Vísir - 27.04.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1925, Blaðsíða 4
yisiK Fimm vana lóðamenn vantar okknr á gufubát er stundar línuveiðar i Jökulðjúp- inu í vor. Talið við okknr I dag klnkkan 6-7. Hf. Hrogn & Lýsi. Simi 262. Tækifærisverð. Á morgan og næstu daga sel eg nokkur kaffistell á 16.50 til 25 kr. Matarstell 20 til 30 kr., Þvottastell 8 kr„ Bollapör 45 aura, Diskar 65 aura, Taurullur 60 kr. Þvottabalar 3 kr., Þvottabretti 2 kr. Blikkfötur 1.75. Ýmsar fleiri vörur verða vegna l>rengsla, seldar langt undir sannvirði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ný og góð biireið fæst leigð, í lengri og skemri ferðir, bæði fyrir fólk og flutninga.Lægst flutnings og farþegagjöld. Uppl. hjá Sigurjóni Jóhannessyni Simi 3á3 og 963. Seílaveski úr ágætis skinni, seljast í dag á kr. 4 stykkið. Skrifmöppur fyrir hálfvirði. Leðurvörudeild :S| Hljóðfærahússins KOL Besta tegund steamkola nýkomin i Verð kr. 11 — skippundið heimkeyrt. Kolasími 1559. Skrifstofur til leigu 14. mai í Hafnarstrœti 18. Jóhann Eyjólfsson. HÚSNÆÐl Stofa með forstofuinngangi ósk- ast til leigu 14. maí, handa einhleyp- um, þarf helst að vera nálægt mið- bænum, Laugavegi eða á einhverri nærliggjandi götu, nálægt Frakka- stíg. A. v. á. (659 Góð kviststofa til leigu, hjá Ámunda Árnasyni, Hverfisgötu 37. (645 2—-3 herbergi og eldhús óskast I. eða 14. maí, þrent í heimili. Uppl. á skrifstofu bæjarverkfræðings, Tjarnargötu 12. Sími 1201. (644 Stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. Tilboð merkt: „Herbergi" sendist Vísi. (643 Góð stofa með forstofuinngangi til leigu 14. maí, fyrir einhleypan á Baldursgötu 14. (642 Herbergi mót suðri til leigu 14. maí í miðbænum. A. v. á. (634 íbúð, 3—5 herbergi og eldhús, í gó'ðu húsi, nálægt miöbænum, ósk- ast til Ieigu. Ábyggileg greiösla. A. v. á. (560 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 330. (611 Mig vantar ibúð 14. mái eða síðar. Sveinn pórðarson, Lands- bankanum. (511 Tvö til þrjú herbergi óskast í mið- bænum, eða nálægt honum, frá 14. maí. Inngangur verður að vera góð- ur. Á. v. á. (665 Herbergi með húsgögnum til leigu 14. maí. Ódýrt. Bankastræti 14, bakhús. (660 Góð stúlka óskast um mánaðar- tíma. Á sama stað óskast unglings- stúlka 14—15 ára. A. v. á. (658 Ábyggileg og góð stúlka óskast í vist 14. maí í forföllum annarar. A. Jóhannessen, Kirkjustræti 10. Sími 35. (641 Telpa, eða unglingsstúlka óskast til hjálpar húsmóðurinni, á litlu heimili í sumar. A. v. á. (640 Ung hjón, óska eftir unglings- stúlku 14—16 ára, í sumar, frá 14. maí. parf helst að geta sofið heima. A. v. á. (639 Maður óskar eftir atvinnu við veggfóðrun, tekur einnig að sér að mála hús, utan og innan. A. v. á. (635 J?ær stúlkur, sem eg gat ekki tek- ið 1. mars, geta komist að 1. maí, að sníða og taka mál. Valgerður Jónsdóttir, Laugaveg 19 B. (638 Skó- og gúmmtviðgerðir Ferdin- ands R. Eiríkssonar, Hverfisgötu 43, endast besi. (278 Stúlka óskast í hús í miöbæn- um, 1. eSa 14. maí. A. v. á. (365 Komið með föt yðar til kemískr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verð- ið þið ánægð. (761 í Borgarfjörð vantar: 2 kaupa- menn, vor- og kaupakonu og inni- stúlku, má hafa barn. Uppl. frá kl. 8 í kveld. á Kárastíg 14. (653 Stúlka getur fengið vist. Uppsalir. (650 Fundist hefirpeningabudda. Vitj- ist á Njálsgötu 27 B. (655 Budda hefir fundist. Vitjist á Spítalastíg 7, niðri. (636 Barnagleraugu töpuðust, frá Barnaskólanum að Framnesveg. — Skilist á Grundarstíg 37. (633 Hvít hæna í óskilum á Smiðjustíg 5 B. (664 í gær tapaðist kvensvipa, merkt „Mekkin“. Finnandi geri aðvert: síma 960. (663 Telpa, sem var að selja merki Thorvaldsensfélagsins, á mið- vikudaginn, tapaði rauðri, lit- illi tösku, með nokltru af pen- ingum í upp á afgreiðslu Visis eða þar nálægt. — Finnandi geri svo vel að skila á afgr. Vísis. ‘ (542 Til sölu, ágætur barnavagn, Lindargötu 1 B. uppi.. (661 Ný kvendragt tií sölu með tæki- færisverði. Til sýnis á Njálsgötu 9. (651 Söðull og beisli til sölu með tæki- færisverði, á Njálsgötu 7, niðri. _____________________________(649- Laglegur barnavagn til sölu, á. Laugaveg 73. (648 Rósastöngla selur Jóna Sigurjóns- dóttir, Bergstaðastræti 14. (647 Madressur, fjaðrasængur og dí- vanar seljast með niðursettu verði. Nönnugötu 7. (657 Nýlegt, gott hús, sólríkt á eign- arlóð, óskast til kaups, má kosta alt að 25 þúsund krónur. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „54“. (654 peir, sem vilja selja hús eða kaupa hús, ættu að finna mig að máli sem allra fyrst, því krossmess- an nálgast óðum, og þar sem fram- boð og eftirspurn mætast eru best skilyrði fyrir að sölur og kaup geti tekist.. Heima frá kl. 11—-1 og 6 -—8 daglega. Helgi Sveinsson, Að- alstræti 1 1. (646 Svefnherbergismunir og ljósa- króna, er til sölu. A. v. á. (637 Barnavagnar, kerrur, reiöhjól, ódýrt í örkinni hans Nóa, Grettis- götu 4. (464. Bláu rykfrakkarnir, ódýrastir eft- ir gæðum, hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (16 T Hvaða vörur mæla með sér sjálf- ar? Skorna neftóbakið, ásamt fleiri vörum, sem fást í verslun Kristín- ar J. Hagbarð, Laugaveg 26. (21 Hefi til sölu ýms stór og smæ liús, lóSir og mótorkúttera. Helgi Sveinsson, ASalstræti 11. (549> Kaupið fermingargjafir, íslenska- og eigulega hluti, hjá„ Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. _______________________________(203 Oll smávara til saumaskapar, sem vantaði áður, er nú komin, alt frá því smæsta til hins stærsta. Allt éu sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669 Til sölu, rauð pluss-húsgögn, 11 sófi og 4 stólar, sömuleiðis Colum- bía-grammófónn (skápur). Uppl. Kárastíg 13. (590 Æfisögu Mr. Ford’s (dönsku. þýðinguna), hefir Vísir verið beðinm að útvega til kaups (eða láns í nokkura daga). Nánari ■ uppl. á. skrifstofu Vísis. (662 HÚS ÓSKAST TIL KAUPS. Lítið hús í vestur- eða miðbænum. óskast til kaups (2 litlar íbúðir).. — Verð mætti vera 15—20 þúsund, útborgun 4 þúsund. Aðeins gott hús getur komið til greina. — Finnur O. Thorlacius. Sími 126. (652. Ágætt fæði fæst í miðbænum. A. v. á. (541 Verkstæðispláss óskast strax. Uppl. í síma 1528. (656 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.