum stöðum fást einn- ig páskaegg úr Björnsbakaríi: Landstjarnan, Austurstræti, Tóbakshúsið, Austurstræti, Baldursgötu 11 I brauðaútsölur Laugaveg 10, | bakaríisins. og í Hafnarfirði í Garðarsbakaríi. í páskamatinn verður best að fá : Svínakjöt, nýtt, Nautakjöt, nýtt, Dllkakjöt, frosið, í matarverslun Tðmasar Jdnssonar Sími 212 Gjörið svo vel að senda pant- anir yðar sem fyrst. Nýkomnir ávextir: Appelsínur, Epli gul og rauð, Sitrónur, Döðlur, Gráfíkjur í Kaupfélagið. Snkknlaði þurfið þér að kaupa til páskanna. Jeg sel: „Gónsum" á 2 50 x/t kg. „Húsholdning“ á 2,00 */t kg. Coeao hollenskt bestu feg. á 1,50 Vs kg. Álsúkkulaði um 40 teg. Mjög ódýrt. Halldór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Sími 1318. G.8. Kongsdal fer frá Kaupmannahöfn 12. þ. m., beint til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Vöruflutningur tilkynnist sem fyrst, annaðhvort til Thor E. Tul- nius’í Kaupmannahöfn (símnefni Thorarinn) eða til Sv. &. Johansen. Sími 1363. Til páskanna. Nýlendnvörudeild hefir alt, sem til bökunar þarf, svo kökurnar verði góðar, svo sem: HVEITI, 2 teg. LYFTIDUFT. GERHVEITI. EGGJADUFT. STRAUSYKUR, finan og hvítan. DROPA, allskonar. MÖNDLUR, sætar og bitrar. VANILLESTENGUR. SUCCAT. ÁVAXTAMAUK. RÚSÍNUR. SVÍNAFEITL KÚRENNUR. PALMÍN. EGG. , á ' pað er sannreynt, að sá, semkaupir einu sinni hjá mér, kemur aftur og kaupir. Mtkið nrval ai fallegnm kvenkápum, nýkomið í verslun Áug. Svendsen. Grænar baunir margar teg. — Súpu-Asparges — Hindber — Ribs- og jarðarberja Gelé — útlend saft á flöskum — Kókusmjöl Möndlur og alt krydd íil bökunar — Blóðappelsínur o. fl. Best að kaupa í versl. í Breiða- bliki. SÍMI 1046. Nýjar vörnr! Nýtt verð! Mesta úrval: Kaffi- og súkkulaðistell. Matarstell. Þvotta- stell. Mjólkurkönnur. Bollapör. Matardiskar. Kökudisk- ar. Vatnsglös. Ávaxtaskálar. Eldhúsáhöld. Hnifapör. Skeiðar. 'Þvottabalar. Vatnsfötur. Þvottapotlar m. m. VersL Jóns þórðarsonar. aðeins HAMLET og REMINGTON-reiðhjól og ált tilheyrandi reiðhjólum hjá mér. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR afgreiddar af pAULVÖN- UM manni. Sigurþór Jðnsson, ársmiður. — Aðalstræti 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.