Vísir - 07.04.1925, Síða 5
VÍSIR
(J7ri8judaginn 7. apríl 1925
□ ÍÍJ»1)A 5925476V2 eee 2
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 1 st.. Vetsm.-
eyjum 1, IsafirSi 0, Akureyri 4-, 6,
SeyðisfirSi -4- 2, Grindavík 1, Stykk-
ishólmi 2, Grímsstöðum -4- 9, Rauf-
arhöfn 4- 4, (ekkert skeyti frá Hól-
um í Hornafirði), pórshöfn í Fær-
eyjum hiti 6, Angmagsalik (í gær-
kveldi) 4- 3, Khöfn hiti 4, Utsire
6, Tynemouth 6, Leirvík 7, Jan
Mayen 4- 6 st. (Mestur hiii í gær 1
st., mest frost 5 st.). LoftvægislægS
fyrir suðvestan land. — Veðurspá:
Austnorðlæg átt. Hægur.
Cullfoss
fer héðan kl. 6 síðd. í dag. Meðal
farþega verða: Oddur Thorarensen,
konsúll, I. B. Nielsen, frú Malm-
berg, E. Milner, Halldór Vilnjálms-
son, skólastjóri og frú hans, fiú Anna
Muller, Ásgeir Ólafsson, stúdent,
Júlíus Guðmundsson, heildsali. ung-
frú pyri Benedikz, Sigurður Birkis,
söngmaður, frú Gíslas..>n (Odds
sýslumanns) og Eymundur Einars-
son, fiðluleikari.
Douro
fór frá Kaupmannahöfn í gær.
ísland
kemur hingaS síSdegis í dag.
14 hntsur
veiddi gufuskipiS Paul í þorska-
net fram undan porlákshöfn í fyrra>-
dag. Kjöt þeirra var selt hér í morg-
un á 25 aura pundið.
60 aura
var rauSmaginn seldur ódýrast
hér á götunum í morgun.
Germania
heldur fund kl. 9 í kveld í ISnó
uppi.
Mikil aðsól(n
hefir verið að málverkasýningu
Asgríms Jónssonar í Goodtemplara-
húsinu. Hún verður opin alla þessa
viku.
Fyrirlestur Guðbr. Jónssonar
í Nýja Bíó í fyrradag var allvel
sóttur, og hef'öi.þó mátt vera betur.
Lýsti ræöumaöur „andlátsstund-
um“ íslendinga á- miööldunum og
vitnaöi óspart til fornra heimilda.
Var guðhræðslan aö vísu mikil í
þá daga, en trúarinnileikinn kafn-
aSi í ytri siöum og „ceremonium"
Gaf fyrirlesturinn glögga hug-
inynd um ýmsa háttsemi manna
fyrir andlátiö, og var þaö alt mjög
frábrugöiö því, sem nú tíðkast.
Fyrirlesturinn var hinn skemtileg-
asti og bar þess vott, aö GuiS-
brandur er mætavel aö sér um mið-
aldalíf íslendinga. — Hann sækir
nú um styrk til Alþingis, til þess
aö geta gefiö sig við menningar-
sögu Islands á þessu tímabili. Væri
þaö illá fariö, ef þingiÖ sæi sér
ekki fært að ver'ða viö styrkbeiöni
hans. S.
Bláskógar
heitir ljóöabók, sem verið er aö
prenta, eftir Jón Magnússon, skáld,
sem kunnur er oröinn af ljóöum
sínum og minrist hefir veriö áÖur.
hér í blaöinu. Bókin kostar 5 kr.,
ef menn gerast áskrifendur. Á-
skriftarlistar eru í bókaverslunum.
Þorsteins Gíslasonar, |Veltusundi
3, Kristjáns Kristjánssonar, Ema-
us og í Nýja Bókbandinu, Lauga-
veg 3.
Stúdentaráðið
efndi í fyrrakveld til alm. fund-
ar um Stúdentagarösmáliö. Ríkis-
stjórninni og þingmönnum var
boöiö, — en enginn ráöherranna
kom og ekki einn einasti þingmaö-
ur lét sjá sig. En stúdentar fjöl-
mentu og auk þeirra miættu nokk-
urir kennarar háskólans. — Máls-
hefjandi, Ludvig Guömundsson,
bar fram, fyrir hönd Stúdenta-
garðsnefndarinnar, áskorun til Al-
þingis um að samþykkja þær tvær
breytingartillögur viö fjárlögin
sem fram hafa komið, frá Bjarna
Jónssyni frá Vogi, um þriöjung
styrks til Stúdentagai-ðsins, . kr.
33333>33> og frá Tryggva Þórhalls-
syni um að heimila stjórninni að
ábyrgjast alt aö 100 þús. kr. láni
til garðsins. Til máls tóku um till.
Dr. phil. Alexander Jóhannesson
og cand. theol. Gunnar Árnason.
Var áskorunin síðan samþykt í
einu hljóði.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá M., 5 kr.
frá S., 10 kr. frá N. N., 10 kr. frá
G. G., 2 kr. frá G. O., 2 kr. frá
L. K„ 5 kr. frá J, K J. D., 7 kr.
frá Á. G. V.. 5 kr. f. á S. V.
Gengi erl. myntar.
Rvík í morgun.
Sterlingspund ....... kr. 27.05
100 kr. danskar .... — 103.80
100 — sænskar .... — 152.48
100 — norskar .... — 89.94
Dollar .............. — 5.66
Hitt ogjetta.
Nýlt rneðal við sárasótt?
Tveir argentinskir læknar, Jauré-
gui og Lancelotti, telja sig hafa
fundið blóðvatn (serum), sem öll
líkindi sé til, að lækni sárasótt (sy-
filis) að fullu. Hafa þeir árum sam-
an (síðan 1913) gert tilraunir með
meðalið, einkum á lama-dýrum, en
þó líka á mönnum, og hefir árang-
urinn yfirleitt verið góður. — Enn
sem komið er mun þó vera of snemt
að fullyrða, að hér sé um óbrigð-
ult meðal að ræða. — Talið er víst,
að læknar þessir muni bráþlega
leggja leið sína til Frakklands, og
verður þá lækninga-tilraunum þeirra
haldið áfram þar, sennilega í
Pasteur-stofnuninni.
Sanocr^sin.
í dönskum blöðum hefir þess ver-
ið getið, að eftirspurn og sala á
Sanocrysin (berklameðalinu nýja)
Tveir duglegir
fiskimenn
vanir handfæraveiðum, geta fengið
pláss á fæieyskum kulter. Menn
snúi sér til 0. Ellingsen í dag.
Þurkaðir ávextir
nýkomnir:
Apricosur,
Epli,
Ferskjur,
Perur,
Bl. ávextir,
Bláber,
Rúsinur 3 teg.,
Sveskjur 3 teg.
Kanpiélagið.
Sími 1498.
Hefi ávalt fyrirliggjandi flestar
málningarvörur,
Einnig fyrir listmálara.
„Málarmn“
Bankastræti 7. Sími 1498.
Þeir,
sem vilja taka að sér að steypa
hús í ákvæðisvinnu, semji við mig
strax.
SAMÚEL ÓLAFSSON.
Rnsinnr
pr. 90 aura Yj% kg. Sveskjur 80
aura l/» kg» Kartöflumjöl 45 aura
l/i kg. Sagó 60 aura */* kg.
Hrísgrjón 35 aura */» kg. Hafra
mjöl 35 aura lji kg. Hveiti nr. 1
á 40 aura */s kg. Danskar kart-
ðflur á 12.25 pokinn.
Verslunin
Nönnugötu 5,
Sími 951.
sé miklu minna en búist hafi ver-
ið við. — Um miðjan febrúar voru
óseld 100 kg. af lyfinu, og verður
ekki búið til meira af því fyrst um
sinn. — Mörgu af starfsfólki verk-
smiðjunnar hefir verið sagt upp
vinnunni.
Kyndari
helst vanur maður, getur fengið at-
vinnu á Lagarfossi nú þegar. Upp-
Iýsingar um borð hjá yfir vélstjór-
anum.
Duglegnr formaður
vanur lóðafiskiríi, óskast á stóran
mótorbát. Menn komi strax til
O. ELLINGSEN.
Nýkomið:
Ný Pilsner,
Landsöl,
Reform.
Kauþíélagið.
Egg,
Smjör,
Sultutan.
Matarverslun
Tómasar Jónssouar
Sfmi 212
Smjör
á 2,75 pr. kg., danskar kartöfl-
ur á 12 kr. sekkurinn, saltfiskur á
20 lcr. vættin, 40 kg. Egta hangi-
kjöt, frá Hornströndum. Appels-
sínur, epli og niðursuða bstóru úrvali.
VON og BREKKUSTÍG 1.
Mótorhjól
er til sölu. Sími 42 í Hafparfirði.
Húsgögn.
Dagstofuhúsgögn til sölu. Nán-
ari upplýsingar í Thorvaldsens-
stræti 4.
Hangikjöt 1,45,
Spaðkjöt 85 aura, Isl. smjör 2,75
Kartöflur 15 aura.
Gunnlangur Jónsson
Grettisgötu 38.
Lloyd
vindillinn er loksins kominn aftur í
Sðlnturninu.
Gamla lága verðið.