Vísir - 27.04.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1925, Blaðsíða 3
YljSIK Drengjahlaup Ármanns var þreytt í gær, og sigraöi K. R. með 27 stigum (1 + 3 + S + -6 + 12). Ármann og Valur ur‘5u jafnir að vinningum og fengu 47 stig. Fyrstur varð Þorsteinn Jós- ■efsson (Elíesarsonar). Hann rann skeiðið á 9 mín. og 8 sek., annar Ingi S. Árdal (9,11), þriðji Ás- xnundur Ásmundsson (9,16), en alls voru keppendur 22. Vega- lengdin var ívið lengri en í fyrra. — Guðni A. Jónsson, úrsmiður, liafði gefið vandaðan bikar, sem K. R. vann nú í þriðja sinn til eign- ar, og var hann afhentur sigur- vegurunum í leikslok. Af veiðitm komu í gær: Egill Skallagríms- son (120 föt), Jón forseti, Menja og 'Otur og Hilmir, báSir eftir stutta útivist, til aS leita sér aSgerða. Gengi erl. myntar. ■Sterlingspund . . . . 100 kr. danskar . . 100 — sænskar . . 100 — norskar . . Dollar............... kr. 26.90 — 103.66 — 150.77 — 91.43 — 5.60 Mæling sjávarhita. Ef sjávarhiti væri mældur ár <eftir ár á þeim mi'Sum norSan viS ísland, sem dýpst liggja, og botn- vörpungar sækja, þá er sennilegt, ."að ráða mætti nokku‘5 um ísrek af þeim mælingum. Hr. Jón Jacobson hafði orö á því 'viS Vísi nýskeð, hvort VeSurathuganastofan gæti ■eigi náS samvinnu um slíkar mælingar við skipstjóra botn- vörpuskipa, ef hún leg'Si þeim til mæla, og þykir Vísi sú tillaga vit- nrleg og vill hér með koma henni íyrir almenningssjónir. Væri vel, cf einhver vildi hreyfa þessu á Alþingi, því a'ð fé til mæliskaupa yröi rikissjóður að leggja fram, en ■ekki næmi sú upphæð miklu, og verkiS sjálft yröi sennilega unnið ■ókeypis, en hins vegar mætti vænta mikils gagns af mælingun- um, og þaö því fremur sem sjávar- liiti mun aldrei hafa veri‘5 mældur :að staSaldri þar norður frá. Nú liður að því, að skipin fari a5 sækja þangað og þyrfti þetta að komast i kring áður. ZTrúlofun sína hafa nýlega opinberað, ung- frú Kristrún Eyvindsdóttir frá Kjóa- :stöSum í Biskupstungum og verk- stjóri Jónas Magnússon frá Stardal -á Kjalarnesi. Hjónaefni. SíSasta vetrardag opinberuSu trú- ’lofun sína ungfrú Kristín Bjarna- dóttir (Péturssonar verkstjóra) og Knud Larsen 2. vélstj. á björgunar- skipinu ,,Geir“. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 3 kr. frá N. O., 3 kr. frá B. J., 2 kr. frá A. H., 5 kr. frá M. A. D., 2 kr. frá M., 10 kr. frá konu, 25 kr. frá ónefndum. Uppboð verður haldið í Bárubú‘5 á morg- xrn, á bókum og öðrum eignum Dr. .Helga sáluga Jónssonar. Sjá augl. Eru send hvert sem er á tslandl gegn eftirkrofu að viðbættum burðareyri. Járnbrantarárið REX Eflir mörg ár hefir okkur tekizt að fá talsvert af þess- um úrum, sem eru mjög eftirspurð, og við getum selt, þrátt fyrir hinn háa toli og ánnan kostnað aðeins fyr- ir 10,30 norskár kr. að viðbættum burðareyri. Úrin eru búin til í Sviss, úr besta svissnesku efni, út- búin með akkergangi og skrúiioki á baki, sem ver úr- ið frá .þvi að nokkurt ryk komist inn i það. Urkass- inn er sterkur, úr vönduðu nikkel og á baki kassans er gullgrafin eimlest. Áður en úrin eru send, fer fram vandleg skoðun. Úrín eru ómissandi eign sjó- manna, sveitamanna, jámbrautarmanna og annara, sem þurfa verulega góð og sterk úr. Sterkar panser úr- festar á kr. 1,75, Gull doublefestar, tvöfaldar karla úrfestar. Þriggja ára ábyrgð. Sérlega vandaðar og end- ingargóðar úrfestar fyrir kr. 8,75. Sendið pöntun yð- ar i dag, þvi úrin verða fljótt þrotin, sökum þess hve ódýr þau eru. Andvirði pöntunarinnar sé sent að við- bættri kr. 1,25 i burðargjald. Með pöntuninni fylgir sterk og gylt karlmannsúrfesti. Upphæðina má senda i bréfi eða póstávísun. Bestillingsseddel tii MAJORSTUENS VAREMAUASIN, Box 2219, Oslo, Norge. Send mig ___ stk. averterte guld plaqueur kr. 14,75 + porto. Sénd samtidig _ panserkjede kr. 1,75. Vedlagt fölger kr. _ og uret skal da sendes portofrit og 1 forgyldt kjede medfölger gratis. Navn: __________ Adresse: ___________________________________________ JSkriv^T^delig)^ Nýtt. Egg á 25 aura .stk., appelsínur, epli, döðlur, fíkjur, rúsínur, sveskjur steinlausar, smjör, ísl. ódýrt og skyr á eina litla 50 aura pr. '+ kíló. V 0 N Símar: 448 og 1448. Evörtnnnm nm rottugang í húsum er veitt móttaka í áhaldahúsi bæjarins við Vegamótastíg, 28. apríl til 2 maí kl. 8—12 og 1—7. — Sírni 753. Heilbrigðisfalltróun. Simi 1498. Hefi ávalt fyrirliggjandi jflestar máluingarvörnr, Einnig fyrir listmálara. „Málarmn“ Bankastræti 7. Simi 1498. Veggióður, Loftpappír, Gólfpappa og Veggjapappa selur ódýrast Björn Björnsson veggfóðrari Laufásvegi 41. Sími 4148 Þegnskaparvinna veröur unnin á íþróttavellinum fimtudagskvöld 30. apríl, kl. 7J/2 síöd. Þanga‘5 eiga aö koma allir me’ölimir vallarfélaganna, svo a5 hægt verði a'5 koma æfingasvæö- inu í lag á þessu eina kveldi. Senni- lega hefjast æfingar á vellinum r. maí. Æfifélagar íþróttasambands íslands hafa þau gerst nýlega, Böggild frv. sendi- herra og frú hans. Æfifélagar í S. í. eru nú 30 að tölu. er viðurket af Efaarana- sókaarstofu ríkisins, sem algjörlega óskaðlegt fyrir þvottinn. Það slílur ekk- tauin og gerir þvottinn ekki gulan eða blakkan. Notið eingöngu PERSIL til þvotta og haf- ið ekkert saman við það, þá verður þvotturinn altaf mjattahvif- ur og tauið slitnar ekki við þvottinn. PERSIL fæst alstaðar. Varist eftlrlíkingar. — Veröið lækkað. aSeins HAMLET og REMINGTON-reiðbjól og áit tiiheyrancB reiShjólum hjá mér. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR afgreiddar af pAULVÖN- UM manni. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. — Aðalstræti 9. er sákknlaði og kakað sem ilestir þekkja þegar — 1. Visis-kaffið gerir alla glaða!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.