Vísir


Vísir - 18.04.1925, Qupperneq 4

Vísir - 18.04.1925, Qupperneq 4
VÍSIR Laugárdagiriri 18. apríl. Gnðiast. Lítil athugasemd um blaðamensku. Eftir Helga Hjörvar. Sum blöSin okkar ræða nú mik- i'ð um rithátt bla'Samanna og bera sig saman um þá hluti. Ekki er sá samanburður á þá leiS, hvaS helst mætti verSa til fyrirmyndar, held- ur er þráttaS um þaS, hver verst- ur sé. Enginn þykist hafa breytt svo, né haft þaS orSbragS um liönd, aS ekki finnist nóg dæmi um annaS verra. En enginn veit þaS í þessu lífi, hversu langt er aS hinu ysta endimarki niöur á viS. 1 skirdagsblaSi MprgunblaSsins, 9. þ. m., er frá því sagt, aS hafin sé sakamálsrannsókn út af guS- lasti í grein nokkurri í AlþýSu- blaöinu, og eru ummælin tilfærö. En MorgunblaSiS bætir þessu viS: „Þegar menn hafa séS þessi' ummæli, kemur engum á óvart, þó fjöldi manna hér i bæ vildi ekki, eftir lestur þessarar greinar i Al- þbl., sjá þaS i sínum húsum. En Hallbjörn, ritstjóri blaSsins, sýndi, meö því aö leyfa greininni rúm, aS hann er litlu betri en sá, sem ummælin hafSi.“ Mikill fjöldi manna les Morg- unblaöiS, og öllu því fé, sem til þess fer, og kröftum þeirra manna, sem viS þaö vinna, væri þá illa variS, ef þaS hefSi engin áhrif á hugarfar og breytni lesenda sinna. ÞaS er gleðilegt, aS blaSiö tekur harSlega á guölausu tali og á þeim mönnum, sem lána blöö sín undir óguSleg orS. Þessi ábyrgSartilfinn- ing ritstjórnarinnar og lotning fyr- ir heilögum guSi á því betur heima, er hún kemur fram i þessu tölu- blaöi, sem gefiS er út á einum helsta hátiSisdegi kristinna manna. En þó mun þetta tölublaö gefiS út í þeim tilgangi, að fleira sé les- iS í því heldur en þessi smágrein um guSlast Alþýöublaðsins, og er fróSlegt aS líta á blaSiö alt. BlaSiS byrjar hátíSina meS aug- lýsingu um nýtískuhatta meS ný- tískuverSi — og endar á neSan- málssögu. Þarna á milli eru ýms- ar greinar og auglýsingar um margt, og er aS vísu helgidaga- blær á einni; þaS er tilkynning bakaranna um brauSasölu uni há- tíöarnar. Ein greinin, sem er aS- send, er um pólitískan andstæðing blaösins, og er maSurinn kallaöur „rógberinn frá Hallgeirseyjarhjá- leigu“, en öll er greinin meö svip- uöu orðavali og af þvíumlíku hug- arfari skrifuð. Ritstjórn Morgun- blaSsins velur skírdag sjálfan til þess aö birta þessi guörækilegu orS. „En Hallbjörn, ritstjóri blaSsins, sýndi, meö því að leyfa greininni rúm, að hann er litlu betri en sá, sem ummælin haföi“, segir Morg- unblaSiS sjálft. Þá er höfuðgrein MorgunblaSs- ins þennan hátíSisdag, og er hún fangamerkt öðrum ritstjóra þess (V. St.). Hún byrjar eins og sum- ar nýtísku stólræður: „Mér flýgur í hug saga —“. E'n sagan er um fermingardreng noröur í Bárðar- dal, sem rægði saman fermingar- bræSur sína. „Iiann naut þess aS sjá hatrið blossa í augum ungling- anna,“ segir í sögunni. „ÞaS var honum nautn, aS sjá þá eigast ilt yið,“ Þetta er falleg saga, og vel til íundiS aS rifja hana upp á stór- heilögum degi. En það ervandfariö meS slíkar sögur, þó aS þær séu sannar og góSar og sagSar í kristi- legum tilgangi. ÞaS þarf rnikinn siSferöisþroska til þess aö fara svo meö þær, að þær veröi ekki aS rógburSi í höndum sögumanns- ins sjálfs. Og þó aö sögumaðurinn vilji vel, þá verSur hann þar aS auki aS hafa alment álit og traust lesenda sinna, svo aS þeir geti veriö vissir um, aS hann sé að, vinna gott verk meS þvílíkum sögum. Þessi saga er svo sem pistillinn aS skírdagshugvekju blaSsins. Ekki er sagan sótt i Ritninguna, eins og margir gera. BárSdælskur bóndi hefir sagt hana fyrir 10 ár- um. En þá er ræSan sjálf. Ritstjór- inn snýr henni aö einum mótstöSu- manni sínum, og velur honum þessi bænadagsorS: „Þessi unglingur er fyrir nokkrum árum orSinn þjóSkunnur maSur .... rann liann í flokk þeirra manna, sem hafa hatur og öfund að vopni í stjórnmálabaráttunni .... maSurinn var sjaldgæfum gáfum gæddur, sem sé þeim, að kveikja meS rógtungu sinni hatur og úlfúS milli flolcka .... hinir upprennandi leiðtogar .. .. litu svo á, aS miki'S verk yrði hér unniS á skömmum tíma. Þjóðin væri óviðbúin. Almenningur þekti eigi brögS þeirra og klæki...Til þess þurfti að aUsa um landiS úr lyga- laupum, og meS' kænsku sá fræi öfundar og haturs í hugi manna. Maðurinn, sem til þess var kjörinn, var unglingurinn úr BárSardal.. í æSi tnannskemdafýsnar sinnar reynir BárSdælingurinn aS nota hvert tækifæri, sem gefst, til aS reyna aS svala hinum meSfædda róg- þorsta....Veit hann þó, aS hann hefir sjálfur tekiS aS sjer hlutverk rógberans í þjóSfélagi voru. Atvinna hans er þjóðlygin og rógurinn..“ RæSan er enn lengri. Og svo sem títt er um ræSur þeirra manna, sem snúa vilja syndaranum frá villu síns vegar, þa verSur hún því harðari sem meir líSur á. En þó verður hún ekki fegurri aS sama skapi. Þessi orðumfagra og kærleiks- ríka hugvekja stendur í sjálfu skír- dagblaðinu. ÞaS veröur aldrei of oft kveSiS. Iiún er höfuögrein blaSsins þann hátíöisdag, sjálfur „leiSarinn", undirskrifuS af rit- stjóra blaSsins. BlaSiö er boriS um bæinn á skír-. dag, líklega ekki á hvert heimili, en víst áöll „betri“heimilin. ÞaSerselt á götunum á meöan dómkirkju- presturinn er aS sakramenta söfn- uS sinn í kirkjunni, og lesið er þaS á sjálfan hátiSisdaginn, sjálfsagt af margfalt fleiri mönnumenkirkju sækja þann dag. Þetta blað verð- ur víst eina andlega fæSan, sem þúsundir Reykvíkinga bera sig eftir um bænadagana. Greinar MorgunblaSsins verða einu bæn- irnar, sem þúsundum sálna verSa íluttar á skírdag og föstudaginn langa. Og víst mun blaðiS þykjast af því 0g vera þaS mikill metnaS- ur, aS þaS sé lesið sem mest, eg telja það mestan sóma, ef það væri hvarvetna lesiö umfram önn- ur blöS og önnur rit. En ekki er þeim lofaö góöu, sem þykir sómi aS skömmunum. Ritstjóri MorgunblaSsins finnur mótstöðumanni sínum þaS enn til jr^ * g • Fnkitkjan. Aðal-safnaSarfundur fríkirkjusafnaðarins í Reykjavílc verður lialdinn sunnudaginn 19. þ. m. í kirkjunni og byrjar lcl. 4 siðdegis. Reykjavík, 17. apríl 1925. Safnaðarstjórnin. ULAUPIÐ aðeins HAMLET og REMINGTON-reiðhjól og alt tilheyrandi reiðhjólum hjá mér. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR afgreiddar af pAULVÖN- UM manni. Signrþór Jónsson, úrsmiður. — Aðalstræti 9. « Væringjar Ylvingaave't æfing á morgun kl. 10 í Barnaskólanum. saka, aS hann hafi „nýlega látiS svo um mælt, aS þjóSin eigi ekki betri blöö skiliS en þau, senr hún hefir hvenær sem er.“ Svo aS ritstjórinn (V. St.) álít- ur kanski, aS Reykvíkingar eigi skiliS betra blað um bænadagana heldur en þetta, sem hann sendir þeim, og hann sendir þeirn þaS samt. En því miður er ekki svo aS sjá, aS Reykvíkingum yfirleitt þyki vangert viS sig. Þeir horfa upp á þaS, aS blaöiö velur sér annaö eins umhugsunarefni' á hátíSisdegi og hefir þvilíkan munnsöfnuS fyrir guSsorS, og þeir líta víst á þetta sem sjálfsagSan hlut, svona flestir. Sumir kæra sig ekki um annaS betra, aSrir búast ekki viS betra. Þeir taka viS blaSinu og lesa þaö og kvarta ekki. Svo að blaöiS virö- ist vera viö hæfi okkar. ESa hvaö ? En hverjir eru þá aS fá sér til þaö guðlast, sem hegningarlögin kunna aö ná yfir? Er þá verra aS óvirSa guS í oröi. heldur eníverki ? Er ekki skírdagu t heilagur haldinn til' minningar um æðsta helgidóm kristinna manna? „Ger- iö þetta í mína minningu," sagði Kristur. — „Og er hann var í dauSans angist, baðst hann enn ákafar fyrir, en sveiti hans varö eins og blóðdropar, sem féllu á jörSina--------“. Nú gerir sjálft MorgunblaSiS þá minningu þennan dag, aS bera lesendum sínum þvílíkan bikar sem grein V. St. ÞaS er sakramenti rit- stjórans til lærisveina sinna. Þess- ar hugrenningar eiga aö vera þeirra kvöldmáltíSarminning. En þeir taka viö og bergja. Þessi kal- eikur á aö endast þeim þann dag og næsta dag, föstudaginn langa, og alt fram á páskadagsmorgunn. Einhverju sinni sagöi Kristur svo: „Vel hefir Jesaja spáS um ySur, cr hann segir: LýSur þessi heiSr- ar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt í burtu frá mér, og til einskis dýrka þeir mig.“ allir litir, margar tegundir. Verðið iækkað til muna. Komið, skoðið og kaupið. V0RUHOSIÐ. Flóðið í Krindavik. Hver sá, sem séð hefir spell þau, er stórflóðið síðasta gerði í Grinda- vík, mun vera undrandi yfir fjárveit- ing þeirri, er Alþingi leggur til að veitt sé til byggingar sjóvarnargarðs þar syðra, 10 þús. kr. Bygging var- anlegs sjóvarnargarðs er áætluð að kosta minst 100 þús krónur. Grind- víkingar eiga þá að leggja fram 90 þús. krónur til varnargarðsins auk þess, sem þeir verða að kosta til aðgerða á húsum, túnum og görð- um, eftir flóðið, sem mundi verða álíka há upphæð, ef jafngott ætti að verða og áður var. pað lægsta fjárframlag, sem þingið gæti með sanngirni lagt fram til sjóvarnargarðs, er helmingur byggingarkostnaðar, og virðist ekki of langt gengið. pað er lítandi á það, að Grindavík er eigi að eiss fyrir þá, sem þar búa. pangað sækja menn til sjóróðra hvaðanæfa af landinu. petta mál ætti því að vera öllum þingmönnum jafnskylt og engin pólitík ætti að geta komist hér að. pingmönnum er þó nokkur vor- kunn, þótt þeim hafi yfirsést, því að sjón er sögu ríkari, og það er eg sannfærður um, að ef þingmenn hefði tekið sig upp og farið allir til Grindavíkur, til þess að sjá hvernig þar er umhorfs, þá hefði engum þeirra komið til hugar að nefna jafnlága upphæð til sjóvarn- argarðs þar, sem þá, er þeir hafa áætlað í því skyni. peir þingmenn, sem mest tala um sparnað og eytt hafa þusundum króna í sparnaðar- hjal á undanförunm þingum, hefðu áreiðanlega skammast sín fyrir jafn- lága upphæð, og séð, að í henni var

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.