Vísir - 18.04.1925, Side 2
VÍSIR
HSfam íyrirllggjandi:
Sagogrjón,
Srisgrjón,
Kartöflumjöl,
Hrísmjöl.
Símskeyti
Khöfn, 17. apríl. FB.
práðlaust síma samband milli
. Ameríku og' Norðurálfu.
Símað er frá Osló, að starfs-
maður frá amerísku talsíma og
ritsimafélagi (Bell System), er
þar sé staddur, hafi skýrt frá
þvi, að félagið hafi áformað að
setja á stofn örugt þráð-
laust samband við Evrópu. All-
ur undirbúningur í Ameríku er
fullger. Telur þessi fulltrúi fé-
lagsins, að sambandið verði
komið á næsta ár.
íslendingar í Osló.
íslendingafélagið í Osló hefir
áformað að eignast „Islands-
hús“, er verði einskonar mið-
stöð þeirra Islendinga, er búa
i Osló.
Morðingi líflátinn.
Símað er frá Hannover, að
morðinginn Haarmann, er drýgt
hafði 24 morð, hafi verið háls-
höggvinn i gær.
Loftfar slítur landfestar.
Símað er frá London, að hið
geysi stóra loftskip R-33, hafi í
roki losnað frá stólpa þeim hin-
um mikla, er það var fest við
i Pulham í Norfolk. Á skipinu
voru 21 manna. Skipið hrekur
i loftinu yfir Norðursjónum.
Frá Alþingi
í gær
1 Efri deild var að eins örstuttur
fundur, og var þar samþ. og af-
greitt, sem lög frá Alþingi frv. um
skiftingu fsafjaröarprestakalls í
tvö prestaköll.
f Neðri deild stóö fundur til kl.
7 síðd. Fyrst var s a m þ. frv. um
breyting á lögum um heimifd fyr-
ir ríkisstjórnina til aö innheimta
ýmsa tolla og gjöld meö 25%
gengisviðauka, og var það a f g r.
s e m 1 ö g frá Alþingi, og eiga
þau að gilda til ársloka 1927.
Þá svaraði forsætisráðherra fyr-
irspurn Bjarna frá Vogi, til utan-
ríkisráðherra íslands, um utanrík-
ismál, og lét Bjarni sér vel líka
svar hans í allflestum atriðum.
í þriðja lagi fór fram siðari umr.
um till. til þingsályktunar um skip-
un milliþinganefndar til að íhuga
sveitarstjórnar-, bæjarstjórnar- og
fátækralöggjöf landsins, og stóðu
þær umræður alllengi yfir. Komu
fram tillögur, bæði um að vxsa
málinu frá með rökstuddri dag-
skrá, og um að vísa því til stjórn-
arinnar. En dagskráin var tekin
aftur, og tillagan um að leggja
þetta á vald stjórnarinnar var feld
með 13: 13 atkv., þingsályktunar-
tillagan siðan samþ. með 15:10
atkv., og afgreidd til Ed. Þrjú mál
voru tekin út af dagskrá.
Karlakór K.F.U.M.
hefir nú öSru sinni á þessum vetri
látið til sín heyra opinberlega — í
Nýja Bíó þrisvar sinnum — jafn-
an fyrir fullu húsi. Enginn innlend-
ur söngkraftur virðist eiga jafngóðri
aðsókn að fagna að jafnaði, og má
af því marka hve föstum tökum
karlakórsöngurinn hefir náð á bæj-
arbúum, einkum ef þess er gætt, að
hann hefir ekki stuðst við ginnandi
blaðagreinar, eins og tíðkast bæði
hér og annars staðar.
Ef litið er á raddvalið í kórinu,
þá verður ekki annað sagt, en að
það sé ákjósanlegt, eftir því sem
gerist í kórum. Raddirnar eru hreim-
fagrar og hljómmiklar, ber einkum
mikið á efri röddunum og gefur það
söngnum bjartan blæ, eins og mun
vera í sænskum kórum. Meginstyrk-
ur kórsins liggur í því, hve mikinn
þrótt hann á til, og getur hann því
á köflum sýnt verulega stórfeld til-
þrif („Styrbjörn starke“, Norröna
FoIket“, „Ólafur Tryggvason“), en
hinsvegar virðist hann enn þá eiga
erfitt með veikan söng og léttan, en
þó eru að koma framfarir í þá átt,
eftir söngnum að dæma síðast
(„Svanurinn”, Hrafninn flýgur").
pað yrði of langt mál að rekja
meðferðina á hverju lagi um sig,
en minnast má á ákveðin einkenni
hjá söngstjóranum, einskonar meg-
inreglu, sem mótar meðferðina á við-
fangsefnunum. pað má á engan
hátt loka augunum fyrir kostum Jóns
Halldórssonar söngstjóra, sem kórið
hefir notið góðs af í ríkum mæli,
svo sem vandvirkni hans, alúð og
Verðlækkun.
Með siðustu skipum fengum við nýjar birgðir af binti
ágæta DUNLOP bifreiSagúmmii, sem við seljum meS hinu
afar lága eftirtalda verði:
Dekk: SlöngurS
30X3% 9.25
31X4 — 82.00 11.50
33X4 13.00
32x4y2 15.00
34x4y2 — 130.00 16.25
33X5 — 162.00 17.40
35x5 18.50
815x120 15.00
880x120 16.25
AÐALUMBOÐSMENN Á lSLANDL
JÓH. ÓLAFSSON & CO.
REYKJAYlK.
Y. B. K.
Heildsala.
Smásala,
Nýkomið mikið úrval ai vönduðum og ódýrum
vefnaðarvörum:
Alklæði — Kjólaefni, ullar og bóm. -— Borðíeppi. —
Borðdúkar og Munndúkar - Isaumsefni, „Boy“, í mörg-
um litium — Legubekkjaábreiður — Handþurkur og
Handþurkuefni — Kápuefni — Lastingur og Fóður til
fata — Léreft, mikið úrval — Fataefni — Morgunkjóla-
efni — Lífstykki — Leggingar og Teygjubönd — Nær-
fatnaður, allskonar á konur og karla — Regnhlífar —
Sjöl, þau bestu í bænum — Sængurdúkur og Sængur-
veraefni — Sokkar, karla og kvenna, svartir og mislitir
— Sirz — Tvisttau — SAUMAVÉLAR,
stignar og handsnúnar.
Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu.
Réttarvörur. Réttverð.
Verslanin Björn Kristjánsson.
nákvæmni, jafnvel í hinum minstu
smáatriðum, enn fremur næmleika
hans, og vert er að minnast á hin
góðu samtök og festu (præcision),
sem söngurinn hefir á sér, og skýra
sundurliðun eða aðgreining radd-
anna eftir efni, eins og við á, alt er
það hans verk. Jón Halldórsson
hefir alið upp kórið og gefið því
þann svip, sem það nú hefir. — Jón
ber hina mestu virðingu fyrir lögun-
um, sem sungin eru, og gerir hann
sér far um að túlka efni þeirra ná-
kvæmlega, „eins og skrifað stend-
ur“, eins og tónskáldin hafa hugsað
þau, svo að ekki misskiljist. Hann
telst því í flokki þeirra lista-
manna, sem taldir eru „objek-
tivir", það er að segja, persónan
Gement
útvegum við frá Christiam-
ia Portland Cemientfabrik,
Oslo, i heilum förmum og
smærri sendingum, á all-
ar aðal hafnir landsins.
Biðjið um tilboð.
Umboðsmenn:
pórður Sveinsson & Co.
sjálf hverfur bak við verkið. En ein-
mitt þess vegqa finst mér minna
bragð af söngnum, og er það eðk-