Vísir - 18.04.1925, Side 5
VlSIR
KGL.HIRÐ - GULLSMIÐUR
®ARNI B.BJDRNSSON®
m
X
K f\ RTGR1 PAUERSLUN
m
Nýjar vörnr!
Hvar sést iallegra og tjölskrúðugra
úrval.
Sumar
og
fermingargjafir
Verðið afar sanngjarnt og eitthvað
er til við allra hæfi.
legt, ef á það er litið, að flest karla-
lórslög eru ljóðræn, og ættu J?ví að
túlkast á sem persónulegastan hátt,
En hvað sem því líður, þá verður
ekki annað sagt, en að söngurinn
undir stjórn hans sé ávalt til sóma.
Söngskráin var skipuð ýmsum úr-
'valsverkum, aðallega íslenskum og
norskum lögum.. Tilkomumest þótti
xnér „Hirðingjar“ eftir Schumann,
sem frændurnir, Halldór Halldórs-
son, bróðir söngstjórans, og J?orv.
Thoroddsen, léku undir á flygel með
lúta og fjöri. Enn fremur má nefna
„Styrbjörn starke", stórfelt lag með
einsöng, „Norröna Folket" eftir E.
Crieg o. fl. o. fl. íslensku lögin voru
Jjessi: „Vorvísur" eftir Laxdal,
„ÁlfafeH" eftir Arna Thorsteinsson,
'Og „Svíalín og hrafninn“.
Einsöngvarar voru, eins og áður,
• Símon pórðarson og Oskar Norð-
mann. Símon hefir sjaldgæfa rödd,
mikla og blæfagra, og munu fáir
geta leyst af hendi sum hlutverkin,
-sem hann syngur, en Óskar hefir að
vísu ekki volduga né sterka rödd, en
íiún er gullfögur og jafnan mjög
smekklega beitt og meðferð hans á
hlutverkunum er ávalt örugg og
••skemtileg.
B. A.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra
Friðrik Friðriksson (altaris-
ganga.
1 fríkirkjunni í Reykjavík kl.
2 e. h. síra Árni Sigurðsson.
í Landakotskirkju: messa kl.
‘8 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta
með prédikun.
I Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e.
hádegi.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík i st., Vestm,-
'■eyjum i, IsafirSi o, Akureyri o,
Seyöisfirði 2, Grindavík 2, Stykk-
ishólmi -r- I, Grímsstöðum -í- 6,
Hólum í Hornafirði o, Þórshöfn
u Færeyjum 4, Haustholm í Dan-
rnörku 4, Utsire 5, Tynemouth 8,
Wick 6, Jan Mjayen -4- 3 st. —
Loftvog lægst fyrir vestan land.
Veðurspá: Suðaustlæg átt á SuS-
'urlandi og Vesturlandi. Kyrt á
moröausturlandi. Rigning á SuSur-
-landi og suövesturlandi.
-!Adam Poulsen
les upp í kveld kl. 714, og kl.
2 á morgun, en ekki kl. yy2, eins
•og auglýst var í fyrstu.
JAf veiðum
kom GlaSur í gær, en Hafstein
?í morgun.
Fotnia
fór frá Kaupmannahöfn í gær-
•morgun. Fer til AustfjarSa og þaö-
an noröur um land til Reykjavík-
mr.
Xeikhúsið.
Athygli skal vakin á augl. leik-
félagsins hér í blaSinu í dag. —
Má búast viö, aS aSsóknin a5
„Einu sinni var —“ verSi mjög
mikil og er því vissara fyrir fólk,
aS geyma ekki til síSustu stundar
aS kaupa sér aSgöngumiSa.
4 nýjar Buick bifreiðir
lxefir bifreiðastöð Steindórs
fengið og verður þeim „hleypt
af stokkunum“ á morgun.
Cengi erl. myniar.
Rvík í morgun.
Sterlingspund........kr. 26.90
100 kr. danskar ... — 104.06
100 — sænskar .... — 151.67
100 — norskar .... 91.57
Dollar ................ — 5.64
Dansskóli Reykjavíkur.
Æfing annað kvöld kl. 9
Thomsenssalr Orkestermúsík.
Til vestfirsku ekknanna.
Frá stúkunum Daníelsher o|>‘
Morgunstjarnan 400 krónur, og frá
skipshöfninni á Víöi 435 kr. Fjár-
hæSir þessar voru afhentar síra
Ejarna Jónssyni, dómkirkjupresti.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: Frá 7 + 7 kr. 5,
írá N. N. 10 kr., frá N. N. S. 10
kr., frá G. P. 10 kr., frá kaup- ;
manni 10 kr., frá S. S. 10 kr., frá
I. S. D. 10 kr.
Áheit
á Úthlíöarkirkju, afh. Vísi, frá
F. A. 5 kr.
Landhelgisbrot'm.
Arið sem leið voru 27 skip tekin
að veiðum í landhelgi og sektuð. —
Voru 12 þýsk, 10 ensk, 3 norsk og
2 íslensk. Hæstu sektir námu 30
þús. kr., lægstu 585 kr. — Alls
námu sektirnar um 250 þús. kr.
Sundskáli í örfirisey.
Iþróttamenn hafa mikinn áhuga
á aÖ koma upp sundskála í Örfiris-
ey í sumar. Fundur vcrður haldinn
um þaö mál á lesstofu íþrótta-
manna næstk. sunnudag kl. 2, og
koma þanguö fulltrúar frá flestum
íþróttafélögum bæjarins.
Dúfur eg fiskveiSar.
„Bergeris Aften blad“ getur þess
nýlega, að frakkneskur botnvörp-
ungur hafi í vetur tekið með sér
nokkurar bréfdúfur að heiman. Hinn
24. febrúar var skipið að veiðum
við ísland. Var þá einni dúfunni I
slept, og kom hún til Dunkerque á
Frakklandi 26. s. m. Við annan fót
hennar var fest orðsending frá skip-
stjóranum um að aflabrögð Væri
góð, og að öllum liði vel á skipinu.
— Var þetta kærkomin frétt, því
að aðstandendur voru orðnir hrædd-
ir um skipið, vegna ótíðar hér og
slysfara.
Fríkirkjan.
Aöal-safnaöarfundur fríkirkju-
safnaöarins veröur haldirin í kirkj-
1 unni kl. 4 síðdegis á morgun, svo
! sem auglýst er í aukablaöi VIsis
í dag.
Vísir
er sex síöur í dag.
Bifreiðar og mótorhjól
1924'
'—1—
Um siðas.tliðin aramöt lelst
svo til, að verið hafi hér á landi
4 notkun 311 bifreiðar og 25
mótorhjól. Af hifreiðunum voru
Ryk- og reiðfata-
tan
nýkomin frá kr. 9,75 ju.
I
Branns-verslnn.
Aðalstræti 3.
Ágætar
Appelsínur
Epli
nýkomið í
Versl. Visir.
Beitusíld
nokkrar tunnur fást i
Eerðubreið.
Simi 678.
Málverk
Frá mörgum fallegustu stöðum
landsins hefi ég til sýnis og sölu
á Laugaveg 42 Juppi) frá 18—30
þ. m. kL 10—12 og 2—7 aila
daga.
Virðingarfylst
disll Jónsson
listmálarí.
154 ruannHutningabifreiðar, en
157 vöruflutningabifreiðar.
Af bifreiðunum voru 220 i
Reykjavik, en 62 i Gullbringu-
og Kjósarsýslu og Hafnarfirði,
8 á Akureyri, 7 i Árnessýslu, 6
1 Vestmannaeyjium, 5 i Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu, 2 á ísa-
firði og 1 á Húsavik.
Af bifreiðunum i Reykjavik
voru 107 vöruflutningabifreið-
ar, en 113 mannflutningabif-
reiðar, þar af 3 manna 1, 4
rnanm 88, 6 manna 14,7 manna
2 og kassabifreiðar (omnibns-
ar) 8. Fyrir rúmum 2 árum i
okt. 1922 voru í Reykjavik 163
bifreiðar, þar af 63 vöruflutn-
ingabifreiðar, en 100 mannflutn-
ingábilreiðav.
(Hagtiðindi).