Vísir - 18.04.1925, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL steingrímsson.
Sími 1600.
Afgreiðslaí
AÐALSTRÆTI 9 B.
Sími 400.
15 ár.
Laugardaginn 18. april 1925.
89. tbl.
NÝkomið:
Ermafóður,
Nankin,
Tvisttan,
Morgunkjólatau,
Lakaléreft, margar teg. Sængnrdúknr,
Hörléreft, rauður og blár,
Þvegin léreft, Fiðurhelt léreft,
Sængnrveraefni, Lastingnr, Flónel, mikið úrval, Frottetan.
Mnnið nærfatnaðinn og skófatnaðinn.
Karlmannafatnaðnrinn og fermingarfötin koma með næstn ferð.
Gangið við á
Útsölnnni Laugaveg 49.
■■■■■■■^■■■■Þ Graxnla BSó
Kvenhræddur
gamanleikur í 8 þáttum leikinn af
Harold Lloyd.
Mynd þessi er besta Harold. Lloyds-myndin til þessa dags.
Harold er feiminn við kvenfólkið, hann roðnar þegar hann talar
við stúlkurnar á stöðinni. — Mary er svo ung og óreynd að
hún heldur að Amor sé verksmiðjueigandi, sem lætur búa til
fægilög og því líkt.
Leikfélag Reykjavíkur.
„Einu sinni var
ÆRntýraleikur i 5 þáttum eftir H. DrUChUlUUn.
Musik eftir Lange-Muller,
veriSur leikinn næstk. þriðjudag, miðvikudag, föstudag og laugar-
dag, kl. 8.
Aðgöngumiðar til allra daganna seldir í Iðnó í dag og á morgun
(sunnudag) kl, 12—5.
Hækkað verð.
Aðsins leikið örfá kvöld.
Samsöng ur
Rarlakórs K. F. U. M.
verður endurtekinn í Nýja Bíó á morgun kl. 4 e. h.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í bökaverslun Sigfúsar Eymundssonar, og
Nýja Bió frá kl. 11. á sunnudag.
Dansskóli
Helene Gnðmnndsson
heldur æfingu í kvöld frá 9—2
í Bárunni.
Skrifstofnr
við aðalgötu við höfnina til Ieigu
frá 14. maí.
A. v. á.
Silunganet
Nýkomin af öllum stærðum í
Veiðarfærav. Geysir.
— NÝJABÍÓ ______________
Baby Peggy
sem vitavörður.
Sjónleikjur í 6 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
Undra bamið
BABY PEGGY.
Mynd þessi var sýnd á
barnasýningu á 2. páslca-
dag, og þótti með afbrigð-
um góð, — jafnt fyrir full-
orðna sem börn, engu síð-
ur en Jackie Coogan og
kannast þó allir við, lrvað
áriægjiulegt er að borfa á
leik bans, en Peggy er betri.
Sýning ld. 9.
Á sunnudaginn verður
myndin sýnd kl. 6 fyrir
börn.
Snnnndagsnpplestnr
Adam Ponlsen
verður klukkan 2 e. h. í Nýja Bíó.
(Ekki kl. 71/2 eins og áður hefir verið auglýst).
pökkum auðsýnda bluttekningu við jarðarför móð-
lur okkar og tengdamóður, Ingunnar Stefánsdóttur.
Börn og tengdabörn.